Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 LOFTLEIDm m ■ = i'.'i BILALEIGA C 2 11 90 2 n 38 ■ blMAK |0 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 f /Í// . I I .IK. Í V 'alvr: h ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐADÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. „Lærið að tefla” IÐUNN hefur nýlega gefið út kennslubók í skák fyrir börn, sem nefnist LÆRIÐ AÐ TEFLA. . Bókin er sérstakloga rituð og hönnuð með það fyrir augum að kenna börnum mannganginn og undirstöðuat- riði skáklistarinnar á skömm- um tima. Hún er 45 bls. að stærð í stóru broti og hana prýðir fjöldi mynda, bæði teikningar og Ijósmyndir. Höfundur er Paul Langfield, en Bragi Halldórsson íslensk- aði. Bókin er sett í Tölvusetn- ingu, en prentuð og bundin á Kanarieyjum. Námskeið um fjármál verkalýðsfélaga Alþýðusamband Vesturlands og Menningar- og fræðslusam- band alþýðu héldu fyrir skemmstu námskeið um bókhald og fjármál verkalýðsfélaganna í Snorrabúð í Borgarnesi. Leiðbeinendur voru Þórir Dan- ielsson, framkvæmdastjóri Verka- mannasambands íslands, og Guðni S. Gústafsson endurskoð- andi. Þátttakendur voru 17 frá flestum aðildarfélögum Alþýðu- sambands Vesturlands. A námskeiðinu var fjallað um fjárvörslu, sjóði, bókhaldslög, eyðublaðanotkun, skýrslugerð og bókhald verkalýðsfélaga. Þátttak- endur voru látnir vinna bókhalds- verkefni o.fl. Allir voru sammála um að námskeiðið væri mjög gagnlegt. Utvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 29. september MORGUIMIMINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Agústa Björnsdótti lýkur lestri sögunnar „Fugi anna minna“ eftir Halldór Pétursson (7). Tilk.vnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar öðru sinni við Kristján Friðriksson iðn- rekanda. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fou Ts’ong leikur á píanó Krómatíska fantasíu og fúgu í d-moll eftir Johann Sebastian Bath / „Ars Rediviva” tónlistarflokkur- inn leikur. Kammertríó 1 C- dúr eftir Georg Friedrich Hándel / Jaequeline du Pré og Stephen Bishop leika Són- ötu nr. 3 í A-dúr fyrir selló og pfanó op 69 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Ilagskráin. Tönleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (3). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Anne Shasby og Richard McMahon leika Sinfónfska dansa fyrir tvö píanó op. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff. Janet Baker syngur „Sjávar- rnyndir”, tónverk fyrir alt- rödd og hljómsveit eftir Ed- ward Elgar. Sinföníuhljóm- sveit Lundúna leikur með; Sir John Barbirolli stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 30. septemlter 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýs ngar og dagskrá 20.30 Púðu leikararnir (L) Leikbrúðurnar skemmta ásamt leikkonunni Connie Stevens. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Skóladagar Nýlokið er sýningu á sænska sjónvarpsmyndaflokknum Skóladögum, en hann hefur vakið verðskuldaða athygli hér eins og annars staðar á Norðurliindum. Hinrik Bjarnason stýrir umræðu- þa-tti um efni myndaflokks- 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aidurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Guðjón Jónsson frá Fagurhólsmýri talar um Öræfajökul; fyrra erindi. ara og foreldra. Miðvikudaginn 5. október verður annar umræðuþáttur um sama efni, og verður þá rætt við nemendur. 21.55 Sómafólk (Indiscreet) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1958. Aðalhlutverk Gary Grant og Ingrid Berg- man. Fræg leikkona verður ást- fangin af stjórnarerindreka, en ýmsir meinbugir eru á sambandi þeirra. Þýðandi Guðbrandur Gísla- son. 23.30 Dagskrárlok. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, Maríu Brynjólfs- dóttur, Einar Markan og Sig- fús Halldórsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.25 Leikrit: „Blómguð kirsuberjagrein” eftir Fried- rieh Feld Þýðandi: Efemía Waage. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Yang Kung San / Gísli Alfreðsson, Yu Tang / Þorsteinn Ö. Stephensen, Tscheng / Baldvin Halldórs- son, Hwang Ti / Valur Gísla- son, Ying / Anna Kristín Arngrfmsdóttir, Peng / Jón Hjartarson, Kuan / Guð- mundur Pálsson, Hermenn / Hákon Waage og Randver Þorláksson 21.30 Sinfónfuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal Ein- leikari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Skozk fantasía fyrir fiðlu og hljómsveit op. 46 eftir Max Bruch. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal FIosi Ól- . afsson les (14). 22.40 Kvöldtónleikar: Frá finnska útvarpinu Sinfónía nr. 4 og „En Saga“ eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins leikur. Stjórn- andi: Okko Kamu 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar kl. 20.25: Kín versk helgisögn uppistað- an í út varpsleikriti k völdsins í kvöld kl. 20.25 verður flutt leikritið „Blómguð kirsu- berjagrein“ eftir Friedrich Feld. Þýð- inguna gerði Efemía Waage, en leikstjóri er Gísli Halldórsson. Með helztu hlut- verk fara Gísli Al- freðsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Anna Kristín Arngríms- dóttir og Baldvin Halldórsson. Flutn- ingur leiksins tekur um klukkutíma. Leikrit þetta bygg- ir á kínverskri helgi- sögn og á að gerast á dögum Lin Pang keisara árið 206. Nýr mandaríni er tekinn við stjórn í bænum Lu Shan. Hann er ungur og framgjarn og óðfús í að sýna vald sitt. Hann hefur látið drepa burðar- karl, sem talað hefur óvirðulega um hann, en skilur ekki að blómguð kirsuberja- grein er lögð á gröf hans, þótt komið sé haust og trén hætt að blómgast. Mandarín- inn hótar öllu illu, ef ekki hefst upp á þeim, sem verknað- inn framdi, en kesmt að því að ekki er allt- af nóg að vera ríkur og voldugur. Friedrich Feld var þýzkur rithöfundur, sem skrifaði allmörg leikrit. Kínverskar helgisögur og ævin- týri voru honum hugstæð viðfangs- efni. Útvarpið hefur áður flutt eitt leikrit Felds, „Keisarinn og skopleikarinn“, 1974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.