Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 VlIP MOBötlKí- KAFf/NO (() Kostur or það vissulega að hór er mjög vinsæl haðströnd fvrir utan gluRgann. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Baráttan um töluna er' oft hýsna hörð í keppnisbridge og þá einkum í tvímenningi. Og segja má, að oft sé þá gengið út á ystu hrún. Gjafari suður, allir utan hættu. Norður S. A95 H. G76 T. KIO L. KD932 Vestur S. G108 H. Á92 L. D876 L. 875 Austur S. KD7432 H. K5 T. Á43 L. 64 Suður S. 6 H. D10843 T G952 L. ÁGIO Til að tapa sem lægstri tölu þurftu norður og suður að fara i game á sín þunnu spil. SuAur Vcslur pass pass 3 II S NorAur 1 ii 4 II Ausfiir 2 S dohl og varð það loka sögnin. Eftir veika Grandopnun norðurs gat suður veitt viðnám og barist með þriggja hjarta sögn sinni. Austur og vestur geta fengið níu slagi með því að giska rétt á tígulíferð- ina, sem ekki ættí að vera erfitt. Og þvi reyndist ákvörðun norðurs rétt þegar hann sagði hjartagame- • ið. Einn niður var betri árangur en 140 tapaðir. Og austur varð að dobla því hann hafði verið rærnd- ur bútnum. Utspilið, sem var spaðagosi, var tekið í blindum og lágu hjarta spilað. Vestur tók tíuna með ás og spilaði aftur spaða. Suður tromp- aði, spilaði hjarta og austur drap gosa með kóng. Enn kom spaði, sem suður trompaði en hann átti nú aðeíns eitt tromp, hjarta- drottninguna. Vestur og blindur áttu einnig hjarta en suður gat ekki tekið á drottninguna því enn átti austur tígulásinn. Suður spilaði því tígli á tíuna en austur tók með ás og spilaði enn spaða. Litlu munaði, að suður ynni spilið. Nú var hjartanían orðin fjórði slagur varnarínnar. Þó að suður hafi getað unnið spil þetta þá valdi hann ekki óeðlilega leið og gat vel við unað. Téí/r Þú ert óheppinn vinur, það var ekki horgað út í gær. Gjaldeyrisverzlanir í Reykjavík og Moskvu RESTAUR.ANT 75Z 9 ©PIB COBINRUIN C03PEB. Hér eru gerðar að umtalsefni gjaldeyrisreglur er gilda í Frí- höfninni á Keflavíkurflugvelli og segir bréfritari að aðeins sé um stigsmun að ræða en ekki eðlis- mun á gjaldeyrisverzlunum 1 Keflavík og i Moskvu: „1 skemmtilegri grein um opin- bera heimsókn forsætisráðherra til Sovétrikjanna, sem britist i Morgunblaðinu sl. sunnudag, lýs- ir Magnús Finnsson, blaðamaður, undrun sinni yfir verzlunum i Moskvu, ætluðum erlendum ferðamönnum, þar sem aðeins er hægt að verzla fyrir erlendan gjaldeyri. Gerir Magnús þessar verzlanir að umtalsefni við full- trúa sovézka ríkisins en fátt verður um svör. Þessar gjaldeyrisverzlanir í Moskvu hafa löngum vakið furðu fólks á Vesturiöndum, enda fela þær i sér mismunun og hömlur, sem á sér fáar hliðstæður víðast hvar fyrir vestan. Það er hins vegar vafamál hvort blaðamaður frá Islandi þurfi að reka upp stór augu, eins og m.f. virðist hafa gert, þegar hann kynnist slikum verzlunum austur i Moskvu. Við islendingar þurfum nefni- lega ekki að fara langt til að kynn- ast gjaldeyrisverzlunum á borð' við þær í höfuðborg Sovétríkj- anna. Suður á Keflavíkurflugvelli rekur íslenzka rikið tvær smá- söluverzlanir, þar sem islenzkir borgarar eru daglega litilsvirtir á við þann sovézka með því að þeim er að mestu leyti meinað að nota þann gjaldmiðil, sem þeir þiggja laun sín í. Ef tii vill er að einhverju leyti um að ræða meira frjálsræði i verzlun í Frihöfninni í Keflavik en gjaldeyrisbúðunum i Moskvu, en samt sem áður er aðeins stigs- munur en ekki eðlismunur á milli þessara stofnana. Sama skrif- finnahugsunin skin á bak við bæði sköpunarverkin, enda er álíka fátt um svör hjá íslenzka skriffinnanum þegar hann er beð- inn skýringa á fyrirbrigðinu og hjá þeim sovézka, sem m.f. hitti i Moskvu. pje.