Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 11 Verzlunar- og og skrifstofu- húsnæði í Múlahverfi Höfum til sölu 200 fm. verzlunarhúsnæði á götuhæð og tvær 400 fm. skrifstofuhæðir í sama húsi við Síðumúla. Húsnæðið afhendist u. trév. og máln. í febrúar—marz 1 978. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sími: 27711. Sigurður Ólason, hrl. Tilleigu 170fm skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Hentar einnig hverskonar félagsstarfsemi (m.a. eldhús). í 1. flokks ástandi með gólfteppum og glugga- tjöldum. Nýlegt steinhús. Lyfta. Laust nú þegar. Uppl. skrifstofu Einars Sigurðssonar, hrl. Ingólfsstræti 4. 126600 Höfum til sölu eftirtaldar íbúðir er seljast til- búnar undir tréverk og málningu, sameign húsanna afhendist fullgerð m.a. með teppum á göngum, hurðir fyrir íbúðunum o.fí. í 3ja hæða blokkum í Hólahverfinu í Breiðholti III Byggingaraðilar: Miðafl h/f og Birgir R. Gunnarsson s/f. Spóahólar 6: Tvær 4ra herb. íbúðir 96.5 fm íbúðir á 2. og 3. hæð. Bílskúr fylgir hvorri íbúð, Verð: 11.1 millj. Orrahólar 5: Ein 3ja herb. 89.9 fm íbúð á 2. hæð. Verð: 8.9 millj. Tvær 5 herb. 106.5 fm á 2. og 3ju hæð. Bílskúr fylgir hvorri íbúð. Verð: 1 1.4 millj. Orrahólar 3: Tvær 4ra herb. 95.4 fm íbúðir á 2. og 3ju hæð. Verð: 9.6 millj. Tvær 4ra herb. 99.91 fm íbúðir á 2. og 3ju hæð. Verð: 9.8 millj. Hægt er að fá keypta bílskúra með íbúðunum. Verð: 1.1 00 —1.400 þúsund. Seljendur bíða eftir 2.5 millj. af húsnæðismálá- stj.láni er við aðstoðum fólk við að sækja um. Söluverð má greiða á næstu 1 5 mánuðum. Traustir byggingaraðilar. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. p 11 11 PK^ 1 ¦ ¦ ft JÉt 1 Rl ifl nj ¦ Vr «'¦ - -----------* Fasteignatorgið grornni 1 ASPARFELL 4 HB 110 fm. 4 herb. ibúð til sölu. Mikil sameign og góð ibúð. Verð 9.5 m. BJARGARTANGI EINBH Við Bjargartanga i Mosfellssveit er til sölu fokhelt einbh. Skipti möguleg á 3—4 herb. ibúð. BREKKULÆKUR 4 HB 120 fm. 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð 1 1 m. DVERGABAKKI 3 HB 90 fm. 3ja herb. mjög góð ibúð i fjölbýlishúsi til sölu. Útb. 6—6.5 m. FELLSMÚLI 5 HB 130 fm.. 5 herb. ibúð á besta stað i Háaleitishverfi. Skipti möguleg á 2ja—4ra herb. ibúð. FLÓKAGATA 4 HB 100 fm. 4ra herb. kjallaraibúð við Flókagötu til sölu. Útb. 6 m. HRAUNBRÚN 4HB 122 fm. 4—5 herb. sérhæð í Hafnarfirði til sölu. Nýtt hús á góðum stað. Bilskúr fylgir. HRAUNBÆR 2 HB 60 fm. 2ja herb. ibúð á 3 hæð i fjölbýlishúsi við Hraunbæ til sölu. Mjög falleg ibúð. Útb. 5.5 m. KROSSEYRAR VEGUR 3 HB 50 fm. risíbúð i tvíbýlishúsi i Hafnarfirði. Sér inngangur. Sér hiti. Ágæt ibúð. Útb. 3.5 m. KRUMMAHÓLAR 5 HB Sé'rlega falleg og vönduð 5 herb. ibúð í fjölbýlishúsi. Útb. 7.5 m. LAUGAR- NESVEGUR 2 HB 70 fm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér hiti. Útb. 5 m. MÁVAHLÍÐ SÉRHÆÐ 1 30 fm. sérhæð i Hliðunum sem skiptist i tvær stofur, tvö svefn- herb., stórt eldhús, stóran skála ásamt geymslu. Suðursvalir. MÓABARÐ 2 HB 80 fm. 2ja herb. ibúð í tvibýlis- húsi i Hafnarfirði. Sér inngang- ur. Útb. 4.7 m. SELJABRAUT RAÐHÚS 200 fm. raðhús til sölu í Selja- hverfi, Breiðholti. Húsið er tilbú- ið undir tréverk og tilbúið að utan. SIGTÚN SÉRHÆÐ 1 50 fm. 4 — 5 herb. sérhæð við Sigtún til sölu. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð 18 m. SKÚLAGATA 2 HB 45 fm. 2ja herb. risibúð við Skúlagötu til sölu. Útb. 3 m. ÚTHLÍÐ 3 HB 90 fm. 3ja herb. litið niðurgrafin jarðhæð, á mjög góðum stað i Hliðunum til sölu. Sér hiti. íbúð i mjög góðu ástandi Verð 9.5 m. VÍKURBAKKI RAÐHUS 200 fm. raðhús á tveimur hæð- um til sölu. Eignin skiptist i 4 svefnherb., stóra stofu og gott eldhús, þvottahús og geymslu. Innbyggður bilskúr. SAND GERÐI EINBH Til sölu við Holtsgötu i Sand- gerði 1 40 fm. einbýlishús. Verð 12 m. Skipti möguleg ,á eign i Reykjavik. SUMARBÚSTAÐUR Mjög vandaður sumarbústaður í Grimsnesi er til sölu af sérstók- um ástæðum. Bústaðurinn er 45 fm. að stærð og er á 1.5 ha. eignariandi. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu 60 fm. góður sumarbú- staður i nágrenni Reykjavikur. TJALDANES LÓÐ 1200 fm. lóð undir einbýlishús til sölu á Arnarnesi. Fastcigna torgið GROFINN11 Sími:27444 Sölustjon: Karl Johann Ottosson Heimasimi 52518 Solumaóur: ÞorvaldurJohannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zœga hdl. Jon Ingolfsson hdl. íbúðir u. trév. og máln. á góðum stað í Seljahverfi Höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir við Engjasel, sem afhendast u. trév. og máln. í april á næsta ári. Sameign verð- ur fullfrág. m.a. ræktuð lóð. Sér geymsla i kjallara fylgir hverri ibúð. Hlutdeild i bilgeymslu fylg- ir öllum ibúðunum. ATH. Fast verð er á ibúðunum. Traustur byggingaraðili. Vegna lánsumsókna er æskilegt að festa sér íbúð strax. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstof- unni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, Simi. 27711. Sigurður Ólason, hrl. HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Raðhús f Seljahverfi 1 60 fm. raðhús á tveimur hæðum, á neðri hæð eru stofa, borðstofa, sjónvarpshol, forstofuherbergi, eldhús og snyrting, en á efri hæð 3 svefnherbergi ásamt baðher- bergi, arinn i stofu. Bílskúrsréttur. Vantar hluta af tréverki, en eldhúsinnrétting úr palisanderer frágengin Þvottahús og geymsla í kjallara. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð. Verð 15.5 millj. Einbýlishús við Tunguveg Vandað einbýlishús sem er hæð og rishæð samtals 1 50 fm. Á hæðinni eru stofa, hjónaherbergi, vinnuherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottaherbergi, en á rishæð eru 4 rúmgóð svefnherbergi, (lítil súð) ásamt snyrtingu. Nýleg teppi á allri íbúðinni. Góðar innréttingar. Sérlega falleg íbúð. Stórlóð, bílskúrsréttur. Verð 21 millj. Parhús í Kópavogi Parhús á tveimur hæðum samtals 1 40 fm. ásamt bílskúr. Á neðri hæð er stofa með arinn. Herb., eldhús, þvotta- herb., og búr ásamt snyrtingu. En á efri hæð er sjónvarpsskáli og tvö stór svefnherb., ásamt baðherb. Stórar suðursvalir. Vönduð íbúð. Verð 20 millj. Útb. 13 millj. Langholtsvegur - 4ra herb. hæð Falleg 4ra herb. efsta hæð ca 115 fm. i nýlegu þríbýlishúsi. 2 rúmgóðar stofur, 2 rúmgóð svefnherbergi, góðar innréttingar, sér hiti. Bílskúrsréttur. Skipti mögu- leg á stærri eign. Verð 1 3 millj. Hagamelur 4ra herb. hæð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 fm. 2 samliggjandi stofur og 2 rúmgóð svefnherb. Ibúðin er laus nú þegar. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Norðurbær Hf. 3ja herb. Glæsileg 3ja herb íbúð á 4. hæð ca. 100 fm. ásamt bílskúr. Vandaðar innréttingar. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Frábært útsýni. Verð 1 1 millj. Útb. 7.5 millj. Blómvallagata — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 70 fm. Stofa, 2 svefnherb. og bað. Geymsla og svefnherb. í kjallara. Verð 7.5—8 millj. Útb. 5.2 millj. 2ja herb. v/Háalertisbraut Falleg 2ja herb íbúð á jarðhæð ca 75 fm Þvottaað- staða í íbúðinni. Góðar innréttingar. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. 2ja herb. í Fossvogi Falleg 2ja herb. íbúð ca. 60 fm. íbúðin er í toppstandi. Góðar innréttingar. Mjög stórt geymsluherb. fylgir Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. JF Odýrar 2ja — 3ja herb. Skarphéðinsgata 48 fm falleg 2ja herb. íbúð Verð4 3 millj. Nýlendugata 70 fm á 1. hæð Endurnýjuð íbúð. Útb 3 millj. Þórsgata 70 fm á 3 hæð ísteinhúsi. Útb. 3.8 millj. Opið í dag frá 1—6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskf r.