Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 40
M (iLVSINíiASIMINN KK: 22480 Al'ííLÝSINííASÍMINN EK: 22480 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1977 Reykj anessamning- amir felldir af bæjar- stjóm Seltjamamess BÆJARSTJÓRN Sel- tjarnarness felldi á fundi sínum í særkvöldi, þau dröfí aö kjarasamninsi sem undirrituó voru milli Starfsmannafélaíts Sel- tjarnarness og Seltjarnar- nesskaupstaöar hinn 13. september s.l. Um svipaö leyti voru undirrituð sams konar dröfí aö kjarasamn- ingum í fjórum öðrum Bjarnarflag: Hveravirkni heldur áfram að aukast IIVERAVIRKNI ht-ldur onn áfram ad aukasl f Bjarnarflagi og sór fólk ofl aukningu frá degi lil dags. Mest er aukningin kringum Eéltsleypuna og Gufuaflstöðina. A veginum, sem liggur úl að gufuaflstöðinni, kemur sjóðandi vatnið upp úr jörðinni og þurfa menn að aka yfir það, ef þeir þurfa að komast að stöðinni. sveitarfélögum á Revkja- nesi, þ.e. í Keflavík, Mos- fellssveit, Garöabæ og Kópavogi og hafa þessi drög verið nefnd Reykja- nessamningarnir, en ekki er Morgunblaðinu kunn- ugt um enn, hvernig af- greióslu málió hefur hlotið í þessum sveitarfélögum. Á fundi bæjarstjórnar Sel- tjarnarness var samþykkt að fella samningsdrögin með 5 atkvæðum, þ.e. fjögurra sjálfstæðismanna og 1 framsóknarmanns. Bæjarstjór- inn (sjálfstæðismaður) greiddi hins vegar atkvæði með samn- ingsdrögunum, en fulltrúi Alþýðuflokksins sat hjá. Á fundi bæjarstjórnarinnar var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Eftir að bæjarfulltrúar hafa yfirfarið þessi drög og aflað frek- ari upplýsinga um samningsmál- in, er ljóst að drög þessi eru óað- gengileg fyrir bæjarstjórn. Eink- um vill bæjarstjórn benda á ákvæði samningsdraganna um or- lof, vaktaálag, launaflokkahækk- anir, aldurshækkanir, uppsagnar- ákvæði á samningstima ásamt Framhald á bls. 24. Ljósm. Mbl.: Kristinn. Busavígsla var við Menntaskólann í Reykjavfk f gær og drógu eldri nemendur ekki af sér við að vfgja fyrsta árs nemendur inn í skólann, þrátt fyrir úrhelli. Sumarloðnan: r Utflutniiigsverðmætíð um 3000 millj. krónur Slysadeild Borgarspítalans: Mikið um beinbrot- ið fólk úr bílslysum „ÞAÐ P3R ljóst aö slysatil- fellum hefur fjölgaö mikió miðað viö sama tíma í fyrra, og sérstaklega finnst mér meira um aö komió er með fólk úr bílslysum,“ sagói Haukur Arnason aó- stoöaryfirlæknir á slysa- deild Borgarspítalans í samtali vió Morgunhlaóið í gærkvöldi. „Þaö sem kem- ur manni mest á óvart, er aö ekki er hægt aö kenna veðráttunni um þessa miklu fjölgun hifreiða- slysa, hún á sér aörar orsakir, en hvaó það er sem þessu veldur veit ég ekki.“ Þá sagði Haukur, að áberandi margt fólk hefði komið beinbrotið úr bflslysum að undanförnu, og vegna allra þessara slysa hefði álag á slysadeild spítalans eðli- lega aukizt. HEILDAR loónuaflinn á sumarvertíð er nú kominn í 142 þúsund tonn, en alla sumarvertíóina í f.vrra varð aflinn 110 þúsund tonn. Utflutningsverðmæti aflans í sumar mun nú vera um 3000 milljónir króna, ef miðað er við það verð sem á undanförnum mánuðum hefur fengist á erlendum mörkuðum og meðalnýtingu hráefnis. