Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn óskum að ráða strax nokkra verkamenn til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá verk- stjóra. Jón Loftsson h. f. Hringbraut 121. Verkamenn óskast 2 verkamenn vantar í handlang til múrara í Breiðholti. Upplýsingar í síma 72480, eftir kl. 7. Starfskraftur óskast í verksmiðju vora, helst búsettur í Kópavogi. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Rörsteypan h. f. vid Fífuhvammsveg. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmenn til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Nokkur vélritunarkunn- átta áskilin. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um menntun og aldur send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. október, merkt: „Opinber stofnun — 4134". Starf aðstoðarmanns félagsmálastjóra Starf aðstoðarmanns félagsmálastjóra í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Allar uppl. um starfið gefur félagsmálastjóri á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, þar sem umsóknareyðu- blöð liggja frammi. Starfið verður veitt frá 1 . desember n.k. Umsóknarfrestur til 19. október Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Kona og karl óskast til starfa á bólsturverkstæði. H.P. húsgögn, Grensásvegi 12. Prentari Ósk um eftir að ráða prentara, helzt vanan anilinprentun. Plastprent h. f. Höfðabakka 9. Múrverk Óska eftir að taka að mér múrverk, helst einbýlishús. Uppl.í sima 92-83 1 8 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofufólk óskast í heilsdagsstörf á Vinnuheimilið á Reykjalundi. Vélritunarkunnátta og starfs- reynsla nauðsynleg. Uppl. gefur skrif- stofustjóri. Vinnuheimilið á Reykjalundi sími 66200. — Verkfræðistofur — Verktakar — Iðnrekendur Ungur byggingatæknifræðingur óskar eftir góðu starfi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „A—4450". VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK (fij tP 9 Þl AL'GLVSIR l'M ALI.T LAN'D ÞEGAR ÞL AL'G- LÝSIR í MORGL'NBLAÐINL Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar, Garðabæ. Upplýsingar í síma 44146. Vélstjórar Vélstjóra vantar nú þegar á skuttogarann Krossvík frá Akranesi. Uppl. veittar á kvöldin í síma 91-17615. Tilraunastöðin á Keldum óskar eftir að ráða starfsmann til að annast vörslu tilraunadýra og til aðstoðar við dýratilraunir. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 1 7300. Atvinna Viljum ráða laghentan starfsmann til verk- smiðju- og lagerstarfa, einnig útkeyrslu. Uppl. á skrifstofu vorri milli kl. 1—5 þriðjudaginn 4. okt. og miðvikudaginn 5. okt. Burstagerðin h. f. Auðbrekku 36. Kópavogi. Kaffistofa Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða starfskraft í kaffistofu, nú þegar. Vinnu- tími 8 — 5. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl. merkt. „Kaffistofa — 421 5". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | bílar | tilkynningar \ Ódýra vikan Mazda 929, station de luxe 1976, grænn Ekinn 31 þús. km. Vel með farinn bíll. Útvarp með kassettu. Verð 2,2 m.kr. Útborgun eftir samkomulagi. Upplýsing- ar í síma 41036 og 40600. - rjí|BÍ|l 1UNIOR CHAMBER REYKIAVlK Kvöldverðarfundur verður haldinn í Leifsbúð, Hótel Loftleið- um, þriðjudaginn 4. október kl. 19.30 Gestur fundarins verður Ástvaldur Eiríks- son varaslökkviliðsstjóri, Slökkvi liðin u Keflavíkurflugvelli. Kvikmyndasýning og umræður um eldvarnarmál. Þessa viku seljum við lítilsháttar gallaðan nærfatnað, undir verksmiðjuverði. Gammósíubuxur frá 350 kr. Skriðbuxur á 500 kr. Þykkar og þunnar barnapeysur frá 500 kr. Kvenkjólar, mussur, pils og síðbuxur. Allt mjög ódýrt. Lilla h. f., Víðimel 64, Sendum ípóstkröfu Sími 15146.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.