Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 41
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÖBER 1977 I MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÖBER 1977 23 t > Einkunnagjöfin HAUKAR: Þorlikur Kjartansson 2 Svavar Geirsson 1 Ingimar Haraldsson 3 Ellas Jónasson 2 Sigurður SigurBsson 1 GuSmundur Haraldsson 1 Stefán Jónsson 3 Þórir Gtslason 1 Sigurgeir Marteinsson 2 Ámi Hermannsson 1 Þorgeir Haraldsson 2 Gunnar Einarsson 2 |R: I ngimundur G uðmundsson 1 Sigurður Gtslason 2 Bjami Bessason 2 Ó laf ur T ómasson 1 SigurSur Svavarsson 2 GuBmundur Þórðarsorí 1 Jóhannes Gunnarsson 2 Jóhann I. Gunnarsson 1 Ársæll Hafsteinsson 1 Bjami Hákonarson 1 Brynjólfur Markússon 4 Jens G. Einarsson 3 FH: Birgir Finnbogason 3 Þórarinn Ragnarsson 3 AuBunn Óskarsson 1 Janus GuSlaugsson 3 Vignir Þorliksson 1 GuBmundurA Stefinsson 2 Ámi GuSjónsson 1 Jón G. Viggósson 1 Geir Hallsteinsson 2 Örn Sigurðsson 1 Guðmundur Magnússon 2 Magnús Ólafsson 2 FRAM: GissurÁgústsson 2 B irgir J óhannesson 1 Guðjón Marteinsson 3 Jóhannes Helgason 1 Ámi Sverrisson 2 Gústaf Björnsson 3 Pétur Jóhannesson 1 Arnar GuSlaugsson 2 Magnús SigurSsson 1 Ragnar Hilmarsson 1 Atli Hilmarsson 1 Einar Birgisson 1 í stuttu máli Iþrúifahúsií} Hafnar/irdi 2. oklóber, Is- iandsmútið I. deild. HAl'K.V K — IK 18:18 (12:9). GANfil RLKIKSINS: MlN. HI'KAK ÍR 2. Sitíurgeir 1:0 2. Sigurgetr 1:0 4. Elías 3:0 5. 3:1 Brynjólfur < v) 6. 3:2 Jóhannes 8. InRímar 4:2 9. In«imar 5:2 10. 5:3 Brvnjólfur 11 Sigurgeir(v) 6:3 15. Elías 7:3 16. 7:4 Jóhannes 18. 7:5 Brvnjólfur (v) 19. Stefán 8:5 20. 8:6 Brynjólfur 23. (ludmunriur 9:6 25. Þorgeir 10:6 26. 10:7 SiguráurG. 26. Þorgeir 11:7 27. 11:8 Bjarni 29. 11:9 Brvnjólfur 30. Stefán 12:9 IIALfXKIKl/'R 32. 12:10 Brynjólftir 34. 12:11 Arsæll 35. Ingímar 13:11 36. Ingimar 13:11 38. 14:12 Jóhannes (v) 38. 14:13 Brynjólfur 42. Elfas (v) 15:13 46. Stefán 16:13 50. 16:14 Brvnjólf. (v) 32. 16:15 SíguróurSv. 53. Þorlákur 17:15 54. 17:16 SlguróurG. -i $7. IH:I7 Brvnjílf. (v) | 59. 18:18 Jóhannes MÖRK HAl’KA: Ingimar Haraidsson 4.‘ Stefán Iðnsson 4. Sígnrgeir Marfeinsson 3 (lv). FAÍas Jónsvon 3 (lv). Þorgeir Har- aidsson 2. Þoriákur Kjartansson ©R (íuð- mundur Haraldsson eitt mark hvor. MÖRK ÍR: Brynjðlfur Markússon 9 (4v), Jóhannes (iunnarsson 4 (Iv), Sig- urður Gfsiason 2. Sigurður Svavarsson. Bjarni Bessason og Arsapil Hafsteinsson eítt mark hver. MISNOTt'O VlTAKÖST: Gunnar Eínar.sson Haukum varði vfti Brynjólfs Markóssonar í f.h. og Jens Kinarsson varði vfti Sigurgeirs Marteinssona/r ís.h. Einn leikmanna Haukaliðsins reynir skot f leiknum á sunnudaginn, en IR vörnin er vel á verði. MIKIL BARÁTTA, EN MBlfiMN AU.T0F MfiRG HAUKAR og IR skipta stigunum á milli sín er liðin mættust í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik á sunnudagskvöldið. iR-ingar voru undir megnið af leiknum og það var ekki fyrr en á sfðustu mfnútunni að þeir tókst að jafna metin og krækja sér f annað stig- ið. Reyndar hefðu þeir með örlft- illi heppni getað náð báðum fþróttahúsíð Hafnarfirði 2. október. Is* landsmótið 1. deiid. FH—FRAIM 21:1» (8:9). fíANGl/R LEIKSINS: MfN. FH 2. GuðmundurA 3. 3. 7. Janus ÍO. Þórarinn 11. 