Morgunblaðið - 13.10.1977, Síða 2

Morgunblaðið - 13.10.1977, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÖBER 1977 Ríkið selur Flug- leiðum hf. flugskýli Söluandvirðið rennur til nýrrar flugstöðvar í Reykjavík ÞAÐ HEFUR oröið að samkomu- lagi milli fulltrúa samgönguráðu- neytisins og Flugleiða hf. að Flugleiðir kaupi flugskýli númer fjögur á Reykjavíkurflugvelli af ríkissjóði fyrir 163 milljónir króna. í fjárlagafrumvarpinu er leitað heimilda til þessarar sölu og ef af henni verður, sem fast- lega má reikna með, verður pen- ingunum sem fást fyrir skýlið varið til fyrsta áfanga nýrrar flugstöðvarhyggingar I Reykjavík, sem væntanlega verð- ur byrjað á næsta ári á svæðinu milli Nauthólsvíkur og Öskjuhlfð- ar. Samkvæmt upplýsingum Bryn- jólfs Ingölfssonar ráðuneytis- stjóra í samgönguráðuneytinu er umrætt flugskýli aðalflugskýli Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli. Flugskýlið stendur nokkru austan við núverandi flugstöðvarbygg- ingu. Þegar bruninn varð í flug- skýli 5 um árið var ráðist í miklar umbætur á flugskýli 4, en það var aðeins geymsluskýli. Skýlið var innréttað og lýsing bætt auk þess sem verkstæði var byggt við. Kostuðu Flugmálastjórn og Flug- leiðir þessar framkvæmdir en ríkissjóður, þ.e. Flugmálaktjórn, átti skýlið. Að sögn Brynjólfs þótti það óhentugt fyrirkomulag að Flug- málastjórn og Flugleiðir ættu Framhald á bls. 20. Rekstrarstödvun aflétt á Vængjum FÉLAG íslen/kra alvinnuflug- sem kunnugt er ekkert flogið síð- manna aflétti í ga‘r rekstrarstöðv- an 27. ágúst s.I. Sinfóníuhl jómsveitin á æfingu f Bústaðakirkju I gærmorgun. Aukatónleikar Smfóníuhljóm- sveitar Lslands í Bústaðakirkju SINFÖNÍUHLJÓMSVEIT Is- lands heldur á morgun auka- tónleika í Rústaðakirkju I Reykjavík og er stjórnandi Páll P. Pálsson, en einleikari er Sigurður Ingvi Snorrason. Efnisskráin er sem hér segir: D. Cimarosa: Forleikur að „Le Mariage Seeret“: A. Mozart: Konsert fyrir klarinett og hljómsveit, KV' 622 í A- dúr; G. Frescobaldi: Toccata; Bach- Stokowsky: Komm Sússer Tod og að lokum Vatnasvftan eftir Hándel. Páll P. Pálsson hefur stjórn- að Sinfóníuhljómsveit tslands um árabil og því óþarfi að kynna hann. Sigurður Ingvi Snorrason hefur verið* klari- nettleikari í hljómsveitinni í s.l. 4. ár. Hann stundaði nám hjá Gunnari Egilson og Vil- hjalmi Guðjónssyni og sfðan i 6 ár við Tónlistarskóiann í Vín hjá prófessor Jettei. A tónleik- um þessum leikur Sigurður konsert fyrir klarinett eftir Mozart. Tónleikar þessir eru sem fyrr segir í Bústaðakirkju og hefj- ast þeir kl. 2:30 og eru aðgöngu- miðar seldir við innganginn. Lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli: Hættu takmörkun- um um hádegi í gær Aðgerðin bitnaði harðast á öðrum launþegum á flugvellinum, segir í greinargerð lögreglumanna un þeirri á flugfélaginu Vængj- um, sem í gildi hefur verið í lang- an tíma, en vélar Vængja hafa Vinnuslys í Kópavogi VINNUSLYS varð í trésmiöju að Auöbrekku 53 á þriöjudaginn. Allþung pressa féll á bak 23 ára gamals starfsmanns trésmiöjunn- ar. Maöurinn var fluttur á slysa- deild Borgarspítalans og þaöan á gjörgæzludeild, en af þeirri deild fékk maöurinn aö fara i gær, þar sem hann var ekki talinn lífs- hættulega slasaöur. Maöurinn mun hafa hryggbrotnaö, sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem lögreglan í Kópavogi hafði fengið. Stolið úr bifreið ÞANN 29. sept. var stolið úr bif- reið, þar sem hún stóð í sundinu bak við