Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKT0BER 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn W 21. marz—19. aprfl Ef þú legRur þig allan fram tekst þér að Ijúka ikveðnu verki á réttum tlma. Taktu Iffínu með ró í kvöifL Nautið 'áVfl 20. aprll—20. maf Þú veróur að laera að taka tillit til þess sem aórir segja. þú ert ekki sá eini sem eitthvað vit hefur á málunum. Vertu heima I kvöld. h Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Taktu ekki of mikið mark á því sem þér er lofað f dag. Það getur verið að fólk lofi meiru en það getur efnt. Kvöldið verður skemmtilegt. 'iW& Krabbinn 21. júnf—22. júli Reyndu að koma tillögum þfnum á fram færi við fólk sem getur hjálpað þér. Taktu vel eftir þvf sem fram fer f kringum þig. m Ljónið 23. júií—22. ágúst Þú kemur miklu f verk ef þú leggur eitthvað á pig. Hlutirnir gerast ekki af sjálfu sér. Reyndu að gera eitthvað skemmtilegt f kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Það er hætt við að þú fáir ekki mikið næði til að gera það sem þú þarft í dag. Reyndu að láta ekki truflunina hafa of mikið áhrif á skap þitt. 6*01 Vogin 23. sept.—22. okt. Illutirnir ganga ekki alveg eins vel og þú hafóir vonað. Hvort sem þér Ifkar hetur eða ver verður þú að heimsækja vissa persónu f kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú ættir að læra af mistökum annara. Það er engin ástæða til að falla f sömu gryfju og aðrir. Vertu heima f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Þú verður sennilega fyrir óvæntu happi f dag. Kn láttu ekki lánið stfga þér til höfuðs. Mundu að allt er best f hófi. ÖÉxjl Steingeitin 5m\ 22. des.—19. jan. Láttu ekki fmyndunaraflið hlaupa meo þig f gönur. Dagdraumar eru f sjálfu sér ágætir. en geta tafið fyrir. þegar þvf er að skipta. =í| Vatnsberinn >*=££ 20. jan,—18. feb. Það verður nokkuð erfitt að gera þér tif geðs f dag og næstu daga. Reyndu að Ifta raunhæft á málin og vertu ekki of kröfu- harður. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Haltu þig við fornar slóðir. þú ert ekki nógu vel upplagður til að byrja á neinu nýju. Kvöldinu er best varið heima. Þarno yérðu.Afoður ó. a/efrt/ að rrfissa tnóclrm. 1/ Vii fögnuéum of sntm/na, b*in, e/7 ekki vatn... pegar daaiinn n»i< gast í tíkj visa.vax- ir>s skjaldbbkukraþba. grípur Phil eitthvað ^ xem Stormurinn ur Skilid eftír £'3- r rnu e-iicnvao tormurinn hef>^ ilij/ r~ > <?>•«? LIKIST STEINSERT. INGl... En skrúrnslið hefur enn e>na Rló lausa,... og öll reiai þecc bemist nú aS COrrig«.n... 3 Corrlqan flcyjir j»vf upp' <japandi bitklóne./ A' 9 '■p rpto S V7ERI pé.R SAAÍA { pÓ VARPAÐIR ?S.'*ír/ AKKERUM þWNSAÐ TlL ÉGER BÚIN AO TALA f SÍMANN? UR HUGSKOTI WOODY ALLEN K 7IL6ANGURINN VEHDUR AE> STJÓRÍ^ LÍF/ OKkLAR.' 7---------:-----n / ENG/N ATHOFN ER' rf>vO SAAA, AE> HÓN ^KeEFO/ST EKKI (_ SK9N SAML EGKA R FERDINAND & J l'M REAPV ) f 1 JSL 5 ÍWi 1 / 1 i \ * 1 V ir r / i (8. október er þjóðarskokkdag- urinn) Ég er tilbúinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.