Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKT0BER 1977 29 — 67 Islendingar Framhald af bls. 2 banaslys, eru 22 á þessu ári, en voru 8 árið áður. Þar er meðtal- inn ungur piltur, er lézt í júli af völdum höfuðmeiðsla er hann hlaut i slysi i nóv. 1976. Við vinnu á landi hafa orðið 5 bana- slys i ár, en ekkert árið áður. Þar er meðtalið 1 dráttarvéla- slys þar sem 16 ára unglingur beið bana. I ár hafa 4 orðið úti eða týnzt og er það meðtalin vistkona af Kleppi, er hvaf það- an um miðjan sept. og er ófund- in þrátt fyrir leit. Af völdum bruna, reyks, sprengingar og eitrunar hafa 5 farizt, þar af tveir drengir 10 og 4ra ára. Af völdum skot- og líkams- árása hafa 2 látizt í ár en 4 árið áður og þá lézt ungur drengur af voðaskoti, enginn i ár. Vegna ofkælingar í sjó lézt 9 ára drengur í lok sept. og erlendis hafa tveir íslendingar látizt af slysförum er flokkast undirým- iss banaslys, 15 ára stúlka vegna falls út um hótelglugga og 20 ára piltur vegna líkams- árásar. í þessum flokki urðu samtals 15 banaslys allt árið 1976. Þegar gerður er samanburð- ur á tiðni banaslysa nú i ár og þvi er var árið áður og þess þá jafnframt gætt að 14 sjómenn drukknuðu í sjóslysum eða féllu útbyrðis á árinu 1976, en enginn hefur látizt i slíkum slysum í ár, er árið 1977 mjög alvarlégt slysaár. Og enn eru þrír mánuðir eftir af árinu, sem oft á tiðum hafa reynzt hinir alvarlegustu með tilliti til slysfara. 1977 l»7« Janúar 5 1 Febrúar 1 (slys‘76) 1 Marz 6 13 Aprfl 1« (1 orl.) 8 IVlaí 5 6 Júní 6 10 Júlí 12 (1 slys ‘76) 4 A«úst 7 (1 erl.) 9 (2 erl.) Sept. 14 (3) 4 67(5erl.) 56(2erl.) en mánuðina okt./des. 1976 lét- ust 17 manns ( 1 erl.) af slys- förum eða 73 allt árið 1976. Árið 1975 létust 83 ísl. af slysförum (2 erl.) A timabilinu jan./sept. létust 47 en 36 mán- uðina okt./des. (2 erl.) Þar af létust 18 i umferðarslysum, 11 i slysum af ýmsum orsökum og 7 i sjóslysum og drukknunum (2 erl)" — Friðrik Framhald af bls. 2 báðir búnir með mikinn tima þá,“ sagði Friðrik. Á sunnudag tefldi Friðrik við Hort frá Tékkóslóvakiu og varð sú skák jafntefli. Að sögn Frið- riks var Hort með betri stöðu lengi framan af, en undir lokin jafnaðist taflið og þá var skákin ekkert annað en jafntefli. ,,Það er vist óhætt að fullyrða að ég hef ekki verið i góðu formi á þessu móti, og um leið má maóur ekki gleyma því að þetta mót er eitt hið sterkasta sem haldið hef- ur verið í heiminum. Það má því ekkert fara úrskeiðis hjá manni á svona móti, ef vel á að ganga," sagói hann að lokum. Verkstnióju — útsala Alafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsöíunni: Flækjulopi Hespulopi ^ Flækjuband Fndaband Prjónaband ð ÁLAFOSS HF SSSmosfellssveit Véfnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppaniottur ^rðaverslun í Grímsbæ«n Full búð af nýjum vörum Opið á laugardögum. ■ varahiutir ■ i bílvélar ■ Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Okkar landsþekktu bylgjuhurðir Framleiðum eftir máli. HURÐIR h.f„ Skeifan 13 sími 81655. ORYGGI í VETRARAKSTRI á GOOD/YEAR Breiður sóli — Betri spyrna Ymsar stærðir snjóhjólbarða fyrirliggjandi — Hagstæð verð — Felgum Affelgum . Neglum Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172 — Simi 21245 HEKLAhf Laugavegi 1 70—172 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.