Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í Flatirnar, Garðabæ Upplýsingar í síma 441 46. Óskum að ráða aðstoðarmenn Blikksmiðjan Grettir, Ármúla. Óskum að ráða starfskraft við símavörslu og létt skrif- stofustörf. Uppl. á skrifstofu okkar, ekki i síma. S'tld og Fiskur Bergstaðastræti 3 7. Atvínna Þekkt og rótgróið fyrirtæki í Reykjavík, óskar strax, eftir stúlku eða pilti, til léttra útkeyrslustarfa Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, merktar: „útkeyrsla — 441 1 ", sendist Mbl. fyrir 18. okt. Kjötiðnaðarmaður Óskum að ráða kjötiðnaðarmann sem fyrst. Uppl. hjá yfirmanní kjötvinnslu okk- ar. Síld og fiskur Bergstaðastræti 3 7. Keflavík — Suðurnes — Aukastarf Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Bíll og.sími nauðsynleg. Umsóknir send- ist augl. Mbl fyrir 18 okt. 1977 merkt: „Aukastarf — 4113". Atvinna Óskum að ráða starfskraft til að sjá um kaffistofu hluta úr degi (ca. kl. 1 4 — 16). Uppl. aðeins veittar á staðnum. Teiknistofan Öðinstorgi s.f. Óðisgötu 7, Reykjavík. Auglýsinga- teiknari óskast sem fyrst i vinnu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar sendist í pósthólf 6, 121 Reykjavík, merkt: „Auglýsingateiknari". Bakari óskast strax. NÝJA KÖKUHÚSID HE iíöfiL FÁI.KAGÍfTU 18. s:i5U7« y^^v Stúlka óskar eftir vel launuðu starfi frá 1 . nóv. Hefur 8 ára reynslu við skrifstofustörf og vön að vinna sjálfstætt. Góð ensku- og dönskukunn- átta. Sími 18086, eftirkl. 5.30 e.h. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spítalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir kemur einnig til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn í síma 29000. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Kjötiðnaðarmaður óskast sem fyrst. Hagabúðin, Hjarðarhaga 4 7. Aðstoð óskast á tannlæknastofu við Miðbæinn. Tilboð merkt: „Aðstoð — 2221", sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 7. okt. Atvinna Vana starfskrafta vantar nú þegar til sauma. Einnig duglegan starfskraft til ýmissa annarra starfa. Uppl. í verksmiðjunni hjá verkstjóra Sjóklæðagerðin h. f., Skúlagötu 51, sími 11520. Bankaritari Innlánsstofnun óskar að ráða starfskraft til símavörslu og vélritunar. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. október merkt: „Bankaritari — 4454". Götunarstarf er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauð- synleg. H.F. Eimskipafélag íslands. Framkvæmdastjóri óskast. Þekking á bókhaldi ásamt hæfi- leikum til að stjórna fólki nauðsynleg. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „F ' — 4455". Skrifstofuvinna Þekkt og rótgróið fyrirtæki í Reykjavík óskar strax, eftir stúlku eða pilti til skrif- stofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauð- synleg. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, merktar: „skrifstofuvinna — 4412", sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. Matthías Stefáns- son áttræður í dag Matthias Stefánsson, fyrrum bifreiðastjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, er áttræður í dag. Hann er fæddur á Grimsstaða- holtinu i Keykjavik. Foreldrar hans voru þau Stefán Hannesson af Hvalfjarðarströnd og Guðrún Matthiasdóttir frá Fossá í Kjós. Þótt Reykvíkingur væri. dvaldi hann í sveit að sumrum að hætti hraustra stráka og undi hag sin- um vel! Um tvítugt fór hann svo til sjós, til að byrja með á skútum en síðar á togurum í frumtíð þeirra. 1926 hóf hann svo störf hjá Rafmagnsveitu Keykjavíkur. sem þá var nýstofnuð, hvar hann starfaði í hartnær hálfa höld. Snemma kvæntist Matthias Guðrúnu Kortsdóttur frá Tjörn á Vatnsleysuströnd óg eignuðust þau fjögur börn, þrjár dætur og einn son: (iurtrúnu, Margréti, Huldu qg Matthías, eru þau öll á lífi. Lengst af starfarti Matthías sem bifreiðastjóri en þó einnig sem iínumaOur. Art iögn Steíngríms rafmaMnsstjóra Jónssonar heitins, hafrti safnast einvala lið harðf«ng- inna manna til starfanna og höfðu raargir þeirra einnig verið sjómenn fyrrum. Var líkast til að þeir veldust öðrum fremur til linustarfa, þar sem likamlegt afl (>K atgervi þurfti að koma í stað vélkrafts sem í dan er notaðui' í hverju viðviki Síðar er Sogslína var lögð 1935 og Ljósafossstöð var byggð 1936 urðu þungaflutningar, oftast við erfiðar aðstæður, sérgrein Matthíasar. Aldrei varð hann fyrir neinum óhöppum í hinum tíðu ferðum sínum um hina ill- ræmdu Kamba sem i þá daga töldust með verri leiðum, einkum með háhlæði. Lundarfar Matthiasar er einstakt. Meðal samstaifsmanna hans var sam- vizkusemi, þolinmæði og þraut- seigja talin hans aðall. Aldrei haggaðíst hann hvað sem á gekk. Nútíma taugaveiklun eða streita fyrirfinnst ekki. Þaö kom sér' vel, hve friögóður maður Matthías er. Því hin síðari ár hafði hann þann starfa við skrif- stofur Rafmagnsveitunnar að tilkynna skuldurum að nú stæði til eða að komið væri að lokun fyrir rafmagn. Þetta ljúflyndi hans kom ekki siður fram í sam- skiptum hans við börn skyld sem óskyld. Man ég það lengst aftur í bernsku mína hve gott mér þótti að vera í nálægð Matthíasar afa mins og virðist hann sami segull í augum sona minna sem stöðugt heimta að heimsækja „Matta afa". Það er óska mín og fjöl- skyldu minnar að framtíðin megi verða afa minum og ömmu vilhöll i hvivetna þó þoranraunum afa sleppi, og að þessi heilladagur verði aðeins fyrstur margra slíkra á niunda tugnum. Örn Ásbjarnarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.