Morgunblaðið - 13.10.1977, Page 18

Morgunblaðið - 13.10.1977, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977 iregttiililftfeifr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10100. Aðalstræti 6, simi 22480. Áskriftargjald 1 500.00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 80.00 kr. eintakið Framkvæmd verkfalls BSRB r Ymislcgt vckur athygli við framkvæmd fyrsta vcrkfalls opinbcrra starfsmanna. Mcsta cftirtckt hafa vakið atburðir við hlið Kcflavíkurflugvallar. A fyrsta dcgi vcrkfallsins stöðvuðu lög- rcglumcnn hvcrn cinasta bíl, scm að hliðinu kom og var þar yfirlcitt um að ræða islcn/kt starfsfólk á lcið til vinnu sinnar. Enginn fckk aðgang að flugvdlinum ncma hann hcfði gild aðgangsskfrtcini. I Ijós kom, að margir starfsmcnn voru ckki mcð þcssi skilrfki cða gildistími þcirra liðinn. Astæðan fyrir þcssu var sú, að yfirlcitt cru mcnn ekki krafðir um þcssi skilríki, þcgar þcir aka inn á Keflavíkurflugvöll. Aðspurðir sögðu lögrcglumcnn I hliðinu, að vcnjulcga væru gerðar kannanir öðru hvcrju á því hvort mcnn bæru þcssi skilríki á scr og hvort þau væru gild. Við könnun á þcssu máli kom f Ijós f fyrsta lagi, að utanríkisráðuncytið hafði ckki gcfið fyrirmæli um þcssi vinnu- brögð cn Kcflavíkurflugvöllur hcyrir undir það ráðuncyti. í öðru lagi hafði lögrcglustjórinn á Kcflavíkurflugvclli, yfirmaður lögrcglu- manna þcirra, scm f hliðinu voru, ckki gcfið fyrirmæli um að þcssi háttur skyldi á hafður, þvcrt á móti hafði hann mótmælt því og í þriðja lagi hafði kjaradcilunefnd ckki gcfið fyrirmæli hcr að lútandi. Ncfnd- in hafði hins vcgar úrskurðað, að öryggisgæzla við hliðið ætti að vera mcð þcim hætti scm tíðkazt hcfði og cinn talsmaður kjaradciluncfnd- ar bætti þvf við, að það hcfði ckki verið hugmynd ncfndarinnar, að í vcrkfalli ætti vinnuálag manna að aukast. Utanrfkisráðuncyti upplýsti cnnfrcmur, að fyrir nokkrum árum hcfðu lög um aðgangstakmarkanir að flugvcllinum vcrið numin úr gildi. Hcr gcrðist það, að liigreglu- mcnnirnir sjálfir tóku málin f sínar hcndur og ákváðu, að cinmitt þcnnan dag skyldi gcra mciri kröfur til þcirra, scm um hliðið þurftu að fara cn alla jafna. Óþarft er að hafa mörg orð um svona vinnubrögð. Þá hcfur það vakið athygli fólks, að fyrsta dag vcrkfallsins var ákveðið að hætta kcnnslu f menntaskólunum í Kcykjavfk, Háskóla fslands og Fjölbrautaskólanum f Brciðholti. Astæðan var sú, að húsvcrðir þessara stofnana cru f vcrkfalli og því var haldið fram, að engir aðrir mættu opna skólana hcldur cn húsvcrðir. Af þessum sökum urðu mörg þúsund ungmcnni að hvcrfa frá námi sfnu og kennarar frá vinnu. Þcssi tvö dæmi, scm hcr cru ncfnd, um framkvæmd verkfalls opinberra starfsmanna eru tfnd til vcgna þess, að þau og ýmislegt fleira scm nú þcgar er komið fram í þessu verkfalli og á vafalaust eftir að koma fram, hlýtur að vckja mcnn til umhugsunar um hvernig vcrkfallsrétti opinberra starfsmanna cr beitt. t fjölmörg ár hcfur mikið vcrið um það rætt, þegar vcrkfallsaðgerðir almcnnra vcrkalýðs- fclaga hafa staðið yfir, að