Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 Karen Bjarni Friðrik Hjördfs Haraldur Réttar mvndír Ingibjörg og Aðalheiður > .::.' .'--::,'5 . - : : Framhaldið 1 sem týndis 41 PÚKINN sem hreliir prentarana og setur viitur I dálka dagblaðanna komst heldur en ekki í feitt um síðustu helgi Hann át sm sé upp til agna framhaldið af grein Slagbrands um nýju visnabókarplötuna, ..Út um græna grundu", þannig aS það birt- ist ekki í blaðinu, mörgum til angurs og ama En pukinn er sjálfsagt feitur og sæilegur núna — og þyrfti að komast I megrun eins og helmíngur þjóðarinnar ... Slagbrandur sér sér þvi ekki annað tært en að birta þetta f ramhafd n&na og raunar aðeins meira, til að sam hengið skiljist. Þar var komið sögu I írásögninni, að Slagbrandur var að spyrja ttelztu aðstandendur ptotunn ar, þá Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson og Tómas Tómasson um það, hverníg þeir túlkuðu hinar geysilegu vtnsældir fyrrí vísnabókar plötunnar og hvaða áhrif þær vin sældir hefðu haft á vinnubrögð þeirra við gerð seínni pldttinnar: Björgvin segir: „Efm fyrri plötunn •r var alveg sérstakt Þessar visur eru búnar að vera með þj óðinni I tugi og hundruð ára. Ég ætla þó aS vona. að okkar túlkun og skilníngur hafi átt sinn þátt I vínsældunum Þetta er mjög viðkvæmt efni og við tókum það mjog hátiðlega En fólkið vitl meira af þessu Þeir krakkar sem eru að atast upp núna vilja fí lög I takti viS timann. Ungt fólk sem er að byrja að búa og ata upp böm, það vill fá lögin I þessum stll En mér tinnst þaS mjög gott að istenzkt efni skuli fá svona góðar viStökur." Gunnar segir: „Allir þekkja þessar visur, sama á hvaða aldri þeir eru, og nú voru þær settar fram á hressileg an máta með nútimalegum takti." Tómas segir: „Á plötunni koma fram lög sem voru ekki til é plötum áður, en folk hafSi áhuga á að eíga á plötum Menn höfðu ekki getað gengið I búð og beSiS um „StóS ég út i tunglsljósi", en nú breyttist það, —¦ Þessi nýja plata var erfiSari aS þvi leyti, aS nú höfðum við ekki úr eins miklu efni að veija. Það var ekki mikið eftir »8 góSum. gönlum lögum viS visurnar, en hins vegar hafSi Gunnar gert ný lög viS ýmsa texta og þau eru frábær og eiga eftir aS verSa slgild. Og Björgvin bætir viS: „Mér finnst þessi plata vera merkilegri en hin, þaS er meira i hana spunniS og ég held aS hún eigi eftir að lifa lengur. Við hugsuSum ekki um aS koma meS efni sem hæfSi óskalagaþáttunum, heldur vildum viS bara gera göSa tónlíst sem viS gætum heyrt hvenær sem væri sfSar í tffinu án þess aS sjá sftir því aS hafa gert hana." En þott fyrri platan hafi selzt svo vel sem raun ber vitni, hefSi þá ekkí alveg eins getað komið tíl greina aS gefa öðrum listamönnum tækifæri á aS spreyta sig a því verkefni sem gerS næstu visnabókarplötu var? Jóhann Páll svaraði þesSu: „Ég hafði velt þessu geysílega fyr- ir mér. Ég vildi ekki að einhver gróðasjónarmið virtust ráða ferðinní og þvt var ég I fyrstu beirrar skoðun ar að fela öðrum listamnnnum þetta verkefni En svo skipti ég aftur um skoSun og var þá kominn hring -— ég taldi rétt að láta somu menn og áður gera þessa plötu Það er