Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977 Háaleitisbraut 5 herb. óvenjufalleg og vönduð íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. Harðviðarveggir og innrétt- ingar. Þvottaherb. í íbúðinni auk þess vélar- þvottahús í kjallara. Bílskúr fylgir. íbúð í sér- flokki á góðum stað. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson, hrl. Hafnarstræti 1 1, símar 1 2600, 21 750 utan skrifstofutíma: 41028. Raðhús Til sölu er raðhús á góðum stað í Breiðholti II. Húsið er kjallari og tvær hæðir. Kjallarinn er ofan jarðar og með eðlilegri gluggastærð. I kjallara er stórt tómstundaherbergi, geymslur þvottahús o.fl. Á 1. hæð og 2. hæð er stór dagsstofa, með arni, borðstofa, 3 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók, bað o.fl. Húsið er alls um 240 ferm. Húsið selst fokhelt, múrhúð- að að utan og með tvöföldu gleri. Til greina kemur að taka 4 — 5 herbergja íbúð upp í kaupin. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Upp- 'ýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Einbýlishús í Norðurbæ Einbýlishús úr timbri, 130 fm. á einni hæð. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Suðurverönd úr stofu. Falleg, uppræktuð lóð. Teikningar af bílskúr fylgja. Skipti möguleg á hæð í Reykjavík. Verð 1 7,5—18 millj Þingholt — hæð og rishæð 4ra herb íbúð á 3. hæð í steinhúsi, þríbýlishúsi, ca. 105 ferm. ásamt rishæð, þar sem eru 2 herb. ásamt baði og geymslu Eignarlóð, suð-austursvalir. Verð10,5—11 millj. Útb. 7 millj. Alfheimar — 4ra herb. Falleg 4ra herb endaíbúð í vestur á 3. hæð, ca 115 ferm. Vandaðar innréttingar, tvennar svalir. Góðar geymslur og góð sameign. Laus strax. Verð 12,5—13 millj Útb 8,5 millj. Kleppsvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 90 ferm. Stofa og 2 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innréttingar, nýleg teppi. Suðursvalir. Verð 10 millj Útb. 6'/2 millj. Sæviðarsund — 3ja - 4ra herb. Glæsileg 3ja—4ra herb ibúð á jarðhæð ca 100 ferm. í nýlegu þríbýlishúsi Stofa, hol og 2 svefnherb Sér inngangur, sér hiti. Falleg eign. Verð 9 millj Útb 6 millj. Ódýrar 3ja herb. íbúðir Rauðarárstígur 70 ferm á 1 hæð Utb 4,5 millj. Blómvallagata 70 ferm á 2 hæð Útb 4,9 millj Grettisgata 80 ferm íbúð á 1 hæð. Útb 5 millj. 2ja herb. íbúð Asparfell 2ja herb. íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð 6,5 millj Útb. 4,5 millj. Odýrar 2ja herb. íbúðir Njálsgdta ibúð á 1 hæð Verð 4 millj Bergstaðastræti risibúð, verð 4 millj. Þórsgata 70 ferm. ibúð á 3. hæð. Útb. 3,8 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SIMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskf r. 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Barmahlið 3ja herb. 55 fm. ibúð í kjallara. íbúðin er ósamþykkt. Útb. 4 millj. Kleppsvegur 3ja herb. góð ibúð á 7. hæð Gott útsýni. Krókahraun — Hafnarfirði 3ja herb. 95 fm. rúmgóð og falleg ibúð á l. hæð í fjórbýlis- húsi Flisalagt bað, þvottaherb. i íbúðinni. Vönduð og falleg eign. Langholtsvegur 3ja—4ra herb. 1 1 0 fm. rúmgóð ibúð á efstu hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Sæviðarsund 3ja—4ra herb. falleg ibúð á larðhæð. Harðviðareldhús, ný teppi. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Gott útsýni, hagstætt verð. Útb. 7,5 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 1 17 fm. tbúð á 3. