Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1977 33 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 2MMMOSSLMMLM nokkur maður er fluttur í viðkom- andi hverfi. Ekki verður því endurtekin sagan úr Hlíðunum, þar sem ekki var malbikað fyrr en 10 eða 20 árum eftir að flutt var í hverfið. En þetta var nú bara inngangur og bezt að koma sér að efninu. Það sem ég vildi einkum f jalla um er hin nýja braut í framhaldi af Kleppsvegi, sjávarbrautin (ég veit ekki einu sinni hvað hún heitir), sem liggur meðfram sjón- um og tengist svo Skúlagötunni við hringtorgið. Þessi nýja braut er mjög til bóta og gerir fólki, sem er á ferð frá Laugarneshverfi og niður í miðbæ eða i vesturbæinn, kleift að fara þarna á milli á mun skemmri tíma en áður var. Að því er mér skilst er þessi gata einn þáttur í hinu margumtalaða aðal- skipulagi gatna i höfuðborginni og má vel nefna að hér hefur vel tekizt til og vonandi verða fleiri svona hraðbrautir komnar í gagn- ið áður en langt líður. Einn hlut mætti þó nefna, sem ég er ekki alveg sáttur við, en það eru biðstöðvar strætisvagnanna á Kleppsveginum. Þar sem er nán- ast um breiðgötu að ræða, þ.e. tvær akreinar i hvora átt og eyja á milli, væri alveg óhætt að hafa þarna fullan hámarkshraða, eða 60 km klst. eða jafnvel 70, en vegna biðstöðvanna er hraðinn 50 km. Það sem gera þyrfti til að lagfæra þetta er að mínu mati að hafa útskot fyrir vagnana, þannig að ekki verði hætta, þó ekið sé framhjá þeim er þeir þurfa að stöðva við biðstöðvarnar. Eg held að gangandi fólki þurfi ekki að vera svo hætt, þó að þetta yrði gert, enda er varla svo óguiiega mikið af fólki, sem fer þarna yfir götuna til að ná í strætisvagn. Að öðru leyti er þetta spor í rétta átt og þar sem bréfið er þegar orðið of langt er mál að linni. Ökumaður." Velvakandi þakkar ökumannin- um fyrir þessi tilskrif og minnir á að það er óhætt aö senda línu þótt ekki sé verið að skammast eða kvarta yfir einhverju, það er ekki verra að minnast stundum á það sem við teljum vera gert vel. £ Símatíminn í verkfalli berst enginn póst- ur og þeir sem vilja koma ein- hverju á framfæri við Velvak- anda verða þvi að grípa til símans. Er því ekki úr vegi að vekja at- hygli á símatímanum, sem er kl. 10—11 á morgnana, mánudaga til föstudaga og geta menn annað- hvort haft tilbúna „ræðu" eða reifað hugmynd, sem Velvakandi kemur síðan í orð. Þessir hringdu . . 0 Of stór skírteini Kona i Keflavik: — Eg þykist halda fram að ég hafi nokkra skýringu á því hvers vegna fólk hefur ekki alltaf á sér þessi skirteini, eða vegabréf, sem þarf til að komast upp á Kefla- víkurflugvöll. Það er vegna þess að þau eru allt of stór um sig. Fólk nennir ekki alltaf að hafa þau á sér og þau komast varla fyrir í venjulegu veski og auk þess held ég að fólk-hreinlega tíni þeim þegar það hugsar ekki um að hafa þau alltaf á sér. Við get- um borið þau saman við íslenzka ökuskírteinið, en það er um 5x9 cm, sem er að minu mati of stórt, en erlend nafnskirteini eru um það bil 4x8 cm og það munar um hvern sentimetrann í þessu efni. 0 Skrítnar aðgerðir Suðurnesjamaður: — Eitthvað virðast þessar að- gerðir lögreglumannanna í hlið- inu á Keflavikurflugvelli koma undarlega fyrir og er eins og SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlegu skákmóti í Pól- landi, fyrir skákmenn undir 25 ára aldri, kom þessi staða upp i skák Begovae, Júgóslavíu, og Dzieniszewski, Póllandi, sem hafði svart og átti leik. menn séu ekki sammála um hvað sé rétt í þvi