Morgunblaðið - 02.10.1977, Side 19

Morgunblaðið - 02.10.1977, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 19 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda tvimenningskeppni með þátttöku 20 para. Staða efstu paranna: Birgir ísleifsson — Guðmundur Pálsson 142 Sverrir Armanns. — Guðmundur Arnarss. 138 Oli M. Andreas. — Guðm. Gunnlaugss. 126 Guðjón Sigurðs. — Jón Steinar Gunnlaugss. 124 Guðmundur Kristjáns. — Hermann Finnbogas. 119 Kristinn Gústafs. — ÁrniJónasson 119 Meðalskor 108 stig. Keppninni verður fram haldið næsta fimmtudag og hefst spila- mennskan klukkan 20 stundvís- lega. Spilað er i Þinghól, Hamra- borg 11. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Bridgedeiidin byrjar vetrar- starfið n.k. miðvikudag með tví- menningskeppni. Þeir sem ætla að taka þátt i keppninni eiga að hafa samband við Jakob Þor- steinsson, síma 33268. Tafl- og bridgeklúbburinn Aðalfundur TBK verður hald- inn á mánudaginn kemur á Hötel Sögu, hliðarsal, og hefst hann kiukkan 20.30. Aðaitvímenningur félagsins hefst svo á fimmtudaginn. Spilað er í Domus Mediea. Skráning er hafin i sima 16548 fram á mið- vikudag. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. — Vörtukláði Framhald af bls. 14. myndar urmul af dökkum hvíld- argróum og verða vörturnar þá dökkar. Bestu skilyrðin fyrir smitun virðist vera væta og lágt hitastig. Það fylgir þessum sjúk- dómi, að kartöflurnar verða oft vanskapaðar og oft helst rotnun í vörtunum. Væg einkenni eru lika algeng, þar sem engar vörtur myndast, heldur einungis opin sár eða hrúður á yfirborðinu. Besta ráðið gegn þessuni sjúk- dómi er að rækta ekki kartöflur i smituðum görðum í 6 ár, heldur setja heiibrigt útsæði i nýjan garð. Það verður þó að segjast, að ef næsta sumar verður þurrt, þá mun vafalaust bera minna á þess- um sjúkdómi, en það er það mikið smit í görðum, að votviðrasumur á næstu árum geta gefið sömu mynd og nú. Menn geta reynt aðgerðir til að gera garðinn þurr- ari, ræst fram, ef þess er þörf, blandað i hann sandi, ef hann er mjög leirkenndur og reynt að nota plast við ræktun. Þeir, sem ekki hafa þennan sjúkdóm í sín- um görðum ættu að reyna að forð- ast að fá hann í garðinn. Smit getur borist með útsæðinu, en einnig með húsdýraáburði, ef dýr- in hafa étið sjúkar kartöflur. Sennilega er smithættan mest i hænsnaskit. Sjúkar kartöflur þarf að þurrka vei og neyta fljótt, því þær geym- ast illa. Vörturnar eru opin sár, sem gerla-votrotnun og sveppa- þurrrotnun komast auðveldfega í. Al)(iI.ÝSINt;ASÍMIMN EH: 22480 Btorgiinfcfafrib sem enginn getur haf nað Við höfum ákveðið að selja 100 20tommu litsjónvarpstæki með sérlega frá, hagstæðum kjörum VENJULEGT SHARP '•" • • ÞRIHYRNDUR LITGJAFl SHARP LÓÐRÉTTUR LITGJAFI litsjónvarpstækin heimsþekktu vöktu gífurlegaathygli allralandsmannaásýningunni Heimilið '77 Nú er tækifæri til aö tryggja sér úrvals litsjónvarp á kjörum sem enginn getur hafnaö Eigendur SHARP tækja eru bestu meðmælin 'Tilboð f rá Verð kr. Útb. kr. 284.900 100.000 Eftirst. 184.900 greiðastá 8 mánuðum litsjónvörpin slá í gegn um heim allan og nú á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.