Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÖBER 1977 Miðtún — einbýlishús Húsið sem er steinhús ca. 85 fm. á hvorri hæð. Á efri hæð eru 2 stofur, svefnherb., eldhús og snyrting. Á neðri hæð eru 4 herb., bað og þvottahús. Fallegur garður. Bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasala 25590 21682 Lækjargötu 2 Nýja Bió húsinu Hilmar Björgvinsson, hdl. Óskar Þór Þráinsson Heimasími 71208. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ----29555------ OPHÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 ÁLFASKEIÐ 89 fm Góð 3 herb. íbúð á 4. hæð. Falleg innrétting í eldhúsi. Útb. 5.5—6.0 milljónir. ÁLFHEIMAR 90 fm Falleg 3 herb. íbúð á 4. hæð. Suðursvalir, góð svefnherb Til- boð. ASPARFELL 88 fm Mjög falleg 3 herb ibúð á 1. hæð. Góð svefnherbergi. Flísa- lagt bað. Útb. 6 millj. ARNARHRAUN 90fm Sérlega góð íbúð í fallegu húsi. Stórar suðursvalir. Útb. 7 millj. Verð 9.5 —10 millj BOLLAGATA 90 fm Mjög góð og falleg kjallaraíbúð. Garður og sameign í sérflokki. Útb. 5 — 5.5 millj. ESKIHLIÐ 100 fm Mjög rúmgóð 3 herb. íbúð á 4. hæð, með aukaherbergi í risi. Útb. 6—6.5 milljónir. GRÆNAHLÍÐ 90 fm 3 herb. mjög rúmgóð íbúð, litið niðurgrafin. Verð 8.5 millj. GUNNARSSUND 60fm Mjög snotur risíbúð, 3ja herb. Nýjar innréttingar. Útb. 3.5 millj. LEIFSGATA 90 fm Góð 3 herb. íbúð á 1 hæð. íbúðinm fylgir 2ja herb. íbúð í vel innréttuðu bakhúsi. Útb. 6.5 milljónir. SKAFTAHLÍÐ 75 fm Góð 3 herb. risíbúð í fjölbýlis- húsi. Útb. 5 — 5.5 millj. Verð tilboð. SKIPASUND 70 fm Þokkaleg kjallaraíbúð 3ja herb. Útb. 4—4.5 millj. NÝBÝLAVEGUR 90 fm Góð íbúð 4 herb. á 2. hæð. Bílskúr. Falleg sameign. Útb. 8 milljónir. SÓLHEIMAR 115 fm Mjög góð 4 herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi Makaskipti á einbýlishúsi eða sérhæð kemur til greina. BRATTAKINN 118fm Sérlega rúmgóð og þokkaleg 5 herb. ibúð á efri hæð i tvíbýlis- húsi Góð teppi, suðursvalir, sér- hiti. Flagstæð útborgun 6.5 — 7 milljómr ENGJASEL 150 fm 5—6 herb. ibúð á tveimur hæð- um. Sérlega góð eign. Sameign á byggingarstigi. Makaskipti á 4 — 5 herb. ibúð. ESKIHLÍÐ 230 fm Eign i sérflokki á tveimur hæðum i tvibýlishúsi. Gæti hentað vel sem tvær ibúðir. Sér inngangur. FAGRA KINN CA. 190 fm Mjög góð eign 8 herb. á tveimur hæðum. Gætu verið tvær að- skildar ibúðir, stórar svalir og góður bílskúr. Þessi eign er i sérflokki. Útb. 10 millj. Verð tilboð. HRAUN- BRAUT 125 fm Sérhæð 4—5 herb. ásamt herb. á jarðhæð. Suðursvalir. Bilskúr. Tilboð. NORÐURMÝRI Sérhæðir með bílskúrum. Góðar eignir. KRÍUHÓLAR 128 fm Falleg íbúð á 5. hæð 5 herb. Sameign mjög góð. Útb. 8—8.5 millj. VÍÐI- HVAMMUR 1 20 fm Mjög góð og snyrtileg íbúð á 1 hæð. Sameign góð. Bílskúr 25 fm. Útb. 7.5—8 milljónir. ÖLDUTÚN 120 fm Sérhæð í tvíbýlishúsi á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 7.5—8 millj. SMYRLA- HRAUN 150 fm Sérlega gott raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi. Mjög