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Flisalagt bað. Seljabraut 4ra herb. 105 fm. endaibúð. Ibúðin er tilbúin undir tréverk og, til afhendingar nú þegar. Kjarrhólmi — Kópavogi 4ra herb. falleg 100 fm. íbúð á 3. hæð. Harðviðarinnréttingar í eldhúsi. þvottaherb. og búr i ibúðinni. Útb. 7,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg og skemmtileg 100 fm. ibúð á tveim hæðum i fjölbýlishúsi. Ný teppi, flisalagt bað. Laugarásvegur Vorum að fá til sölu parhús á tveim hæðum. Á neðri hæð eru fjögur svefnherb. gott bað og sauna, á eftir hæð eru tvær sam- liggjandi stofur, eldhús og snyrt- ing, bílskúr. Húsið er í smiðum og getur afhenzt tilbúið undir tréverk i maí/ júní '78. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Dalsbyggð—Garðabæ Fokhelt einbýlishús sem er 145 fm. ásamt 45 fm. kjallara og tvöföldum bilskúr Húsið er i smiðum og getur afhenzt i mars '78. Pallaraðhús— Breiðholti Stórglæsileg! 215 fm. raðhús á fjórum pöllum. Bílskúr. Hús þetta er i sér flokki hvað frágang og umgengni snertir. Útb. 16 millj. Helgaland— Mosfellssveit Vorum að fá til sölu parhús á tveim hæðum. Á neðri hæð er stór sjónvarpsskáli, fjögur svefn- herb. og bað. Á efri hæð eru samliggjandi stofur. Eldbús, inn- gangur og bílskúr. Húsið er til- búið undir tréverk með gleri, útidyrahurðum. Óviðjafnanlegt útsýni, fæst i skiptum fyrir sér- hæð i Reykjavik. Smáíbúðahverfi 1 55 fm. einbýlishús sem er hæð og ris á 1. hæð er eldhús, stofa, borðstofa, hjónaherb , bað, þvottahús og geymsla. Á efri hæð eru þrjú rúmgóð herb., sjónvarpsherb. og snyrting. íbúðin er nýmáluð, ný teppi, stór garður, bilskúrsréttur. Selbraut— Seltjarnarnesi Fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Vogar—Vatns- leysuströnd 135 fm. fallegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bíl- skúr. Húsið er rúmlega fokhelt og ibúðarhæft að hluta. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi115 ( Bæjarlcibahúsinu ) simi: 8 10 66 £» Lúövik Halldórsson Adalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl 2ja herbergja góð ibúð i kjallara við Samtún. Teppalagt sér inngangur útb. 4 millj. Tjarnarból 2—3 herb. ibúð í nýlegri blokk á 1. hæð um 75 ferm. Bilskúrs- réttur svafir i suður. Harðviðar innréttingar teppalögð flisalagt bað. Verð 8,5 Útb. 6—6,5 millj Æsufell 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð um 65 ferm. fallegt útsýni harð- viðarinnréttingar ný teppi flisa- lagt bað. Verð 6,8 til 7 millj. Útb. 4.8 til 5 millj. 2ja herbergja góð íbúð á 2. hæð við Laugar- nesveg suður svalir. Harðviðar innrétlingar flisalagt bað. Eskihlíð 3ja herb. góð enda ibúð á 3. hæð um 100 ferm. og að auki stórt herb. í risi fbúðin er ný standsett. Verð 9,5 útb. 6.5 millj. Krummahólar 3ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð i háhýsi. Harðviðar innréttingar Verð 8—8,5 útb. 5,5—6 millj. Dvergabakki 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð um 90 ferm. Verð 8,5—9 millj. útb. 6,5 millj. Asparfell 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð um 90 ferm. Harðviðar innrétt- ingar. Teppalagt. Verð 8,5—9 millj. útb. 6—6,5 millj. Hraunbraut i Kópavogi 4ra herb. ibúð á 2. hæð í tvibýlishúsi um 125 ferm. sér hiti og inngangur. Harðviðar innréttingar. Teppalagt. Flísalagt bað. Útb. 1 1,5 millj. Bólstaðarhlíð 4ra herb. jarðhæð um 105 ferm. i fjórbýlishúsi sér hiti og inn- gangur. Útb. 5—5,5 millj. Dalaland i Fossvogi 4ra herb. íbúð á jarð- hæð (1 hæð) um 110 ferm. Harðviðar innréttingar teppalagt. Vönduð ibúð. Verð 11—12 millj. útb. 7—8 millj. Kóngsbakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð um 110 ferm. þvottahús inn af eldhúsi harðviðar innréttingar teppalagt. Útb. 7,5—8 millj. Jörfabakki 4ra herb íbúð á 3. hæð um 1 00 ferm. og að auki 1 herbergi í kjallara suður svalir. Harðviðar