Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1977 VfK> KAFFINU \\ \ i GRANI göslari ^ NK. I ‘S-s- ' ' “í - ^3 filrh<4 Þart þarf ekki art pakka honum inn — ég klára hann hér. Simtal frá Surtur-Ameríku — þart er Rjaldkerinn! BRIDGE Umsjón: Péll Bergsson Eftir art surtur hal'rti tapart spil- inu hér art nertan var makker hans óánæsrtur ok sagrti: „Nú varstu óvandvirkur makker. Þetta spil gast þú unnirt á einfaldan hátt“. Geta lesendur gert betur? Surtur spilar þrjú grönd og vestur spilar út hjartadrottningu. Norrtur S. K52 H. 63 T. 65 L.1086432 Surtur S. A8 H.-A94 T. AKD843 L. Á5 Viö sjáuin auövitaö strax, aö liggi tíglarnir fimm 3—2 á hönd- um austurs og vesturs er spiliö einfalt. En þaö er einmitt hættan. Spiliö er of auövelt. Það er þýðingarlaust að biðja okkur hér, um eitthvað umfram það sem hér er! Frumskógarlögmálið? „Engum getur dulizt er lesið hefur blaðagreinar Elinar Pálma- dóttur i Morgunblaöinu nú undan farið, að i þeim heimshluta er Elin segir frá rikir nú einhver hin illræmdasta glæpaöld er saga allra tima kann fá að greina. Lýsir Elín þessu yfirþyrmandi ástandi er nú dynur yfir Kambódíu mjög vel í greinum sinum, enda var hún sjálf sjónarvottur að mörgu þvi er hún heyrði og sá i flótta- mannabúðum Kambídíumanna, Og það er alveg útaf fyrir sig af islenzkum blaðamanni, að geta gert slikt á þessum viðsjálu tim- um er nú vara hvarvetna í heimiruim. Rauðu kmerarnir, sem svo eru nefndir, brutust tii valda í Kambódíu vorið 1975. Þarna eru að verki nokkrir ungkommúnist- ar þrautþjáflaðir i Moskvu og París í alls konar undirróðurs- og skemmdarstarfsemi, því lokatak- mark þeirra er að ganga af iýð- ræðinu dauðu og skiptir þá ekki máli i þeirra augum hvaða aðferð er beitt, tilgangurinn helgar meðalið. Rauðu kmerarnir þykjast ætla að byggja upp nýja tegund af þjóðfélagi að þvi er virðist með all einkennilegum hætti. í þessu nýja þjóðfélagi þeirra á frum- skógariögmálið eitt að gilda. Hinn minni máttar er tafarlaust drep- inn, ef hann ekki hlýðir öllum bönnum þeirra og boðum hversu vitlaus sem þau kunna að vera. Það er sum sé takmarkið að út- rýma öllum mannlegum viðhorf- um eins og þekkjast nú i siðuðum þjóðfélögum hins siðmenntaða heims. Mun óhætt að fuliyrða að í mörgum tilvikum sé þar um skipulagt þjóðarmorð að ræða. En samviska þjóðanna sefur og virð- ist vanmegnug að stöðva þá vitis- loga er þarna geysa. Er hinir rauðu kmerar hafa kveikt með blindu ofstæki sinna eigin villu- kenninga. Það sem öllu máli skiptir er að rauðu kmerarnir, þetta illgresi úr mannlífsakrinum, verði upprætt með öllu, því: „Aldrei sprottið getur góður gróður af illri rót“. Þorkell Iljaltason". Ef tíglarnir liggja 4—1 getum við ráðiö við spilið í einu tilfelli. En það reyndi suður ekki þegar spilið kom fyrir og var allt þann- ig: Norður S. K52 H. 63 T. 65 L.1086432 Vestur S. G76 H. DG1087 T. 10972 L. K Austur S. D10943 H. K52 T. G L. I)G97 Surtur S. Á8 H. A94 T. AKD843 L. A5 Hann tók strax á hjartaás og fór í tígulinn. En þá fékk vörnin tigulslag ásamt fjórum á hjarta. En suður taldi ekki slagina eins og við höfum gert og séð, að að- eins fimm slagi þarf að fá á tígul- inn. Og varnaglinn, sem við not- um í þessu spili er að taka ekki á hjartaásinn fyrr en litnum er spil- að í þriðja sinn. Notum þá einu innkomu blinds til að spila lágum tígli. Og þegar austur lætur gos- ann gefum við. Nú má hann fá slag þvi ekki á hann fleiri hjörtu. En afganginn eigum við og vinn- um spilið. RETTU MER HOND ÞINA Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi 59 undan. Örn steig á bak hesti sfnum. Nú hef ég