Morgunblaðið - 15.10.1977, Síða 22

Morgunblaðið - 15.10.1977, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1977 Gullbrúðkaup Þóiunn Guðjónsdóttir og Bene- dikt Halldórsson Skipasundi 26 eiga gullbrúókaup i dag. Þau voru gefin saman i hjónaband á Ísa- firói 15. okt. 1927 af séra Sigur- geiri siðar biskup. Þórunn er sveitungi minn, fædd í Tungu í Fljótavík á Horn- ströndum. Ung flyst hún með for- eldrum sínum til Látra i Aðalvík, þar dvelst hún framyfir ferm- ingu, en árið eftir ferminguna fer hún til frænda síns, Guðmundar. sem þá býr í Hornvík i Sléttu- hreppi. Árið sem Þórunn flyst frá Látrum missti hún föður sinn úr lungnabólgu, sem mannskæð var á þessum árum. Um 1920 giftist hún sveitunga sínum Guðmundi Jenssyni frá Smiðjuvík. Þau eign- uðust eina dóttur, Guðbjörgu, sem gift er Jóni Pálssyni bygging- armeistara hér i Reykjavík. Sam- búð þeirra Þórunnar og Guð- mundar varð stutt, þvi Guðmund- ur fórst i fiskiröðri með mótor- •bátnum Hvessingi frá Hnífsdal nokkru eftir giftingu þeirra. Eftir missi Guðmundar dvelst Þórunn í Hnífsdal. Nokkrum árum síðar kynnist hún Benedikt, sem ættað- ur er frá Isafjarðardjúpi, þannig eru þau hjónin Vestfirðingar í húð og hár. Þórunn og Bensi, eins og við vinir þeirra köllum þau, hófu bú- skap sinn í Hnífsdai og bjuggu þar samfleytt i 30 ár. Eftir það fluttust þau til Reykjavíkur þar sem þau hafa átt heima siðan. Bensi hefur mestan sinn starfs- aldur unnið við sjósókn og vinnu við sjávarafuröir. Þórunn vann einnig vö sjávarafurðir á meðan heilsan leyfði. Nú eru þau bæði hætt störfum vegna vanheilsu. Hjónaband þessara heiðurs- hjóna hefur verið farsælt og eiga þau miklu barnaláni að fagna. Þau eignuðust 5 börn og ólu auk þess upp tvo dætursyni sina. Þau urðu fyrir þeirri þungu sorg aö Framhald af hls. 40 ustu samningum. Launastigi kjarasamningsins er hinn sami og launastiginn í Reykjavík, en hinn 1. nóvember er 114% áfangahækk- un, sem þó veröur eigi lægri en 2 þúsund krónur. Aðrar áfanga- hækk:nir eru í samræmi við aðra kjarasamninga, sem bæjarfélög hafa gert við starfsmenn sína. Þá er og veigamikil breyti/ig í Húsa- víkursamkomulaginu, en það er 'i>9 starfsmenn komast f 3. þrep Iaunastigans eftir 4ra ára starf í stað 6 ára starfs áður. I samning- unura er jafnframt uppsagnar- frestur. ef breytt er vísitölu- ákvæðum samningsins. Samningarnir á Sauðárkróki eru að sögn Þóris Hilmarssonar bæjarstjóra byggðir að mestu -Wyti á grundvelli sáttatillögunnar með ákveðinni samræmingu í sambandi við eldri kjarasamn- inga aðila. Launataflan er síðasta tilboð ríkisins og áfangahækkanir 1.500 krónur á alla taxta hinn 1. desember til og með 9. flokki, en á þeim sama tíma fá og allir 414%, sem þó getur ekki orðið minna en 5 þúsund krónur. Júní- og septem- berhækkanir á riæsta ári eru með elsti sonur þeirra, Halldór, veiki- ist um borð i skipi sinu, Asgeiri RE, og dó hann eftir stutta legu. Halldór var 37 ára er hann lést. Hann var meðal aflasælustu skip- stjórnarmanna landsins. Mikill harmur var kveðinn að þeim hjönum við missi elsta sonarins, en minning um góðan son lifir í brjóstum þeirra. Hin börnin eru þessi: Sigríður, gift Garðari Magnússyni, búsett í Keflavík; Þóra, gift Jónatan Arn- órssyni, búsett á ísafirði; O skar, giftur Hafdísi Rikharðsdóttur, bú- settur á Vogum á Vatnsleysu- strönd; og Guðjón giftur Sæunni Steindórsdóttur, búsettur í Reykjavík. Dætursynirnir eru Jón Asgeirsson, sonur Guðbjargar og Þórir Benedikt Haraldsson, sonur Sigriðar. Kynni min af þessum heiðurs- hjónum hófust fyrir réttum 30 árum er ég fluttist frá Látrum i Aðalvík til Hnífsdals. Áður hafði ég lítillega