Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 SÍMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. SOLUSTJ. LARÚS Þ VALDIMARS LOGM. JOH ÞOROARSON HDL Nýtt úrvals raðhús Fullfrágengið við Miðvang, Hafnarfirði, 70x2 ferm auk 40 ferm. bilskúrs Glaesileg fullgerð lóð með trjám Útb aðeins 1 3 millj 3ja herb. íbúð með bílskúr i smíðum á 2. hæð við Stelkshóla, fullbúin undirtréverk í marz april á næsta ári. Fullgerð sameign , útsýni. Verð með góðum bilskúr aðeins kr. 8.8 millj. sem er lægsta verð á markaðnum í dag Næsti byggingaráfangi verður á hærra verði. 4ra herb. sér íbúð í Heimunum jarðhæð/kjallari við Goðheima rumir 100 ferm. öll í mjög góðu standi Sér hitaveita, sér inngangur, falleg rækt- uð lóð. Ennfremur mjög stór 4ra herb ibúð við Álf- heima, kjallaraherb fylgir, verð aðeins 11.5 millj. Með bílskúr við Asgarð Höfum á skrá ibúðir við Ásgarð stórar 5 herb þar á meðal íbúð með bílskúrsrétti og sér hitaveitu sem selst i skiptum fyrir 3ja herb íbúð i gamla bænum Ódýrar íbúðir 3ja herb. við eftirtaldar götur, Rauðarárstig, Laugaveg, Hjallaveg, Njálsgötu, Öldugötui Njarðargötu, Bollagötu, Bragagötu Kynnið ykkur nánar söluskrána. Við Reykjavíkurhöfn Á úrvals stað á eignarlóð endurnýjað hús um 28x2 ferm. auk um 70 ferm viðbyggingar Bílastæði fylgja. Sérkennilegt og hentugt til margs konar skrifstofuhalds og verslunarreksturs. Þurfum að útvega einbýlishús í Kópavogi má þarfnast viðgerðar. 4ra—5 herb. íbúð Háaleiti nágrenni, skipti möguleg á góðu einbýlishúsi i Smáíbúðarhverfi. Ný söluskrá heimsend. Fjöldi góðra eigna AIMENNA FASTEIGNASALAM LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 '26600 Höfum til sölu eftirtaldar íbúðir er seljast tilbúnar undir tréverk og málríingu, sameign húsanna afhendist fullgerð m.a. með teppum á göngum, hurðir fyrir íbúðunum o.fl. í, 3ja hæða blokkum í Hólahverfinu í Breiðholti III. Byggingaraðitar: Miðafl h/f og Birgir R Gunnarsson s/f SPÓAHÓLAR6 Tvær 4ra herb íbúðir 96 5 fm íbúðir á 2 og 3 hæð Bílskúr fylgir hvorri íbúð Verð 11.1 millj ORRAHÓLAR5 Ein 3ja herb 89 9 fm íbúð á 2 hæð Verð 8 9 millj Tvær 5 herb 106,5 fm á 2 og 3ju hæð Bílskúr fylgir hvorri ibúð Verð 1 1 4 millj ORRAHÓLAR3 Tvær 4ra herb 95 4 fm íbúðir á 2 og 3ju hæð Verð 9 6 millj Tvær 4ra herb 99 91 fm íbúðir á 2 og 3ju hæð Verð 9 8 millj Hægt er að fá keypta bílskúra með ibúðunum Verð 1.100— 1 400 þúsund Seljendur bíða eftir 2 5 millj af húsnæðismálastj láni er við aðstoðum fólk við að sækja um Söluverð má greiða á næstu 1 5 mánuðum Traustir byggingaraðilar Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 81066 Leitib ekki iangt yfir skammt Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Útb. 3.5 millj. Barmahlið 3ja herb. 55 fm. íbúð i kjallara, íbúðin er ósamþykkt Útb. 4 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 1. hæð. Bílskýli Blöndubakki 4ra herb. 1 1 0 fm. góð íbúð á 1. hæð. Flísalagt bað. Seljabraut 4ra herb. 105 fm. ibúð á 2. hæð, tilbúin undir tréverk til af- hendingar nú þegar. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg 100 fm. ibúð á tveim hæðum Ný teppi, flísalagt bað. Skemmtileg íbúð. Kjarrhólmi — Kópavogi 4ra herb. falleg 100 fm. íbúð á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar í eldhúsi, þvottaherbergi og búr i íbúð. Útb. 7.5 millj. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. 1 10 fm. rúmgóð íbúð á efstu hæð i þríbýlishúsi, bílskúrsréttur. Heimahverfi Góð 5 herb. íbúð í Heimahverfi (ekki í blokk). Fallegt útsýni og garður. Mjög snyrtileg eign. Vogar — Vatnsleysuströnd 135 fm. fallegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bíl- skúr. Húsið er rúmlega fokhelt og er ibúðarhæft að hluta. Selbraut Seltjarnarnesi Fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Smáíbúðahverfi 1 55 fm. einbýlishús sem er hæð og ris. Á 1. hæð er eldhús, stofa, borðstofa, hjónaherbergi, bað, þvottahús og geymsla. Á efri hæð eru þrjú rúmgóð svefnher- bergi, sjónvarpsherbergi og snyrting. íbúðin er nýmáluð. Ný teppi, stór garður. bilskúrsréttur. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleibahúsinu ) simi: 8 10 66 Lúövik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl MELABRAUT 50 FM 2ja herbergja jarðhæð. Rúmgott eldhús, sér hiti. Verð 4.7 millj., útb. 3 millj. MIKLABRAUT 76 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð í þri- býlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Fallegur garður. Verð 7.3 millj., útb. 5 — 5.5 millj. LANGAHLÍÐ 110 FM 4ra herbergja kjallaraibúð i fjöl- býlishúsi. Sér hiti, sér inngang- ur. Verð 8 millj., útb. 5.5 — 6 millj. DIGRANES- VEGUR 110FM 4ra herbergja jarðhæð i þríbýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 10 millj., útb. 6.5 millj. FLÓKAGATA HAFNARFIRÐI 160 FM Skemmtilegt einbýlishús á 2 hæðum. 3—4 svefnherbergi, 2 stofur, húsbóndaherbergi, rúm- gott eldhús, flísalagt bað, geymslur og þvottahús i kjallara. Bílskúr. Verð 18 millj., útb. 11 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu nýtt 450 fm. iðnaðar- húsnæði i nágrenni Reykjavíkur. 6 m. lofthæð. 4500 fm. lóð, er gefur mikla byggingamöguleika. VERZLUNAR- HÚSNÆÐI 200 fm. verzlunarhúsnæði á jarðhæð við Sólheima. Upplýs- l ingar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 Iðnaðarhúsnæði Til sölu er ca 220 fm. iðnaðarhúsnæði í Kópavogi. Húsnæðið selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. Uppl. veittar í símum 1 3837 og 76509. Hafnarfjörður í smíðum Til sölu 2ja herb. íbúðir um 45 — 50 ferm. Verð kr. 7 millj. Ein 74 ferm. íbúð verð kr. 8 millj beðið eftir Húsnæðismálaláni kr. 2,5 millj. Mismunur greiðist á ca. 1 6 mánuðum. íbúðirnar verða afhentar á næsta ári að öllu leyti, fullkláraðar. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25 Hafnarfirði sími 51500. í smíðum 3ja herbergja íbúð á 2. hæð að Krummahólum, um 90 fm. Nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæðism.láni 2,7 m. í smíðum 5 herb. íbúð á 3. (efstu) hæð við Spóahóla í Breiðholti, sem selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu með sameign að mestu frá- genginni. Tilbúin í júní 1978. 4 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Mjög hagstætt verð, 10,5 rnillj. Beðið eftir hús- næðismálaláni 2,7 millj. í smíðum Eigum eftir 1 raðhús á 2 hæðum við' Hagasel 14—20. Bílskúr fylgir. Húsið selst fokhelt m. tvö- földu gleri, öllum útihurðum, bíl- skúrshurð, pússað og málað að utan. Tilbúið í jún./ júlí 1978. Byggjandi Sigurður Guðmunds- son. í smíðum 5 — 6 herb. endaíbúð við Spóa- hóla, sem selst tilbúin undir tré- verk og málningu með sameign að meztu frágenginni. Tilbúin i júni 1978. Verð 9.8 m. Beðið eftir húsnæðismálaláni, útb. við samning 1,5 — 2 millj. mismun má greiða á 1 6 mán. með jöfn- um greiðslum. í smíðum Fokheld raðhús á 2 hæðum við Flúðasel, seljast pússuð og mál- uð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Verð 10,5—11 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláni 2,7 m. Afhendast fljótlega eftir áramót. Eskihlíð 3ja herb. nýstandsett endaíbúð á 3. hæð ásamt stóru herbergi í risi. Ný teppi á íbúðinni og stig- um. Verð 9.5 m. útb. 6.5 millj. Fyrir áramót þarf að greiða 3—3,5 m. og mismunur á út- borgun greiðist á 1 5 — 1 6 mán. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Tveir um inngang. Bílskúr. Þvottahús á hæðinni, sér hiti. Góð eign. Verð 12,5 m. útb. 8 m. mmm æ rASTEICWIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi: 3815 7. Sjá einnig fasteignir á bls. 13 Kaupendaþjónustan Benedikt Bjönsson Igf. Jön Hjálmarsson sölum. Til sölu Einbýlishús við Sogaveg 3 svefnherb. á efri hæð, stofu, eld- hús og þvottahús á neðri hæð fyrir liggur samþykktar teikningar á stækkun hússins. Við Laugarnesveg 4ra__5 herb. ibúð á annari hæð nýtt verksmiðjugler, Danfosslokar á miðstöðvarfonum. Við Njörfasund sér efri hæð i tvibýlishúsi, mjög vel endurnýjuð. í Vesturborginni vönduð 4ra herb ibúð á 1. hæð i þríbýlishúsi ásamt herb. í kjallara. Bilskúr. V/ið Dunhaga 4ra herb. íbúð á 3. hæð, bilskúr. Við Hvassaleiti 142 ferm. ibúð á 3. hæð i suður- enda, 5 svefnherb. og herb. i kjall- ara, tvennar svalir, bílskúr Einbýlishús við Frakkastig Við Bollagötu 3ja herb. kjallaraíbúð um 90 ferm vönduð ibúð. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15 Sími10220 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.