Morgunblaðið - 13.10.1977, Síða 17

Morgunblaðið - 13.10.1977, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977 17 Þingmannafundur Evrópurádsins: Einróma samþykkt að bjóða Spáni aðild Strassbourg — 12. október. — Reuter 117 ÁRA t ÞAÐ HEILAGA. Á myndinni sést Malasíumaðurinn, Lebai Omar, sem er 117 ára að aldri, undirrita hjúskaparheit sitt við brúði sína, Binti Dan, sem er 40 ára. Omar hafði þrívegis verið handtekinn fyrir að lifa í synd með konunni og lét þá loks verða af því að giftast henni. Mannleg mistök orsök- uðu Ekofiskóhappið Ösló, 12. oklóher. Reuler. ÞINGMANNAFUNDUR Evrópu- rádsins ályktaði f dag að Spán- verjum skyldi boðið að gerast tuttugasta aðildarþjóðin að ráð- inu. A fundinum voru 154 fulltrú- ar og var ályktunin samþykkt ein- um rómi. Haft er eftir áhrifa- mönnum innan Evrópuráðsins að telja megi fullvíst að á næsta fundi sínum sem haldinn verður 24. nóvember n.k. muni ráðherra- nefndin samþ.vkkja inngöngu Spánar formlega. Skilyrði fyrir aðild að Evrópu- ráðinu eru þau helzt að viðkom- Beit nefið afkonu sinni Munchrn, 12. októbrr. Rrutrr. HEIFTARLEGA afbrýði- samur júgóslavneskur verka- maður f V-Þýzkalandi beit um helgina nefið af eiginkonu sinni, er hann komst að því að hún hafði verið honum ótrú. Skipaði hann henni að myrða elskhuga sinn, en er hún neit- aði því beit hann í nef hennar og er hann náði ekki að bíta það af notaði hann hníf til að fullkomna verknaðinn. Indland: Allahabad. lndlandi. 12. októhrr. Rrutrr. OPINBER rannsókn fer nú fram á Indlandi vegna járnbrautarslyssins mikla, sem varð í N-hluta landsins skammt frá Allahabad, sem kostaði um 60 manns lífið. 150 manns voru send- ir í sjúkrahús og var um helmingur þeirra lífs- hættulega slasaður. Slysið var er Indlandshraðlestin, sem gengur þvert yfir landið, rakst á kyrrstæða flutningalest. Óttazt er að tala látinna eigi eftir að hækka verulega. Talið er ad| orsakir slyssins megi rekja til rangrar stillingar braut- armerkja. Yfirstjórn járnbrautar- félagsins hefur látið greiða 1.2 milljónir isl. króna til ættingja hinna látnu. Flestir farþeganna voru í fastasvefni er áreksturinn Dauðaslys- um fækkar í Danmörku POLITIKEN skýrði frá því um helgina, að dauðaslysum í um- ferðinni í Danmörku hefði fækk- að verulega á sl. 12 mánuðum miðað við sama tíma á sl. ári. Alls lét 821 lífið í'umferðarslysum frá 1. október 1976 til 1. okt. í ár á móti 901 á sama tíma í fyrra. Segir hlaðið að þrátt fyrir þetta sé ekki hægt að ganga út frá því að slysum muni halda áfram að fækka í framtíðinni. Er sagt að óvenju fá umferðarslys hafi orðið á sl. ári, en t.d. hafi nú 79 manns látist I september en 71 á sama tíma sl. ár. Alls urðu 1460 um- ferðarslys í september sl. og slösuðust I þeim 1842 á móti 1654 í 1363 umferóarslysum fyrra. andi ríki búi við virkt lýðræði, að rikisstjórn þess sé kjörin í lýð- ræðislegum kosningum og að grundvallarmannréttindi séu þar óumdeilanlega í heiðri höfð. Inn- ganga Spánar í Evrópuráðið er i raun viðurkenning á þvi að lýð- ræði er komið á á Spáni eftir einræðistimabilið, auk þess sem líkurnar á því að landið fái aðild að Efnahagsbandalaginu aukast verulega. Karl Czernete frá Austurriki sem sat í forsæti á þingmanna- fundinum tók til orða i dag, að aðild Spánar að Evrópuráðinu yrði „endanleg jarðarför stjórnar- hátta Francos". I umræðum um ályktunartil- lögu þingmannafundarins voru flestir á einu máli um að Evrópu- ráðsaðildin stuðlaði enn frekar að lýðræðisþróuninni á Spáni, auk þess sem þeir fögnuðu stuðnings- yfirlýsingu allra stjórnmálaflokk- anna á Spáni, sem birt var s.l. Iaugardag, við mannréttindasátt- mála Evröpuráðsins. A þingmannafundinum í Strassbourg voru 15 spánskir '*þingmenn og höfðu þeir þar mál- frelsi og tillögurétt. varð og lögðust margir vagnanna algerlega saman, en aðrir köstuð- ust langar leiðir. NORSKA rannsóknarnefndin, sem ríkisstjórnin skipaði til að rannsaka orsök Ekofiskóhappsins í apríl s.l. hefur skilað skýrslu um málið, þar sem segir að orsakirn- ar megi rekja til mannlegrá mis- taka. Segir í skýrslunni að tvær sterkar ábendingar hafi komið fram um að ekki hefði allt verið með felldu er unnið var að við- gerð á borpallinum og hægt hefði verið að koma í veg fyrir olíulek- ann ef menn hefðu verið nægi- lega vel á verði. Eru yfirmenn starfsliðsins á borpallinum harð- lega gagnrýndir fyrir mistök I stjórn og starfi; þeir hafi búið yfir langri starfsreynslu, en verið illa að sér um kenningar um