Morgunblaðið - 02.10.1977, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 02.10.1977, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 18 Útsala frá 1. okt. til 7. okt. I tilefni þess, að við höfum rekið sérverzlun með áklæði í fimm ár, veitum við 10% til 25% afslátt á áklæðum, snúrum og kögri Einnig verða bútar seldir með miklum afslætti. Húsmunir, Hverfisgötu 82, Reykjavík. STYRKTARBLÖÐ í FJAÐRIR Ef þið vantar styrktarblöð í fjaðrir fyrir fólks- eða vörubíla, — þá eigum við réttu blöðin. Eftirfarandi stærðjr fyrirliggjandi: 6x50 mm (1 '/2") 1 1x75 mm (3,0") 7x57 mm (2%") 13x75 mm (3,0 ') 7x64 mm (2V2") SVEINN EGILSSON HF Skeifunni 37 simi 85100 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilti Það má kalla hann fólksbíl: Það fer mjog vel um fjóra fullorðna menn I Chevette Auk þess er pláss fyrlr mikinn farangur Chevette er vel bú- mn til oryggis og þæginda, og ódyr i rekstri eíns og fjólskyldubilar eiga að Það má kalla hann stationbil: — vegna þess, sem hann hefur að geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur- hurðina, leggðu niður sætisbakið og þarna er pláss fyrir húsgögn, hljóð- færi, garðáhöld, reiðhjól, eða frysti- kistufylli af matvörum Það má kalla hann sportbíl: — þó ekki væri nema vegna rennilegs útlits En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hún er ræst — og svo skutlar hún manni upp í 100 km á 15.3 sek. Chevette er léttur i stýri og liggur vel á vegi. En enginn bensin- hákur nema siður sé Chevette frá Vauxhall er nafnið, en þú getur kallað hann hvað sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eða spennandi sportbíl. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Sími 38900 Hárgreiðslustofan Lolita Tilkynnir: Ég undirrituð hef á ný tekið við rekstri hár- greiðslustofunnar Lolita að Hverfisgötu 1 1 9, sími er áfram 24600. Edda Valgarðsdóttir hárgreið s/umeis tari. Iðnaðarhúsnæði 3 X 140 FERM — VOGAHVERFI Húsið er 3 hæðir og er hver hæð 140 ferm. Innkeyrla er í 2 fyrstu hæðirnar frá götu. Verð 36 millj. Atll Yagnsson lögfr. Suðurlandshraut 18 84433 82110 Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði viS hliðina á Fjarðarkaup Nú seljum við á morgun mánudag margar tegundir af buxum fyrir kr. 1000 og kr. 1.500. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaup Fallegar leðurkápur fóðraðar í miklu úrvali nýkomnar EINNIG FYRIRLIGGJANDI STUTTIR OG SÍÐIR KANÍNUPELSAR OG REFASKOTT. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála. Ath: Opiðfrá kl. 1—6 e.h. og laugardaga 10—12. PELSINN, Njálsgctu 14, sími 20160

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.