Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 Utsala frá 1. okt. til 7. okt. I tilefni þess, að við höfum rekið sérverzlun með áklæði í fimm ár, veitum við 10% til 25% afslátt á áklæðum, snúrum og kögri. Einnig verða bútar seldir með miklum afslætti. Húsmunir, Hverfisgötu 82, Reykjavík. STYRKTARBLÖÐ í FJAÐRIR Ef þið vantar styrktarblöð í fjaðrir fyrir fólks- eða vörubíla, — þá eigum við réttu blöðin. Eftirfarandi stærðjr fyrirliggjandi: 6x50 mm (1 W) 1 1 x75 mm (3,0") 7x57 mm (21/4") 1 3x75 mm (3,0") 7x64 mm \2xh") SVEINN EGILSSONHF Skeiffunni 37 sími 85100 ðbkt EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU u <;i.ym\(,\ SIMINN Kll: 22480 Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilt! Það nná kalla hann fólksbíl: Pað fer mjog vel um fjóra fullorðna menn i Chevette Auk þess er pláss tyrir mikinn farangur Chevette er vel bú- inn til oryggis og þæginda, og ódýr í rekstri eins og fjolskyldubilar eiga að Það má kalla hann stationbil: — vegna þess. sem hann hefur að geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur- hurðina, leggðu niður sætisbakið og þarna er pláss fyrir húsgögn, hljóð- fæn, garðáhold, reiðhjól. eða frysti- kistufylli af matvörum Það má kalla hann sportbil: — þó ekki væri nema vegna rennilegs útlits En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hún er ræst — og svo skutlar hún manni upp í 100 km á 15 3 sek Chevette er léttur í stýri og liggur vel á vegi. En enginn bensín- hákur nema siður sé. Chevette frá Vauxhall er nafniö, en þú getur kallaö hann hvað sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eða spennandi sportbíl. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 Hárgreiðslustofan Lolita Tilkynnir: Ég undirrituð hef á ný tekið við rekstri hár- greiðslustofunnar Lolita að Hverfisgötu 1 19, sími eráfram 24600. Edda Valgarðsdóttir hárgreiðslumeistari. Iðnaðarhúsnæði 3 X 140 FERM — VOGAHVERFI Húsið er 3 hæðir og er hver hæð 140 ferm. Innkeyrla er í 2 fyrstu hæðirnar frá götu. Verð 36 millj. Atli Vagnsson Iftgfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaup Nú seljum við á morgun mánudag margar tegundir af buxum fyrir kr. 1 000 og kr. 1.500. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni6 Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaup SJÖBERGS OF SWEDCN Skólahefilbekkirnir komnir Verzlunin Laugavegi 29 - Símar 24320 og 24321 Fallegar leðurkápur fóðraðar í miklu úrvali nýkomnar EINNIG FYRIRLIGGJANDI STUTTIR OG SÍÐIR KANÍNUPELSAR OG REFASKOTT. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála. Ath: Opiðfrákl. 1—6 e.h. og laugardaga 10—12. PELSINN, Njálsgctu 14, sími 20160