Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 31 Andrés F. Lúðvíks- son — Minningarorð í dag er til moldar borinn Andrés F. Lúöviksson trésmíða- meistari, Hofsvallagötu 20 hér i borgv f. 4. mai 1898 á Vopnafirði. Hann ólst upp frá blautu barns- beini hjá séra Jóni Halldórssyni á Skeggjastöðum, síðar á Sauða- nesi, sem gekk honum i föðurstað, er móðir hans, Guðrún Jóhannes- dóttir fluttist til Ameriku, eftir að faðir hans Lúðvík Jóhannesson drukknaði. Andrés eyddi mörgum árum ævi sinnar á Þórshöfn, nema hvað hann dvaldist 3 ár við smiðanám hjá Eyvindi heitnum Árnasyni hér í bænum. Fékkst hann við smíðar og daglega erfiðisvinnu. Seinni hluta ævi sinnar bjó hann hér í borginni. Andrés var tvíkvæntur. Fyrri kona hans, Arnfríður Gamalíels- dóttir, andaðist fyrir nærri hálfri öld. Attu þau þrjú börn. Seinni kona hans var Salbjörg Kristín Aradóttir, sem var ræstingakona i Alþingishúsinu um áratuga skeið. Lifir hún mann sinn. Kynni okkar hófust, er undirrit- aður varð forsetaritari árið 1945, en kona hans var þá ræstingakona á skrifstofu forsetans, sem var þá einnig í. Alþingishúsinu. Bund- umst við vináttuböndum, sem haldist hafa síðan. Andrés var yfirlætislaus mað- ur, traustur og vandaður persónu- leiki, laus við öll vandræði, en hlédrægur og tillitssamur. Hann lét sér aldrei styggðaryrði um munn fara, hvorkí um menn né málefni. Hann var hinn dæmi- gerði ,,litli maður“ í þjóðfélaginu, hin hversdagslega trausta stoð þess. Hann kunni að taka öllu, sem að höndum bar, með frábæru æðruleysi, — mynd slíkra manna markast i vitund manns og lifir i þjóðarsálinni. Banamein Andrésar var krabbamein. Háði hann sitt dauðastrið i nærri 3 ár, af karl- mennsku og stillingu, kveinkaði sér ekki, en vissi þó gerla, að hverju fór. Hlaut hvildin því að vera honum kærkomin. A siðara skeiði þessa sjúkdóms hans, er hann var gjörsamlega rúmliggj- andi, saumaði Andrés út og var vandvirknin sjálf sem endranær. Múgamanni, sem þarf að koma Kjartan í FRA ÞVI er skýrt í Þjóöviljanum í fyrradag, að á kjördæmisráð- stefnu Alþýðubandalagsins á Vestf jörðum nýlega hafi verið tekin ákvörðun um skipan fjög- urra efstu sæta á lista Alþýöu- bandalagsins í næstu alþingis- kosningum. Efstu sætin verða þannig skip- uð: 1. Kjartan Ólafsson ritstjóri, Reykjavik. sjúkum vandamanni í sjúkrahús, gengur stundum erfiðlega, þvi veldur m.a. plássleysið hjá okkur. — „Litli maðurinn" má bíða. — Það mátti Salbjörg Kristín reyna — þrisvar sinnum tókst henni þö að fá sjúkrapláss fyrir hann, en aðeins um nokkurt skeið hverju sinni. Þegar ljóst var, að ekkert væri hægt að gera fyrir manninn, nema að veita honum venjulega aðhlynningu, var hann fljótiega sendur heim. Salbjörg Kristín varð að hætta störfum sem ræst- ingakona i Alþingi til þess að geta hjúkrað manni sinum. Svo erfiðír voru siðustu dagar ævi hans, að hún mátti nær sleitulaust vera yfir honum, nótt sem dag. Slikt hugarfar og þar lýsti sér var þeim báðum i blóð borið, það er einmitt svona fólk, sem gefur hinu hvers- dagslega lífi þjóðarinnar sitt innra gildi, vitund um tilvist þess fyllir mann vonargleði —, i þvi er málmur, sem hljómar út yfir gröf og dauða. efsta sæti 2. Aage Steinsson rafveitustjóri, ísafirði. 3. Unnar Þór Böðvarsson skóla- stjóri, Krossholti, Barðaströnd. 4. Gestur Kristinsson skipstjóri, Súgandafirði. Þess má geta að Kjartan Ólafs- son skipaði einnig efsta sæti list- ans við kosningarnar 1974 en þá fékk Alþýðubandalagið ekki kjör- dæmakosinn þingmann í Vest- fjarðakjördæmi. Gunnlaugur Þórðarson. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum: STJÖRNU ZISTALhf. STÁLVER hf, ÞRYMURhf, VOGUR hf, BLIKKOG STÁLhf, MÁLMTÆKNI sf Heimsækið sýningardeild okkar (nr. 4) á Iðnkynningunni í Laugardalshöll og skoðið boltann sem hangir í lausu lofti eða fáið ykkur ís í glasið. VERIÐ VELKOMIN. LOKSINS A ISLANDI Vorum að taka upp hina vinsælu og ódýru brjóstahaldara frá Swegmark Verð fráKr. 1095. — tíI 1695 — 5 gerðir. Stjórnunarfélag Islands ER BÓKHALDIÐ í LAGI? Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði í bókfærslu 1 dagana 3., 4., 5. og 6. október n.k. Námskeiðið stendur yfir kl. 13.30 —19.00 alla dagana eða sam- tals I 22 klst. og verður haldið í Skipholti 37. Fjallað verður um sjóðbókar- færslur. dagbókarfærslur, færsl- ur í viðskiptamannabækur og víxlabækur. Þá verður sýnt upp- gjöf fyrirtækja. Námskeiðið er sniðið fyrir stjórnendur smáfyrir- tækja, en er jafnframt kjörið fyrir maka þeirra, sem stunda smárekstur. Leiðbeinandi verður Kristján Aðalsteinsson, viðskiptafræðing- ur. SIMANAMSKEIÐ Simanámskeið verður haldið að Skipholti 37 á vegum SFÍ i október eins og hér segir: 13. október kl. 14.00—17.00 14. október kl. 14.00—18.00 15. október kl. 9.15—12.00 Samtals 9.45 klst. Fjallað verður um starf og skyldur sim- svarans, eiginleika góðrar rímraddar, sím- svörun og simtæki, kynning á notkun símabúnaðar, kallkerfis og fleira. Auk námskeiðsins verður farin kynnisferð í Landsímahúsið með þátttakendum. Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem starfa víð simsvörun, hvort sem um er að ræða hjá fyrirtækjum eða opinberum stofnunum. Leiðbeinendur verða: Helgi Hallsson, fulltrúi og Þorsteinn Óskarsson, símaverkstjóri Þátttaka tilkynnist i síma 82930 Biðjið um ókeypis upplýsingabækling.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.