Morgunblaöshöllina. Stol- ið var ritvél af gerðinni Brother, grárri aö lit í gráum kassa, skóla- tösku (svört), í töskunni var tölva (Cannon) og gamlir peningaseöl- ar. Þá var tekinn kassi með skóla- bókum. Ef einhverjir hafa orðiö varir viö þessa hluti eru þeir vinsamlega beðnir aö láta lögregluna vita. A ARINU 1976 áatu 2.232 menn I 432 nefndum á vegum ríkisins. Kostnaðurinn við þessar nefndir nam 161,2 milljónum króna, þar af voru þóknanir til nefndar- manna 134,5 milljónir. Arið á undan störíuðu 465 nefndir á veg- um ríkisins. Menntamáiaráðuneytið hefur ráðuneyta flestar nefndir á sínum snærum, 124, sem sitja f 614 manns og fá þeir 20,7 millj.kr. fyrir það. A vegum iðnaðarráðu- neytisins eru 56 nefndir og 275 nefndarmenn fá 20,4 millj.kr. í þóknun. Heildarkostnaðurinn við nefndir menntamálaráðuneytis- ins á árinu 1976 varð 25,6 millj.kr. og heildarkostnaður við nefndir iðnaðarráðune.vtisins 21 millj.kr. Jón E. Ragnarsson lögmaöur' Vængja sagöi i viötali yiö Morgunblaöiö í gærkvöldi aö í gær heföi náðst samkomulag um efnislega úrlausn margra atriða í Vængjadeilunni og jafnframt aö samið hefði veriö um aö önnur ágreiningsatriði yröu lögö undir geröardóm eins manns, þar á meö- al ágreiningur um hvort flug- menn Vængja ættu rétt á launa- greiöslum meöan rekstrarstöðv- unin stóö yfir. Sagöi Jón aðspurð- ur, að lögmenn beggja deiluaðila færu þess á leit viö yfirborgar- dómarann i Reykjavik aö hann tilnefndi geröardómara. Auk launagreiöslna á meöan rekstrar- stöövun varði myndi geröardóm- ari dæma um útreikninga á yfir- vinnu. Þaö er því ekkert til fyrirstöðu aö Vængir geti hafið flug af full- um krafti í dag, en sökum verk- falls opinberra starfsmanna, geta flugvélar aðeins flogið sjónflug og í gær t.d. var það ekki hægt. Á meöan rekstrarstöðvunin hefur veriö hafa Vængir reynt að halda uppí flugi með leiguflugi. Reiðhjóli stolið I FYRRAKVÖLD var reiöhjóli stolið frá húsinu Ægissiðu 86 i Reykjavík. Hjólið er blátt, af gerðinni Iverson. Þeir sem kunna aö hafa oröiö varir viö þaö eru vinsamlega beðnir að hríngja í síma 10120. í þriðja sæti meö nefndafjölda er heilbrigóis- og tryggingamála- ráóuneytið með 45 nefndir, sem 223 menn sitja í. Hvað heildar- nefndakostnað varðar er þetta ráðuneyti i fjórða sæti með 19,4 millj.kr., þar af 13,5 millj.kr í þóknun fyrir nefndarstörfin Dóms- og kirkjumálarðuneytið kemur fjórða, hvaó fjölda nefnd- anna snertir. A þess vegum voru 44 nefndir, skipaðar 225 mönnum, en heildarkostnaöurinn varð 8,3 millj.kr., þar af 7 í þóknun fyrir nefndarstörfin. A vegum fjár- málaráöuneytisins störfuðu 144 menn í 29 neíndum og hvaó þókn- unarupphæð snertir, var hún sú þriðja hæsta, eða 18,5 mtllj. króna, en heildarnefndakostnað- LÖGREGLUMENN við hliðvör/lu á Keflavíkurflugvelli héldu áfram að takmarka aðgang inn á völlinn fyrir hádegi í gær, þrátt fyrir úrskurð kjaradeilunefndar að lögreglumennirnir skyldu starfa með venjulegum hætti en breyttu síðan starfsaðferðum sín- um við öryggisgæzlu í hliðum flugvallarins um hádegi á þann hátt að umferð inn og út af vellin- um varð með sem næst venjuleg- um hætti. Hafði þá orðið vart mikillar óánægju meðal annarra starfsmanna innan flugvallarins, sem mörgum hverjum hafði verið meinað að fara inn á völlinn til vinnu sinnar, þar sem aðgangs- skilríki þeirra reyndust ekki í gildi, enda ekki strangt gengið eftir að svo væri fyrr en eftir að verkfall skall á._ í greinargerð frá lögreglu- mönnum á Keflavíkurflugvelli sem