oft þannig. að þegar gera á framhald af eínhverju verki sem hefur hlotiS geysigóðar viðtökur. þá verður fram- haldsútgáfan miklu lélegrí Mörg dæmi eru um þetta úr kvikmynda heiminum En þetta getur Ifka heppnazt vel. eins og til dæmis meS „Godfather II" sem var enn meira meistaraverk en fyrsta myndin. Ég taldi þvl rétt að léta sömu menn og áður vinna verkið. en aðalatriðið varS þó aS vera þaS. að um framför væri aS ræða og aS hinn nýi búning ur entist eins lengi og visurnar sjálf ar. Og þetta hefur tekizt vonum framar, að mfnu mati." Og í lokin snúum viS okkur aftur til Björgvins og spyrjum hann hvort honum, gömlu poppstjömunni, hafi ekki þdtt þáS hátfankannalegt aS vera aS syngja barnavisur og gdmul sönglög eins og „Erla goSa Erla": „Ég hef alltaf síðan ég var smá- strákur haft gaman af þvi lagt og mörgum öðrum f sama dúr. Þegar maður eldist og þroskast þá fmnur maður gildi þessara laga og hve þau erv ofsalega falleg. Mér finnst ég hafa nálgazt sjálfan mig I þessum verkefnum. Þegar maSur fær svona tækifæri, algerlega frjálsar hendur — sem er sjaldgæf 11 þessum bransa — þó finnur maSur aS maSur er til og á rétt á sér. Þegar menn -tanda I útgáfunní sjálfir, vafstra f f jármálun um og eru jafnvel að bera plötumar f búSir, þá verSur útkoman ekki eins góS. — „Erla góSa Erla" var héff- gert próf fyrir mig. Allir þessir gömlu söngvarar eru búnir að syngja þetta lag og mér fannst gaman aS fást viS þaS og það reyndi virkifega á mig." — sh. unglingannal Spjallað við nnglinga nm leikritið e.GrænjaxIa" og sænskn Skóladagana 0 ÞAÐ VARÐ ljóst nokkru áður en sýningin átti að hefjast, að þetta yrði engin venjuleg frumsýning. Það sást meðal annars á þvf, að gestirnir gengu ekki virðulega inn um dyr hússins, heldur tróðust, eins og grimm Ijón væru í þann veginn að rffa f sig alla þá sem enn stæðu utan dyra. Það var Ifka ðvenju mikill kliður f salnum, áður en Ijósin voru slökkt, og gestirnir sýndu merki um óþolinmæði með köllum og klappi. Og þegar Ijðsin dofnuðu og leiksýningin virtist vera að hef jast, var blfstrað og stappað eins og f þrjúbfói. Leikararnir voru dálítið uggandi um sinn hag: Hvernig gengi að fiytja slfkum áhorfendahopi leikritið? Og Ifklega hefur þjóðleik- hússtjórinn verið dálftið órðlegur líka; þessi frumsýning yrði áreiðanlega með öðrum brag en hann ætti að venjast. Ahorfendahópurinn var aðallega skipaður unglingum úr 7. og 8. bekk Breiðholtsskóla. Sýningarstaðurinn var ekki Þjóðleikhúsið, heldur samkomusalur f skólanum og þarna átti að fara að frumsýna leikritið „Grænjaxla" sem Pétur Gunnarsson rithöfundur, Stefán Baldursson leikstjóri, leikararnir Þórhallur Sigurðsson, Þórunn Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir og Sigmundur Örn Arngrfmsson og Spilverk þjððanna hafa samið og sett upp í hópvinnu. „Grænjaxl- ar" sýna myndir úr Iffi unglinga og þvf þótti við hæfi að frumsýna verkið unglingum, með öðrum orðum, að sýna unglingunum spegil- mynd af sér, dálftið ýkta á köflum, og þó ... Unglingar eru svoddan grænjaxlar, því er ekki að neita. Slagbrandur brá sér á þessa sögulegu frumsýningu, þar sem áhorfendur fðru