12. Geir 13. 14. Janus f9. 20. Þórarinn 22. 23. 28. Geir 26. 27. 28. (íeir FRAM f:0 1:1 (iuðjón 1:2 Gústaf 2:2 3:2 3:3 Arnar 4:3 4:4 Arni 5:4 5:5 Birgír 6:5 6:6 (ióstaf 6:7 Gústaf 7:7 7:8 Pótur 7:9 (iuðjón 8:9 HAEFLEIKIR 33. Örn 34. (iuðmundurA 35. (iuðmundurA 39. Þórarinn (v) 40. 43. 44. 44. 45. Þórarinn 46. (iuðmundur A 46. 47. Janus 49. 49. Janus 50. 51. 51. 53. Þórarinn 54. Janus 55. Þórarfnn (v) 56. (iuðmundurM 56. (iuómundurM 57. 9:9 10:9 11:9 12:9 12:10 (iuðjón 12:11 Arni 12:12 (iústaf Guðjón 12:13 (ióstaf 13:13 14:13 14:14 (iuðjón 13:14 15:15 Arnar 16:15 16:16 Arnar 16:17 (iuðjón 16:18 Atii 17:18 18:18 19:18 20:18 21:18 21:19 (iú.staf MÖRK FH: Þórarinn Ragnarsson 6 (2 v). Janus (iuólaugsson 5. (iuðmundur A Stefánsson 4, (ieír Hallsteinsson 3, Guð- mundur Magnússon 2, og örn Sigurðsson eítt mark. MÖRK FRAM: (iuðjón Marteinsson 6. (ióstaf Bjömsson 5, Arnar (iuðlaugsson 3. Arni Sverrisson 2, Fótur Jóhannesson. Birgir Jóhannesson og Atli Hilmarsson eítt mark hver. MISNOTl O VÍTAKÖST: Gissur Agústs- son varðí vítaköst Geirs Hallsteinssonar og Janusar tiuðlaugssonar i t.h. Magnús Ólafsson varði vftakast Gústafs Björns- sonar 1 s.h. og Arnar (iuðlaugsson skaut f stöng ór vftakasti i f.h. stigunum en það hefði verið f hæsta máta ðsanngjarnt. Bæði lið- in geta þv( vel við jafnteflið unað. Það mátti greinilega sjá á þess- um liðum, eins og reyndar á Fram og FH fyrr um kvöldið, að leik- menn eru ekki komnir í fulla æf- ingu ennþá og báru leikirnir þess merki. Það vantaði reyndar ekki baráttu í leikina og fallegu spili brá fyrir en mistökin, sem leik- menn gerðu sig seka um, voru fleiri en góðu hófi gegnir. Bæði Haukar og IR hafa misst sina mestu markaskorara, Hörður Sigmarsson hefur yfirgefið Hauka og gengið i Léikni í Breið- holti, þar sem hann verður þjálf- ari og leikmaður og Agúst Svavarsson er fluttur til Sviþjóð- ar og leikur ekki lengur með IR. Munar nú um minna en þessa tvo menn. Sérstaklega er þetta baga- legt fyrir Haukana, því Hörður hefur verið markakóngur liðsins undanfarin ár og iðulega skorað yfir 100 mörk í Islandsmótunum. Um leikinn sjálfan er þaó að segja að Haukarnir náðu yfir- höndinni strax í byrjun og var ekki annað sjáanlegt en þeir ætl- uðu að vinna leikinn létt. Þannig var staðan í hálfleik 12:9 Haukun- um i vil. í seinni hálfleik var munurinn mestur, þrjú mörk, en einstaka sinnum tókst iR-ingum að minnka muninn í eitt mark. Þeir Brynjólfur Markússon og Jens Einarsson markvörður sáu til þess að Haukarnir náðu aldrei að hrista iR-ingana af sér og í lokin lumaði IR á endaspretti, sem tryggði liðinu annað stigið og hafði nær þvi fært þvf sigur. Ein mínúta var til leiksloka þegar Jóhannes Gunnarsson jafnaði metin 18:18. Haukarnir hófu sókn en dæmd var töf á þá þegar hálf minúta var eftir og IR hóf sókn. En Haukarnir vörðust grimmi- Guðmundur skoraði fyrsta mark mótsins GUÐMUNDUR Árni Stefáns- son FH skoraði fyrsta mark ný- byrjaðs Islandsmóts í hand- knattleik. Markið kom á 2. mín- útu leiks FH og Fram. Þórarinn Ragnarsson skoraði úr fyrsta vitinu og honum hlotnaðist einnig sá vafasami heiður að verða fyrstur rekinn af leikvelli i nýbyrjuðu móti. Erni