Morgunblaðið - 13.10.1977, Page 36

Morgunblaðið - 13.10.1977, Page 36
AIGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER Þorlákshöfn: Tóku vatn og rafmagn af bryggjunni BRYOGJHVERÐIR í Þorláks- hiifn (óku bærti valn os rafmann af brysí'.iu þar um kl. 9.30 í f.vrra- daK of> sírtan hafa hátar oj» skip hvorki getart fengirt vatn né raf- maffn frá bryfíf’jum í Þorláks- höfn. Útfíerrtarmenn í Þorláks- höfn hafa nú ka-rt þetta atha-fi ok telja art þart sé t.d. ekki í verka- hrins br.vf;Kjuvarda art rjúfa raf- magn heldur rafvirkja. Guömundur Frirtriksson skip- stjóri of; útgeröarmartur í Þorláks- höfn sajirti í samtali virt Morgun- blartirt i f>ær, art fram til þessa hefrtu bryf’Kjuverrtir aldrei komirt nálæfjt því art afKreirta vatn lil báta í höfninni í Þorlákshöfn, of> hefrtu sjómenn alla tírt náleast þart sjálfir. Þá heföi verirt hæpt urn lanpt skeirt art fá rafmaf<n af brygsju um borrt ef þörf hefrti krafirt. Guömundur sagði art bryggju- verrtir hefrtu tekiö öryggi úr töflu hryggjurafmagnsins og kvart út- gerrtarmenn og sjómenn þar telja art aðeins rafvirkjar mættu rjúfa rafmagnirt á þennan hátt. Sagrti Gurtmundur art samband hefrti verirt haft virt bryggjuverði, sem eru í verkfalli og þeir sagt art þeir Framhald á bls. 20. Nú þegar börnin komast ekki inn í skólana hafa þau lítið við að vera og reyna að gera ýmislegt sér til leiks. Sum þeirra halda sig nærri skólunum og í stað þess að fara inn í þá, klifra þau upp á þak. LF,sm “w Fnrtþjótur. Síðasta tilboð ríkisins til BSRB: Borg og ríki spar- ast 75 millj. kr. á dag >IENN hafa velt fyrir sér, hvart opinberum artilum spar- ist í fjármunum nú er ekki þarf art greirta opinherum starfsmönnum laun í verkfalli. Samkvæmt lauslegri áætlun, sem Morgunhlartirt gerrti, mun láta nærri art ríkissjórti sparist í launagreirtslur á dag rétt rúmlega 60 milljónir króna og Reykjavíkurhorg rúmlega 15 milljónir króna. Þá mun láta nærri art sírtasta tilbort fjármálarártherra, hefrti þart verirt samþvkkt, hefrti kostart ríkissjórt tæplega 560 milljónir króna á mánurti í auknar launagreirtslur, en Framhald á bls. 20. 6,7 milljörðum hærra en á- ætlun fjárlagafrumvarpsins Við gerð þess var reiknað með samskonar hækkunum og ASÍ samdi um í FJÁRLAGAFRUM- VARPI fyrir árið 1978, sem lagt hefur verið fyrir Alþingi, voru samningar á hinum almenna vinnu- markaði frá því í maí síðastliðnum vfirfærðir á launagjöld ríkisins eftir því sem við átti eftir mati, og því gert ráð f.vrir launa- hækkunum fram í tímann í samræmi við þá samninga. Það er hins vegar Ijóst, að þessar áætlanir gerðu ráð fvrir mun minni launa- hækkun en síðasta tilhoð ríkisins í yfirstandandi kjaradeilu við BSRB felur í sér. Þannig yrði að hækka launaáætlun frumvarpsins um 6.686 milljónir króna, þar af um 3.653 milljónir vegna grunnkaupshækk- ana og 3.033 milijónir króna vegna verólagsupp- bótar, ef tilhoð ríkisins hefði verið samþykkt. Til þess að gera sér grein fyrir þeim útgjaldaauka á þessu og næsta ári, sem upphaflegt tilboð ríkisins, sáttatillagan og síöasta tilbort ríkisins hefrti í för meö sér, hefur meöfylgjandi yfirlit verið tekið saman. Auk hinna eiginlegu tilboða um hækkun grunnlauna hefur verið reiknað meö verðlagsbótum 1. september, 4% og áætlaðri verð- lagsuppbót hinn 1. desember næstkomandi, 9.6%, en ekki eru verðlagsbætur á árinu 1978 áætlaðar í þessum útreikningum. Sé fyrst litið á árið 1977, þýðir fyrsta tilboð ríkisins að meðtöld- um verðlagsbótum 1.515 milljónir króna útgjaldaauka, sáttatillagan 2.724 milljónir króna og síðasta tilboð ríkisins 3.421 milljón króna. Er