strax að masa, ef þeim þótti einhver kafli f verkinu ekki nógu spennandi, kölluðu jafnvel til leikaranna eða grýttu sælgætisbréfum, eins og tfðkast á þrjúbfói. Þetta voru sem sé ósköp venjulegir unglingar og Slagbrand fýsti að leita álits þeirra á þessu verki, hvort það gæfi rétta mynd af Iffi unglinga og þar fram eftir götunum. Einnig notaði Slagbrandur tækifærið og spurði ungling- ana álits á myndaflokknum „Skóladagar" sem sýndur hefur verið I sjðnvarpinu að undanförnu. Skyldi sú mynd sem þar er gefin af sænskum unglingum, Ifka eiga víð um íslenzka unglinga? Svör unglinganna fara hér á eftir, en þau voru skrásett af —sh. og SIB og andlitin fest á filmu af Kristni Olafssyni Ijósmyndara. Karen Guðnadóttir, 13 ára: „Mér fannst þetta mjög skemmtilegt leikrit, leikurinn var góður og ég held að það gefi rétta mynd af unglíng- um." — En sú mynd, sem þátt- urinn „Skóladagar" gefur af unglingunum, er hún rétt? ,,Það eru ekki svona mikil læti hérna, unglingarnir eru ekki svona ferlegir." Bjarni Sveinbjörnsson, 14 ára: „Þetta var gott leikrit og góður flutningur. Ég held að það hafi að vissu leyti gefið rétta mynd af unglingum." — En hvað finnst þér um „Skóladaga"? „Þeir þættir eru ágætir og þetta eru svipaðir unglingar eins og hér Þó eru ungling- arnir hér ekki alveg eins gróf- ir, hér er yfirleitt rólegra." Friðrtk Bjarnason, 14 ára: „Þetta var gott leikrit og sýndi líklega lífið eins og það er hjá unglingum, það er svipað þessu." -— En þættirnir „Skóla- dagar", sýna þeir svipað unglingalíf og hér? „Þetta er ferlega líkt skól- unum hér, lætin líka. Ungl- Ragnar ingarnir þar eru eins og hér og þetta er svipað, nema böllin, hér eru engin skóla- böll." Ingibjörg Ármannsdóttir og Aðalheiður Steinadóttir, báðar 13 ára: „Þetta var ofsalega skemmtilegt leikrit, alveg frá- bært. Það var allt gott víð það. Þetta er yfirleitt allt eins og við þekkjum það." — En sænsku þættirnir? „Þeir eru ofsalega skemmtilegir. Lifið hjá ungl- ingunum hér er oftast eins og í þáttunum, en ekki alltaf. Hér eru ekki alveg eins mikil læti, ekki í okkar bekk að minnsta kosti. Annars eru unglingarnir í þáttunum svip- aðir og hérna." H jördís Harðardóttir, 12 ára: — Mér þótti leikritið mjög skemmtilegt og sýna alveg rétta mynd af heimi ungl- inga. •— Ég hef líka séð „Skóla- daga" og mér finnst það lika mjög góð lýsing á þessu. Haraldur Þráinsson, 13 ára: — Þetta var sæmilegt Þetta var mjög raunverulegt og það \/ar ekkert sérstakt sem vantaði. — Skóladagarnir" eru líka sæmilegir og það er svolitið af þessu satt. Sólveig Magnúsdóttir, 13 ára: — Þetta er frábært leikrit, en þetta er ekki allt satt. — „Skóladagarnir" eru mjög skemmtilegir og svip- aðir og þetta. Ragnar Bentsson, 14 ára: — Mér þótti þetta mjög gott leikrit og það var allt satt sem þau sýndu þarna og það vantaði ekkert inní. — „Skóladagar" eru mjög góðir þættir og sannir, en þó held ég að ástandið. sé enn verra hér en i Svíþjóð. Guðni Sveinsson, 15 ára: — Þetta er mjög skemmtilegt verk og satt og rétt að öllu leyti. — Hins vegar finnst mér að það sem sýnt er í „Skóla- dögum" eigi ekki allt við hér á landi. "V