Sigurðssyni FH var fyrst- um allra sýnt gula spjaldið í handknattleik hér á landi, en nýbyrjað er að taka upp spjöld í iþróttinni líkt og í knatt- spyrnunni. Arnar Guðlaugsson Fram misnotaði fyrsta vitakast mótsins er hann skaut í stöng strax á 5. mínútu leiks FH og Fram og Gissur Ágústsson Fram varð fyrstur markvarða til að verja vitakast i mótinu er hann varði víti Geirs Hall- steinssonar á 17. mínútu. Geir var aftur á móti sá fyrsti, sem tekinn var í sérstaka gæzlu. Islandsmótið, sem nú var að hefjast er hið 39. í röðinni. Mót- ið var sett með ræðu Sigurðar Jónssonar formanns HSÍ áður en fyrsti leikurinn fór fram á sunnudagskvöldið. 198 flokkar taka þátt í mótinu og 50 flokkar i bikarkeppni HSÍ. Leikir í þessum mótum tveimur verða tæplega 1000 að tölu. Islands- mðtið er það fjölmennasta, sem haldið hefur verið. lega þessa síðustu minútu og IR tókst ekki að knýja fram vinning. Auk þess að missa Hörð úr lið- inu hafa Haukarnir misst þá Ölaf Ölafsson og Jón Hauksson þannig að vöntun á langskyttum gæti komið í veg fyrir að Haukarnir nái að velgja Val og Víkingi undir uggum i vetur. Haukarnir spiluðu mikið inn á linuna og þar var Ingimar Haraldsson fyrir og skor- aði mörg falleg mörk. Stefán Jónsson, sú gamla kempa, virðist vera í góðu formi um þessar mundir og hann „tætti“ vörn IR sundur á bráðskemmtilegan hátt í nokkur skipti og sýndi þá sina gamalfrægu takta. Hjá IR var Brynjólfur Markús- son langbeztur. Hann var sifellt ógnandi og uppskeran varð níu mörk eða helmingur af öllum mörkum ÍR-Iiðsins, sem er mjög gott. Jens Einarsson stóð í mark- inu allan timann og varði oft á tiðum mjög vel, en það var ljóður á ráði hans hve oft hann glataði boltanum til mótherja er hann hugðist senda Iangsendingar fram völlinn. Ef Brynjólfs og Jens hefði ekki notið við í þessum leik hefði ekki þurft að spyrja að úrslitunum, Haukar hefðu unnið stórsigur. Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jðhannsson dæmdu leikinn ágæt- lega. — SS. Unglingalið leikur við Kínverjana AUK landsleikjanna tveggja við íslendinga. á þriðjudags- og mið- vikudagskvöld mun kínverska handknattleikslandsliðið leika hér á fimmtudagskvöld við ís- lenzkt unglingalandslið sem skip- að er leikmönnum sem eru 22 ára og yngri. Hefur íslenzka liðið ver- ið valið og er það skipað eftirtöld- um leikmönnum: Markverðir: Sigurður E. Ragnarsson, Þrótti, Örn Guðmundsson, KR. Aðrir leikmenn: Bjarni Guðmundsson, Val, Frið- rik Jóhannsson, Ármanni, Gústaf Björnsson, Fram, Ingi Steinn Björgvinsson, KR, Jóhannes Stef- ánsson, KR, Konráð Jónsson, Þrótti, Sigurður Gíslason, ÍR, Simon Unndðrsson, KR, Steindór Gunnarsson, Val, Þorbergur Aðal- steinsson, Víkingi. Vahir og Víkingur sigurstranglegiistu ið- in en spumingarmerkin em óvenju mörg KEPPNI 1. deildar Islandsmðtsins í handknattleik í vetur, verður með töluvert öðrum brag en oftast hefur verið, vegna hins mikla undirbúnings fslenzka handknattleikslandsliðsins fyrir HM i Danmörku. Leiknar verða 4 umferðir í mótinu nú í haust, en sfðan gert mjög iangt hlé, eða fram til 11. febrúar. Er þvf mðtið algjör- lega í tveimur pörtum og því hætta að áhugi á því verði með minna móti, nema þvi aðeins að