Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Skólasetning í Skálholti Skákholtsskóli verður settur sunnudaginn 2. október og hefst athöfnin með guðs- þjónustu kl. 14. Að lokinni skólasetningu fer fram aðalfundur Skálholtsskóla- félagsins. Skálholtsskóli. Bifreiðaeftirlit ríkisins tilkynnir: Vegna aðsetursskipta, verður bifreiðaeftirlitið í Reykjavík lokað mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. okt. n.k. Miðvikudaginn 5. okt. verður opnað á ný að Bíldshöfða 8. Afgreiðslan er opin frá kl. 8.00 til 1 6.00 alla virka daga, nema laugardaga. Reykjavík, 28. september 1977. B ifreid ae ftirlit r/kisins. Kvennaleikfimi í Breiðagerðisskóla mánud. kl. 19.10 og 20.00 fimmtud, kl. 1 9.20 og 20.1 0. Æfingar hefjast mánudaginn 3. okt. Verið með frá bvrjun. Fimleikadeild Ármanns. INNRITUN í SÍMA 3-21-53 KL. 1—5 BALLETSKOLI SIGRIÐAR ÁRMANN ISKÚLAGÖTU 34—4.HÆÐ.I DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Morgunblaóió óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Lindargata Uthverfi: Blesugróf Upplýsingar í síma 35408 Fósturheimili Óskum eftir að komast í samband við fjölskyld- ur, sem geta tekið að sér heimilislausa ung- linga á aldrinum 1 2 — 1 6 ára. Upplýsingar í síma 25500 kl. 10 —12 árdegis virka daga. "— -------------------------------- ^ 151 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 'V BALLETTSKÓLI EDDU “ SCHEVING Skúlagötu 34. Næst síðasti innritunardagur uppl. í síma 76350 kl. 1 —4 e.h. Skirteini afhent í skólanum mánudaginn 3. október kl. 5 til 7 e.h. . » j. ISKENNARASAMBAND ISLANDS Al'(il.VSINí, \ SLMIN'N KK: Fiskiskip Útgerðarmenn, vegna aukinnar eftirspurnar eft- ir fiskiskipum nú í haust, vantar okkur flestar stærðir skipa á skrá. Lögmannsskrifstofa Þorfinns Egilssonar hdl. Vesturgötu 16, Reykjavík. S. 28—3—33. Ðagur íönaðarins v; Föstudagurinn 30. september er „DAGUR IÐNAÐ- ARINS“ í Reykjavík. Dagskrá: KL. 12:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 13:00 Athöfn við styttu Skúla fógeta Stutt ávarp: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. Heiðursborgari Reykja- víkur, Kristján Sveinsson, augnlæknir, leggur blómsveig að styttunni. Kl. 14:00 Opinn fundur um iðnaðarmál að Hótel Sögu, Súlnasal. Avarp: Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- ráðherra. Ræður: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi. Frjálsar umræður: Fundargestir. Fundarstjóri: Sigurjón Pétursson, borg- arráðsmaður. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. IÐNKYNNING í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.