Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 9
TJARNARGATA FALLEG SÉRHÆÐ Höfum til sölu vandaða ca. 130 ferm. 5 herb. neðri hæð hverri fylgja 2—3 íbúðarherbergi í kjallara með meiru. Ástand eignarinnar og innréttingar fyrsta flokks. Laus fljótlega. GAMALT TIMBURHÚS 2HÆÐIR. RIS OG KJALLARI. Gamalt járnklætt timburhús, ca. 60 ferm. að grunnfelti. Á hvorri hæð eru 5 herbergi. eldhús og salerni. 1 risi, sem er gott ibúðarris. eru 5 herbergi og salerni. Undir öllu húsinu er stór geymslukjallari. Verð 17 millj. ÓÐINSGATA HÆÐ OG RIS 1 jámklæddu timburhúsi. Á hæðinni eru 2 svefnherb. stofa, eldhús og bað- herb. í risi 3 herb. Sér hiti. Sér þvotta- hús. Útb. ca. 6 millj. Skipti á 2ja herbergja möguleg. LAUGARNESVEGUR 2JA HERB.—CA. 70 FERM. Einstaklega falleg 2ja herb. kjallara- ibúð í góðu þribýlishúsi. Góðar innr réttingar og teppi. Tvöfalt gler. Verð: 6.8 millj. VESTURBÆR HÆÐ OG RIS íbúðin er ca. 135 ferm. að öllu leyti sér, á efri hæð ásamt ca. 80 ferm. íbúðarrisi. Góður bílskúr fylgir. Fyrir- myndareign á góðum stað. Verð ca. 20 millj. I SMlÐUM FIFUSEL Raðhús fokhelt á 3. hæðum alls 225 ferm. Verð: 10.5 millj. MELABRAUT 3—4 HERB.—CA. 117 FERM. Falleg íbúð í fallegu þríbýlishúsi. íbúðin skiptist f stofu og tvö stór svefnherbergi, ennfremur aukaher- bergi á sömu hæð. Verð 10 millj. KÓNGSBAKKI 4 HERB.—2. HÆÐ 3 svefnherbergi, stór stofa. rúmgott eldhús með þvottahúsi og búri. Góð íbúð. Verð 10.5 millj. VESTURBORGIN EINBVLISHUS Steinhús sem er hæð, kjallari og ris, að grunnfelti ca 72 ferm. Hús i góðu ásigkomulagi með marga möguleika. Útb. 11—12 millj. 6 HERBERGJA Endaíbúð ca. 137 ferm. á 3. hæð í lyftuhúsi við Kleppsveg. ibúðin er m.a. stofa, borðstofa, (skiptanlegar) siónvarDsstofa og 3 svefnherbergi. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Teppi og parket á öllu. 2 svalir. Útb. 9 millj. ÁSGARÐUR 5 HERB. + BlLSKUR íbúðin sem er á 3ju hæð í fjölbýlishúsi skiptist i 2 saml. stofur, stóran skála og 3 svefnherb., eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Sér geymsla í kj. og tómstundaherb. Sér hiti. Nýr bílskúr. Útb. lOmillj. KÓPAVOGUR RAÐHUS Húsið sem er nýlegt er á 2 hæðum m. bílskúr. Grunnfl. hvorrar hæðar 75 fm. íburðarmikið og fallegt hús. Útb. 12—14 millj. SÖLUM. HEIMA: 25848 Atll Vajínsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Vesturbær 3ja herb. Ibúðir i nýlegu húsi við Seljaveg (tvær íbúðir til sölu í sama húsi). íbúðirnar eru lausar 1. des. n.k. Seitjarnarnes — raðhús fokhelt raðhús við Selbraut. Hús- in eru til afhendingar strax. Nán- ari uppl. og teikningar i skrifstof- unni. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1977 9 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 *. •* * ' ""'y. i. ■ • Smálbúðahverfi Einbýlishús á 2 hæðum. Nýstandsett. Sam- þykktar teikningar fylgja. Bil- skúrsréttur. Einbýlishús Garðabæ á einni hæð ca. 140 fm. 5 svefnh. Bílskúr. Verð 22 útb. 13 m. Skólavörðustígur 4 herb. íb. á 2. hæð ásamt bakhúsi. 1 herb., eldhús og snyrting. Verð 9 útb. 6 m. Skerjafjörður 4 herb. risib. ca. .107 fm. Sér hiti. Verð 7.5 útb. 4 m. Sam- þykkt. Heimarnir 4 herb. ib. á 4. hæð ca. 108 fm. Bilskúrsréttur. Verð 10.5 m. Vesturberg 3 herb. ib. á 2. hæð. Þvottahús m/ vélum á hæðinni. Verð 8.5 útb. 6 m. 4—5 herb. ib. i skipt- um kemur til greina. Hverfisgata 85—90 fm. húsnæði sem hent- ar fyrir skrifstofur o.fl. Einstaklingsíb. i Smáíbúðahverfi. Verð 4.5 m. Laus strax. ElnarSigurðsson.hrf. Ingólfsstræti4, BRAGAGATA CA. 85 FM Skemmtileg 3ja herbergja sér- hæð i járnklæddu timburhúsi. Falleg lóð. Laus strax. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. RAUÐILÆKUR 90 FM Falleg 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð i fjórbýlishúsi. Sér inngang- ur, sér hiti. Verð 8.5—9-millj., útb. 6 millj. FLÓKAGATA 100 FM Rúmgóð 3ja—4ra herbergja samþykkt kjallaraibúð i þribýlis- húsi. Teppi á öllu. Laus strax. Verð 8—8.5 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLSVEG- UR 105FM 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar. Nýtt gler. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. SLÉTTAHRAUN 118 FM Falleg 4ra—5 herbergja ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, suður svalir. Verð 10.5—11 millj., útb. 8 millj. EINBÝLI í VESTURB/E Mjög vel við haldið járnvarið timburhús, ca. 100 fm. grunn- flötur. í kjallara: rúmgóð 3ja her- bergja íbúð. Á hæðinni: 2 stofur, svefnherbergi, eldhús og hol. í risi: baðherbergi og 2—3 svefn- herbergi. Makaskipti á ca. 100 fm. sérhæð koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND 1 20 fm. einbýlishús á einni hæð er skiptist ! 4 svefnherbergi, 30 fm. stofu, eldhús. bað og þvotta- herbergi. Bílskúr. ENDARAÐHÚS Mjög smekklegt 1 60 fm. raðhús á 2 hæðum við Engjasel i Reykjavik. Verð 19 millj., útb. 1 3 millj. LMJFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 SIMINNER 24300 Við Hvassaleiti 117 fm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Sér þvottaherbergi í kjall- ara. Bílskúr fylgir, vestur svalir. Útb. 7—8 millj. Möguleg skipti á tveimur 2ja herb. íbúðum. Hrafnhólar 90 fm. 4ra herb. ibúð á 7. hæð. íbúðin er teppalögð og sameign fullfrágengin. Útb. 6 millj. Verð 9 millj. Bólstaðarhlið 105 fm. 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, sér hitaveita. sér þvottaherbergi. Bergþórugata 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér hitaveita. Verð 9 —10 millj. Krummahólar 75 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Suður svalir. Laus strax ef óskað er. Útb. 6 millj. Verð 8—8.5 millj. Skeljanes 107 fm. 4ra herb. ristbúð í járn- vörðu timburhúsi. Sér hitaveita. Stórar svalir. Húsið er með nýju þaki og er nýmálað. Njja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 \~ Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kL7—8 38330. Simi 24300 w rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 -28733 Kaplaskjólsvegur Tveggja herbergja 60 fm. ibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin Kaplaskjólsvegur Tveggja herbergja 60 fm. ibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. (búðin skiptist i svefnherbergi, rúmgóða 'stofu. fjisalagt baðherbergi og vandað eldhús. Sérgeymsla i kjallara. Lóð frágengin. Laus 1. nóv. Útb. 6.0 millj. Meistaravellir Fjögurra herbergja 117 fm. ibúð á annari hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i 3 svefnher- bergi, góða stofu, flisalagt bað- herbergi, geymslu og gott eld- hús. Danfosskranar. Bilskúrs- réttur. Vesturberg Ca 35 fm. raðhús á einni hæð. Húsið skiptist i stofur, 4 svefn- herbergi, eldhús, flisalagt bað, geymslu og þvottaherbergi. Göð- ar innréttingar. Esjugrund, Kjalarnesi 140 fm. fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr til sölu. Teikningar á skrifstofunrii. Verð kr. 8.0 millj. Gísli B. Garðarsson hdl. Midbæjarmarkadurinn, Aóalstræti Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Öldugata Glæsilegt steinhús um 1 1 0 fm. að grunnfleti, tvær hæðir og kjallari. Eignarlóð. Gróið um- hverfi. Álftamýri Endaraðhús, tvær hæðir og kjall- ari með innbyggðum bilskúr, á einum vinsælasta stað borgar- innar. Skipti á sérhæð eða stórri íbúð í blokk á góðum stað koma til greina. Seltjarnarnes Um 1000 fm. eignarlóð tilbúin til byggingar. A Stefán Hirst hdi: Borgartúni 29 vSimi 22320^ Einbýlishús við Heiðarlund 285 fm. einbýlishús nánast u. trév. og máln. Tvöf. bilskúr. Möguleiki á tveimur ibúðum. All- ar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Sérhæð við Berg- staðastræti 140 fm. ibúðarhæð (3. hæð). Gæti hentað sem .skrifstpfuhús- næði. Glæislegt útsýni. Utb. 9 millj. Tvær ibúðir í sama húsi við Álfhólsveg 4ra herb. 115 fm. vönduð ibúð á 2. hæð um 70 fm. bílskúr og 3ja herb. 75 fm. snotur ibúð á jarðhæð. Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Tvær ibúðir í sama húsi í Heimahverfi Á 1. hæð eru stofur, hol, eldhús og w.c. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb. I kjallara er 2ja herb. íbúð Útb. 14 millj. Við Álfheima 4—5 herb. 112 fm. vönduð ibúð á 3. hæð. (endaibúð). Laus fljótlega. Útb. 8—8,5 millj. Við Ásvallagötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 5,5 millj. Við Laugateig 3ja herb. vönduð rishæð m. kvistum. fbúðin er stofa og 2 herb. teppi Svalir. Sér hitalögn. Laus nú þegar. Utb. 5----5,5 millj. Við Vesturberg 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. i íbúðinni. Gott skáparýmL Ibúðin getur losnað fljótlega. Útb. 6.5 millj. Við Eskihlíð 3ja herb. 105 fm. góð ibúð á 3. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 6,5 —7.0 millj. Við Sogaveg 3ja herb. snotur ibúð á efri hæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Utb. 4,5 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 5 millj. U. trév. og máln. Við Flúðasel Tvær 2ja herb. ibúðir 65 fm. að stærð. Bilastæði fylgir i bílskýli. Beðið er eftir Húsnæðismála- stjórnarláni. Teikn. og upplýs- ingar á skrifstofunni. Við Njálsgötu 2ja herb. kjallaraibúð. Utb. 3 millj. EiGnRmiÐLuniri VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SjHusQM: Sverrir Krístinsson Slgurdur Ótasonhrl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HAFNARFJÖRÐUR NORÐURBÆR 2ja herb glæsileg ibúð á hæð. Stórt þvottah. eldh. innaf. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 55 ferm. íbúð. íbúðin er i ágætu ástandi. Bilskýli. VESTURBERG 3ja herb. 90 ferm. ibúð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Getur losnað strax. KVISTHAGI 3ja herb. 100 ferm. ibúð. Öll endurnýjuð. Sala eða skipti á minni eign. SÆVIÐARSUND 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Mjög góð eign. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Góð íbúð. Getur losnað strax. RAUÐAGERÐI Stór sérhæð og jarðhæð. Geta verið 2 ibúðir. Bílskúr. Allt í mjög góðu ástandi. Getur selst sitt í hvoru lagi. ALFHEIMAR 5 herb. 1 17 ferm. góð íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. MÁVAHLÍÐ Rúmgóð 5—6 herb. risíbúð. Góðir kvistir. Sala eða skipti á minni eign. ÍRABAKKI 4ra herb. góð íbúð. Þvottahús i íbúðinni. SLÉTTAHRAUN HF. Góð ar 4ra herb. íbúðir með og án bílskúrs. EINBÝLISHÚS V/ Laugar nesveg, Otrateig, Grimshaga, Heiðvang Hf. Sogaveg Vestur- berg, Vesturvallagotu og viðar. í SMÍÐUM, SÉRHÆÐ glæsileg 164 ferm. hæð við Goðheima. Hæðin sélst tilbúin undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni. ídregið rafmagn i ibúðina. Bíl- skúr fylgir. Teikn. á skrifstof- unni. VERZLUN Lítil sérverzlun í velþekktri verzlunarsamstæðu í Reykjavik. Hentugt tækifæri fyrir einstakling sem vill skapá sér sjálfstæða atvinnu. ATH. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ. SKOÐ- UM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 TILSÖLU Eignarlóð við Hverfisgötu; milli Traðarkots- sunds og Smiðjustígs, samtals ca. 1.355 fm. Á lóðinni eru engin mannvirki. Upplýsingar eru ekki gefnar i síma. Lögfræði- og ertdurskoðunarstofan Laugavegi 18, Ragnar Ólafsson, hrt, lögg. endurskoðandi og Ólafur Ragnarsson, hr/. HÚSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614, 11616 Vantar allar tegundir eigna á söluskrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.