Morgunblaðið - 02.10.1977, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 02.10.1977, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÖBER 1977 Anna og Jón sváfu í sama herbergi. Nótt eina vaknaði Jón og grét há- stöfum. Anna fór til hans og gaf honum að drekka, en hann hélt áfram að gráta. Hann sagði, að sig hefði dreymt svo illa. Og hvernig, sem Anna reyndi að hugga hann, tókst henni það ekki. „Ég vil fá pabba, é-ég vil fá pabba,“ sagði Jón og snökkti. „Já, en Guð vakir yfir þér,“ Til Barna og fjölskyldusíðu Morgunblaðsins. Ég ætla að skrifa þér litla ferðasögu. Ég á heima í Danmörku. en er núna einn mánuð í Svíþjóð með fjölskyldu minni. Einn daginn fórum vió að Kattholti, þar sem kvikmyndin af Émil er tekin. Þar er fallegt hús sem Emil bjó í og við komum í skúrinn sem Emil fór alltaf inn í þegar hann hafði gert eitthvað af sér. t skúrnum eru tréstytturnar hans. En hann bjó þær nú ekki til sjálfur. Það var líka gaman að sjá öll hin húsin þarna, sem eru í myndinni. Á eftir fórum við inn í búð þar rétt hjá. Þar er hægt að kaupa Emilspeysur, kort af Emil, pabba hans og þeim hinum — og margt fleira, sem minnir á myndina. Pabbi og mamma keyptu peysur á okkur systkinin og eina til að senda honum Gunnari vini okkar á tslandi. Arnar Ástráðsson 10 ára. Þórir S. Guðbergsson Rúna Gfsladóttir Emil í Kattholti Barna- og fjölskvldusíðan opid bús DAG KL. 4 7 LitiS inn og kynnið yður starfsemina — þaS kostar ekkert. ViS kennum öllum aldursflokk- um. byrjendum jafnt og lehgra komnum, bæSi auðveldar aSferðir og þær erfiSari. Nú einnig á spænskan gitar og bassagitar. Kennsla hefst 10. október og innritun stendur alla næstu viku kl. 5—7 siSdegis. GITARSKOLI OLAFS GAUKS Háteigsvegi 6 Sími 27015 / mnat h.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Sími 35200 Snyrtivörukynning Fegrunarsérfræðingur frá JUVENA leiðbeinir viðskiptavinum okkar með val og notkun á JUVENA- snyrtivörum á morg- un, mánudaginn 3. okt. og þriðjudaginn 4. okt. frá kl. 1—6 e.h. ' Hafnarstræti 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.