kynnst Halldóri syni þeirra, er við fluttum báðir mjólk til Isafjarðarkaupstaðar, hann frá Hnífsdal, en ég frá Engidal. Strax eftir komuna til Hnífs- dals tókst vinátta milli fólksins i ystu húsunum i dalnum og hefur hún haldist síðan. Tíður samgang- ur var milli heimilanna og sam- vinna hin besta. Eldra fólkið tók oft þátt í skemmtan yngra fólks- ins og virtust allir jafningjar og kunningjar í Hnífsdal, þau ár sem ég dvaldist þar. Með þessum fátæklegu línum vil ég þakka þessum heiðurshjón- um fyrir samstarf og samveru á liðnum árum. Ég óska þeim hjart- anlega til hamingju ham gull- brúðkaupsdaginn og árna þeim heilla á komandi ævikvöldi. Friðrik. Þórun og Benedikt verða stödd hjá yngsta syní sínum og tengda- dóttur aö Kvistalandi 16 á afmæl- isdaginn. sama hætti og hjá öðrum bæjar- félögum, sem samið hafa, en áfangahækkuninni, sem koma á 1979, var flýtt til 1. april, eins og í Reykjavíkursamkomulaginu. Eftir 15 ára starf fá allir starfs- menn eins flokks hækkun. Þá er í samkomulaginu sérstakt endur- skoðunarákvæði, sem hljóðar svo: „Verði röskun á umsaminni visi- tölutryggingu, sem veldur veru- legri rýrnun kjara, sem samning- urinn gerir ráð fyrir, skal launa- liður hans endurskoðaður í því skyni, að launatöxtum verði breytt til samræmis við hækkun, sem verður af þessum sökum á launatöxtum verkalýðsfélaga inn- an ASÍ. Þá eru og ákvæði um vaktaálag og er það hið sama og i sáttatillögu. Eru nú kaupstaðir eftir með ófrágengna samninga. Á Akur- eyri hefur ekket gerzt í samninga- málum, heldur ekki á ísafirði, í Keflavík, Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Þá halda aðilar i Mosfells- sveit og að sér höndum. í Reykja- vík liggur fyrir fynrvarasam- komulag, sem vorið verður undir a.kvæði félagsmanna í Starfs- mannafélagi Reykjavikurborgar i allsherjaratkvæðagreiðslu á laug- ardag og sunnudag. Undanþágu- flug með við- gerðarmenn KJARADEILUNEFND veitti undanþágu til þess að flugvél frá Flugstöðinni færi til Kaupmanna- hafnar til að sækja viðgerðar- menn fyrir IBM, á þeirri forsendu að bilun hefði orðið á tengingu tölvu milli rannsóknarstofu Borg- arspitalans og Skýrsluvéla ríkis- ins. — Tólf starfs- menn hættu Framhald af bls. 40 verkfalli eða ekki. Ég tilkynnti siðan Haraldi Steinþórssyni þetta seinna um kvöldið, hann var mjög ánægður með þessa framkvæmd og þakkaði mér fyrir. & Þannig tel ég að þetta sé fyrst og fremst innanríkisdeila hjá þeim, um það hvernig eigi að tilkynna starfsfólkí hvort það er í verkfalli eða ekki. Auk þess sem það er ekki hlutverk vinnuveit- anda að tilkynna fólki um þessa hluti, en við vorum fyrst og fremst að liösinna BSRB að nn'n- uni dómi. Sjálfir sendum við heim sauma- konur okkar að eigin ákvörðun, þar sem verkstjóri þeirra er i verkfalli. Við vildum hreinlega ekki dansa á röndum þess, sem kallast gæti verkfallsbrot. Á þvi höfum við ekki hinn minnsta áhuga og vonum að BSRB fylgi sömu aðferð og sé ekki að hártoga landslög og ákvarðanir Kjara- deilunefndar, sagði Davið Gunnarsson að lokum. — „Fangar,, á Islandi Framhald af bls. 40 þvi að starfsemi rikisins leggst niður, sem kemur í veg fyrir að útlendingar geti yfirgefið landið og sem hefur i för með sér að útlenzkir borgarar eru i reynd ,,fangar“ i landinu. Það er von mín og trú að þessi sjónarmið, sem hér eru fram sett, leiði til þess að undanþágur verði veittar svo að mögulegt verði fyr- ir útlendinga sem „strandaðir" eru hér á landi að fara héðan án verulegra tafa.