Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLA0ÍÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 iíJCRnuiPd Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn IViB 21. marz—19. aprfi (iefður meir «aum að því sem er að Kerast f kringum þiK. Þú skalt ekki lána neinum peninga í da«. það er ekki víst að þú fáir þá aftur. Nautið 20. aprfl—20. maf Þú æftir að eyða meiri tíma með fjöl- skyldu þinni. en þú hefurgert undanfar- ið. Eyddu ekki um efni fram. h Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Vinur þinn kann að húa yfir vitneskju sem kemur sðr vel fyrir þitf. Vertu ekki of stór upp á þift. allir þurfa á einhverrri hjálp að halda. 'm Krabbinn >C9* 21. júnf—22. júlf Viðskiptin ganga ekki alveg eins vel undanfarið. en það er enKÍn ásta'ða lil að Kefast upp. Erfiðleikarnir eru til að yfir- stí«a þá. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Ferðalag. sem er framundan verður sennilefía ekki eins áranf'ursríkt «k von- ir stóðu til. Þú færð «óðar fróttir í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Þú í?etur sennilega ekki treysf því sem saKt er við þi« í dafí. Fólki hættir til að lofa upp í ermina á sír þessa dagana. 1 Vogin W/iirá 23. sept.—22. okt. Ræddu málin í ró og næði o« reyndu að komast að einhverju samkomulaKÍ. Deil- ur innan fjölskyldunnar geta orðið nokk- uð miklar. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Bjartsýni þinni virðast engin takmörk sett þessa dagana. (íerðu eittthvað raun- hæft í málunum. það Kerisf ekkerf af sjálfu sér. Bogmaðurinn 22. nív.—21. des. Það er kominn tími til að þú látir hendur standa fram úr ermum og f?erir eitthvað. Það er ekki nófí að vera upp fullur af nýjum hUKmyndum og tala hara. Steingeitin 22. des.—19. jan. Vertu ekki of svartsýnn. hver veit nema lausnin sé á næsta leiti. Kvöldið getur orðið skemmtilef't ef þú ka*rir þifí um. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú kannt að fá fréttir sem breyta öllu fyrir þig og þína. Gerðu samt ekkerf fyrr en þú færð staðfestinf'U á fréttunum. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þetta verður sennilega nokkuð erfiður dagur. En ef þú gerir þitt besta getur enginn álasað þér. enginn er gallalaus. X-9 ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN ... AR fr VÍ þú EfZT NÚ mMgur M/NN, SIGA l Éc? LEIÐ&EINA þe'ff uM TRyGGINGA VAL. SJAOUspESSI - TRy<SG/NG HERNA . ■■ líóur . . . IaJHEN HOi/R BRIPE-T0-BE RAN AlOAV, l‘M 5URE IT U)A5 A TERRlBLt 5H0CK Þegar brúðurin þín tilvonandi stakk af, þá hlýtur það að hafa verið hræðilegt áfall. IT UÍ0ULD BE A MI5TAKE, HOU)EVER,Tö Tf?Y T0 50LVE Y0UR PROBLEM EATIN0 CW6HNUTS... En það væru nú samt mikil mistök að reyna að leysa vandamál þín með því að éta kleinuhringi... N0TTOU)ORRY!TH£S£ AKE PIET P0U6HNUTS' Engar áhyggjur! Þetta eru megrunarkleinuhringir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.