Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1977 Nýtt kassastykki eft- ir Agöthu frumsýnt Agatha Christie (JM SAMA leyti og þess er minnzt í Lon- don að sakamálaleikritið „Músagildran" eftir Agöthu Christie hefur nú verið sýnt í 25 ár þar i borg, er verið að taka til sýninga leikgerð af annarri sögu hennar. „Morð tilkynnt". Leikgerð sögunnar hefur unnið Leslie Damon og hefur sýningin fengið ágætar viðtökur hjá almenningi, enda þótt gagnrýnendur hafi ekki verið yfir sig hrifnir. Músagildran var frumsýnd i nóvember 1952 Leikurinn hefur fyrir löngu slegið öll þau met sem unnt er að slá og virðist vera orðinn klassiskur og fastur liður hversdags- lífs Lundúnaborgar 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Smáibúðahverfi 155 ferm. embýlishús. sem er hæð og ris. Á 1. hæð er eldhús, stofa, borðstofa, hjónaherb., bað, þvottahús og geymsla. A efri hæð eru 3 rúmgóð svefn- herb., sjónvarpsherb. og snyrt- ing. íbúðin ei nýmáluð, ný teppi, stór garður, bílskúrsréttur. Heiðvangur—Hafn. 140 fm. einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist í 4 rúmgóð svefnherb., stóra stofu, borð- stofu, eldhús, bað, þvottahús og geymslu. Stór ræktaður garður. Bílskúrsréttur. Dalsbyggð, Garðabæ Fokhelt 195 fm. einbýlishús á tveim hæðum. Fallegt hús. Teiknmgar á skrifstofunni. Vogar Vatnsleysuströnd 135 fm. fallegt einbýlishús á einm hæð með tvöföldum bíl- skúr. Húsið er rúmlega fokhelt og er ibúðarhæft að hluta. Raufarhöfn Einbýli Til sölu mjög gott 165 fm. ein- býlishús á tveim hæðum. Bíl- skúr. Frágengmn garður. Útb. ca. 1 0 millj. Heimahverfi Góð 5 herb. íbúð í Heimahverfi, ekki í blokk Fallegt útsýni og garður. Mjög snyrtileg eign. Hvassaleiti 6 herb. 145 fm. mjög falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Flísalagt bað. Teppi. Aukaherb. og geymsla í kjallara. Vel um gengin og vönduð eign. Bílskúr. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. 1 10 fm. rúmgóð ibúð á efstu hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Kjarrhólmi, Kóp. 4ra herb. falleg 100 fm. íbúð á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. og búr í íbúð. Útb. 7.5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg 100 fm. íbúð á 4. og 5. hæð. Ný teppi, flísalagt bað. Skemmtileg íbúð. Seljabraut 4ra herb. 105 fm. íbúð á 2. hæð, tilbúin undir tréverk. Til afhendingar nú þegar. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Falleg íbúð, gott útsýni. Útb. l'/i millj Blöndubakki 4ra herb. 1 1 0 fm. góð íbúð á 1. hæð. Flísalagt bað. Krummahólar 3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 1. hæð. Bilskýli. Barmahlíð 3ja herb. 55 fm. íbúð í kjallara. íbúðin er ósamþykkt. Útb 4 millj. Hamraborg Kópav. 3ja herb 86 fm. ibúð á 6. hæð. Skemmtileg íbúð. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ósamþykkt ibúð á 'jarðhæð. Hagstætt verð. Útb. 3,5 millj. Okkur vantar allar stærðir og jerðir fasteigna á sóluskrá. Húsafell FASTEK3NASALA Langholtsvegi 115 ( Bœjariei&ahúsinu ) simi: 810 66 Lúirvik HaHdórsson Aóalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl Araholar 2ja herb. 70 fm. ibúð á 4. hæð. Ný eldhús- innr. Útsýni. Verð 7.3 millj. Gautland 3ja herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð. Góð íbúð laus strax. Verð 12 millj. Seljavegur 3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Svalir. Verð 9.5 millj. Flúðasel 4ra herb. 107 fm. íbúð á 2. hæð. Ný ibúð nær fullgerð. Verð 10.7 millj. Tjarnarból 5 herb. 117 fm. íbúð á l. hæð. Vönduð ibúð m. bilskúr útb. um 9.5 millj. Æsufell 120 fm. penthouse ibúð á 8. hæð 40 fm. svalir innr. i sérflokki. Brekkutangi 250 fm. raðhús 2 hæðir og kj. Bilskúr. Nær fullbúið hús Arnartangi 130 fm. einbýlishús. Vandaðar innr. Bíl- skúr útb. um 15 millj. Selbraut Fokheld raðhús. Eig- um til tvær gerðir af húsum Góðar teikn ingar. Nánarí uppl. á skrifst. Hamraborg 2ja og 3ja herb. íbúðir afh. tilb. undir tréverk í mai 1978. Fast verð. Teikn á skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Fjár sterkir kaupendur. raEigna . Láfejmarkaóunnn Austurstrnti 6 Slmi 26933 Ntsiki Biko og tveir synir hennar gefa sigurmerki blökku- manna eftir að þeim var tilkynnt látið. „Við ernm enn í sorg, en reiði okkar mnn brjólast út síðar ” 18. ágúst s.l. handtók lögregl- an í Grahamstown í Suður- Afríku tvo blökkumenn. Annar þessara manna var hafður í haldi til frekari ýfirheyrslu í Port Elizabeth og settur þar í einangrun á grundvelli laga lándsins, sem sett voru sérstak- lega til höfuðs hryðjuverka- starfsemi. Skv. upplýsingum frá lögreglunni byrjaði fanginn í hungurverkfalli 5. september og var sex dögum síðar fluttur í fangelsi öryggislögreglunnar í Pretoriu. Nótt eina í síðustu viku leit einn fangavörðurinn inn um lúguna á fangaklefa- hurðinni og sá manninn „liggja alveg hreyfingarlausan“. Þá var strax kallað eftir lækni, sem staðfesti lát hans. Biko píslarvottur blökkumanna Þannig lézt fangi, en við lát hans fæddist píslarvottur. Fanginn Steven Bantu Biko, 30 ára að aldri, er tuttugasti Sýningar á Gullna hliðinu teknar upp aftur í haust ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja sýningar aftur á Gullna hliðinu hjá Þjóð- leikhúsinu, þar sem frá var horfið í vor. Nokkrar breytingar verða á hlutverkaskipan: Gunnar Eyjólfsson tekur viö hlutverki óvinarins af Erlingi Gíslasyni, en Gunnar fór með þetta hlutverk síðast þegar Gullna hliðið var sviðsett í Þjóðleikhúsinu 1966. Gísli Alfreðsson leikur nú Pál postula. Hlutverk kerlingar er eftir sem áður í höndum Guðrúnar Þ. Stephensen og Helgi Skúlason leikur Jón bónda. Leikstjóri Gullna hliðsins er Sveinn Einarsson, en leikmynd og búninga gerir Björn Björnsson. Guðrún Þ. Stephensen I hlut- verki kerlingar. a>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.