slysahættu. Segir 1 skýrslunni að olíulekinn hafi orðið vegna þess að ekki hafi verið rétt gengið frá öryggisventli, sem var 35 metra undir hafsbotninum og lokaði fyrir olíuna meðan verið var að yfirfara og koma fyrir öryggis- búnaði einmitt tii að koma í veg fyrir að óhapp eins og það, sem gerðist, gæti átt sér stað. Nefndin segir að starfsmenn hefðu átt að sjá, að ekki var ailt með felldu, og loka holunni um- svifalaust, er þeir urðu varir við að leðja barst í gegnum olíurörin alveg inn i stjórntækin, en 500 lestum af leðju hafði verið dælt niður í vinnslurörið til að loka þvi meðan viðgerð fór fram. Þá segir i skýrslunni að þótt norska oliuráð- Sterling fær ekki að fljúga á lágum fargjöldum milli London og Kaup- mannahafnar LEIGUFLUGFÉLAGIÐ Sterling Airways héfur fengið synjun við umsókn sinni um að fá að halda uppi ódýrum flugferðum milli London og Kaupmannahafnar að sögn Berlingske Tidende. Kjeld Olsen samgöngumálaráðherra hafnaði umsókn félagsins um að Framhald á bls. 20. Ungur and- ófsmaður handtekinn í Moskvu Moskvu 12. október AF. EINN yngsti og virkasti andófs- maður Sovétríkjanna var hand- tekinn í Moskvu í fyrradag að sögn Nóbelsverðlaunahafans Andrei Sakharovs. Sagði Sakharov við fréttamenn, að 5 lögreglumenn hefðu haft Alexander Podrabinek á brott með sér á þeirri forsendur að þeir ætluðu að fá að sjá skilríki hans. Sagðist Sakharov telja að Padrabinek yrði formlega ákærð- ur. Podrabinek, sem er 23 ára að aldri, Gyðingur, sem starfar, sem sjúkrabílsstjóri í Moskvu, sm.vgl- aði nýlega bók til Vesturlanda, þar sem sagt er frá meintri notk- un geðlækninga í pólitfskum til- gangi. Upplýsinganna aflaði hann á ferð um Síberíu á sl. ári, þar sem hann heimsótti fanga í ýms- um fangelsum og vinnubúðum. ið hafi samþykkt viðgerðar- áætlunina hafi hún ekki haft i höndum öll nauðsynleg skjöl frá Phillipsolíufélaginu, sem á bor- pallinn. Ástir leiddu til njósna Oiissoldorf 12. októbcr RtHltcr. V-ÞÝZK kona einkarit- ari, sem starfaði í sendi- ráði lands síns í Varsjá og er fyrir rétti í Diissel- dorf sökuð um njósnir, skýrði réttinum frá því t gær, að hún hefði látið tæla sig til njósna vegna ástar á a-þýzkum leyni- þjónustustarfsmanni. Helge Berger, sem er 36 ára að aldri, sagði réttinum að hún hefði orðið ástfangin af a- þýzka njósnaranunt Klaus Wöhler árið 1966, er hún hitti hann í sumarleyfisferð á Italiu. Sagði ungfrú Berger, að Wöhler hefði fyrst sagst vera brezkur njósnari en siðan hót- að að slita sambandi þeirra ef hún léti sér ekki í té leyndar- skjöl úr þeim deildum v-þýzka utanríkisráðuneytisins, sem hún starfaði við. Ungfrú Berg- er sagði grátandi að hún hefði gert allt til að halda í ástmann sinn, þvi að hún hefði einu sinni áður lent í misheppnuðu ástarævintýri og vildi ekki missa annan mann. Ungfrú Berger starfaði m.a. i sendiráð- um lands sins í Varsjá og París. Ákæruvaldið sakar ung- frú Berger um að hafa gefið A-Þjóðverjum upplýsingar urn 10 ára skeið og m.a. hafi hún sent þeim daglegar upplýsing- ar árin 1968—'70 er viðræð- urnar um sáttmálann milli V- Þýzkalands og Póllands fóru fram. Sagði hún að nokkuð af þeim upplýsingum hefðu kont- ið frá Heinrich Boex, þá- verandi yfirmanni v-þýzku sendinefndarinnar í Varsjá, sem hún hefði átt kynmök við. Gert er ráð fyrir að réttarhöld- in standi í 10 daga. Ungfrú Berger var handtekin á sl. ári, en ástmaður hettnar komst undan til A-Þýzkalands. Franska skemmtiferðaskipið France. Tjæreborg til sjós TJÆREBORG-ferðaskrifstofan í Kaupmannahöfn er um þessar mundir að kanna möguleika á kaupum á stærsta skemmt iferðaskipi í hoimi, France, sem eins og nafnið bendir til er í eigu Frakka. Verði af kaupunum er ætlun Tjæreborgar-manna að gera skipið að nokkurs konar fljótandi gistihúsi á Miðjarðarhafi. Rúmir 3 milljarðar danskra króna — sem sé um 100 milljarðar íslenzkra króna — er það verð, sem nefnt er fyrir þennan farkost, en í skipinu er rúm fyrir yfir 2 þúsund farþega. Aðbúnaður er allur hinn ákjósanlegasti og um borð er til dæmis sérstaklega góð eldhúsaðstaða og mikil salarkynni, en þessir þættir gera það að verkum að France er vel til þess fallið að vera starfrækt sent gistihús. Að visu er mjög kostnaðarsamt að láta skip af þessari stærö liggja við festar, en forráðamenn Tjæreborgar segja, að það séu smámunir einir á móts við það sem kostar að reisa gistihús fyrir 2 þúsund manns. Opinber rannsókn á miklu jámbrautarslysi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.