um mjög jafna baráttu verði að ræða, eða íslenzka landsliðið standi sig með prýði í Dan- mörku, en jafnan er nokkur f.vlgni með árangri landsliðsins og áhuga á 1. deildar keppninni. Þegar möguleikar liðanna sem nú leika f 1. deiid eru skoðaðir, líta tvö lið langsterkast út á pappfrnum — þau tvö lið sem börðust á toppnum f fyrra, Valur og Víkingur. í þessum tveimur liðum er uppistaða landsliðs- ins, — leikmenn sem (vfmælalaust eru í fremstu röð islenzkra hand- kanttleiksmanna. En fjöldi landsliðsmanna getur einnig orðið þessum liðum fjötur um fðt. I langan tfma, eða frá þvf um miðjan oktðber og fram í miðjan febrúar, munu þau iftið hafa af lands- liðsmönnum sfnum að segja, og verð- ur þá erfitt um æfingar hjá þeim, á sama tíma og önnur félög geta ein- beitt sér að seinni hluta Islandsmöts- ins. Það verður hins vegar erfitt fyrir þau hve Iftil verkefni leikmenn þeirra munu hafa, jafnvei þðtt Reykjavíkurmótið verði leikið á þess- um tíma. Mörg iið í deiidinni eru stðr spurn- ingarmerki, og þá ekki hvað sizt ný- liðarnir: Ármann og KR, sem bæði eiga góðum liðum á að spila og eiga sjálfsagt eftir að koma á ðvart. Þá setur það einnig sinn svip á Islandsmðtið að þessu sinni að óvenju mikil hreyfing hefur verið f félagaskiptum leikmanna. VALUR: Þjálfari Vaismanna f vet- ur er Gunnsteinn Skúlason, fyrrum fyrirliði liðsins og margreyndur landsliðsmaður. Valsmenn mistu aðalmarkvörð sinn. Ólaf Benedikts- son, til Svfþjóðar i fyrra, en fengu I staöinn Brynjar Kvaran, ungan og bráðefnilegan leikmann úr Stjörn- unni. Þá hefur Valsmönnum bætzt liðsauki, þar sem eru þeir Þorbjörn Jensson frá Þór á Akureyri — gffur- lega sterkur leikmaður sem löngum hefur verið í hðpi markhæstu leik- mannanna i 2. deild, og Bjarní Jðns- son, fyrrverandi þjálfari og leik- V Islandsmótið í handknattleik: t fyrra voru það Valsmenn sem fögnuðu sigri að loknu Islandsmótinu. Þeir verða að teljast sigurstranglegastir einnig nú ásamt Víkingunum. maður með Þrðtti. Bjarni var á sfnum tfma leikmaöur með Val, og féll jafn- an mjög vel inn i leik V'alsliðsins.L Þeir leikmenn sem Valur hefur misst frá f fyrra, auk Ólafs Benediktssonar, eru þeir Jóhannes Stefánsson sem gekk f KR, og Jöhann Ingi Gunnars- son, sem leika mun með ÍR f vetur. Ætla má, að Valur muni verða með heilsteypt og gott lið í vetur, og er óhætt að spá því að þeim muni takast, eða vera nærri þvf að verja tsiands- meistaratitil sinn. VlKINGUR: Þjálfari Vfkings í vetur er hinn kunni handknattleiks- þjálfari Karl Benediktsson, og Htur Vfkingsiiðið ðneitanlega mjög sigur- stranglega út og þess sinni. Mark- varzlan sem stundum hefur verið einn veikasti hlekkurínn hjá liðinu ætti nú að verða í góðu lagi, þar sem iandsliðsmarkvörðurinn Kristján Sigmundsson úr Þrótti hefur gengið til liðs við Víkinga. Einnig ætti varnarleikurinn að breytast mjög tii batnaðar með því að Árni Indriðason sem áður var með Gróttu er kominn til félagsins, en Arni er tvímælalaust einn bezti varnarleikmaður f íslenzk- um handknattleik um þessar mundir. FH: Eftir öilum sólarmerkjum að dæma má búast við að þetta verði FH-ingum erfiður vetur, og sennilegt að þeir verði um miðja deild. Ein- hverra hluta