Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. QKTÓBER 1977 Alþýðubanda- lag, BSRB og ASÍ Talsmenn Alþýðu- bandalagsins og mál- gógn þess flokks hafa lýst yfir eindregnum stuðningi við þá afstóðu BSRB að hafna síðasta tilboði ríkisstjórnarinn- ar. Þessi afstaða Al- þýðubandalagsins getur ekki þýtt nema tvennt: annað hvort er það skoðun flokksins að svo mjóg hafi opinberir starfsmenn dregizt aft- ur úr launakjörum al- mennra launþega að nauðsynlegt sé að gera enn betur tii þess að leiðrétta þann mun eða Alþýðubandalagið telur að embættismenn eigi að búa við mun betri kjór en meðlimir al- mennu verkalýðsfélag- anna. í málflutningi .VI- þýðubandalagsins hef- ur ekki komið skýrt fram, hvor ástæðan liggur að baki afstöðu flokksins til kröfugerð- ar BSRB. Hins vegar þykir Morgunblaðinu heldur ólíklegt, að Al- þýðubandalagið telji embættismenn eiga rétt á betri kjörum en með- limi almennu verka- lýðsfélaganna. Líklegri skýring er sú, að Al- þýðubandalagið telji ekki nægilegar hækkan- ir komnar fram til þess að leiðrétta þann mun, sem talin var orðin á launakjörum opinberra starfsmanna og al- mennra launþega. Ilal' fyrir sig getur það verið málefnaleg afstaða. Það kann að vera umdeilan- legt, hvort þessi munur hafi verið brúaður með síðasta tilboði rfkisins. Morgunblaðinu hefur virzt, sem þetta bil hafi verið brúað. Alþýðu- bandalagið kann að vera annarrar skoðun- ar. Fróðlegt væri að fá mat Alþýðusambands íslands og t.d. helztu verkalýðsforingja Al- þýðubandalagsins á þessu máli. Telja þeir Eðvarð Sigurðsson, Guðmundur J. Guð- mundsson og fleiri, að betur þurfi að bjóða til þess að leiðrétta kjör opinberra starfs- manna? Ef það er skoð- un þeirra er afstaða Al- þýðubandalagsins skilj- anleg. Og þá mundu bæði þeir og flokkur þeirra væntanlega líta svo á, að hér væri ein- ungis um leiðréttingu að ræða og hún þess vegna ekki grundvöllur til frekari kröfugerðar almennu verkalýðsfél- aganna. Telji þeir hins vegar, að opinberir starfsmenn eigi ekki rétt á frekari leiðrétt- ingu en búið er að bjóða, er ekki önnur skýring á afstöðu Al- þýðubandalagsins en að það telji að opinberir starfsmenn eigi heimt- ingu á meiri kauphækk- iiiium en aðrir. Eru þeir Eðvarð og Guðmundur J. sömu skoðunar eða er karmski ágreiningur um þetta mál innan .VI- þýðubandalagsins? Þetta er svo fróðlegt íhugunarefni, bæði fyr- ir opinbera starfsmenn og verkafólk, að það er höfuðnauðsyn, að verkalýðsforingjar Al- þýðubandalagsins láti til sín heyra. Reykjavíkur- framboð Alþýðuflokksins Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og nú- verandi formaður þing- flokks hans, ákvað, í kjölfar kröfu Benedikts Gröndals um framboð í Reykjavík, að hverfa frá þingstórfum, efalít- ið til að tryggja frið og einingu í flokki sínum. Þessi ákvórðun Gvlfa auðveldaði Benedikt að ná marki sínu — en veikir jafnframt fram- boð Alþþýðuflokksins, þar erð dr. Gylfi naut almanna trausts, út fyr- ir þrengstu flokksmörk. Nú er hinsvegar Ijóst að a.m.k. þrír frammá- menn flokksins keppa um fyrsta sæti fram- boðslistans í væntan- legu prófkjóri. Auk Benedikts Gröndal: Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður og Sig- urður E. Guðmundsson, sem segir í viðtali við Mbl. í gær: „Ég reikna fastlega með því að gefa kost á mér í 1.—3. sæti og verða þannig við beiðni fjölmargra flokkssystkina minna. Þá er rætt um hugsan- lega þátttöku Vilmund- ar Gylfasonar í próf- kjörinu, þótt þar um hafi fátt spurst. Eggert G. Þorsteins- son, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, var í öðru sæti listans, og telur sig sjálfsagt eiga „uppfærslurétt" nú, þegar Gylfi hefur ákveðið að draga sig í hlé. Benedikt Gröndal styður vilja sinn um toppsætið m.a. með nú- verandi formennsku sinni í flokknum. Sig- urður E. með áskorun flokksmanna i Reykja- vík. . Framundan eru því söguleg átök um fram- boð Alþýðuflokksins í Reykjavík, sem enn er ekki séð fyrir endann á. Gerið 4 Leyft Okkar „ verð verð Emmess is ;._.'¦ o-in súkkul, — nougat — vanilla — dúett 1 litr...........310.— Z/".- Ritzkexlpk ........................................................ 174- 156.- Bananar 1 kg ...................................................... 222- 200.- Nýreyktir hangiframpartar 1 kg ............................ 1.018.— 829.- Cocoa puffs 1 pk........................................ ........ 318— 284.- Rúsínur 1 kg........................................................ 835— 750.- Svali appelsínusafi Vz gallon................................... 715.— 640.- Gunnars Mayonaíse 400 gr. ds................................. 247— 217 - Ath.: Þetta eru aðeins fáein verðsýnishorn. Ath.: einnig verðsamanburð sem sést á tvöföldum verðmerkimiðum er sýnir leyft verð og okkar verð. Opið til kl. 10 föstudag lokað laugardag _cm Vörumarkaðurinn hf. Sími 86111 ÞARFTU AÐ K AUPA? ÆTLARÐUAÐSELJA? rp ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLADINU _..!_ Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisqötu 18 • Gegnt Þjódleikhúsinu Bréfasafn Torfa Bjarnasonar Nokkurt úrval af bréfum til og Torfa í Ólafsdal, ásamt blaðagreinum, verður gefið út fyrir árslok 1 980: I. bindi : Bréf eldri en 1 880. Il.bindi : Bréffrá 1880—1896. III. bindi : Bréf yngri en frá 1 896. Kunnar minningargreinar um Ólafsdalshjónin verða í viðauka III. bindis. Möguleiki er fyrir IV bindi síðar. bréf frá vesturförum. Bréfin verða offset-fjölrituð, og þannig heft, að auðvelt er að setja inn viðbætur eða leiðréttingar. Áskrift er hægt að tryggja sér með greiðslu inná póstgiró 29200-1 fyrir 1.12. n.k. Miðað við verðupplýsingar 1 ág. s.l. er áætlað verð I. bíndis kr. 4.632. — án söluskatts, og verður samsvarandi 1000 siðum í venjulegu broti, og kemur út fyrra hluta 1978 Bréfasafn Torfa Bjarnasonar Pósthólf 141, 121 Reykjavík. ¦HK :©hi_ eldhúsviftur eru ísenn kröftugar, hljóðlátarog fallegar. Eigum fyrirliggjandi tvær gerðir, SANIM AR með þremurhröðum og Ijósiog ELECTRONIC með elektrónískri hraðastillingu og innbyggðu Ijósi. Báðar gerðir er hægt að stilla á inn - eða útblástur . Verðfrákr. 44.500,- Verzlunin sími 26788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.