Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÖBER 1977 7 föld, svaraði Bjarni. Hún er sú, að hið al- menna orkukerfi, sem á að sjá okkur fyrir nægri raforku til heimila og atvinnurekstrar, er svo dýr, að við megnum með engu móti að koma því upp, án þess að stækka markaðinn. Okkur vex vegakerfið í augum, en ég held að orkukerfið Verði enn dýrara í byggingu. Það verður því að stækka markaðinn, til að breikka bakið á þeim, sem eiga að standa undir kostnaðinum af uppbyggingu orku- kerfisins. Ég held að menn geri sér ekki ai- mennt ljóst, að þó á Is- landi sé hægt að fram- leiða einhverja þá ódýr- ustu orku I heimi, þá er Island einna dýrasta landið til að dreifa ork- unni um. Þetta gerir það að verkum, að við sitjum uppi með ein- hvern þann mesta mis- mun í veröldinni á framleiðsluverði á raf- orku og smásöluverði. Ég held að menn verði að horfast í augu við þetta. Svo er lfka hitt, að það er allt sem bendir til þess að það verði orkuskortur, sér- staklega í okkar ná- grenni í Vestur-Evrópu. Ég held að það standist ekki fyrir okkur móralskt séð, að liggja á allri þessari orku ónýttri." AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VER0TRVGGÐRA SRARISKÍRTEINA Rl'KISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINI 1967-2.FL. 20.10.77-20.10.78 Kr.184.761 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. SALA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA í 2. FLOKKI 1977 STENDUR NÚ YFIR HJÁ VENJULEGUM SÖLUAÐILUM Reykjavík, 5. október 1977 SEÐLABANKI ÍSLANDS íslenzkt gabbróberg og stóriðja? Vikublaðið Islend- ingur birti nýverið við- tal við Bjarna Einars- son, fyrrv. bæjarstjóra á Akureyri og nú fram- kvæmdastjóra byggða- deildar Framkvæmda- stofnunar ríkisins. Hér fer á eftir hluti af spurningum Islendings og svör Bjarna við þeim: £ Hugsanleg stóriðja við að vinna titan úr gabbróbergi f Vfði- dal Við spurðum Bjarna næst hvaða hugmyndir hafi komið fram um nýiðnað á Norðurlandi. — Það má til dæmis nefna hugmyndir heimamanna um steinullarverksmiðju á Sauðárkróki og svo er það stóra spurningin, hvort mögulegt verður að vinna úr gabbróberg- I inu f Víðidal, svaraði Bjarni. Þar er um að ræða að vinna titan úr berginu, sem er orðin mjög eftirsóttur málm- ur og mikið notaður í flugvélar, geimför og annað slíkt, og einnig má nefna titanhvítu, sem notuð er til máln- ingargerðar. £ iVIenn Ifta kannski stóriðju öðrum aug- um ef hráefnið er fs- lenskt Ef það reynist vera eitthvað vit í þessu, þá er þetta stóriðjufyrir- tæki. Það er sfðan spurning um það, hvort menn sjái einhvern mun á stóriðju, sem vinnur úr inniendu hrá- efni eða innfluttu. Þarna er um orkufrek- an iðnað ræða, sérstak- lega ef farið verður út í að fullvinna titanmálm- inn. Niðurstöður um vinnsluhæfni bergsins ættu að geta verið til eftir um það bil eitt ár. Þeir sem þekkja stað- hætti þarna í Víðidaln- um, segja að bergið sé f mjög miklu magni. Bjarni Einarsson, fram- kvæmdastjóri byggða- deildar. • Hvers vegna telur Bjarni rétt að byggja stóriðju á Norður- og Austurlandi? Bjarni Efnarsson sagði á iðnþróunarráð- stefnu, sem haldin var á Húsavfk f sumar, að á Norður- og Austurlandi þyrfti að byggja 3 stór- iðjuver, á Norðvestur- iandi, við Eyjafjörð eða austar, og við Reyðar- fjörð. Við spurðum Bjarna næst hver væri röksemdafærsla hans fyrir stóriðjuverunum. — Röksemdafærslan er í sjálfu sér ósköp ein- EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLYSINii A- SÍMINN ER: 22480 Ungmennafélagið Breiðablik Lundúnarferð Farin verður hópferð til London 21.—26. október. Upplýsingar um ferðina ! síma 4071 1 og 41049 miðvikud. 5. og föstudaginn 7. okt. kl. 17.-19. Kópavsgskaupstaihir ftl Lóðir í Kópavogi Ákveðið hefur verið að úthluta lóðum undir 7 stigahús við Furugrund. Úthlutun þessi er bundin eftirfarandi skilmálum: 1. 75% áætlaðra gatnagerðargjalda greiðist fyrir 1. desember 1977. 2. Mæliblöð verða afhent 1 5. janúar 1 978. 3. Lóðirnar verða byggingarhæfar 1. maí 1978. Umsóknarfrestur er til 10. október 1977 og skal skila umsóknum til undirritaðs á eyðu- blöðum, sem fást á bæjarskrifstofunum. Endurnýja þarf fyrri umsóknir. Bæjarstjóri. Nýkomin fata- sending fyrir Snoopy (smtí ÉÍm. ■ s 4 4414 / % í-i 'V r ■ \ . V 4251 /4 ,,,4 - _ “•J í. 4420 iMIIÍI £ 11 \'s. w .■T. 4244 M . 425^ '• ás***-* i ''9 | < -•••••••, ( HAFNARSTRÆTI 18 y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.