Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977 Þjóðarbókhlaðan: Fyrsta skóflustungan tekin í lok þessa árs 270 milljónum varið til byggingarinnar næsta VONIR standa til þess að fyrsta árs og byggingaframkvæmdir vöróur, formaður VONIR standa til þess að fyrsta skóflustunga Þjóðarbókhlöðu Reykjavík verði tekin í lok þessa árs og byggingaframkvæmdir hefjist á árinu. að því er dr. Finn- bogi Guðmundsson landsbóka- Uppdráttur af Þjóðarbókhlóðunni. Hún mun standa á horni Birkimels og Hringbrautar í Reykjavfk. vórður, formaður bygginganefnd- ar Þjóðarbókhlöðunnar tjáði Mbl. ígær. í fjárlagafrumvarpinu fyrir ár- ið 1978 er gert ráð fyrir 270 millj- ón króna framlagi til byggingar Þjóðarbókhlóðu og verði þar af tekið 170 milljón króna lán innan- lands til byggingar framkvæmd- anna. Dr. Finnbogi Guðmundsson sagði að þetta fjármagn, .að við- bættum nokkrum tugum millj- óna, sem fýrir væru í sjóði, tryggði það að unnið yrði að fram- kvæmdum af fullum krafti allt næsta ár. Þjóðarbókhlaðan mun standa við Birkimel 1, þ.e. á horni Birki- mels og Hringbrautar. Arki- tektarnir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur Þorvaldsson hafa teiknað húsið. Nú er unnið að þvi ganga frá útboðsgögnum og verður fyrsti áfangi byggingar- innar væntanlega boðinn út innan skamms. Sigurður RE langhæst- ur á loðnu vertídinni Lodnuaflinn kominn yfir 170 þúsund lestir GÖÐ loðnuveiði hefur verið síð- ustu daga, og í gær var talið að loðnuaflinn væri kominn vel yfir 170 þúsund lestir. Þá voru 12 skip á leið til lands, að því er bezt var vitað, en þar sem ekki er hægt að hafa samband við loðnuskipin sbkum verkfalls opinberra starfs- manna, var ekki vitað um afla þeirra. Aflahæsta skipið á sumar- og haustvertíðinni er sem fyrr Sigurður RE með yfir 13000 lestir. Frá þvi á miðnætti á sunnudag hafa eftirtalin skip tilkynnt um afla: Hrafn Sveinbjarnarson GK Þjóðargjöfin verður 528,4 millj. næsta ár í NÝFRAMLÖGÐUM fjárlögum fyrir árið 1978 er leitað heimilda til þess að hækka framlóg til landgræðslu, sem samþykkt voru á hátíðarfundi Alþingis á Þing- vóllum 28. júlí 1974, þ.e. þjóðar- gjöfina,,sem n;emi hækkun fram- kvæmdakostnaðar, sem kann að verða samkvæmt útreikningi Hagstofu tslands. Að þvi er Guðmundur Sigþórs- son, deildarstjóri í landbúnaðar- ráðuneytinu, tjáði Mbl. í gær hef- ur þessi kostnaðarhækkun veriö reiknuð úl fyrir árið 1977 og verð- ur þessi útreikningur notaður þegar þjóðargjöfin verður greidd út næsta ár. Þjóöargjófin var upp- haflega 1000 milljónir króna og greiðast 200 milljónir út árlega að viðbættri fyrrnefndri hækkun Framhald á bls. 20. 550 lestir, Skarðsvík SH 590, Guö- mundur RE 550, Gísli Arni RE 320, Vikingur AK 500, Isleifur VE 450, Stapavík SI 560 Kap 2. VE 640, Eldborg GK 550, Gullberg VE 550, Sigurður RE 1350 og Vörður ÞH 100 lestir. Þá var vitað um eftirtalin skip á leið til lands með afla i gær, en aflatölur þeirra voru ekki fáanlegar: Börkur NK, Magnús NK, Pétur Jónsson RE, Helga 2. RE, Þórkatla GK, Fífill GK, Jón Finnsson GK, Helga Guð- mundsdóttir BA. Hrafn Svein- bjarnarson GK, Loftur Baldvins- son EA, Rauösey AK, Bjarni Olafsson AK og Grindvíkingur GK. "Eins og fyrr segir er Sigurður RE aflahæsta skip loðnuveiiiðar- innar, og munar 5500 lestum á Sigurði og næsta skipi, sem er Gullberg VE, en i gær var Gull- berg búið að fá 7759 lestir, þriðja aflahæsta skipið er Gisli Arni RE með 7677 lestir. SKAMMDEGIÐ KALLAR A AUKNA AÐGÆSLU 922 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur það sem af er árinu ÖLVUN við akslur hefur lengi verið einn alvarlegasti þáttur umferðarinnar, þar sem afleið- ingar ölvunar við akstur hafa oft