Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 ■ blMAK |0 28810 car rental bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 ÍOFTLEIBIR E 2 1190 2 11 38 Fa iii i.ti. i:if.t\ 'A IAJH 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 < ------------------ FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. I HEpolÍTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth ,Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I ÞJÖNSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 6. október. MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfresnir kl. 7.00, 8.15 or 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (oK forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi“ eftir Irmelin Sandman Lilius (6). Tilkynninfiar kl. 9.30. Létt lög miili atriða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ra*ðir við Kristján Friðriks- son iðnrekanda; þriðji og sfð- asti þáttur. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Arturo Benedetti Mic- helangeli og hljómsveitin F'ílharmonía leika Píanókon- sert nr. 4 í g-moll op. 40 eftir Sergej Kakhmaninoff; Ettore Gracis stj. / Ffla- delfíu-hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 1 í F-dúr op. 10 eftir Dmitrí Sjostakovitsj; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigruðsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur Pólonesu og valsa úr óperunni „Eugen Onegin“ eftir Pjotr Tsjaíkovský; Her- bert von Karajan stjórnar / Jaseha Silberstein og Suisse Komanda hljómsveitin leika Sellókonsert í e-moll op. 24 eftir David Popper; Richard Bonynge stjórnar / Sinfóníu- hljómsveit ungverskaút- varpsins leikur Tilbrigði eft- ir Zoltán Kodály um ung- verska bjöðlagið „Páfugl- inn"; György Lehel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt. llelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttr. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- eon flytur þáttinn 19.40. Fjöllin okkar. Guðjón FÖSTUDAGUR 7. október 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir <L) I þessum þætti heimsækir leikkonan Twiggy leikbrúð- urnar. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Ileimsókn til Sovétrfkj- anna. Nýlokið er fyrstu opinberri heimsókn forsætisráðhcrra tslands til Sovétrfkjanna. Is- lenska sjónvarpið gerði fréttaþátt f þessari ferð. Eiður Guðnason fréttamað- ur stýrir þessari dagskrá. Kvikmyndun Sigmundur Arthúrsson. Hljóðupptaka Sigfús Guðmundsson. 21.55 Stutt kynni (Brief Encounter) Bresk bíómynd frá árinu’ 1945, byggð á einþáttungn- um „Stille Life" eftir Noel Coward. Laura og Alex hittast af til- viijun á járnbrautarstöð. Þau eru bæði f farsælu hjónabandi, en laðast hvort að öðru og taka að hittast reglulega. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok. Jónsson frá Fagurhólsmýri flvtur sfðara erindi sitt Ör- æfajökul. 20.05 Stefán tslandi óperu- söngvari sjötugur. GÐ OG KYNNIR SÖNG Steráns af hljómplötum og segulbönd- um frá fyrri árum. 20.55 Leikrit: „Líftrygging er lausnin" eftir R.D. Wing- field. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Croll / Rúrik Ilalaldsson, Gladys / Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Martin / Gunnar Eyjólfsson, Júlía Heston / Helga Bachmann, Betty / Kristbjörg Kjeld. Aðrir leikendur: Flosi Ölafs- son, Ævar R. Kvaran, Valdemar Helgason og Hjalti Rögnvaldsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ólafsson les (18). 22.40 Kvöldtónleikar a. Léon Goossens leikur á óbó og Gerald Moore á píanó tón- verk eftir Johann Sebastian Bach, Joseph Hector Fiocco, Paul Pierné og César Franck. b. Ingrid Haebler leikur á píanó Rondó í a-moll (K511) og Sónötu í Es-dúr (K282) eftir Mozart. c. Félagar í Dovrák- kvartettinum leika Minia- tures fyrir tvær fiðlur og bíólu op. 75a eftir Antonfn Dovrák. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar kl. 20.55: Er líftrygging lausnin? I KVÖLD kl. 20.55 verður flutt leikritið „Lfftrygging er lausnin" eftir R.D. VVingfield. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir, en leikstjóri Helgi Skúlason. Með stærstu hlutverkin fara Kúrik Haraldsson, Gunnar Eyjölfsson, Helga Bachmann og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Flutningur leiksins tekur röska klukkustund. Croll einkaspæjari hefur orðið að láta öðrum eftir skrif- stofu sína. Hann þjáist af svimaköstum og annarri vanlíð- an og fær að vita, að hann eigi ekki marga mánuði ólifaða. Nýi einkaspæjarinn, Martin, felur Croll það verkefni að hafa gæt- ur á húsi ungrar konu, Júliu Heston. Hún segir mann sinn hafa horfið að heiman, en Croll er vantrúaður á, að öll frásögn hennar hafi við rök að styðjast. R.D. Wingfield skrifar saka- málaleikrit fyrir brezka út- varpið. Hann er íslenzkum hlustendum að góðu kunnur, því að áður hafa tvö leikrit hans verið flutt i útvarpinu: ,,Afarkostir“ og „Bjartur og fagur dauðdagi", bæði fyrr á þessu ári. Leikrit Wingfields eru gædd sérstæðri spennu og óvæntum atburðum, eins og vera ber í slíkum leikverkum. Hugmyndir hans eru kannski ekki allar mjög frumlegar, en hann vinn- ur skemmtilega úr þeim, og það skiptir mestu máli. r Stefán íslandi sjötugur: Tímamótanna minnzt í hljóðvarpi kl. 20.05 Stefán fslandi Guðmundur Jónsson. Óperusöngvarinn Stefán íslandi er sjötug- ur í dag. I tilefni þessara tímamóta f lífi Stefáns hefur útvarpið ákveðið að helga honum kvöld- stund í útvarpinu. Mun Guðmundur Jónsson söngvari sjá um 50 mín- útna þátt í kvöld frá 20.05—20.55, og verður söngur Stefáns íslandi kynntur af hljómplötum og segulböndum frá fyrri árum, auk þess sem lista- mannaferill Stefáns verður rakinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.