aflart mér tveggja nýrra óvina, hugsarti hann, þeg- ar hann reirt á brott. Hvarta áhrif skyldi þetta hafa á starf okkar? Areiðanlega æsir Ngn.vama þegna sína gegn mér. Fáránlegt athæfi. Ég hef víst verið framtakssamur um of. Og samt ... Virt fáum eflaust betra samband við Ziga og stúlkuna eftir þetta ... — Jæja, byrjaðu nú og leyfðu mér art heyra, sagði Forss, þegar þeir héldu áfram ferrtinni. — lívart sagðir þú við þennan þrútna gölt? — Vertu hérna samsfða mér, og þá skal ég útskýra allt fyrir þér. Veiztu hvað iloboio er, brúðarkaup? Örn lét dæluna ganga um stund. Erik var hæfilega áhuga- samur. Öðru hverju skaut hann inn einni og einni spurningu. Örn naut þess ( rlkum mæli að hafa áheyranda. Arum saman hafði hann setið einmana og hugsað án afláts á löngum reirt- ferrtum sínum. — Jahá, sagrti hann art lok- um, — niðurstaða þessa alls er sú, art svertingjakonan á stigi heirtingjans er ekki annart en vinnudýr og verziunarvara. Konan á að ala manninum börn og þræla fyrir hann úti á akrin- um. Þart er ekki um art rærta sameiginlega ána'gju og félags- skap. En á mcrtal kristinna svertingja verrtur þetta allt örtru vísi. Þá verrtur maðurinn að láta sér nægja eina konu, og hann lærir art Hta á hana sem manneskju. Þá sjáum við oft karl og konu sitja saman og ræðast við eins og góða vini, og þau hjálpdast að í starfi. Kristindómurinn felur I sér róttæka breytingu fyrir kon- una. Erik glotti með sjálfum sér. Hann fer strax að halda fyrir- lestur, hugsaði hann. Hlut- drægur bullari! Eg skal þjarma svolftiðað honum scinna. Hefði hann ekki verið prestur, færi honum vel að vera lýðskrum- ari, æsingamaður eða ritstjóri kommúnistablaðs. En kannski verða mcnn svona af því að lifa einir hérna úti á landi. — En heyröu, Fredrik, þessi prins, þú verður art minnsta kosti að virturkenna, að þú trufiartir hann f ertlilegri para- dfsartilveru hans? Örn hló. — Já, það má vera. En ég býst við að konurnar hans fjörutfu hefðu klappart mér lof I lófa, af því art ég gerði það — ef þær hefðu þorart. Zondi benti á aurtan kofa. — Gerðu svo vel, þú miklu Ijón. Farrtu og sæktu bast- mottu, Mehlonkomo. Mehlonkomo rölti löturhægt af stað og andlit hennar lýsti viðbjóði. Eitt andartak var sem ótti næði tökum á henni, og hún leit f áttina að, trjálundi nokkrum. Þar ætlarti hún rétt á eftir art hitta hinn unga, fátæka Zúlúhermann, Ziga. Honum þótti vænt um hana, og hann var blóðheitur piltur. Ef hann sæi hana með prinsinum. gat það dregið dilk á eftir sér. Hún hægði á sér eins og hún þorrti, unz hinn konunglegi magi ýtti henní áfram aftan frá. Ziga hafði reyndar séð þetta fjónarspil. Hann hafði gæft við þá hugsun art reka hinn gamia keppinaut sinn í gegn með spjótinu, en honum kom annað betra rárt í hug, þegar hann sá Örn og Forss koma rfðandi yfir sérsvæði hinna innfa>ddu. Hann hafrti hlaupirt f kapp virt þá og beðirt <)rn, mert öndina í hálsinum. að koma vitinu fyrir prinsínn. Örn var ekki sérlega áfjártur að fara mert honum. Hann var ekki í skapi art glíma við fleiri vandamál þennan dag. ög hann efaðist um, að nokkuð gagnarti að blanda sér í þessi brúrtarkaup. En hann hafði látið sannfærast, og nú kom hann rfðandi yfir pata- akur f fylgd með Forss. Ziga hafði vit á því að vera sjálfur f hæfilegri fjarlægð. örn þrammaði inn I garðinn og nam staðar frammi fyrir prinsinum, sem beið fyrir utan kofann, meðan Mehlokomo út- bjó fletið inni. Hann lyftí hend- inni kurteislega f kvertjuskyni, en hann mundi ekki nema tvo af hyllingartitlum prinsins. Ngonyama lét hökurnar slga og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.