“ Sænski sendiherrann hefur jafnframt sent utanríkisráðuneyt- inu skýrslu um málið, jafnframt því sem hann hefur óskað eftir upplýsingum um hvort verkfall ríkisstarfsmanna í öðrum löndum hafi nokkurs staðar leitt til þess að ferðir útlendinga frá viðkom- andi löndum hafi verið hindraðar. — Engar lög- regluskýrslur Framhald af bls. 40 en h:nn kvaðst ekkert vilja segja um málið að svo stöddu. „Við höfðum svona heyrt það, að lögreglumenn væru að reyna að fá fólk til að gefa skýrslu beint til tryggingafélaganna, en samt koma þessi fyrirmæli mér mjög á óvart“, sagði Runólfur 0. Þor- geirsson, skrifstofustjóri hjá Sjóvá, er Mbl. ræddi við hann í gærkvöldi. „Reynslan er sú, að með þá sjálfsáhættu, sem í gildi er, og þann trassaskap, sem er svo ríkur i fari okkar Íslendinga, þá hefur oft gengið illa að fá skýrsl- ur hjá einstaklingum, ef skýrslur hafa ekki fengizt beint frá lög- reglunni. Þannig að vafalaust mun þetta valda sinstaklingum og tryggingafélögum ýmsum erfið- leikum. Hins vegar finnst mér það skrýtið, ef það er mögulegt að fella þessa skýrslutöku niður, því frumástæða hennar er að mínu mati þarfir dómsvaldsins I sam- bandi við að ná til þeirra, sem brjóta lögin. Tryggingafélögin og almenningur hafa siðan notiö góðs af þessum frumskýrslum en tryggingafélögin hafa nú i árarað- ir greitt fyrir þá þjónustu að fá lögreglúskýrslur. Ef ágreiningur er um tjón, þá er það skylda manna að gefa skýrslur til tryggingafélaganna. Frumskýrslur lögreglumanna hafa yfirleitt verið notaðar sem grundvöllur að lausn þessara mála, en þegar þær eru ekki fyrir hendi og ekkert samkomulag næst, þá er ekki um annað að ræða en kæra. Reyndar þætti mér fróðlegt að vita, hvort lögreglumaður, sem kemur á árekstursstað, en ákveð- ur að sleppa skýrslugerð sam- kvæmt þessum nýju fyrirmælum, getur raunverulega neitað að taka við kæru ökumanns, sem annar ökumaður hefur brotið, á." — N-Atlants- hafsflugið Framhald af bls. 2 urpólnum suður fyrir Færeyjar hins vegar. Umferð islenzkra flugvéla er litil um þetta svæði í verkfallinu eins og komið hefur fram í fréttum. Allt flug varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli er þó eðlilegt og einnig hafa einkaflug- vélar haft viðkomu á íslendi í verkfallinu. Má i því sambandi nefna þýzka sprengjuflugvél, sem fór til Bandarikjanna í fyrradag, eftir viökomu hér á landi. Þá kom belgísk flugvél hingað til lands frá Grænlandi og loks má nefna flugvél, sem norska og sænska sjónvarpið sendu hingað með kvikmyndatökumenn. * Söfnuðu þeir efni hér um verkfallið og fékk einn sjónvarpsmannanna að halda utan með flugvélinni með filmur héðan. Aðspuröur um það hvort þotur Flugleiða gætu ekki flogið sjón- flug út úr islenzka flugstjórnar- svæðinu ef nauðsyn krefði sagði Agnar Kofoed Hansen að þær gætu það trúlega. Þotur yfirleitt bæru þó gerðar með flug í hærri loftlögum í huga. Sagði Agnar að hann teldi að starf F'lugmála- stjórnar gengi vel þratt fyrir verkfall, aðilar hefðu mætzt á miðri leið og þaó sem væri í gangi gengi eins vel og framast væri hægt að hugsa sér. — Hafði ekkert umboð... Framhald af bls. 15 haft samband við Pál A Páls^on og borið undir hann þennan vilja skjól- stæðings sins og óskað eftir upplýs- ingum um fyrri skýrslur Sigurðar og annað varðandi þetta mál Þá hefði hann fengið þær upplýsingar að Sigurður hefði svarið eið að fram- burði sínum í maí s I Varð það úr að Róbert átti fund með Jóni Oddssyni, Páli A Pálssyni og Sigurði um þetta mál Hefði það orðið úr að senda bréf til dómsins um afturköllunina Róbert hefði beðið Jón E. Ragnarsson um sérfræðilegt álit varðandi réttarstöðu Sigurðar Þann dag hefði Róbert síðan verið hand- tekinn af lögreglunni við dyr skrif- stofu sinnar og verið tilkynnt að þeim bæri að færa hann fyrir Rann- sóknarlögreglustjóra