Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.10.1977, Blaðsíða 32
AHiIASINCÍASÍMINN KR: 22480 JNofflimWnbtíi ALm.VSINtiASÍMINN EK: 22480 JWorfliinblníitii MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1977 **% **' ' % ATBI RÐl’RINN SVIÐSKTTI R — ViA rannsókn (icirfinnsmálsins fyrr á þcssu ári var aófurin að (icirfinni Einarssyni sviðsctt á vcttvanRÍ. athafnasvæði Dráttarhraiitarinnar hf. i Kcflavík. Þannii' var umhorfs á vcttvan«i cftir að Ulcirfinnur var fallinn. samkvæmt framhurði Sævars iVlarinó (,’icsiclski. (ícirfinnur cr nr. <i, Kristján \'iðar nr. 2. (iuðjón Skarphcðinsson nr. 4 o/f við hílinn stanria Sævar nr. 1 ok Erla Bollarióttir nr. 2. (iuli scnriihíllinn var niðri á hryKKÍu cins or scst hæ«ra mc«in á mynriinni. Bílarnir cru þcir sömu off unKmcnnin fóru á til Kcflavfkur örlaKakvolcli,t 1». nAvrmbrr l!»74. Ljó.smynd Kannar Vij-nir. Geirf innsmálid: Sakborningar draga játningarnar til baka Sjá nánar á bls. 12 ok 12 SÆVAR Marfnó Ciesielski og Kristján Vióar Vidarsson, sak- borningar í Geirfinnsmálinu, hafa bádir dreRÍó játningar sínar um játningunum ætti aö nægja fullkomlega til sakfellingar i mál- inu. Bragi Steinarsson mun ljúka sóknarræóu sinni í Guómundar- og Geirfinnsmálum i dag hjá sakadómi Reykjavíkur, en hún hefur nú staóið samtals hálfan ellefta klukkutíma. Þegar Bragi hefur lokið máli sínu munu verj- endur ákærðu flytja varnarræð- ur. Fárvidri í Siglufirdi: Maður fauk af skíðastökkpalli I>akid lyftist á beinaverksmidjunni SÍKlufírði. 4. okt. FÁRVIÐRI hefur gensiö yfir Siglufjörð í dag. Yfir- verkstjóri bæjarins slasaö- ist nokkuö er hann fauk 5—10 metra ofan af skíöa- stökkhrautinni í Gryfjun- um, en hann var ásamt öör- um starfsmönnum bæjar- ins að reyna aö bjarga mannvirkjum þar frá skemmdum í rokinu. Meiddist maðurinn á baki og hlaut auk þess fleiri meiösli sem ekki var búiö aö kanna um kvöld- matarleytið. Þá lyftust þök í verstu hrinunum og munaöi litlu aö þakið á beinaverksmiðj- unni færi á ról, en þaö lafði samt á húsinu. Sigurður RE var að landa hér 670 tonnum af loðnu í dag og Kap II. VE var með 400 tonn af stórri og fallegri loðnu af Kol- beinseyjarmiðunum. Þeir segja að sjómennirnir að mikil loðnuganga sé nú við Kolbeinsey. Þá tók þýzkt skip um 3300 tonn af lýsi hér í gær og er það líklega stærsti lýsisfarmur sem hefur far- iö héðan með einú skipi. — m.j. Þrjú skip seldu fyr- ir 36 millj. Í GÆRMORGUN seldu þrjú ís- lenzk fiskiskip í V-Þýzkalandi og Belgiu fyrir samtals 35,6 milljón- ir króna. Arsæll Sigurðsson seldi 55 lestir í Bremerhaven fyrir 89 þús. mörk eóa 8,1 millj. kr. Meðalskiptaverð á kíló var kr. 104,60. Rán seldi 73 lestir í Cuxhaven fyrir 128 þúsund mörk eða 11,5 milljónir kr. Meðalskiptaverð var kr. 112,50. Þá seldi skuttogarinn Guð- mundur Jónsson í Ostende, 118 lestir fyrir 2,7 miilj. belgískra franka eða 16 millj. kr. Meðal- skiptaverð á kíló var kr. 96. í málinu til baka. Kristján gerði það með bókun fyir dómi 6. júlí f sumar og Sævar með bókun 13. september. Þá hefur einn sak- borninganna, Guðjón Skarphéð- insson að nokkru dregið sínar játningar til haka og horið við minnisleysi um atburði þá sem gerðust er