Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 13 — Hótuðu að myrða gísl Framhald af bls. 1 sleppt, svo og segja frétlir að hann hafi verið einkar laginn að lægja skapofsa japönsku ræningjanna fyrst eftir að lent var i Dacca Hafi tryllingur þeirra verið svo mikill að margir hafi óttast að þeir sprengdu vélina með sjátfum sér og farþegunum í loft upp af einu saman hamleysi. Einn gíslanna sem var látinn laus i dag, japönsk kona, sagði að flugræn- ingjarnir kölluðu hver annan númerum í stað nafna, svo að gíslarnir fengu ekki að vita hvað þeir hétu. Konan sem er 22 ára og heitir Atsuko Narita, sagði að ræningjarnir væru hinir verstu í viðmóti við gislana og hefðu litið bliðk- ast þótt gengið hefði verið að kröfum þeirra Hún sagði að miðaldra maður hefði einhverju sinni staðið upp og ætlað að teygja sig i yfirhöfn sina, en einn flugræninginn hefði þá barið hann bylmingshögg Eldri systir Atsuko er enn gísl um borð i vélinni Hún kvaðst ekki vita hvar ræningjarnir komu um borð í vélina. Sögn hennar bar í flestu saman við lýsingu banda- risku leikkonunnar Carole Wells Kara- bian sem var í hópi þeirra fimm gísla sem fyrstir voru leystir úr haldi Ef japönsku flugvélarræningjarnir komast á braut með lausnarféð verður það mesta fúlga sem flugræningjar hafa komist yfir. Áður höfðu Vestur- Þjóðverjar greitt hæsta lausnargjaldið fyrir gisla, fimm milljónir dollara til félaga Frelsissamtaka Palestinu i febrú- ar 1972 PLO-skæruliðar neyddu Luft- hansavél af gerðinni Boing 747 til að lenda i Aden og þar leysti v-þýzka stjórnin 175 gisla úr haldi með því að reiða fram lausnargjald Þar á meðal var Joseph Kennedy, sonur Roberts heitins Kennedy. fyrrverandi öldungar- deildarþingmanns. — Seldi 80 tonn Framhald af bls. 32. hélt utan. Voru kaupsamningar gerðir með þeim fyrirvara að um- samið verð stæði aðeins ef hrá- efnið reyndist fyllilega í lagi þeg- ar út kæmi. Þegar löndun hófst kom í ljós að hráefnið var mjóg gott og stóð því umsamið kaup- verð. Rækjan er heilfryst í 5 kg köss- um eftir að hafa verið soðin um borð. Dalborgin hélt heimleiðis frá Gautaborg í gærkvöldi, en það tók 5 daga a landa úr skipinu þótt aðeins hefði verið reiknað með einum og hálfum degi. Ekki mun afráðið hvort Dal- borgin siglir aftur með rækju að — Deila ríkisins og BSRB Framhald af bls. 32. að sögn Einars allra sömu rétt- inda og aðrir opinberir starfs- menn hafa. Hafa þeir fengið greidd laun eftir launakerfi opin- berra starfsmanna, eru félagar í félaginu og greiða sínar skyldur til þess. Njóta þeir einnig þjón- ustu félagsins, en Einar kvað lög- in aðeins taka til ríkisstarfs- manna eða til þeirra, sem vinna hjá stofnunum ríkisins. ,,Þá túlka þeir það svo," sagði Einar, „að þótt þessar stofnanir séu styrktar úr ríkissjóði, þá eru þær ekki taldar gildar og um þetta er sleg- izt nú." Einar kvað ríkisvaldið líta svo á að þetta fólk geti ekki farið í verkfall, ,,en þá segjum við: Þetta fólk fellur þá undir lögin um stéttarfélag