efni. Eftirlit er kannski sjálfsagt, en maður hélt nú að ekki þyrfti endilega vega- bréf af sérstakri gerð til að fara ferða sinna hér á landi. Var ekki einhvern tima talað um að nú væri þetta alveg íslenzt umráða- svæði, þ.e. íslenzk lögregla sæi um það og allt eftirlit? Er það þá hún sem hefur tekiö það upp að krefja menn um vegabréfin? Það er a.m.k. helzt að skilja á frétt í Mbl. i gær og verður það fróðlegt að fylgjast með framvindu þessa máls, verst er að þurfa alltaf að bíða eftir blöðum, til að heyra einhverjar ffettir. 18... Hxd5!, 19. cxd5 — Dh3 (Hótar 20... Rf3 mát) 20. f4 (Efftir 20. Rxe5 — Rxe5, 21. e4 — Rg4 er staða svarts einnig létt- unnin) Rd4!, 21. exd4 — Bxd4+, 22. Khl — h4, 23. g4 — Df3 Mát. Sigurvegari á mótinu varð pól- verjinn Borkowski með 9 v. af 12 mögulegum. Næstur kom hinn 16 ára gamli A-Þjóðverji Casper með 8'/b v. og hálfum vinningi minna og þriðja sætið hlaut sviinn Wedberg. HÖGNI HREKKVÍSI fullt hús matar Dilkakjöt á gamla verðinu. 1/1 Dilkar niðursagað 1. flokks ............................ 636- kr. kg. Hangikjötslæri .................................... 990- kr. kg. Hangikjötsframpartar.......................... 778 — kr. kg. Úrb. hangilæri .................................. 1 790 - kr. kg. Úrb. hangiframpartar .......................... 1390- kr. kg. Hangiframpartará gamla verðinu .......... 790 — kr. kg. Folaldabuff ........................................ 1550- kr. kg Folaldagullasch ......................f........... 1390- kr. kg. Folaldasaltkjöt .................................... 590- kr. kg. Folaldahakk...................................... 650-krkg. Reykt folaldakjöt ................................ 685.- kr. kg. Af nýslátruðu: Lambahjörtu .................. 708. — kr. kg Af nýslátruðu: Lambanýru .................... 708 — kr. kg. Af nýslátruðu: Lambalifur .................... 1028— kr. kg. Ærhakk aðeins .................................... 550. — kr. kg. Saltkjötshakk...................................... 685— kr. kg. Kindahakk .......................................... 685 — kr. kg. Svínahakk .......................................... 990 — kr. kg. . ATH: 26 tegundir af áleggspylsum. Sviðasulta — Svína- sulta — Lundabaggi — Hrútspungar — Slátur — 5 slátur í kassa frá einu besta sláturhúsi landsins (Borgarfirði) 6.600.— kassinn. 4 slátur í kassa frá Sláturhúsi Skagfirðinga Sauðár- króki 5.280- Nautalifur ..........................................300.- kr. kg. 10 stk. kjúklinqar .................. ...........990,- kr. kg. Unghænur............................................... 690 kr. kg 10 stk. í kassa. ^.. Skráð Okkar verð verð pr.kg. prkg Nautahakk .................................. 1553- 1090- Nautahakk 10kg........................ 1553- 990- Nautagrillsteik................................ 948- 840- Nautabógsteik ................................948- 840- Nautasnitchel .............................. 3155- 2350- Nautagullasch .............................. 2428 - 1990- Nautaróast-beef ............................ 2580- 2100 - Nautafillet-mörbráð ...................... 3398- 2 700- NautaT-bone .............................. 1 564 - 1290 - Nautatungur saltaðar .................... 1450- 990- Vi nautaskrokkar Tilbúið i frystikistuna. úrbeinað, pakkað og merkt. kr. 847 — pr kg. 1. gæðaflokkur. OPIÐ FÖSTUDAG TIL KL. 7,00 OPIÐ LAUGARDAG TIL KL 12,00 ^^©TTD^fla®© Laugalæk 2. REYKJAVIK. simi 3 5o2o EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.