ócðlilcgt væri, að mjög fámcnnir starfshópar gætu mcð verkfalli iamað hcilar starfsgrcinar. Dæmi um þctta má nefna, þcgar mjólkurfræðingar hafa stöðvað mjólkurvinnslu og þar mcð mjólkurframlciðslu í landinu cn forystumcnn ASl og Dagsbrúnar hafa sýnt skilning í slfkum vandamálum. Ennfrcmur þcgar samið hcfur vcrið við alla starfshópa á skipum cða flugvclum ncma cinn og þcssi cini starfshópur hcfur lamað þcssa atvinnustarfscmi og svo mætti lengi tclja. Mcnn hafa verið sammála um, að þctta væri óeðlilegt og óheilbrigt, þótt hins vcgar hafi ckki fengizt samstaða um nauðsyn- lcgar hrcytingar. I.jóst cr hins vegar að forvsta hcildarsamtaka vcrka- lýðsins tclur cðlilcgast að samið sc f.vrir alla starfshópa innan samtak- anna í cinu, þannig að til slfkra stöðvana komi ckki af völdum fámcnnra hópa. Nú stendur hjns vcgar vfir vcrkfall, scm háð cr samkvæmt tiltölu- lcga nýjum lögum og a-tla hcfði mátt að við þá lagasctningu hcfði þcss vcrið gætt, að gallarnir á framkva-md verkfalla almcnnu vcrkalýðs- fclaganna yrðu ckki cndurtcknir í sambandi við vcrkfallsrctt opin- bcrra starfsmanna. En bersýnilegt cr að þcssa hcfur ckki verið gætt sem skyldi, cða að rcttum lögum cr ckki fylgt. Annars vcgar loka fjölmennir framhaldsskólar vcgna þcss að mjiig fámcnnur hópur starfsmanna þcssara skóla cru sagðir hinu cinu, scm rctt hafi til að opna skólana. /Etla mcnn að halda þcssu fram f alvöru? A t.d. að trúa því, að forstöðumenn þessara skólastofnana hafi ckki rétt til þcss að opna stofnanir sfnar? Þctta cr galli á framkvæmd vcrkfalls opinbcrra starfsmanna, scm nauðsynlcgt cr að laga og cngum í hag að sé við lýði. Það flýtir ekkcrt fyrir lyktum dcilu BSRB, að þúsundir ungmcnna geti ckki sinnt námi vegna þcss að kannski einn starfsmaður í hverjum skóla cr f verkfalli. Það kann heldur ckki góðri lukku að stýra, að einstakir starfsmenn, sem lögum samkvæmt ciga að sinna störfum sínum f verkfalli opinbcrra starfsmanna, taki ráðin í sfnar hcndur, hafi uppi vinnubrögð, scm þcim cru ckki sæmandi og rangtúlki þau fyrirmæli, scm þeim cru gcfin. Það cr stjórnleysi og löglcga kjörin stjórnvöld landsins gcta ckki liðið slfkt stjórnleysi. Nú hcfur vcrið látið af þcssu framfcrði við Kcflavfkurflugvöll vcgna cðlilcgrar óánægju launþcga, scm komust ckki til vinnu sinnar. Þcir, scm fyrir þcssu verkfalli standa, tclja bcrsýnilcga að vcrkfallsréttinn cigi að nota út í yztu æsar og túlka öll vafaatriði stíft sér i vil. Þeir gcta margt lært af forystumönnum hinna almcnnu vcrkalýðsfélaga, scm hafa áratuga rcynslu af framkvæmd vcrkfalla. Þcir mcnn hafa scinni árin a.m.k. sýnt sanngirni og hcilbrigða skynscmi við framkvæmd verkfalla og þcir vita hvcnær þeir eiga að semja. A hvort tveggja skortir við framkvæmd þeirrar vinnudcilu opinbcrra starfsmanna, scm nú stcndur vfir. Þrír húsverðir koma í veg fyrir kennslu 3000 menntskælinga ENGIN kennsla var í menntaskólunum í Reykjavík í sær ojí ekki heldur í Menntaskólunum á Isafirði og í Kópavogi, aö söfín Birsjis Thorlacius, ráöuneytisstjóra í