innréttingar. Teppalagt. Verð 10,5. útb. 7 millj. Laugarásvegur 6 herb. parhús á 2. hæðum samtals um 1 60 ferm. Bilskúrs- réttur. Tvibýlishús ræktuð lóð. Útb. 16 millj. Fellsmúli 5 herb. ibúðir við Fellsmúla og Háaleitisbraut og margt fteira. Í smíðum 5—6 herb. endaibúð við Spóa- hóla, sem selst tilbúin undir tré- verk og málningu með sameign að meztu frágenginni. Tilbúin i júni 1978. Verð 9,8 m. Beðið eftir húsnæðismálaláni, útb. við samning 1,5—2 millj. mismun má greiða á 16 mán. með jöfn- um greiðslum. í smiðum Fokheld raðhús á 2. hæðum við Flúðasel, seljast pússuð og mál- uð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Verð 10,5 —11 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláni 2,7 m. Afhendast fljótlega eftir áramót. í smiðum 3ja herbergja ibúð á 2. hæð að Krummahólum, um 90 fm. Nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 8 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni 2,7 m. MUtlMI ilURKIIIÉ AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sími 24850 og 21970. Sig. Guðmundsd. lög. fasteignas. Rósmundur Guðmundsson heima 38157. 26200 HÁTÚN Til SÖIu mjög glæsileg 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Hátún. Hér er um glæsilega eign að ræða. Leitið nánari uppl. MEISTARAVELLIR Til SÖIu mjög falleg 2ja herb. ibúð á 2. hæð i syðstu blokkinni við Meistaravelli. Góðar innrétt- ingar. LauS Strax. Útb. 6.0 millj. BLÓMVALLAGATA Til SÖIu 75 fm. 3ja herb. ibúð við Blómvallagötu. íbúðin er 2 svefnherb., 1 stofa, eldhús og baðherb. Verð 7,5 millj Útb. 5—5,5 millj. KVISTHAGI Til SÖIu litil 2ja herb. risibúð með góðu útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj. Útb. 3.0 millj. HRAUNBÆR Til SÖIu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Laus strax. Útb. 7.0 millj. JÖRÐ í V HÚNAV.S. Til SÖlu 800 herkt. jörð i Vestur-Húnavatnssýslu þar af eru 60 herkt. ræktað tún. Hlunnindi 60 einingar i Mið- fjarðará. Á jörðinni eru fjárhús fyrir 500 fjár. Nýtt. 150 fm. einbýlishús ásamt 60 fm. bil- skúr. Áhöfn og vélar geta fylgt. Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni ekki í síma. VERZLUNAR- HÚSNÆÐI Til SÖIu 240 fm. verzlunarhús- næði i nýlegu húsi við Óðins- götu. Laus fljótlega. í SMfÐUM Til SÖlu nokkrar fasteignir i smiðum við Hæðargarð. Teikn- ingar og uppl- aðeins á skrifstof- unni ekki i sima. MORGIMABSHISINM Úskar Krist jánsson M !!HiLFLI'T.M.\GSSKRIFSTOF:\S (.uomundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn Til sölu. Bræðraborgarstígur 3—4ra herbergja endaibúð á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Bræðraborgarstig. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góður stað- ur. Útborgun um 7 milljónir. Laus fljótlega. Miðbraut 5 herbergja ibúð á 2. hæð i húsi við Miðbraut. Sér inngangur. Suðursvalir. Innréttingar nýlega endurnýjaðar. Útborgun 9 millj- ónir. Melabraut 4ra herbergja ibúð á 2. hæð (efri hæð) i 3ja ibúða húsi. Er i góðu standi. Bilskúrsréttur. Stór lóð, skipt. Útborgun aðeins 7 millj. Miðbraut Mjög stór 3ja herbergja ibúð á jarðhæð við Miðbraut. Teikning af bilskúr fyrir hendi. Skemroti- leg ibúð í góðu standi. Útborgun um 7 milljónir. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á hæð i sambýlishúsi við Klepps- veg. Eignarhluti i húsvarðaríbúð ofl fylgir. Suðursvalír. Útborgun 6—6,5 milljónir. Rofabær 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Er i góðu standi. Útborgun 5.8 millj- ónir. Árnl stefðnsson. hri. Suðurgötu4 Simi 14314 Kvöldsimi: 34231. . au(;i.Vsin<;asiminn er: ^22480 _J JW»rfliwl)lu&ti>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.