Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1977 27 Brldge Umsjón ARNOR RAGNARSSON Bridgesamband Austurlands. Dagana 21.—22. október n.k. gengst Bridgesamband Austurlands fyrir 28 para baro- meterkeppni, en sem kunnugt er var sambandið endurreist í fyrra. Þátttakendur verða frá svæðinu Hornafjörður til Vopnafjarðar, en mótið verður haldið á Reyðarfirði. Þar sem þátttökufjöldi hefir verið takmarkaður við 28 pör er nú sumsstaðar verið að spila um þátttökuréttinn i þessari keppni. Spilaðar verða 3 um- ferðir og spilað um silfurstig. Þátturinn mun birta úrslit í keppninni að mótinu loknu. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins. Tveimur kvöldum af fimm er nú lokið í aðaltvímennings- keppni félagsins en alls taka 30 pör þátt í keppninni. Staða efstu para: Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 256 Halldór — Ingvi 249 Cyrus — Páll 244 Friðrik — Georg 242 Sigrún — Sigrún 238 Gísli Þórarinn 237 Brandur — Jón 232 Guðlaugur — Oskar 228 Eirikur — Ragnar 227 Magnús — Magnús 226 Meðalárangur 216 Þriðja umferð verður spiluð í kvöld og hefst keppnin stund- víslega klukkan 20. Spilað er i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Kynskipting par- anna á pessari mynd er nokkuð dæmigerð. Karl- menn spila saman annars vegar og kvenfólk hins veg- ar. Þó eru til und- antekningar og má þar nefna Sig- valda Þorsteins- son og Ingibjörgu Halldórsdóttur. sem náð hafa mjög góðum árangri hjá Bridgedeild Breið- firðinga. en þar var þessi mynd einmitt tekin. Bridgefélag Selfoss Orslit f tvímenningskeppni 6. október Sigurður Hjaltason — Sigurður S. Sigurðsson 121 Kristmann Guðmundsson — Hannes Ingvarsson 120 Sæmundur Friðriksson — Kristján Jónsson 116 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 112 Garðar Gestsson — Brynjólfur Gestsson 111 Sigurður Þorleifsson — Gunnar Andrésson 107 Sveitakeppni hefst í kvöld 13. okt. 1977. Þátttökutilkynningar berist til Jónasar Magnússonar, simi 1489, eða Halldórs Magnússonar, simi 1481. 5 Bridgefélagið Asarnir A mánudaginn var, hófst hjá okkur svonefnt „boðsmót", með þátttöku alls 36 para. Spilað er í 3 x 13 para riðlum, og er um undankeppni að ræða tvö fyrri kvöldin, en skiptingu i riðla, A,B,C, þriðjakvöldið. Alls ' eru 6 boðpör, þau: Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson, Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórs- son, Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson, Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson, Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen, og Gestur Jónsson — Tryggvi Gíslason. Að lokinni fyrstu umferð, er staða efstu para þessi: A-riðill: 1. Jón Baldursson — Sverrir Ármannsson 211 2. Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 183 3. Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 179 B-riðill: 1. Rikharður Steinbergsson — Steinberg Ríkharðsson. 201 2. Ásmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 185 3—4. Logi Þormóðsson — Þorgeir Eyjólfsson 183 3—4. Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 183 C-riðill: 1. Guðbrandur Sigurbergss, 208 200 182 Jón Páll Sigurjónsson 2. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnseri 3. Ármann J. Lárusson - Haukur Hannesson Næst verður raðað þversum. Keppni hefst kl. 20.00 stundvis- lega. Spilað er á mánudögum i Félagsheimili Kópavogs. OL. DAGSKRA Asanna fram að áramótum 10. okt. til 24. október Opið mót, tvim. 31. okt. til 14. nóvember Þorsteinsmót, (hraðsveitakeppni) 21. nóv. til 12. desember Aðalsveitakeppni, 8 umf. Monradkerfi 19. desember Jólasveinakeppni. SOYUZ lenti ef tir misheppn- aða f erd Moskvu II. okt. Reutor. ENGIN opinber tilkynning hafði í kvöld verið gefin út um hina misheppnuðu tengingu Soyusar- geimfarsins við Saljutgeimstöð- ina, en í kvöld lentu geimfararnir f Sovézku Mið-Asíu og tókst lend- ingin vel. 1 stuttri tilkynningu TASS-fréttastofunnar um málið sagði, að geimfararnir Vladimir Kovalyonok og Valery Ryumin væru við ágæta heilsu. Lend- ingarstaður var um það bil 185 km norðvestur af borginni Tselinograd. Höfðu þeir verið 48 stundir á lofti þegar þeir urðu að leggja af stað á ný til jarðar. Heimildir i Moskvu töldu að geimfararnir hefðu gert þrjár til- raunir til að tengja farið við Saljutstöðina án árangurs. Er þetta meiriháttar áfall fyrir Sovétmenn. Hvort tveggja er að þættir i Saljut-áætlun þeirra hafa iðulega mistekizt og sömuleiðis er þetta meiri hnekkur nú vegna þess að talið var því nær öruggt þegar geimfarinu var skotið upp, að Sovétmenn ætluðu sér að minnast byltingarinnar meö þvi að hnekkja meti Bandarikja- manna i sambandi við veru manna úti í geimnum. Sömuleiðis átti með þeim sigri að hylla hinu nýju stjórnarskrá Sovétríkjanna að sögn Reuters. Áður en ferðin hófst sagði Kovalyonok að hann myndi inna verkið af hendi ,,undir merki hinnar nýju stjórnarskrár". Óvenju itarlega var og sagt frá geimskotinu þegar farið lagði upp frá sama stað og Sputnik I fyrir tuttugu árum. Við skulum verða samferða til KANARÍ- EYJA Jóla- og nýársferðir: 10., 17. og 29. desember. Páskaferðir: 11. og 18. mars. Enska ströndin: Eins,tveggjaog þriggja vikna ferðir. UR VETREVUM í SUMARIÐ Brottfarardagar 1977 16. október, 5. nóv- ember, 26. nóv. Brottfarardagar 1978 7. janúar, 14. janúar, 28. janúar. 4. febr. 11. febrúar, 18.febr 25. febrúar, 4. mars, 1. apríl, 8. apríl, 15. apríl, 29. aprfl. Playa Del Ingles Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 ¦i*ffi»«i< itiiiniuiti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.