Morgunblaðið - 13.10.1977, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1977 PIÖNUSTR kirkju, sími .{6270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 12—16. BOKASAFN K0PAVOOS í Félagshoimilinu opið mánu- dajía til föstudsafta kl. 14—21. AMFRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da«a kl. 13—19. NATTÍ'RI'tiRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASIiRlMSSAFN. BerKstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmfudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Finars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. rÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SV.NINCilN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. SUNDFÉLAGIÐ rak sund- skála í Örfirisey. Var gerð grein fyrir starfseminni þar um sumarið. en skálavörður var Valdimar Sveinbjörns- son íþróttakennari. Ilann sagði m.a. þetta: „Reynslan frá sundskálanum er sú, að erfitt muni revnast að hafa haðstað í nágrenni Reykjavíkur. nema hann væri þá að meira eða minna Íeyti barnaheimili um leið... Ilér I Reykjavík er mikið af gleðilindum, en mörgum lævi hlöndnum. Hér eru knæpur, billiard-stofur og ýms iþverraskot í tugatali. Allt tælir þetta æskulýðinn undir því y fírskini að þar sé að finna gleðina. Og af því að hér í ha* er sáralítið gert til að skapa skilyrði fyrir heilhrigðu orkulífi. þá nevðast börnin til að venja komur sfnar á kmepurnar og aðra óþverrastaði. DACiANA frá og með 7. október til 13. októher er kvöld-. nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: I LYFJABl’Ð BRKID- IIOLTS. Fn auk þess er APOTFK Al'STl RBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. —LÆKNASTOFl'R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en ha*gt er að ná samhandi við la*kni á UÖNCU DFILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. (iöngudeild er lokud á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLACiS RFVKJAVÍKl R 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8. árd. á mánudögum er L.KKNAVAKT f slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og la*knaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NFYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I IIFILSl- VFRNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMISAÐCiFRÐIR fvrir fullorðna gegn ma*nusótt fara fram í IIFILSl VFRNIMRSTÖÐ RFYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C MU/DALHjC heimsöknartimah O J U IV nnll U O Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Ilvitahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30'. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælíð: Fftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—2Ó. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QflEIU LANDSBÓKASAFNISLANDS uU I lll SAFNHÚSINl' við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORÓARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptíhorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- I)Ö(»UM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þíngholts- stræti 27. símar aðalsafns. Fftir kl. 17 s. 27029. ópnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha*lum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HFIM — Sólheirnum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fallaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — llofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAtC.ARNESSKóLA — Skólabókasafn sími 32975. ópið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- Þý/ka hókasafnið. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(>(iMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sígtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilki nningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. ( "\ GENGISSKRANING NR. 194 — 12. október 1977. Fining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 208.70 209.20 1 Sterlingspund 367.45 368.35 1 Kanadadoilar 191.20 191.60 100 Danskar krónur 3398.70 3406.90 100 Norskar krónur 3787.70 3796.70 100 Sa*nskar krónur 4327.45 4337.85 100 Finnsk mörk 5036.20 5048.30 100 Franskir frankar 4277.50 4287.80 íoo Belg. frankar 585.90 587.30 100 Svissn. frankar 9025.85 9047.45 100 óyllini 8528.80 8549.20 100 V.-þýzk mörk 9073.90 9095.70 100 Lfrur 23.66 23.72 100 /\usturr. Seh. 1270.60 1273.70 100 Fscudos 512.85 514.03 100 Pesetar 247.50 248.10 100 Yen 81.09 81.28 Breyting frásíðustu skráningu. FRÉTXIR NEMENDASAMBAND L(>n«umvr;irskóla heldur fund á laugardasinn kemur, 15. okt., kl. 2.30 sfðd. i Framsóknarhúsinu í Keflavík. STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld kl. 8.30 til þess aö undirbúa enn frek- ar basarinn, sem fyrir- hugaður er. FRÁ HOFNINNI í GÆRDAG var Skógarfoss væntanlegur til Reykjavík- urhafnar að utan. Er það fyrsta skipið sem að utan kemur, sem stöðvast vegna verkfallsaðgerða tollvarða. PEIMIMAV/IIMIR V-Þýzkalandi: Ungur Þjóð- verji: Volker Wehler, Oeserstrasse 120, D-6230 Frankfurt 80 Deutschland. f DAG er fimmtudagur 13 október, sem er 286 dagur ársíns 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 06 2 1 og síð- degisflóð kl 18 38 Sólarupp- rás i Reykjavík er kl 08 1 1 og sólarlag kl 18 15 Á Akureyri e. sólarupprás kl 08 00 og sólarlag kl 1 7 56 í dag hefst 26 VIKA sumars Sólm er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13 1 4 og tunglið er i suðri kl 1 3 53 (íslandsalmanakið) Ég Jesú. hefi sent engil minn til að votta fyrir yður þessa hluti í söfnuð- unum. Ég er rótarkvistur og kyn Daviðs. stjarnan skinandi. morgun- stjarnan. (Opinb. 22. 16—17.) ast er... . 7 ... eins og sumar- ævintýri. APfMAO MEILLA I.ARETT: I. fita 5. stinn 7. álit S. k<*yrði 10. álögur 12. ólíkir 13. <*gnt 14. óifkir 15. storka 17. kvenmanns- nafn LóDRFTT: 2. ávæning 3. á fæti 4. annríkis 6. fiskur 8. keyra 9. títt 11. hoislis 14. Iftíl 16. hardagi Lausn á síðustu LARFTT: 1. skrapa 5. afl 6. ól 9. tapasl II. T(í 12. nár 13. <*n 14. gám 16. t*k 17. armur LÓÐRFTT: I. slóttuga 2. Ra 3. afl- ann 4. PL 7. lag 8. strák 10. sá 13. emm 15. ár 16. <*r GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Eyþóra og Hen- rik Thorarensen, fyrrver- andi skrifstofustjóri i Út- vegsbanka Islands, Kapla- skjólsvegi 51, Henrik á einnig sjötíu og fimm ára afmæli. Þau dvelja erlend- is um þessar mundir. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Innri- Njarðvíkurkirkju Elín Margrét Pálsdóttir og Sigurð- ur Sören Guðbrandsson, og ungfrú Vilhelmína Páls- dóttir og Ingólfur Ólafsson. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Asdís Guðjóns- dóttir, Gnoðarv. 76, Rvík, og Freyrar Waage, Stekkjar- götu 20, Patreksfirði. Heimili þeirra er: Kömnetsvágen 7 H: 124, W 22246 Lund, Sverige. DEMANTSBRÚÐKAUP. 1 dag, 13. október, eiga hjónin Magdalena Guðjónsdótlir og Kristjón Olafsson. Lang- holtsvegi 55 hér í bænum, 60 ára hjúskaparafmæli Demantsbrúðhjónin eru fjarverandi. ÍO Þið eruð að verða nokkuð sniðugir við að koma ykkur undan því að verða teknir í „bakaríið“, ormarnir ykkar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.