mismunurinn á upphaf- legu tilboði ríkisins og hins síð- Framhald á bls. 20. Samningamál sveitarfélaganna: Samningar hafa náðst við 5 starfsmannafélög Samkomulag á Seltjarnarnesi og fyrirvarasamkomulag í Siglufirði STARFSMANNAFÉLAG Seltjarnarnneskaupstartar sam- þykkti á félagsfundi sírtdegis í gær samkomulag um kjör starfs- 10 milljarða olíusamn- ingur við Sovétríkin VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ hef- ur samið um kaup á olíuvörum frá Sovétríkjunum fyrir 10 mill- jarða kr. á næsta ári og var samningur þar að lútandi undir- ritaður í Reykjavík í gærdag. Þórhallur Asgeirssön ráðu- neytisstjóri, sem var formaður ís- len/.ku viðræðunefndarinnar, sagrti í samtali virt Morgunblartirt í gær, art samirt hefði verirt um kaup á 200 þúsund lestum af gas- olíu, 130 þúsund lestum af svart- olfu og 90 þúsund lestum af ben- síni og væri þetta mjög svipað magn og keypt væri frá Sovét- ríkjunum af þessum vörum á þessu ári. Andvirði þessa samn- ings væri 50 milljónir dollara erta rösklega 10.000 milljónir króna. Þá sagði Þórhallur, að verðið færi eftir heimsmarkaðsverði, og sem stæði væri ekki viíað um neinar breytingar á olíuverði í heiminum. Ennfremur sagði Þór- hallur, að flutningsgjöld hefðu ekki breytzt frá þessu ári. Rússar sæju um flutningana á olíunní og væru flutningsgjöld mjög hag- stæð. Avarsjef, varaforseti Sojusjnepfte export, undirritaði samninginn af hálfu Sovétmanna og af Islands hálfu Þórhallur Ás- geirsson. Auk Þórhalls tóku þátt i viðræðunum forstjórar olíufélag- anna þeir Vilhjálmur Jónsson, Önundur Asgeirsson og Indriði Pálsson, og e'nnfremur Árni Þor- steinsson frá Olíufélaginu. manna kaupstaðarins með 16 at- kværtum gegn 7. Hafa því tekizt samningar á Seltjarnarnesi en um mirtjan dag í gær nártist einn- ig samkomulag milli Siglufjarrt- arkaupstartar og starfsmanna- félagsins þar og verrtur félags- fundur haldinn um samningana í dag. Áþreifingar erta óformlegir og formlegir sáttafundir voru haldnir í öllum sveitarfélögum landsins í gær, þar sem verkföll eru háð. 1 dag var og ráðgert að formlegir sáttafundir hæfust að nýju í Reykjavík milli starfs- mannafélagsins og borgarinnar. Samkomulagið á Seltjarnarnesi er byggt á Reykjanessamkomu- laginu að meginstofni til, sem gert var 9. september síðastliðinn. Þær breytingar, sem þó eru frá Reykjanessamkomulaginu, eru þær helztar að 40 þúsund krónurnar sem koma til greiðslu i desember miðast við starfsmenn, sem unnið hafa 10 ár eða lengur. Þá teljast ekki tveir laugardagar til orlofs í Seltjarnarnes- samkomulaginu. Á Reykjanesi hafði verið gert ráð fyrir, að menn mættu fá lengingu vetrar orlofs, ef yfirmaður óskaði þess að orlof yrði tekið að vetri til, en Seltirningar sömdu um að beiðni yfirmanns þyrfti ekki að koma til Sé orlof tekið að vetri, lengist það um fjórðung. Launastiginn i Seltjarnarnes- samkomulaginu er hinn sami og síðasta boð fjármálaráðherra var til til BSRB. Uppsagnarákvæði er ekki í samningnum, þótt hreyft verði við ákvæðum verðbótavísi- tölu með lögum, en starfsmanna- félagið getur tekið upp viðræður Framhald á bls. 20. Engar viðræður ENGINN sáttafundur hafði verið boðartur í gærkveldi, en Morgunblartirt ræddi við Torfa Hjartarson sáttasemjara. Þá hafrti Morgunblartið jafnframt samhand við Harald Steinþórs- son, framkvæmdastjóra Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, og spurðist fyrir um það hvort nokkrar vidrærtur hefðu átt sér stað milii deilu- artila án milligöngu sáttasemj- ara. Haraldur kvart engar virt- rærtur hafa átt sér start.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.