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, er talið að mjölnýting úr sumarloðnu sé um 15% að meðaltali og því ættu að hafa fengist 21 þúsund tonn af mjöli úr Kaupskipin stöðvast en eitt- hvað verður flogið ef til verk- falls kemur hjá 6SR6 „ÞAÐ er ljóst að ef af verkfalli BSRB verður hinn 1. október n.k. munu íslenzku kaupskip- in stöðvast um leið og þau koma til hafnar, þar sem þau vei'ða þá ekki tollafgreidd, sökum verk- falls tollvarða. Hvað inn- an- og utanlandsflug varðar er Ijóst að flogið verður, en hvort flugum- ferð dregst verulega saman veit ég ekki enn,“ sagði Helgi V. Jónsson formaður kjaradeilu- nefndar BSRB í samtali við Morgunblaðið í gær- kvöldi. í samtalinu vió Mbl sagöi Helgi, að enn væri ekki ljóst hve margir yrðu að störfum ef til verkfalls kæmi, og yrði það vart fyrr en um helgi, og þá ætti sennilega eftir að finna út fjölda starfsmanna, t.d. við sjúkrahús úti á landi. Það er hins vegar ljóst, að þótt til verkfalls komi hjá BSHB verða æði margir við störf innan stjórnsýlukerfisins, og í lögum um rétt og skyldur opinberra starfsmanna er getið um hverjir skuli vera í störfum, þótt til verkfalls komi. Meðal þeirra sem ekki leggja niður störf i verkfalli rikisstarfs- manna eru starfsmenn alþingis, starfsmenn forsætis- og utan- ríkisráðuneytis og starfsmenn launadeildar fjármálaráðuneyt- isins, ennfremur allir ráðu- neytisstjórar, forstöðumenn allra stjórnsýlustofnana rikis- ins og staðgenglar þeirra og for- stöðumenn atvinnu- og þjón- ustufyrirtækja ríkisins. Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að enn væri ekki vitað hve margt fólk yrði við svokölluð Framhald á bls. 24. sumaraflanum. Þá er gert ráð fyrir að meðallýsisnýt- ingin sé að sumarlagi kringum 13% og því ætti að vera búið að framleiða um það bil 18 þúsund tonn af mjöli. „Allt lenti í handa- skolum” segir Friðrik um skákina við Kavalek □ -----------------□ Sjá bls.25 □ -----------------□ „ÞETTA gekk allt á afturfótun- um hjá mér í dag eins og i gær. Ég reyndi að tefla stift til vinn- ings, en það lenti allt i handaskol- um hjá mér, einfaldlega vegna þcss að ég tefldi of glannalega," sagði Friðrik Ólafsson stórmeist- ari þegar Mbl. ræddi við hann á hótcli sínu í Tilsburg I Hollandi i gærkvöldi. Friðrik tefldi við bandariska stórmeistarann Kava- Framhald á bls. 24. A undangengnum mánuðum hafa fengist 6,30—6,50 dollarar fyrir hverja proteineiningu af mjöli eða rétt um 80 þúsund krón- ur fyrir tonnið og er þá miðað við fob. verðmæti. Miðað við að 6,40 dollarar, fáist fyrir hverja pro- teineiningu ætti verðmæti mjöls- ins að vera 1.680 milljónir króna. Ef siðan er gert ráð fyrir aó 380 dollarar fáist fyrir lýsistonnið eða 65 þúsund krónur, þá er fob. and- virði þeirra 18 þúsund lesta af lýsi, sem búið er að framleiða, 1.170 milljónir króna og samtals gerir fob. verðmætið 2.850 millj- ónir króna. Akranes: 49 eignir skemmd- ust í spreng- ingunni Tjónið 5,5 millj. kr. NÚ ER lokið við að meta tjón það, sem varð á eignum á Akranesi, þeg- ar Flugeldagerðin þar sprakk í loft upp fyrir skömmu. Að því er Jón Sveinsson fulltrúi bæjarfógeta á Akranesi tjáði Mbl. í gærkvöldi, var tjón á eignum minna en haldið var í fyrstu. Alls var tilkynnt um tjón á 49 eignum, 41 húsi, 5 bilum og 3 bátum. „t flestum tilfellum var um mjög lítið tjón að ræða, yfirleitt rúðubrot, en á 2—3 stöðum skipti tjónið háum upphæðum," sagði Jón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.