Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977 XjröniuPð Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú ættir ukki að hika við að þiggja ðvænt tilboð. st*m þú færð. Vinir þinir eÍRa fftir að koma þór skemmtileKa á ðvart. Nautiö 20. apríl —20. maí Allir. sem vita hvernit? í pottinn er búið sjá að þú hefur á réttu að standa. Svo þér er óhætt að halda óhikað áfram. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Vertu ekki svona viðkvæmur, það meina ekki allir allt. sem þeir sej?ja. Reyndu að hrosa. þó ekki væri nema út í annað. jpÍK Krabbinn 21. júní—22. júlí (ierðu upp aila gamla reikninga, og þeir Keta verið fleiri en þif? f?runar. Vertu vongóður. kvöldið verður skemmtilegt. r« Ljónid 23. júlí- 22. ágúst Þú hefur meira en nóg að gera, þo þó eyðir deginum ekki í að láta þig dreyma dagdrauma. Vertu ekki of bráður, alll tekur sinn líma. fi3§Í' Mærin m3IJi 23. ágúst ágúst —22. sept. Nú t*r uni að gera að spara. annars kanntu að lenda f einhverju klandri. Vertu heima í kvöld og sinnlu fjölskyld- unni. Vogin Wv/kTH 23. sept.—22. okt. Þú kynnist sennilega nýju fólki í kvöld, og ein persóna úr hópnum á eftir að hafa mikil áhrif á þig. V'ertu varkár. Drekinn 23. okt — 21. nóv. (<lættu tungu þinnar. annars kanntu að móðga einhvern stórlega. Sumir eru þannig gerðir að geta ekki tekið gríni. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú kannt að ienda í einhverjum vand- ræðum í dag, ef þú gætir þín ekki. Athug- aðu alla möguleika vel og vandlega áður t*n þú gerir nokkuð. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Hlustaðu á ráðleggingar annarra. stund- um hafa fleiri á réttu að standa en þú. V'ertu heima í kvöld. 1 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gerðu þér ekki of erfitt fyrir. það er ekkert vit í að vilja gera allt sjálfur. Reynsla annarra getur stundum komið sér vel. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eitthvað sem verið hefur í bígerð lengi sér nú loks dagsins Ijós. Kvöldið verður viðburðarríkt og skemmtilegt. x 9 ÉG HELD BG FÁ< MÉR ÁBÓy ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN fö , FER i &OL.TA- LE-IK Vt£> SBTH sysruR- SON MtNN FERDAE> , y þú pfiRFT AÐ ATHUGt\ HUGSA UM pAÐ.þA , ’ FJÖLRIÖRG ATRtBt BýsNA FLÓK/Ð MÁl &OLTA ... OG HREVFA þtG HEiLMtKlD. © King F**tur«s Syndicat*. Inc.. 1977. World nghts reservsd. £N /yætt/ HVAÐ SVO„ TtL pess AD LUOOD9_ I HUQSA UM 8-30 yvutM FERDINAND 11 ■t h i" l 71 'C y ? !( Q _ 1. - 4 _ i_l J J- I-1 J 1 L H j -i -i J L L H J ' L - V- -1- <- v ~ r i > ) r ~l [ / L i 1 1 7 r ~ SMÁFÓLK Vaknaðu! Þelta er brúðkaups- £g get ekki gert þetta! Ég er of dagurinn þinn! ungur til að deyja! D0NT 6£ NERV0U5... ALM05T EVERHONE FE6L5 LIKE THAT IUHEN TH£ DAK FINALLV C0ME5... C0ME0N...THI5 LUILL B£ THE HAPPI65T PAV 0F WR LIFE! 0-2« ^=2^ Vertu ekki taugaóstyrkur .. Næstum öllum Ifður svona þegar dagurinn kemur loksins Komdu nú ... Þetta verður mcsti hamingjudagur lífs þíns! — Er það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.