Morgunblaðið - 02.10.1977, Side 3

Morgunblaðið - 02.10.1977, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 3 Isl. bókmenntasaga 1550-1950 í 5. útgáfu ISLENSK bókmenntasaga eftir Erlend Jónsson kom fyrst út á vegum Ríkisút- gáfu námsbóka-árið 1960, lítið kver. Síðan hefur hún verið mikið aukin og endurútgefin og kemur nú út í fimmta sinn. Fjallað er Rútur skemmdar SKEMMDARVERK voru unnin á fjórum langferðabifreiðum í fyrrinótt, þar sem þær stóðu á athafnasvæði Guðmundar Jónas- sonar við Borgartún. Ennfremur voru unnar skemmdir á tveimur fólksbifreiðum, sem þarna voru. Rúður voru brotnar og skemmdir unnar á mælaborði. m.a. voru mælar brotnir og takkar og stjórntæki evðilögð. Málið er i rannsókn. um sömu aldir, sömu stefn- ur og sömu höfunda og áö- ur. En í staö þess að bók- inni var í fyrstu þröngur stakkur skorinn sem kennslubók miðast hún nú við almennari þarfir — innan skóla sem utan. Til að hún megi koma að sem víðtækustum notum sem handbók og uppsláttarrit hefur verið bætt við bóka- skrá og nafnaskrá. Enn fremur hefur myndskreyt- ing verið aukin. Auk mynda af höfundum þeim. sam fjallað er um, eru prentaðar sviðsmyndir frá sýningum allmargra leikrita. myndir af titilsiðum. handritasýn- ishorn höfunda. þjóðsagnamyndir eftir Ásgrím Jónsson að ógleymd- um myndum af nokkrum þekkt- Starf fyrir aldraða að hefjast í Bústaðakirkju ALLT frá því að Safnaðarheimili Bústaðakirkju var fullgert, hefur verið að því keppt, að þar geti átt sér stað sem fjölbrevttust starf- semi. Nú er þannig komið. að mjög fá kvöld líða án þess að margir hópar séu ekki í einhvers konar starfi þar. Nú er áformað að bæta enn einum þættinum við, en það er starf fyrir aldraða. Er fyrsta sam- verustundin áformuð n.k. mið- vikudag og hefst hún klukkar 14.00. Er gert ráð fyrir að hægt s< að dvelja í þrjá klukkutima i einu og verður þeim tima skipt mill ýmissa þátta eftir áhuga hvers oj eins, einnig er áformað, að allii séu saman eins og stór fjölskyldt hluta hverrar samverustundar. Kostnaði er öllum stillt mjög i hóf, enda eru það sjálfboðaliðar sem bera starfið uppi, en þó verð-* ur að biðja hvern og einn að greiða 200 krónur fyrir kaffið og annan kostnað sem óhjákvæmi- legur er. Starf þetta er skipulagt af safnaðarráði Bústaðasóknar í samráði við sóknarnefndina. Ræðumaður á miðvikudaginn verður Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri að Eiðum. Erlendur Jónsson ustu listaverkum Asmundar Sveinssonar. Björn Th. Björnsson listfræðingur ritar skýringar nteð hinum síðastnefndu auk nokk- urra inngangsorða um listamann- inn og segir þar meðal annars: ..Við hvern kafla þessarar bók- er er birt eitt listaverk eftir myndhöggvarann Asmund Sveinsson og er það sérega valið við efnið sem um er fjallað." Með því að taka upp i bókina mvndir af liestaverkum er minnt á að orðsins list er ekki eina listin. að mismunandi listgreinar eiga samleið, verða f.vrir áhrifum hver af annarri og setja hver sitt mark á bókmenningu þjóðarinnar á hverri tíð. Umbrot og útlit þessara nýju útgáfu annaðist Þröstur Magnússon. setning var unnin af Prentstofu G. Benediktssonar. Grafik h.f. prentaði en bókbands- vinnu annaðist Bókfell h.f. Utgef- andi er Bókagerðin Askur. Reykjavik. Afhending á ágústbil DAS Hér er mynd af Jóni Svein- björnssyni. Neskaupstað. sent hlaut ágústbílinn í Happdrætti DAS. sem var Simca 1508 G.T. Næskomandi þriðjudag verður meðal vinninga í Happdrættinu Ford