og vinnudeilur frá 1938 og það getur boðað verkfall hvenær sem það vill með 7 daga fyrirvara." Einar kvað þetta fólk myndu greiða atkvæði eins og aðrir. Það mun greiða atkvæði eins og gert er utankjörstaðar og siðan munu atkvæðin úrskurðuð og munum við sækja það fast, að þessi atkvæði verði talin gild, „a.m.k. voru margar hverjar þess- ara stofnana aðilar að stofnun samtaka okkar," sagði Einar Ólafsson. Utan þessara hópa, sem fjár- málaráðuneytið litur svo á að ekki hafi verkfallsrétt, hafa þeir starfsmenn ekki verkfallsrétt, sem taka laun í samræmi við ákvæði laga nr. 46 frá 1973 um kjarasamninga starfsmanna ríkis- ins. Hér er um að ræða tæplega 1.700 félaga 1 Bandalagi háskóla- manna, alla lækna ríkisspítal- anna, svo og þann hóp manna, er kosið hafa að ráðherra ákveði þeim laun. Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna mega ráðuneytis- stjórar, skrifstofustjórar og deild- arstjórar i ráðuneytum ekki fara í verkfall. Má til gamans geta þess, að formaður BSRB er deildar- stjóri í gjaldadeild fjármálaráðu- neytisins og má þvi ekki fara i verkfall. Starfsmenn Alþingís, forsætisráðuneytis, utanrikis- ráðuneytis og launadeildar fjár- málaráðuneytisins mega heldur ekki fara í verkfall. Loks telja lögin um réttindi og skyldur að forstöðumenn stjórnsýslustofn- ana ríkisins, forstöðumenn at- vinnu-, rekstrar- og þjónustufyrir- tækja rikisins og staðgenglar þeirra teljist til þeirra, sem eigi mega fara i verkfall. Að lokum má nefna þá starfs- menn, sem Kjaradeilunefnd úr- skurðar að vera skuli við störf. Hér verður aðallega um þá að ræða, sem halda uppi öryggis- Bændur! Rjúpnaskyttur! Hinar handhægu tveggja rása talstöðv- ar komnar aftur. BENCO Bolholti4, Reykjavík. sími 91-21945. íbúð til sölu í vesturbænum í Reykjavík ertil sölu mjög góð 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. íbúðin er ný- standsett og getur verið laus fljótlega ef samið er strax. Up'pl. í síma 24546 og 25280. gæzlu og heilsugæzlu, t.d. starfs- menn við löggæzlu brunavarnir og störf i sjúkrahúsum. Þá mun samninganefnd ríkisins hafa látið bóka á fundi hjá sátta- semjara ríkisins, að það nægði sem sönnun fyrir félagsaðild i hverju aðildarfélaga BSRB eða því sjálfu, að BSRB lýsti því yfir að á kjörskránni, þegar hún yrði lögð fram væru eingöngu félagar i bandalaginu eða einstökum félögum innan þess. Því mun ríkisvaldið taka yfirlýsingu BSRB nánast sem sönnun fyrir félags- aðild. S 2775° rFASTEiaisriCí 1 i Bústadavegur er aðalbraut VEGNA fréttar á baksíðu blaðs- ins í gær um slys á Bústaðavegi skal tekið fram, að Bústaðavegur- inn er aðalbraut, en pilturinn, sem ók filksbílnum, ók Bústaða- veginn. Hann liggur stórslasaður á gjörgæzludeild Borgarspítalans eftir slysið eins og fram kom í fréttinni. . Ingórfsstræti 18 s 27150 Sýnishorn af söluskrá. Norðurmýri Snotur einstaklingsibúð. Sér hiti, sér inngangur. Sala eða skipti á 3ja herb. Traust verzlun Vantar leiguhúsnæði við Laugaveg, eftir samkomu- lagi. Við Asparfell Vandaðar íbúðir á hæðum. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. endaibúð, 3. hæð. f Kópavogi Laus 5 herb. endaibúð. Útb. aðeins 7 millj. Glæsileg raðhús við Kaplaskjólsveg, Yrsufell. Brekkutanga, i Þorlákshöfri. Benedifct Halldórsson sölustj. HJalti SteinþArsson hdl. Gústaf l*ór Tryggvason hdl. 7 ára afmæli í tilefni þess veitum við 10% afslátt af öllum hannyrðapakningum í nokkra daga. ^annyrðanrrzlnnm fría Snorrabraut 44. Sunnudaginn 2. október 1977 klukkan 10,30 til 11,30 fyrir hádegi heldur Nýja Postulakirkjan samkomu að Hótel Loftleiðum í Leifsbúð. Allir hjartanlega velkomnir. Óskum eftir raðhúsi á einni hæð 130 til 140 fm. með innbyggðum bílskúr. Útb. getur verið allt að 1 8 millj. á 1 2 mánuðum. Markland Fossvogi 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Geymslur og þvottahús á hæð- inni. Útb. 5.5 millj. Álfhólsvegur 2ja herb. 60 til 70 fm. ibúð á jarðhæð. Útb. 4.2 millj. Hamraborg Kóp. 2ja herb. 60 fm. á 1. hæð. Krummahólar 2ja herb. 65 fm. ibúð. Hamraborg 3ja herb. 85 fm. íbúð. Þvottahús á hæðinni. Álfheimar 4ra herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð. 3 svefnherb. 35 fm. stofa. Kóngsbakki 110 fm. 4ra herb. íbúð með þvottahúsi i ibúðinni. Vesturberg 110 fm. 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Þvottahús i ibúðinni. Drápuhlið 4ra herb. 117 fm. ibúð á neðri sér hæð. Bilskúrsréttur. Mávahlíð Efri sér hæð 130 fm. og 3ja herb. ibúð i risi. 50 fm. bilskúr. Stóragerði 4ra til 5 herb. ibúð 110 fm. i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð á Stóragerðis- eða Fossvogssvæði. Einbýlishús — Seljahverfi i skiptum fyrir 5 til 6 herb. ibúð með bilskúr i Breiðholti. OPIÐ FRÁ KL. 2—5. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 1 1614 og 11616. Sigtún Fljótasel | 26933 j ' Árahólar \ 2ja herb. 70 fm. á 4 í ' hæð. Útb. 5.2 millj. ' ' Miðvangur 1 2ja herb. 65 fm. á 3. > hæð. Útb. 5 millj. , S Vesturbær l k l 3ja herb. 80 fm. á 1 J i hæð. Útb. 7.5 millj. S Tunguvegur £ 3ja herb 75 fm. á 1. g ? hæð. Útb. 5.5 millj. \ Gautland \ 3—4 herb. 100 fm. á J 2 hæð. Útb. 8 millj. Grundar- j l gerði % 3ja herb 75 fm. kjall & J ari. Útb. 4.5 millj. § I Flúðasel | A 4ra herb.107 fm. á 2. & | hæð Útb 7.5 millj. f 1 Tjarnarból I & 5 herb 1 1 7 fm á 1 & g hæð Bilskúr. « I Fellsmúli I A 5 herb 124 fm 4. & » hæð Verð 13.5 millj. | $ Æsufell I g 6 herb 1 1 5 fm á 2 % * hæð Utb 8 millj | 1 Grænahlíð 1 & 127 fm 3 hæð i fjór ¦£ § býlishúsi. Utb 9 millj. | a 150 fm sérhæð Utb i t 12 millj | | Langholts- Í 1 vegur j 5 120 fm. 2. hæð i þri I | býli. Útb. 9.5 millj. 1 | Vesturberg 1 6 Gerðishús 170 fm. ^ | Útb. 11 millj. 1 | Arnartangi | & 130 fm. einbýlishús. ^ § Útb 15 millj 1 250 fm fokhelt enda- A raðhús. Verð 11 millj. § Selbraut * Fokheld raðhús 160 I 1X1 fm. auk tvöf. bilskúrs. & Góð teikning. Verð * 13.7 millj. Til afh § fljötlega $ Opið i dag frá 1 —4 £, heimas 74647 og 1 35417. í\ ]markaðurinn { Austurstrnti 6 Slmi 26933 Ý