Mennta- málaráðune.vtinu. Þá var Umferðin eins og á sunnudögum „UMFERDIN í höfuðborginni er eins og á sunnudögum," sagði Héðinn Svanbcrgsson lögrcglu- varðstjóri f samtali við Morgun- blaðið f gær. Héðin sagði að umferðin væri allnokkru minni en lögrcglan hcfði reiknað mcð. Hann kvað umferðina hafa gengið stórslysa- laust fyrir sig, til dæmis hefðu aðeins orðið fimm umferðar- óhöpp frá klukkan sex f gærmorg- un til sex í gærkvöldi, þar af eitt minniháttar vélhjólaslys á mótum Grettisgötu og Rauðarárstígs. Gjaldheimtan tekur við greiðslum GJALDHEIMTAN og innheimtu- menn ríkissjóðs taka við greiðsl- um þrátt fyrir verkföll. Geta menn greitt gjöld sín með pósl- gíróseðli i bönkum og sparisjóð- um landsins og verða þá ekki reiknaðir dráttarvextir eins og gert verður ef greiðslur berast ekki skilvíslega. ekki kennt í Háslólanum í gær ofí verður ekki í f.vrr- nefndum menntastofnun- um meöan á verkfalli stendur, að óbreyttu. Er þaö vegna húsvaröa í þess- um skólum, sem ekki er kennsla, en þeir eru í BSRB. Eru þaö þrír hús- verðir, sem þannig; stööva kennslu í menntaskólun- um þremur í Revkjavík en þar eru nemendur rúm- lega þrjú þúsund. I Háskól- anunt eru nemendur sömu- leiðis um þrjú þúsund. Að sögn Birgis Thorlacius hafði ráðuneytið ekki að fyrrabragði samband við neinar mennta- stofnanir. Hins vegar var mælst til þess viö rektora og skólameist- ara, sem spurðu að fyrra bragði hvaö gera ætti í verkfallinu, færi BSRB fram á það, að þeir felldu niður kennslu. Hefði ráðuneytið t.d. ekki haft nein afskipti af Menntaskólanum á Akureyri og þar var kennsla ,með eðlilegum hætti. Ráðuneytið hefði ekki gef- ið nein almenn fyrirmæli heldur svarað þeim, sem hefðu leitað til þess. Auk húsvarða er mestur hluti skrifstofuliðs skólanna í BSRB og því i verkfalli, en það stöðvar ekki venjulega starfsemi í skólum. Fram hefur komið í verkfallinu að húsverðir skólanna opni ekki ævinlega þessar stofnanir að morgni og því sé ekki réttlætan- legt að rektorum sé meinað að opna skóla sína. Sagði Birgir Thorlacius um þetta atriði að þó húsverðir opnuðu ekki alltaf á morgnana, þá lokuðu þeir skólun- um yfirleitt á kvöldin. Þessi verk væru i verkahring húsvarðanna og þó e.t.v. mætti deila um hvort t.d. rektorar mættu ekki opna þá hefði verið talið hyggilegast að fara með friði í þessu máli og kennsla verið felld niður á fyrr- nefndum stöðum. ÞAÐ HEFUR vcrið lítið að snúa' þar sem cngin tollafgreiðsla fer nauðsynjar. Heimildii Aðeins farnar tva INNANLANDSFLUG lá nær alveg niðri í gær og voru aðeins flognar tvær fcrðir til Vcst- mannaeyja. Ilafði Flugfélagið ráðgert mun fleiri fcrðir, cn f gærmorgun fcngust ckki hcimild- ir til blindflugs. Var skyggni það slæmt að ckki varð flogið ncma til Vestmannaeyja. Millilandaflug er í algjöru lágmarki þcssa dag- ana og kom aðeins cin vél á veg- um Flugleiða til landsins f gær, frá Kaupmannahöfn og Glasgow með 115 farþega. Þá er alþjóðlcgt flug á íslenzka flugstjórnarsvæð- inu f algjiiru lágmarki og flug-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.