Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Beverly Sills syngur Til- brigði eftir Adolphe Adam um gamalt franskt stef og „Hjarðsveininn á klettinum" eftir Franz Schubert / Hljómsveitin „The English Sinfonia" leikur Tvö ensk hjarðljóð eftir George Butter worth; Neville Dilkes stj. / Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin í París leika Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll eftir Niccolo Paganini; Jean Fournet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stðr" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson íslenzk- aði. Þðrhallur Sigurðsson leikari les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tðnlist a. Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjáns- son, Arna Thorsteínson, Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson og Pál tsðlfsson. Eiður A. Gunnarsson syngur; Guðrún A. Kristinsdðttir leikur á píanó. b. „Fimma", tónverk fyrir sellð og píanð eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika. c. Söngvar úr „Svartálfa- dansi" eftir Jón Asgeirsson við Ijðð Stefáns Harðar Grímssonar. Rut L. Magnús- son syngur; Guðrún A. Kristinsdðttir leikur á píanð. d. Noktúrna fyrir flautu, klarínettu og strengjasveit eftir Hallgrfm Helgason. Manuela Wiesler, Sigurður Snorrason og Sinfðníuhljðm- sveit islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Albumblatt" eftir Þorkel Sigurbjörnsson Sinfðníu- hljðmsveit Islands leikur; K:rsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut" eftir K.M.Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. kvöldsins. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jðns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Rögnvaldur Finnboga- son talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „A ég að gæta brðður míns?" Asgeir Ellertéson læknir flytur erindi. 21.00 Serenaða f E-dúr fyrir strengjasveit op. 22 eftir Anonin Dvorák. Hljómsveit- in St. Martin-in-the-Fields Ieikur; Neville Marriner stj. 21.30 Útvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hðlmarsson les(13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Um búskapinn f Arneshreppi á Ströndum, Gfsli Kristjánsson talar við Guðmund P. Valgeirsson bðnda í Bæ. 22.35 Kvöldtónleikar Sinfðnfa nr. 9 í d-moll eftir Anton Bruekner. Pro Musica- sinfðniuhljðmsveitin í Vínarborg leikur; Jascha Horenstein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A SKJAHUM SUNNUDAGUR 9. oktðber 1977 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Fúsa tlakkara. sfðan dansa nem- endur úr Dansskðla Her- manns Ragnars, og Borgar Garoarsson les kvæðið „Okk- ar gðða krfa" eftir Stefán ¦lónsson. Þá syngja nokkrir nemendur Egils Friðleifs- sonar íir Oldiitúnsskolaniim, tvær brúður úr Islenska brúðii leikhtísinii leika á hljððiæri, og ioks stjórna Magnús Jðn Arnason og 01- aftir Þ. Harðarson spiirn ingaþætti. Hlé 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.30 Lftil saga að norðan ingimar Eydal "og hl.jóm- sveit hans. Stjorn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Gæfa eða gjörviieiki Bandarískur Inunlialds- mynclallokkur f ellelu þátt- um, byggður á samnefndri metsöiuhðk eftir Irving Shaw. Þýðandi Jðn O. Edwald. 21.50 1 takt virttiheruna Bresk heimildamynd um taöisma, heímspekistel'nu, sem Kínverjar aðhvlltusl lengi. Taðistni á nú einkum fylgi að fagna á Formósu (Taiwaa), er hann víða iðk- aður sem trúarbrögr). Þýðandi og þulur Oskar Inginiarsson. 22.35 Að kvöldi dags (L) Séra Stefán Lárusson, prest- ur f Odda á Katigárvöllum, flytur hugvek.iu. 22.45 Dagskrárlok MANUÐAGUR 3, oktéber 1977 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþrðttir Umsjónarmaður Bjarni Fei- ixson. 21.00 VígahnÖttur meðal st.jarnaniia (L) Breskt sjónvarpsleikrit eftá- Jack ftussei, byggt á sönn- um viðburðum. I.eikst jóri Lionei Harris. Aðalhlutverk Ralph Hiehardsson. Alan Howard og Nigel Havers. Sagan hefst árið 1921. J.J.R. RacLeod er prófessor vi* heknadeild háskólans f Torontö. Hann hefur fengist við rannsðknir á sy kursýki, ea lítið orðið ágengt. og hann telur að s.iúkdðmurinn sé ðlæknandi. Ungur vív indainaður að nafiii BantiBg keinur að máli við prófessor- inn og telur sig hafa fundið iyf við sykursýki, en hana eigi eftir að saunreyna upo- götvun sína með f ilraunum. Þýðaiidi Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok J Ritsafn Gunnars Gunnarssonar Gunnar Gunnarsson hefur um langt skeið veríð einn virtasti hoíund- ur á Norðurlöndum Saga Borgarættarinnar Svartfulg Fjallkirkjan I Fjallkirkjan II Fjallkrikjan III Vikivaki Heiðaharmur Vargur i véum Sælir eru einfaldir Jón Arason Sálumessa Fimm fræknisögur Dimmufjöll Fjandvinir <á Atmenna Bókafélagið, Austurstræti 18, Botholti 6, slmi 19707 sími 32620 MALLORCA Ódýr vetrardvöl í suörænni sól Brottför 16. október — 2 mán. hótel — fullt fæö! — kr. 129.000,- Vegna sérstaklega hagstaeðra viðskiptakjara getur SUNNA n'ú fyrir tilstilli spánskra aðila boðið islenzkum ellílífeyrisþegum og öðrum sem vil/a dvelja í 2 mánuði á sólskinsparadísareynni MA L L OfíCA 2/a mánaða ferð með fullu fæði á góðu hóteli fyrir aðeins krónur 129.000 — nei þetta er ekki prentvilla. Sunna getur boðið þessi fáheyrðu kostakjör vegna meira en 2/a áratuga mikilla pg góðra viðskiptasambanda á Spáni. Dvalið á Hótel HELIOS við Arenal baðstróndina. 3 máltíðir á dag, margréttað i hádegi og kvöldmat. Fallegur garður og sundlaug, glæsileg salarkynní, setustofur, s/ón- varpsherbergi, spilastofur og kvikmyndasalur. (slenzkur læknir á vegum SUNNU á hótelinu. Gefinn kostur á f/ólbreyttum skemmti- og skoðunarferðum og sérstakar skemmtidagskrár fyrir íslenzku dvalargestina. Notið þetta einstæða tækifæri og pantið snemma þvi pláss er takmarkað. Kanaríeyjar Sólskinsparadís í skammdegij Við bjóðum uppá vinsæl hótel, íbúðir og smáhýsi s s Los Salmones. Rondo. Koka. Corona Roja Corona Blanca. EOgenia Victoria og Sun Club. Pantið snemma meðan ennþá er hægt að velja um brottfarardaga og gististaði 1. 2ja, 3ja og 4ra vjkna ferðir. NÚ ER RÉTTI TÍMINN AÐ PANTA KANARÍEYJAFERÐINA. B rottf a ra rdagar: 16. okt. 5. og 26 nov.. 10.. 17. og 29. des 7.. 14. og 28. jan. 4.. 11.. 18. og25feb . 4 11.. 18. og 25. marz. 1,8 og 29 april LONDON ÓDÝRAR VIKUFERÐIR TIL LONDON ALLA ÞRIÐJUDAGA. GÓÐ HÓTEL FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Læk jargötu 2 símar 16400 12070 25000 20555