stór bílskúr. Útb. 11 —12 millj. LINDARBRAUT 138 fm Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð með sérstöku baðstofuherb. Útb. 14 milljónir. MIÐTÚN 170 fm Sérlega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum 5 svefnherb., 2 stofur. Góður bílskúr. Garður sérlega fallegur. REYNI- GRUND 126fm Raðhús — viðlagasjóðshus. Tvær hæðir 5—6 herb. Stórar suðursvalir. Mjög falleg íbúð. Útb. 8 — 9 milljónir. SKÓLA- GEROI 140fm Parhús 5 herb. Tvær hæðir. Vandaðar innréttingar. Arinn í stofu. Bílskúr 36 fm. Útb. 12 millj. Verð tilboð. LÆKJARKINN 95 fm Mjög góð íbúð á 2. hæð í tvíbýl- ishúsi, með 2 aukaherb. í kjall- ará. Góðar svalir. Ný teppi. Bíl- skúr 22 fm. Góð eign Útb. 7 millj. SAFAMÝRI 87 fm Verulega góð 3 herb. íbúð á jarðhæð í fjríbýlishúsi. Sameign mjög góð. Sér bílastæði. Útb. 6.5 milljónir. BYGGINGARLÓÐ í Hveragerði Upplýsingar á skrifstofunni. SELJENOUR ATHUGIÐ. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM ÍBÚÐIR SAMDÆGURS EIGNANAUST Laugavegi 96 (viS Stjörnubíó) Síml 2 95 55 SÖLUM. HjörturGunnarsson Lárus Helgason Sveinn Freyr LÖGM. Svanur Þör Vilhjálmsson hdl. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Matvöruverzlun í gamla austurbænum. Mikill tækjabúnaður. Kvöldsölu að- staða kemur til greina. Hvassaleiti 6 — 7 herb. ib. á 3. hæð ásamt 1. herb. í kjallara. Bilskúr. Skipti á einbýlishúsi æskileg. Einbýlishús eða raðhús óskast í skiptum fyrir 1. hæð (sérhæð) og jarðhæð ásamt bil- skúr, alls 7—8 herb. Asparfell 4 herb. íb. 5. hæð 3 svefnh. íbúð í topp standi. Suður svalir. Þvottahús á hæðinni m/öllum vélum. Sérstaklega góð sam- eign. Allt frágengið. Laust í nóvember. Endaíbúð. Keflavík 3 herb. íb. 1. hæð í steinhúsi. Góðu ástandi. Laus strax. Verð 5.8 m. Lóð i Skerjafirði Hafnarfjörður 3 herb. kjallaraib. Nýstandsett. Bílskúr. Elnar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Efstasund 70 fm Þokkaleg 3ja herb. íbúð í kjall- ara. Útb. 4,5 millj. Úthlíð 90 fm Falleg 3ja herb. ibúð, jarðhæð/ kjallari. Útb. 7 millj. Krummahólar 90 fm Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Útb. 6 millj. Barónsstígur 80 fm Þokkaleg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Blöndubakki 1 20 fm Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk herbergis i kjallara. Útb. 7 — 7.5 millj. Kriuhólar 110fm Góð 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Útb. 7 millj. ^^^JsjKkjartorjl fasteignala Hafnarstræti 22 simar- 27133-27650 Knulur Signarsson vidskiplatr Pall Gudionsson vidskiplalr Ljósheimar 110fm 4ra herb. íbúð á 8. hæð (efstu). Útb. 6.5 millj. Þverbrekka 116 fm Glæsileg 65 herb. íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Útb. 8 millj. Ásgarður 1 20 fm 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) auk herbergis í kjallara. Bílskúr. Útb. 10 millj. Arnartangi 140fm Fokhelt einbýlishús ásamt tvö- I földum bílskúr. Upl. á skrifstof- unni. Heimasími 82486. 