orðið mjög alvarlegar og haft áhrif langt út fyrir þann ókumann sem ekur óivaður. A þessu ári hefur óivunartilfell- um við akstur fjölgað mjög og hjá Oskari Olasyni yfirlög- regluþjóni fékk Morgunblaðið t gær nokkrar tölur um það. 1 Reykjavík einni hafa verið teknir 812 ókumenn fyrir meinta ölvun við akstur og færðir til blóðprufu. Af þessum 812 ökumönnum höfðu 140 lent i árekstri. Sagði Oskar að hik- laust mætti gera ráð fyrir að nokkur hluti þeirra 672 hefði einnig lent í árekstri ef þeir hefðu fengið að aka óhindrað áfram. Á þjóðvegum landsins hafa 110 ökumenn varið teknir grunaðir um ölvun það sem af er árinu þannig að alls eru þetta 922 ökumenn. Liðnir eru 285 dagar af árinu, þannig að þetta eru yfir 3 ökumenn á dag. Töiurnar frá síðasta ári eru þessar: 1 Reykjavík teknir 744 fyrir meinta ölvun og 90 á þjóð- vegum, alls 834 ókumenn, þannig að i ár hafa 88 fleiri ökumenn verið teknir fyrir meinta ölvun við akstur. Oskar Olason sagði að lög- reglan reyndi að vera vakandí á þessu sviði, mest væri ölvunin áberandi um helgar og var t.d. tekinn 21 ökumaður fyrir meinta ölvun um siðustu helgi i Reykjavík. Ekki væri hægt að tala um einn aldursflokk öðrum fremur, sem tekinn væri, held- ur væru þetta ökumenn á öllum aldri. Lágmarkssekt við ölvun við akstri er 30 þúsund krónur og auk þess kemur oft til öku- leyfissviptingar, en Oskar sagði að það færi eftir magni alkó- hóls i blóðinu og einnig því hvort aksturinn hefði haft ein- hverjar alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þá nefndi Oskar að ölvun við akstur hefði oft ófyrirsjáanlegar afleiðingar i för með sér, mikið eignatjón við :'rekstra og jafnvel manntión. Eignatjón er oft mikið í árekstrum og ef ókumaður reynist hafa ekið öivaður er hann kraf inn bóta. Afmælisrit til heiðurs Hákoni Bjarnasyni, fyrr- verandi skógræktarstjóra I GÆRMORGUN fof fram sér- stök athöfn til heiðurs Hákoni Bjarnasyni, fyrrverandi skóg- ræktarstjóra, þar sem honum var afhent nýútkomin bók, Skógarmál, sem gefin er út af sex vinum hans í tilefni af sjö- tugsafmæli hans í sumar. Viðstaddir athöfnina voru þeir sem stóðu að útgáfu bókar- innar Hákon Guðmundsson, Ingvi Þorsteinsson, Snorri Sig- urðsson, Haukur Ragnarsson, Jónas Jónsson og Sigurður Blóndal Hákon Giiðmundsson drap þar á starf Hákonar Bjarnason- ar sem skógræktarstjóra. en Hákon kom f-yrst til starfa fyrir Skógræktarféiag íslands árið 1932 og hafði starfað fyrir það og með því í 45 ár, er hann varð sjótugur. Við embaMti skóg- ræktarstjóra tók hann árið 1935. Jónas Jónsson, ritstjóri bók- arinnar, lýsti í megindráltum efni hennar, en i bókina rita 13 menn. Hákon Guðmundsson, fyrr- verandi yfirborgai'dómari og fyrrverandi formaður Skóg- ræktarfélags Islands, skrifar afmælisgrein um Hákon Bjarnason og rekur þar starfs-- sögu hans. Ennfremur er i bók- inni grein eftir Hákon Bjarna- son, er hann skrifaði árið 1942 og nefnist Abúð og örtröð. Þetta var tímamóiagreín, þar seni i fyrsta skipti var tekið fyrir ástand gróðurs á landinu óilu, stærð gróins lands áætluð og eyðing gróins lands. orsakir gróðureyðingarinnar skýrðar og bent á illa meðferð landsins sökum rányrkju. Þoiieifur Einarsson jarð- fræðiprófessor skrifar grein um gióður á Islandi á Esöld og Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur skrifar grein sem hann nefnir Rödd hrópandans og Ijekur þar gröður.sógu iandsins og gróðureyðingu frá 1585. Bjarni Helgason jarðvegs- fræðingur og Grétar Guðliergs- son .jai'ðfi;eðingur skrifa um jarðveg í Hallorms.staðarskógi og setja fram niðurstöður fyrstu sérköiinunar á skógar- .jarðvegi á Islandi. Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.