vegna vantar „kynslóð" í FH-líðið og þeir ungu menn sem nú eru að koma fram á sjónarsviðið hjá þvf, eru tæpast tilbúnir að taka upp merki hinna eldri að fullu. En EH- ingar eiga Geir Halisteinsson, og hann er á við marga meðalmenn, a.m.k. ef hann er f góðri æfingu og fullu fjöri. Skaró það sem Viðar Símonarson skildi eftir sig er hann fof til Svíþjóðar í haust verður þó erfitt fyrir FH-inga að fylla, þar. sem Viðar var liðinu geysiiega mikilvæg- ur og skoraði jafnan mikið af mörk- um. HAUKAR: Haukaliðið mun enn vera þjálfaralaust. og verður sjálf- sagt spurningarmerki í vetur. Ekkert iið hefur misst eins mikið og það, þar sem markaköngurinn Hörður Sigmarsson, sem jðfnan hefur skorað upp undir helming allra marka Hauka, hefur nú yfirgefið liðið og mun leika með 2. deiidar liði Leiknis f vetur. Önnur skytta úr Haukaliðinu, Jðn Hauksson. hefur einnig yfirgefið það og leikur með KS á Akureyri í vetur. Líklegt er að meginstyrkur Haukaliðsins i vetur verði vörn þess og markvarzla, en spurningin er hvort það nægir. ÍR: í f.vrra voru að koma mjög sterkir ungir piltar hjá IR-Iiðinu og verður frððlegt að fylgjast með þeim i vetur. Ber þarna fyrst og fremst að nefna þá Bjarna Bessason og Sigurö Gfslason. Ekki er vitað að miklar breytingar verði á IR-liðinu að þessu sinni, nema hvað það fær Jóhann Inga tii liðs við sig. Ekki þætti undir- rituðum óliklegt að ÍR-ingarnir gætu sett strik I reikninginn f vetur — og jafnvel verið í toppharáttunni. FRAM: Hálfgerð uppiausn virðist ríkjandi hjá Fram og hefur liðið misst nokkra leikmenn frá f fyrra. Vegur þar sjálfsagt mest að Pálmi Pálmason er fluttur norður á Húsa- vfk, en Pálmi hefur verið aðalmaður Framliðsins, og jafnan átt gðða leiki og skorað mikið af mörkum. Undir- ritaður spáir þvf að Fram verði í fallbaráttunni í vetur, en vafalaust kemur það liðinu þó til gðöa, þegar fram í sækir að það á engan mann f íslenzka landsliðinu og getur því ein- beitt sér að verkefnum íslandsm ðts- ins. ARMANN: Ármannsliðið sýndi í fyrravetur handknattleik sem var fylliiega á borð við það sem þá gerðist hjá J. deildar liðunum, og er engin ástæða til þess að ætla annað en að liðið muni spjara sig vel 11. deiidinni f ár. Flestir leikmanna liðsins eru ungir, en hafa samt æft og leikið saman f mörg ár, og náð mjög at- hyglisverðum árangri f yngri flokkunum. Fái Ármenningar gðða byrjun f mðtinu, spáir undirritaður þvi að liðið verði fyrir ofan miðja deiid, þegar upp verður staðið i vor. KR: KR-ingar áttu mjög misjafna leiki í 2. deildar keppninni í fyrra. Öðru hverju náði liðið að spila mjög hraðan og skemmtiiegan handkantt- leik, en datt þess á milli niður. KR- ingar hafa búið sig vel undir keppnis- tfmabilið og m.a. farið í æfingaför til Þýzkalands, eru fuliir áhuga á að standa sig vel og hafa burði tii þess. Verða þeir tæpast i fallhættu í deild- inni í ár, og gætu meira að segja komið á óvart og orðið ofarlega í deiidinni. GOMLU STORLIÐIN, FH OG FRAM MEGA MUNA SINN FÍFIL FEGRI Knattspyrnukappinn Janus Guðlaugsson var einn bezti maður FH-liðsins í leiknum á sunnudaginn og sýnir myndin hann skora eitt marka sinna. GÖMLU stórliðin f (slenzkum handknattleik, FH og