Geirfinnur Einarsson lét lífið. Bragi Steinarsson vararíkissak- sóknari, sem flytur sókn í málinu af hálfu ákæruvaldsins, skýrðí frá þessu í sóknarræðu sinni í gær. Um 90% sögðu nei við sáttatillögunni Sagði Bragi að ákæruvaldið gerði þá kröfu til dómsins að þessar síðustu bókanir hinna ákærðu yrðu að engu hafðar, þar sem fyr- ir hefðu legið skýlausar játningar sakborninga, margendurteknar og eiðfestar um sekt þeirra í mál- inu. Ennfremur hefði svo margt komið fram við rannsókn málsins sem skyti stoðum undir þessar fyrri játningar að það ásamt sjálf- „Niðurstaðan er krafa um réttlæti og leiðréttingar á kjörum opinberra starfsmanna,” sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB í samtali við Mbl. LAUST eftir miönætti þeg- ar búiö var aö telja um 90% atkvæða í allsherjar- atkvæðagreiðslu Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, höföu liólega 90% kjósenda sagt nei viö sátta- tillögu sáttanefndar og þar með samþykkt að hefja verkfall li. okt. n.k. ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. Kjörsókn í allsherjaratkvæðagreiðsl- unni var um 90% og taldi Kristján Thorlacius, formaður BSRB, aö það væri íslandsmet í alls- herjaratkvæðagreiðslu. Hópflug sovézkra her- þota í lofthelgi íslands Flugu í 4% klukkustund með austur- og suðurströnd landsins SKÖMMU eftir miðnætti í fyrrakvöld komu fram á ratsjám varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli fjórar óþekktar flugvélar, sem við eftirgrennslan reyndust vera sovézkar herþotur af Bjarnargerð. Fyrst varð vart við Sovézku birnina útaf Austfjörðum, en þeir flugu síðan suður með aust- urströndinni og vestur með suður- ströndinni i um 75 sjómilna fjar- lægð. Birnirnir sneru síðan við i um 145 sjómilna fjarlægðfrá Reykjanesi í augsýn tveggja Sovézkra hafrann- sóknaskipa sem þar voru stödd. Sovézkur björn á flugi vi8 ísland Strax og vart varð við flugvélarnar fóru á loft fjórar Fantom þotur varnarliðsins og fylgdu þeim eftir innan islensku lofthelginnar. sem er 160 sjómilur út frá ströndum lands- ins. Sovézku birnirnir voru alls um fjóra og hálfa klukkustund innan lofthelginnar. Er birnirnir sneru við, flugu þeir eftir mjög óvenjulegri flugleið til her- stöðvarinnar í Murmansk og fylgdu varnarliðsþoturnar þeim eftir út fyrir íslensku lofthelgina. Kristján Thorlacius sagði í samtali viö Morgunblaðið í nótt um nióurstöðu atkvæðagreiðslunnar: „Nióurstaöan er að mínum dómi krafa um réttlæti og leiðréttingar á launa- kjörum opinberra starfs- manna og meginatriðin sem samtökin þurfa aö ná fram eru: t fyrsta lagi hækkun lægstu iaunanna, í öðru Iagi leiðréttingar á launum í miðju launa- stigans til samræmingar við aðra starfshópa í þjóð- félaginu og í þriðja lagi endurskoðunarréttur á launaliðum væntanlegs samnings á samningstíma- hilinu með verkfallsrétti.“ Um kl. 1 í nótt þegar búið var að telja um 7000 atkvæði af alls um 9000 atkvæðum ríkisstarfsmanna, þá höfðu 6292 sagt nei, eða 90,5%, 662 höfðu sagt já, eða 9,5% og 79 atkvæðaseðlar voru auðir. Kosningaþátttaka var eins og fyrr segir um 90%. Hjá Reykjavíkurborg voru 2196 starfsmenn á kjörskrá, en at- Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.