Morgunblaðið - 02.10.1977, Side 9

Morgunblaðið - 02.10.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 9 2 ÍBÚÐIR í 3BÝLISHÚSI Rúmgóð 5 herbergja efri hæð i fallegu húsi við Álfhólsveg, sem skiptist m.a. í 2 stofur og 3 svefnherbergi. góðar innréttingar. í sama húsi er til sölu 3ja herb. jarðhæð að öllu leyti sér og i góðu standi. Laus strax. TJARNARGATA FALLEG SÉRHÆÐ Höfum til sölu vandaða ca. 130 ferm. 5 herb. neðri hæð hverri fylgja 2—3 íbúðarherbergi i kjallara með meiru. Ástand eignarinnar og innréttingar fyrsta flokks. Laus fljótlega. MOSFELLSSVEIT EINBVLISHÚS, 6.4 HA LANDS, HESTHÚS, HLAÐA. Einbýlishúsið er nýtt, ca 123 ferm., + bilskúr (teikn: Kjartan Sveinsson). Hesthús fyrir 8 hesta og hlaða full af heyi, ca 100 hestburðir. 3,5 ha ræktaðs lands og 2,5 ha mýri og melur. Hug- myndir um heildarv. 3 millj. VESTURBÆR SÉRHÆÐ — CA 146 fm. Vönduð 5 herb. íbúð á efri hæð i tvíbýlishúsi sem skiptist m.a. í 2 rúm- góðar stofur og 3 rúmgóð svefnher- bergi. Arinn í stofu. Þvottahús og búr á hæðinni. Bílskúr. VESTÚRBÆR 3JA HERB. — CA 100 FM Endaíbúð á 3. hæð með suðursvölum. Útb. 7.5 millj. Alfhólsv. — KÓP. 3 HERB. — LAUS STRAX Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni og geymlsa. íbúðin skiptist i hol, og 2 svefnherb., eldhús og bað- herb. íbúðin er á jarðhæð í þríbýlis- húsi. Útb. 6 millj. 6HERB. BtLSKÚR 130 FERM. — 14.5 MILLJ. Við Tjarnarból, Seltjarnarnesi. Falleg nýleg íbúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, flisalagt baðher- bergi, eldhús með góðum innrétting- um. Suður svalir. Þvottahús á hæð- inni. 2JA HERBERGJA íbúðin sem er 65 ferm. er á 5. hæð í háhýsi í Ljóshcimum. Otb. ca 5.5 millj. HAGAMELUR NEÐRI HÆÐ — ÚTB. 8 M 4ra herb. íbúö ca 104 ferm. 2 stofur skiptanlegar, 2 svefnherbergi m.m. Sér hiti. Laus strax. EINBÝLISHÚS SMÁÍBÚÐARHVERFI Fallegt hús. Grunnfl. hæðar ca 115 fm. 3 herb. i risi. Nýr 50 fm. bilskúr. Fallegur garður. Otb. 14 millj. ALFASKEIÐ 5HERB. + BlLSKÚR Endaíbúð á 1. hæð ca 117 fm. 2stofur, skiptanlegar, hol, eldhús með góðum innréttingum. Þvottaherbergi og búr innaf því 3 svefnherb. á sér gangi. Baðherb. m. flísum. Teppi. Verk- smiðjugler. Nýr bílskúr. Verð 13.5 millj. Otb. tilb. EINBÝLISHÚS Höfum til sölu eitt stærsta og fegursta húsið í Árbæjarhverfi. Húsið er að grunnfl. 172 ferm. auk garðhúss og bilskúrs. 1 húsinu er m.a. 4 svefnher- bergi, glæsilegar stofur, 2 baðher- bergi, svalir. P'allegur garður. OPIÐ 1—4 SÖLÚM. HEIMA: 25848. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 26600 smíðum BREKKUTANGI Raðhús sem er kjallari og tvær hæðir 3x75 fm. í kjallara er hægt að hafa 2ja herb. íbúð. Innbyggður bílskúr. Selst fokhelt með járni á þaki. Afhending næsta vor. Verð: 9.0—9.5 millj. BRÆÐRABORGAR STÍGUR 3ja—4ra herb. ca. 1 00 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. íbúðin er tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Sameign fullgerð. Verð: 9.9 millj. Seljandi biður eftir 2.7 millj. kr. húsnæðismálastj.láni og lánar kr. 1.500.000. — til 2ja ára. Útb.: kr. 5.7 millj. og má greiða á næstu 12 mánuðum. Afhending nú þegar. FÍFUSEL Fokhelt raðhús sem er kjallari og tvær hæðir samtals 230 fm. Svalir á báðum hæðum. Hægt að fá húsið keypt með mjög vægri útb. FJARÐARSEL Endaraðhús á tveim hæðum. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Pússað utan með úti- hurðum. Bilskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir fullgerða ibúð. SELBRAUT, SELTJN. Einbýlishús á einni hæð um 1 75 fm., auk 51 fm. bílskúrs. Selst fokhelt. eða jafnvel lengra kom- ið. 1000 fm. eignarlóð. Verð: 16.0 millj. SELBRAUT, SELTJN. Einbýlishús á einni hæð um 148 fm. auk tvöfalds bilskúrs. Húsið er fokhelt, steypt loftplata. Svo til fullgert að utan. Verð: 18.0—20.0 millj. Æskileg skipti á sérhæð. TÚNGATA ÁLFTANESI Fokhelt 140 fm. einbýlishús á einni hæð auk 57 fm. bílskúrs. Tvöfalt litað verksm.gler er í hús- inu. Járn á þaki. Verð: 10.0 millj. Æskileg skipti á fullgerðri íbúð. Hellissandur Fokhelt einbýlishús. SELJABRAUT 4ra herb. 104 fm. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni Bílskýlisréttur. íbúðin er til- búin undir tréverk og málningu, sameign að mestu fullgerð. Suð- ur salir. Til afhendingar strax. Verð: 9.5 millj. Áhvílandi 1700 þúsund kr. húsnæðismálastj.lán. VOGAHVERFI 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á jarðhæð í fimmíbúðahúsi. íbúðin er u.þ.b. tilbúin undir téverk. Til afhendingar nú þegar. Sér hiti, sér inng. Lóð að mestu frágeng- in. Verð: 8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SIMIIER 24300 Til sölu og sýnis m.a. Höfum kaupanda að 1 10—130 fm. íbúð í steinhúsi sem má kosta 15 millj., ekki í Breiðholti eða Árbæ. Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. íbúð, helzt sér og í Laugarneshverfi Höfum kaupand að 1 00—1 30 fm. sérhæð í Hliðun- um. Höfum kaupanda að 125 fm. hæð sem næst Kenn- araskólanum. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð með góðu útsýni, ekki í Breiðholti eða Árbæ. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og hús- eigna. Hafið samband ef þið er- uð í söluhugleiðingum. IVýja tasteignasalan Laugaveg 12Q3SS1 Þórhallur Björnsson, viðsk.fr. Magnús Þórarinsson Kvöldsími kl. 7—9 sími 38330. w rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Kaplaskjólsvegur Tveggja herbergja 60 fm. ibúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin Kaplaskjólsvegur Tveggja herbergja 60 fm. íbúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. Ibúðin skiptist i svefnherbergi, rúmgóða stofu, flisalagt baðherbergi og vandað eldhús. Sérgeymsla i kjallara. Lóð frágengin. Laus 1. nóv. Útb. 6.0 millj. Meistaravellir Fjögurra herbergja 1 1 7 fm. ibúð á annari hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnher- bergi, góða stofu, flisalagt bað- herbergi, geymslu og gott eld- hús. Danfosskranar. Bilskúrs- réttur. Vesturberg Ca 35 fm. raðhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, 4 svefn- herbergi, eldhús, flisalagt bað, geymslu og þvottaherbergi. Góð- ar innréttingar. Esjugrund, Kjalarnesi 140 fm. fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr til sölu. Teikningar á skrifstofunni. Verð kr. 8.0 millj. Gisli B. Garðarsson hdl. Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Glæsileg raðhús á góðum stað: Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu á fjórum nýjum raðhúsum í landi BJARGS við Sundlaugaveg, Rvík og verða húsin seld innan skamms, fullfrágengin að utan, en fokheld að innan. Upplýsingar gefa aðeins: Kaupenda- þjónustan Benedikt Björnsson Igf Jón Hjálmarsson sölum Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20 Símar 25590 og 21682. fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýja Bíó). Hilmar Bjórgvinsson, hdl. Sölustj. Óskar Þráinsson. heimasfmi 71208. Kjöreign sf, DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S. WIIUM Ármúla 21 R 85988 85009 HÚSEIGN VIÐ SKEGGJAGÖTU Höfum fengið til sölu húseignina Skeggjagötu 1, sem er tvær hæðir og kjallari, auk 25 fm. verzlunaraðstöðu. Grunnflötur hússins er 70 fm. Eignin er í mjög góðu ásigkomulagi. Útb. 12 — 14 millj. EINBÝLISHÚS Á SELTJARNARNESI 175 fm. fokhelt einbýlishús á bezta stað við Selbraut. Tvöf. bílskúr. Tilb. til afhendingar strax. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI í HEIMAHVERFI Á 1 hæð eru stofur, hol, eldhús og W C Uppi eru 4 svefnherb og baðherb í kjallara er 2ja herb íbúð Útb. 14 millj. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI VIÐ ÁLFHÓLSVEG 4ra herb 1 1 5 fm. vönduð ibúð á 2. hæð 70 fm. bílskúr og 3ja herb. 75 fm. snotbr ibúð á jarð- hæð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ í GARÐABÆ 140 fm. 6 herb. ný og vönduð efri hæð i tvibýlishúsi. Sökklar að bilskúr fylgja. Útb. 11—12 millj. SÉRHÆÐ VIO HOFSVALLAGÖTU 5 herb 140 fm. vönduð sérhæð (1. hæð). Bilskúrsréttur. Stór lóð Útb. 12 millj. VIÐ ÁLFHEIMA 4—5 herb. 112 fm. vönduð ibúð á 3. hæð (endaibúð). Laus fljótlega. Útb. 8—8.5 millj. VIÐ SAFAMÝRI 4ra herb. 114 fm. góð ibúð á 4. hæð. Laus nú þegar. Utb. 8.0 millj. VIÐ ÁSVALLAGÖTU 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar Útb. 5.5 millj. VIÐ LAUGATEIG 3ja herb. vönduð rishæð m. kvistum. (búðin er stofa og 2 herb. Teppi. Svalir. Sér hitalögn. Laus nú þegar. Utb. 5-5.5 millj. í SMÍÐUM f GARÐABÆ 3ja herb. 80 fm. fokheld ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Húsið verður pússað og glerjað. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ ÁLFHEIMA 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð Laus nú þegar. Utb. 5.8-6 millj. VIÐ SÓLVALLAGÖTU 2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð. Útb. 5.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. vandaðar íbúðir á jarð- hæð Útb. frá4.5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR í HRAUNBÆ Höfum til sölu tvær einstaklings- ibúðir i kjallara Útb. 2.8-3 millj. RAÐHÚSí FOSSVOGI ÓSKAST Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Til greina koma skipti á góri sérhæð við Stigahlíð. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íbúð á 1. hæð eða 2. hæð í Austurbænum i Reykjavjk. BGmmmmm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sðlusqtrt Swerrir Krístinsson Sigurður Ótason twI. AUGLYSmGASlMINN ER: 22480 3fR«r0unbI*l>ií> R;@ EIGIMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SAMTÚN 2ja herb. kjallaraíbúð. Mjög snyrtileg eign. Utb. 3.5—4.0 millj. SÆVIÐARSUND 3ja herb. 90 fm. íbúð á hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Bílskúr. VESTURBERG 3ja herb. mjög góð íbúð á 2. hæð. Gott skáparými. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. íbúðin get- ur losnað fljótlega. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð á hæð í fjölbýlis- húsi. íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherb., öll með skápum, eld- hús m. borðkrók og flisalagt bað. Lagt fyrir þvottavél á baði. íbúð- in er í ágætu ástandi og getur losnað strax. FELLSMÚLI 4ra herb. 1 17 ferm. ibúð i biokk. íbúðin skiptist i 3 svefn- herbergi, öll með skápum, flisa- lagt bað, eldhús m. borðkrók. íbúðin getur losnað fljótlega. SALA EÐA SKIPTI Á 2JA HERB. MEISTARAVELLIR 5—6 herb. 140 ferm. góð íbúð.. íbúðin skiptist í stofu, húsbónda- herbergi, 3—4 svefnherb., eld- hús og bað. íbúðin er öll í ágætu ástandi. Suðursvalir. MÁVAHLÍÐ Stór og rúmgóð 5—6 herb. ris- íbúð. Ibúðin er i ágætu ástandi. Sala eða skipti á minni eign. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ibúð á 8 hæð (efstu) i háhýsi. íbúðin skiptist i 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Sér þvottaherbergi i ibúðinni. íbúðin er laus. SALA EÐA SKIPTI Á EIGN í KEFLAVÍK ATH. OPIÐ í DAG KL. 2—4. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Álfheima Vandað raðhús með tveim íbúð- um. Húsið er kjallari og tvær hæðir. Samtals um 200 fm. Við Freyjugötu Fasteign með tveim ibúðum ásamt tveim herb. i risi og eldun- araðstöðu. Við Miðtún Fasteign með þrem ibúðum. Kjallari, hæð og ris. í Smáíbúðahverfi Einbýlishús. Stækkunarmögu- leikar á hæð ofan á húsið fyrir hendi. Við Dunhaga 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúr. Við Fálkagötu 4ra herb ibúð á 2. hæð. Við Sólheima 4ra herb. ibúð á 9. hæð. Við Hagamel 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Æsufell 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Við Hamraborg 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Bil- geymsla. Við Eskihlíð 3ja herb. risibúð. Við Kriuhóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.