Fram, léku fyrsta leik nýbyrjaðs Is- landsmóts f handknattleik f Hafnarfirði á sunnudagskvöle. etöluverðar sviptingar urðu f leiknum, liðin skiptust á um að skora, en FH var sterkara á endasprettinum og sigraði, 21:19, eftir að Fram hafði haft yfir í hálfleik 9:8. Bæði þessi lið mega muna sinn fífil fegri og sá dagur er greinilega liðinn að kalla megi þessi tvö lið stðr- veldi í íslenzkum handknatt- leik hvað svo sem framtfðin kann að bera í skauti sér. Leik- ur liðanna á sunnudagskvöldið var slakur. Bæði liðin hafa misst marga sterka leikmenn að undanförnu og þess sáust merki f þessum leik. Og eftir þessum fyrsta leik að dæma virðist hvorugt þessara liða hafa getu til þess að blanda sér í toppbaráttuna i þessu tslands- móti. Sem fyrr segir voru all mikl- ar sviptingar i leiknum þótt handknattleikurinn hafi ekki verið upp á marga fiska. Reynd- ar sást einstaka sinnum bregða fyrir góðum tilþrifum en vit- leysurnar, sem leikmenn gerðu sig seka um þess á milli voru svo margar og sumar svo hrika- legar að það setti öðru fremur svip á leikinn. I fyrri hálfleik skiptust liðin á um forystuna. FH skoraði fyrsta markið en Fram tvö þau næstu. FH náði aði jafna og komast svo einu marki yfir, en Framarar svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og komust yf- ir á nýjan leik. Þegar flautað var til hálfleiks hafði Fram vinninginn, staðan var þá 9:8 Fram i vil. I seinni hálfleik voru áfram kaflaskipti í leiknum. FH byrj- aði hálfleikinn vel, skoraði fjögur fyrstu mörkin og breytti stöðunni í 12:9 sér i hag. En Fram svaraði með fjórum mörkum og um miðjan hálfleik- inn var staðan 13:12 Fram i vil. Þegar níu minútur voru eftir hafði Fram tveggja marka for- ystu, 18:16, og sigurinn blasti við. En þá urðu enn einu sinni kaflaskipti, allt fór i handaskol hjá Frömurum, staða þeirra hrundi gersamlega og FH-ingar skoruðu fimm mörk i röð á sið- ustu mínútum leiksins og tryggðu sér þar með sigurinn. Geir Hallsteinsson var tekinn úr umferð strax á fyrstu mínút- um leiksins og naut hann sín engan veginn. Hann mun að sögn vera í heldur laklegri æf- ingu. Það sama virðist mega segja um Þórarin Ragnarsson. Hann gerði þó margt laglegt í þessum ieik þótt aukakilóin leyndu ekki á sér. Nú þegar Viðar Símonarson er farinn er Janus Guðlaugsson aðal- maðurinn i sókninni hjá FH. Það yrði meiriháttar áfall fyrir FH ef Janus fer að leika knatt- spyrnu í Skotlandi eins og talað er um. Birgir Finnbogason stóð lengst af i markinu hjá FH og varði það af stakri prýði og Mól var liðinu drjúgur á lokaminút- unum. Fram heldur áfram að missa menn yfir i önnur félög, nú siðast Andrés Bridde til Vest- mannaeyja og Jón Árna Rún- arsson til Akureyrar. Á móti hafa þeir reyndar endurheimt einn leikmann, Guðjón Mar- teinsson frá IR, og er hann liðinu greinilega styrkur. Hann var bezti maður Fram í þessum leik ásamt Gústaf Björnssyni, mjög liprum og snöggum horna- manni. En þótt Framarar séu seigir er varla vafi á því að þeir koma til með að berjast hat- rammri baráttu til að halda sæti sínu i 1. deild nú í vetur. Björn Kristjánsson og Öli Ol- sen dæmdu leikinn skínandi vel, —SS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.