Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 1
"V 40 SH)UR OG LESBÓK 228. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Crosby látinn Madriri. 14. október. Reuler. Dægurlagasöngvarinn Bing Crosby lézt í dag úr hjartaslagi þegar hann var að leika golf skammt frá Madrid. Hann var 73 ára. Vinsældir Crosbys hóf- ust á árunum fyrir sfðari heimsstyriöldina og rólegur og afslappaður stíll hans olli mikl- um breytingum á flutningi dægurlaga. Meðferð hans á rómantískum lögum hafði mik- il áhrif á fjölda söngvara, þar á meðal vin hans Frank Sinatra, Dean Martin og fleiri. Hann kom fram í rtimlega 50 kvikmyndum, varð margfaldur milljarðamæringur og hlaut Framhald á bls. 27 4 andófsmenn í Prag fyrir rétt á mánudag TVEIR haráttumenn' mannréttinda f Tékkóslóvakfu hafa skorað á rfkin sem eiga fulltrúa á öryggisráðstefnunni f Belgrad að styðja málstað fjögurra andófsmanna sem verða leiddir fyrir rétt f Prag á mánudaginn. Þeir vara við því í bréfi sem þeir sendu Tito Júgóslavfuforseta og Valery Giscard. d'Fstaing Frakklandsforseta að réttarhöldin geti að engu gert anda ráðstefnunnar að sögn andófsmanna sem í var hringt fráVin. Crosby við veiðar á tslandi ,,Ef af þessum réttarhöldum verður munu þau aó engu gera þann tilgang Belgrad- ráðstefnunnar að stuðla að efl- ingu mannréttinda, að minnsta kosti i Tékkóslóvakiu," sagði einn andófsmannanna. Bréfið undirrita leikritaskáldið Pavel Kohout og rithöfundurinn Ludvik Vaculik sem báðir hafa Myndsegulband með Schleyer l'arK. 14. október. Reuter. BLAÐI í París barst í pósti í dag myndsegulband þar sem vestur- þý/ki iðnrekandinn Hanns Mar- tin Schleyer skorar á Bonn- stjórnina að tryggja það að hann verðí látinn laus. Schleyer var þreytulegur, með Óróavika i kauphöllum London. 14. október. Reuter. DOLLARINN lækkaði enn í verði í dag og methækkun varð á jap- anska yeninu eftir einhverja óró- legustu viku það sem af er árinu á alþjððlegum gjaldeyrismarkaði. 1 London lækkaði dollarinn í dag úr 254.50 yenuni f 252.90 yen. Bandarfski gjaldmiðillinn lækk- aði gagnvart öllum öðrum helztu gjaldmiðlun nema kanadfska dollarnum sem lækkar Ifka. Astand bandariskra efnahags- mála vekur ugg fjármálamanna. Greiðsluhallinn eykst stöðugt og hvatt er til þess í Evrópu að hann verði minnkaður. Óttazt er að verðbólga aukist ef ekki verði gripið í taumana. Michael Blumenthal, fjármála- ráðherra Bandaríkjanna, hefur gert lítið úr hækkun yensins og Framhald á bls. 27 bauga undir augum og virtist hafa skrámazt á annarri kinninni. Hann sagði: „Eins og nú er komið fyrir mér spyr ég sjálfan mig hvort eitthvað muni gerast sem geri þaó kleift að ákvörðun verði tekin iBonn." Hann bætti við: ,,Nú eru fimm vikur siðan ég lenti í höndum skæruliða og hryðjuverka- manna." Kvikmyndin var send vinstra- blaðinu Liberation sem heim- spekingurinn Jeán-Paul Sartre stofnaði. Starfsmenn þess segja aóeins að hún hafi verið póstiögð einhvers staðar i París i dag. rrAKirrt Hanns Martin Schleyer. verið i lögregluyfirheyrslum síð- an þeir undirrituðu „Mannrétt- indayfirlýsingu 77". Bréfið er sent á sama tima og Tito forseti er i opinberri heimsókn i Paris og fram fara umræður í Belgrad um meint brot á mannréttindum í Austur-Evrópu. Sakborningarnir í réttarhöld- unum eru rithófundurinn Vac- lav Havel, blaðamaðurinn Jim Framhald á bls. 22. Fleirifangar á Spáni náðaðir Madrid, 14. október. Reuter. NEÐRI deild spanska þingsins samþykkti í dag lög um náðun flestra pólitískra fanga á Spáni þrátt fyrir viðvar- anir hersins. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum verður sleppt um 70 af 120 pólitískum föngum Spánar, þar á meðal öllum Böskum, 29 talsins. Eftir verða í fangelsi hryðju- verkamenn lengst til vinstri og hægri sem fyrr í ár stóðu á bak við ofbeldisöldu sem stjórin kvað tilraun til að framkalla herbyltingu og hefta lýðræðisþróun. Þetta er fjórða náðun fanga á Spáni sfðan Juan Carlos korn- ungur tók við konungdómi 1975 eftir dauða Francos. Lögin koma til framkvæmda eftir birtingu þeirra I lögbirtingablaði stjórnar- innar, sennilega i næstu viku. Flokkur Adolfo Suarez forsætisráðherra og leiðtogar stjórnarandstæðinga náðu sam- komulagi um sameiginlegan texta í siðustu viku og þar með var samþykkt laganna um náðunina tryggð. Vegna þrýstings frá hern- um féllu sósíalistar og kommún- istar frá kröfum um náðun her- manna sem hafa verið dæmdir fyrir undirróður. I umræðum neðri deildarinnar sakaði hægrisinnaður þingmaður, Antonio Martinez Caro, Suarez um að stjórna með náðunum. „Ábyrgt lýðræðisriki getur ekki stöðugt náðað þá sem reyna að kollvarpa því," sagði hann. Siðasta náðunin nær til allra 'pólitiskra glæpa sem voru drýgðir fyrir kosningarnar 15. júni, nema þeirra sem miðuðu að því að grafa undan lýðræði. Hóta að sprengja upp vélina meo 91 um borð Duhai. 14. október. Reuter. MENNIRNIR sem rændu Luft- hansa-flugvélinni með 91 um borð hótuðu f kvöld að sprengja hana í loft upp ef ekki yrði gengið að kröfu þeirra um að hryðju- verkamenn f Vestur-Þýzkalandi ogTyrklandi yrðu látnir láusir. Flugræningjarnir hótuðu líka að sprengja upp vélina, sem er af gerðinni Boeing 737, ef einhver reyndi að nálgast hana. Þeir leyfðu þó að matur og drykkjar- föng væru flutt um borð í vélina sem stóð i allan dag í steykjandi eyðimerkurhita á afskekktum stað á flugvellinum í Dubai við Persaflóa. Svíinn Ohlin og Breti fá hagfræðiverðlaunin St>kkishólmi. 14. uktóber 11,01,1 TVEIR fyrrverandi prófessorar frá Svfþjóð og Bretlandi skipta á milli sfn Nóbelsverðlaununum i hagfræði f ár fyrir sfgild rit um alþþjóðaviðskipti og f jármagnsflutninga. Prófessor Bertil Ohlin, sem er kunnastur fyrir störf sín sem leiðtogi Frjálslynda flokkins og stjórnarandstöðunnar i Svfþjóð um 20 ára skeið eftir sfðari heimstyrjöldina. fær verðlaunin fyrir bækur og greinar um utanrfkisviðskipti og hin margvfslegu áhrif þeirra. Sænska akademfan bendir einkum f rökstuðningi sfnum á bðk hans frá 1933 „Rfkjahópa og alþjóða viðskipti." Prófessor James Meade frá sem eru mikið háð utanrikisvið- Stokkhólmi 1919 og varð pró- skiptum. Sænska akademían segir i rökstuðningi sínum að prófessor Meade sé einhver helzti frumherji á sviði alþjóða- efnahagsmála. Ohlin lauk doktorsprófi i Cambridge fær verðlaunin aðallega fyrir skrif sín á árun- um eftir 1950 um áhrif efna- hagsstefnu á utanrikisviðskipti og vandkvæði tryggingar jafn- vægis í efnahagsmálum landa fessor í hagfræði við Kaup- mannahafnarháskóla aðeins 25 ára gamall. Fimm árum siðar tók hann við svipuðu starfi i hagfræðiskólanum í Stokk- Framhald á bls. 27 Bertil Ohlin Ræningjarnir hafa gefið frest til sunnudags til þess að gengið verði að kröfu þeirra um að sleppt verði 11 borgarskærulíðum í Vestur-Þýzkalandi og tveimur Palestinumönnum sem eru i haldi í Tyrklandi og að 15 milljónir dala og verði greiddar I lausnargjald, Ræningjar vestur-þýzka iðnrek- endans Hanns-Martins Schleyer gera svipaðar kröfur. Fréttir frá Bonn herma að í vélinni séu fjórir flugræningjar, tveir karlar og tvær konur, vopn- uð skambyssum og handsprengj- Framhald á bls. 22. Sprenging á borpalli Kaupmannahöfn, 14. október. Reuter. FIMMTÍU og níu oliumönnum var í dag bjargað i þyrlu frá olíu- borpallinum „Mærsk Exploer" í Norðursjó eftir sprengingu og eldsvoða. Tveir menn brenndust. í kvöld logaði enn í pallinum. Skipum var skipað að halda sig i átta kílómetra fjarlægð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.