28644 28645 Hjallavegur 70 fm. 3ja herb. falleg risíbúð í þríbýli, litið undirsúð. Útsýni. Stór garður Verð 7 millj., útb. 5 millj. Álfheimar—skipti möguleg 110 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Tvær stofur og tvö I svefnherbergi. Stórt eldhús og bað þar sem lagt er fyrir þvottavél. Verð 11,5 millj., útb. 7,5 millj. Æski- f leg eru skipti á 3ja herb. góðri íbúð á hæð. Grettisgata 95 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stofa og þrjú svefnherbergi. Mjög þokkaleg íbúð. Verð 9,5 millj., útb. 6 millj. Frakkastígur — laust strax Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari. nærri Skólavörðu- holti. Á neðri hæð er rúmgóð stofa, eldhús og hol á efri hæð, þrjú svefnherbergi, bað og geymsla I kjallara eru geymslur og þvottahús. Stór garður. Stór bílskúr. Húsið er allt i toppstandi. Verð 12 millj., útb. 7.5 millj. Húsið verður laust til ibúðar nú eftir helgina. Opið í dag frá 10—3 ðfdrCP fasteignasala Öldugötu 8 , símar: 28644 : 28645 Heimasímar sölumanna 76970, 73428 Þorsteinn Thorlacius viðskfr. 26600 Iðnaðar- húsnæði 343 fm. iðnaðarhúsnæði á 3ju hæð í nýlegu steinhúsi við Auð- brekku. Verð: um 20.0 millj. ★ 2x40 fm. iðn- eða verzlunarhús- næði í Smáibúðahverfi. Verð: 5.5 millj. ^ við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið er i 144 fm. eining- um þ.e. 8x144 fm. Seljast sam- an eða sín í hvoru lagi. Lofthæ- 306 og 316 cm. Húsnæðið er fokhelt. Verð: pr. fm. 60 þús- und. ★ við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið er á jarðhæð um 200 fm. og er að mestu fullgert. Loft- hæð 4 m. Verð: 1 5.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Efri hæð sama húss fæst keypt t.d. fokheld. ★ í Skeifunni, 920 fm. húsnæði ásamt byggingarrétti að húsi sem yrði 4x200 fm. Verð: 1 18.000.000 - 240 fm. fokhelt húsnæði við Smiðjuveg. (Þrjár innkeyrslu- hurð). Lofthæð 420 cm. Verð: 55 þúsund pr. fm. ★ 100 fm. iðnaðarhúsnæði við Suðurgötu i Hafnarfirði. Heppi- legt fyrir léttan iðnað. Verð: 6.5 millj. Útb.:.3.0—4.0 millj. ★ Iðnaðarhúsnæði 3x1 70 fm. í Vogahverfi, ásamt byggingar- rétti. Verzlunar- húsnæði við Grettisgötu 170 fm. Verð: 18.0 millj. Selst jafnvel í pört- um. ★ ca. 200 fm. við Sólheima. Gott húsnæði. Verð: 25.0 millj. ★ Verzlunar- og íbúðarhús við Laugaveg. Verð: 50.0 millj. Góð 2eign á bezta stað. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Húseignin Sólvallagata 1 er til sölu Húsið er úr steini: Hæð, kjallari og rishæð. 1. hæð: saml. stofur og eldhús. Rishæð: 2 herb. og bað. í kj eru 2 herb geymslur o.fl Falleg lóð Húsið verður til sýnis frá kl. 4—6 e.h.þ. 3. og 4. okt n.k. Tilboðum skal skilað fyrir kl 18 00 5 okt. n.k á skrifstofu Eignamiðlunar. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Slmi: 27711. Sigur5ur Ólason, hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.