“ RETTU MER HOND ÞINA 61 landinn niður að þurrum árfar- vegi. I fjarlægð beint fyrir framan þá voru um það bil fimmtfu berir Zúlúbúar. Þeir dönsuðu strfðsdans. Daufir, háttbundnir dvnkir bárust þvert yfir dalinn, þegar allir strfðsmennírnir stöppuðu fæti samtímis f grundina og fyfti spjðtum sfnum eða prikum. Hestarnir urðu ðkyrrir og fðru að hreyfa eyrun, en höfðu sig þðekkitil aðlftaupp. Allt f einu barst söngurinn til þeirra, hás og hrjúfur, en lag- Ifnan örugg: — Eins og Ijðnið öskrar hinn voldugi Dabula- manzi, hýenan skelfur. hýcnan skelfur ... Forss hættl að tyggja og hlustaði ákaft sem snöggvast. — Heyrðu, þetta iag hef ég heyrt áður sagði hann. — Mér leiðist það. — Hefur þú þá séð strfðs- dans áður? — Nei, ég átti ekki marga kunningja meðal negranna, áð- ur en ég kom hingað. — Nema möttökunefndina, sem bauð þig velkominn í Brak- pan. — Já, en þeir sungu ekki. Þeir ristu bara rúnir á mig. Eða sungu þeir annars? Ég er ekki viss. En lagið er ögeðfellt og æsandi, það er ekki hægt að útskýra það. Menn mundu missa vitið, ef þeir hlustuðu lengi á það. — Þú ættír að heyra til mannanna, þcgar þeir halda fðrnarhátíðir nótt eftir nðtt á einum nágrannabænum. Konan mfn verður uppnæm, þegar þeir eru að verki. — Ég mundi fara út og skjðta f allar áttir f blindni. Það er eitthvað grðft og ðgeðs- legt við svertingjana. Finnst þér það ekki Ifka, ef þú segir nú eins og þér býr f brjðsti? Örn beið andartak, áður en hann svaraði. Á meðan heyrðu þeir viiltan asna hrfna hásum rómi. — Það á ekki við þá alla, alls ekki. Þú hefur tíl dæmis ekki enn séð suma samverkamenn mfna. Það er þó citthvað ðhugn- anlegt við flesta svertingja, það finn ég betur og betur, því lengur sem ég er hérna. — Já, en hvers vegna heldur þú þá áfram að dveljast hérna? Alítur þú f raun og veru, að negrarnir séu verðir alls þess, sem þið gerið fyrir þá? — Ef til vill eru þeir það ekki — ef við metum þá á venjulegan, mannlcgan mæli- kvarða. Forss hafði einmitt lokið við fimmtubrauðsneiðina sfna. Ef- inn leysti sér f andliti hans. — Hefur þú nokkra hug- mynd um guðfræði? spurði örn. — Veiszt þú, hvað AGAPE er? — Nei, ég hef ekki fremur vit á henni en þú á gerð raf- etnda pfpu. __ — Þú getur útskýrt það fyrir mér einhvern tfma við tæki- færi. En nú skal ég segja þér, hvað agape er. Biddu bara, þangað til ég er búinn að tyggja þessa brauðsneið. Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi — Ég veit það eitt, að guð- fræði og kennisetningar eru eitthvað úrelt og ömannlegt. En rafeindapipa kemur fðlki að haldi. — Þú crt vfst troðfullur af efnishyggju frá næstsfðasta áratugnum á öldinni, sem leið. (Jrelt og ðmannlegt? Hlustaðu nú svolitla stund. Viltu meira te? Með öðrum orðum: AGAPE er gríska og þýðir K7ERLEIK- UR. Ekki ástleitni eða daður eða neitt í þá átt, hcldur kær- leikur f krístilegri merkingu. Kærleikur, sem leitar ekki sfn eigin og hirðir ekki um, hvort sá, sem kærleikurínn beinist að, er verðugur eða þakklátur. — Slfkur kærleikur er að- eins til f orði kveðnu. — Nei, kristindðmurinn full- yrðir, að Guð hafi slíkan kær- leika til að bera, já, að hann sé þess konar kærleikur. Hann hugsar ekki um, hvort sá, sem nýtur kærleika hans, sé verðug- ur og eigi skifið kærleíka hans. Hann lætur sðl sfna renna upp. yfir vonda og gðða og lætur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.