Capri bifreið að verðmæti um 3 milliónir króna Munið fyrsta Útsýnarkvöld vetrarins í kvöld að Hótel Sögu Flaututón- leikar í Nor- ræna húsinu MANUELA VV'iesler flautuleikari heldur tónleika í Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld. Hún leikur þar verk eftir Carl Ph.Em. Bach, Edgar Varese, Jacques Ibert, Þor- kel Sigurbjörnsson og Vagn Holmboe. Manuela Wiesler fæddist i Brasilíu 1955. Hún er af austur- rísku bergi brotin og stundaði nám við tönlistarskólann í Vin, þaðan sem hún lauk einleikara- prófi á flautu með ágætisernkunn aðeins 16 ára gömul. Arið 1976 vann hún ásamt Snorra S. Birgissyni 1. verðlaun í norrænni Kammermúsikkeppni í Helsingfors. Siðan hefur hún ferðast viða urn heim og haldið tónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. KAFFISALA sumarbúðanna í Vindáshlíð SUMARSTARFI K.F.U.K. i Vind- áshiið er lokið að þessu sinni. Þar með lauk 31. starfsári sumar- starfsins. Dvalarflokkar voru 10, þar áf níu fyrir börn og unglinga, en síðasti flokkurinn var fyrir fullorðna. Hver flokkur dvaldi viku í senn og urðu dvalargestir hátt á sjötta hundrað. Haldið var áfram með byggingu iþróttaskálans en bygging hans hófst sumarið 1976. 1 dag efna Hliðarstúlkur til kaffisölu i húsi K.F.U.M og K. að Amtmannsstíg 2b, sem hefst kl. 3 e.h. Allur ágóði rennur til nýju skálabyggingarinnar. GLASGOW HELGARFERÐIR TIL GLASGOW 3 DAGAR Brottför: SKIÐAFERÐ TIL AUSTURRIKIS 21 . janúar — 4. febr 2 vikur Gisting á 1 flokks hóteli. KANARI- EYJAR Brottfarardagar Okt. 28. Nóv. 18. Des. 2. 9. 16. 23. og 30. Jan. 6. 13. 20. og 27. '■Febrúar 3. 10. 17. og 24. Marz 3. 10. 17. 24. og 31 Aprfl 7. 14. og28. VERÐ FERÐANNA LIGGUR NÚ FYRIR LONDON Vikuferðir alla laugardaga í vetur. Verð frá kr. 56.200,- Flugfar, gisting, morgun- verður og flugvallarskatt- Okt. 14. og 28. Nóv. 4. 11. 18. og 25. Des. 2. og 9. Verð frá kr 46.100. — Flugfar, gisting, Vi fæði og flugvallarskattur. ur. SPANN Costa Del Sol Síðasta brottför sumarsins. Okt. 9. laus sæti Heimferð um London £* i %L, Ferðaskrifstofan * ........... UTSYN 52* 'úLE „Þrumubingó með 10 sólarlandaferðum” Vinningar að verðmæti 1,5 millj. kr. og skemmtiatriði á bingói Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna „VIÐ ÆTLUM að halda þrumu- bingó í Sigtúni fimmtudaginn 6. október," sagði Jónína Þor- finnsdóttir. formaóur Hvatar félags sjálfstæðiskvenna. í sam- tali við Mbl. í gær. „Það verða meðal annars 10 Útsýnarferðir i verðlaun, allar á sólarstrend- ur við Miðjarðarhafið aó'verð- mæti 80 þúsund krónur hver," sagði Jónína. en heildarverð- mæti vinninga er 1.5 millj. kr. Einnig verða skemmtiatriði á bingóinu. Enginn vinningur er undir 70 þús. kr. verðmæti. Bingóið hefst stundvislega klukkan 8.30, en húsið er opnað kl. 19. Ömar Ragnarsson rnun skemnita á bingóinu og Arni Johnsen mun skemmta meó vísnasöng. Jónina kvaóst vilja vekja at- hygli á því að þótt ýmis orð hefðu verið notuð yfir bingóin á íslandi. „svo sem tröllabingó. risabingó o.fl„” sagði hún. ..þá teljum við að þetta sé það bingó sem býður upp á langmest verð- mæti á einu bingói sem haldió hefur verið hér. Alls verða spil- aðar 18 umferðir á þessu bingói. en auk sólarlandaferð- anna 10. verða vöruúttektir fyr- ir hundruð þúsunda. fjöldi mál- verka eftir kunna islenzka lista- menn. 6 daga óbyggðaferð með ferðaskrifstofu Ulfars Jacob- sens. hjólbarðar og m.m. fleira."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.