Mbl. barst i gær kemur fram, ur fjármálaráðuneytisins varð 19,7 millj.kr. Á vegum samgönguráðuneytis- ins og landbúnaðarráðuneytisins störfuðu jafnmargar nefndir; 25 á vegum hvors ráðuneytis um sig. Nefndarmenn samgönguráðu- neytisins voru 132 en 125 störf- uðu í nefndum landbúnaðarráðu- neytisins. Nefndarmenn sam- gönguráðuneytisins fengu 5,4 millj.kr í þóknun fyrir sín störf, en nefndarmenn landbúnaöar- ráðuneytisins 8 millj.kr. Heildar- kostnaður af nefndum samgöngu- ráðuneytisins varð 7,9 millj.kr. en af nefndum landbúnaðarráðu- neytisins 11,3 milljónir króna. Á vegum sjávarútvegsráðuneytisins störfuðu 170 manns í 23 nefndum og voru þeim greiddar 16,5 að þeim hafi verið ljóst að sú takmörkun, sem á þriðjudag var sett á ferðir þeirra starfsmanna er ekki höfðu gild vegabréf i höndum, bitnaði fyrst og fremst á viðkomandi launþegum, sem urðu af kaupi sínu fyrir vikið. Sam- kvæmt þeim upplýsingum sem Mbl. fékk bæði á skrifstofu lög- reglustjóra og hjá varnarmála- deild utanríkisráðuneytisins um þetta atriði munu hinir ýmsu vinnuveitendur á flugvellinum hafa lýst því yfir að þeir gætu ekki tekið á sig aá starfsmennirn- ir gættu þess ekki að hafa skilríki sín i lagi og launþegar sem ekki hefðu getað mætt til vinnu af þessum sökum yrðu þar af leið- andi að sæta því að dregið yrði af kaupi þeirra. Að sögn Páls Ásgeirs. Tryggvasonar, sendi- herra og forstöðumanns varnar- máladeildar utanríkisráðuneytis- ins, veröur ekkert frekar aöhafzt i millj.kr. fyrir nefndarstörfin, en heildarnefndakostnaður ráðu- neytisins varð 16,7 millj. kr. Atján nefndir, skipaðar 108 mönnum, störfuðu á vegum for- sætisráðuneytisins. Nefndaþókn- un var 6,4 millj. kr. og heildar- kostnaður af nefndum forsætis- ráðuneytisins varð 10,4 millj.kr. Félagsmálaráðuneytið var með einni nefnd færra en forsætis- ráðuneytið, eða 17, sem voru skip- aðar 88 mönnum. Nefndaþóknun var 7,5 millj.kr. og heildarnefnda- kostnaðurinn 9,5 millj.kr. í tólf nefndum viðskiptaráðu- neytisins sátu 72 menn. Nefnda- þóknun var 6,7 millj. kr., sem var heildarnefndarkostnaður. Af ráðuneytum var utanríkisráðu- Framháld á hls. 20. máli þessu af hálfu deildarinnar, þar sem það telur það hafa fengið viðunandi lausn. Þegar Morgunhlaðið hafði sam- Framhald á bls. 20. Keflavíkurflugvöllur: Fór inn fyrir hliðid og var stungið inn MAÐUR nokkur úr Njarövík- um, sem ætlaði til vinnu sinn- ar á Keflavíkurflugvelli í gær, lenti 1 útistöóum viö lögregl- una þar, eftir aö hann för inn fyrir hliöiö, án samþykkis lög- reglunnar og var hann eltur uppi og sföan stungió inn um tíma. Samkva-mt því, sem Morgun- blaóinu var tjáó í gær, ætlaói maóurinn til vinnu sinnar á Kefiavfkurflugvelli f gær- morgun eins og venjulega og sömuleiðis kona hans, sem var samferða honum. Voru þau stöóvuð f hlióinu og hafói kon- an ekki passa. Atti hún ekki aó fá aó fara í gegn. Sagóist maóurinn ekki hlusta á svona Framhald á bls. 20. 100 milljóna lántaka vegna nýs fangelsis í FJARLAGAFRUMVARPINU fyrir árið 1978 er óskað heimilda fyrir fjármálaráðherra að taka 100 milljón króna lán til bygging- ar gæzluvarðhaldsfangelsis við Tunguháls i Reykjavík, en sú bygging er á teikniborðinu, eins og fram kom i fréttum Mbl. ný- lega. Þá er ennfremur leitað heimilda fyrir ráðherra að taka lán vegna kaupa á húsnæði fyrir Rannsóknarlögreglu rikisins í Kópavogi. Ríkið greiddi 161 milljón kr. í kostnað af432 nefndum 1976

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.