Hefði honum verið meinað að nota sima og yfir- leitt að fara inn í skrifstofuna sína sem hann taldi sig þó hafa þurft Hjá Rannsóknarlögreglustjóra hefði honum verið kynnt tilefnið af veru hans þar, og það hefði verið að dómendum málsins hefði verið tilkynnt um það að Sigurður ætlaði að draga framburð sinn til baka Var Róbert látinn gefa skýrslu og haldið i yfirheyrslum í u þ b 6 klukkutíma Var honum þá tjáð að Sigurður væri einnig i yfirheyrslum Sigurður hefði óskað eftir því þeg- ar málum var svo komið, að Róbert yrði skipaður réttargæzlumaður hans, en því var hafnað, og hefði ekki verið um frekari afskipti Ró- berts að ræða af málinu En Sigurð- ur Georgsson hdl hefur verið skip- aður réttargæzlumaður hans í hans stað Þegar Róbert hugðist mæta í réttarhald þar sem mál Sigurðar var tekið fyrir, hefði honum verið mein- aður aðgangur, og dómarinn úr- skurðað að þau skyldu fara fram fyrir luktum dyrum Róbert tók það sérstaklega fram í samtalinu að Sigurður Óttar hefði leitað til sín persónulega, og að hann harmaði að Jóni E. Ragnars- syni hrl , heði verið blandað mn í þetta mál, þar sem hann hefði engin afskipti haft af því önnur en þau, að gefa sérfræðilegt álit um stöðu Sig- urðar, ef hann drægi framburð sinn til baka Ennfremur tók hann það fram, að óhugnanleg skrif i dagblaðið Tím- ann um hann og Jón hafi ekki aðeins verið árás á æru þeirra, held- ur jafnframt vörðuðu þau stöðu Jóns E. Ragnarssonar sem hæsta- réttarlögmanns og hans sjálfs sem lögfræðings Þessar dylgjur um samsæri og væntanlega rannsókn á því hlytu jafnvel að vera frá opinber- um aðilum komnar — Fjórir andófs- menn... Framhald af bls. 1 Lederer og tveir fyrrverandi leik- hússtjórar, Framtisek Pavlicek og Ota Ornest. Þeir voru allir hand- teknir örfáum dögum eftir birt- ingu mannréttindaskrárinnar þótt yfirvöld í Prag haldi því fram að réttarhöldin gegn þeim standi í engu sambandi við hana. Sakborningarnir voru meðal helztu forkólfa mannréttinda- skrárinnar að undanskildum Ornest sem undirritaði hana ekki. Hann er aðalsakborningur í réttarhöldunum og verður ákærð- ur fyrir undirróður, tengsl við tékkóslóvakíska útlaga og send- ingu rita fjandsamlegra rikinu úr landi. Lederer er ákærður fyrir sömu sakir og á yfir höfði sér allt að 10 ára fangelsi. Pavlicek er sakaður um að dreifa ritum fjandsamleg- um ríkinu er Ornest og Lederer hafi samið og á á hættu 5 ára dóm. Havel er sakaður um :ð smygla neikvæðum ritum úr landi og get- ur lent i þriggja ára fangelsi. Hins vegar getur verið að Havel og Pavlicek fái skilorðsbundna dóma. Have var sleppt úr gæzluvarð- haldi fyrr á þessu ári er hann hafði setið inni i f jóra mánuði þar sem hann samþykkti að hætta hlutverki sinu sem einn þriggja upphafiegra talsmanna mannrétt- indahreyfingarinnar og hætta frekari mannréttindastarfsemi. Tveir sem undirrituðu mann- réttindayfirlýsinguna hafa verið dæmdir í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að dreifa skjalinu. Sá þriðji var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. Margir aðrir hafa misst atvinnuna, yfirheyrðir hvað eftir annað, reknir úr íbúð- um sínum og fLuttir í aðrar minni. Nokkrir hafa þegið boð um að flytjast til Austurríkis. Heimildirnar herma að andófs- hreyfngin hafi skipað tvo tals- menn og að 800 hafi undirritað yfirlýsinguna. Prófessor Jan Patocka, einn hinna upphaflegu talsmanna, lézt af völdum heila- blóðfalls. Annar talsmaður, Jiri Ilajek fyrrverandi utanrikisráð- herra er raunverulega í stofu- fangelsi. — Hóta að sprengja... Framhald af bls. 1 um þannig að 82 farþegar og fimm flugliðar eru í gíslingu. Þó hefur ekki fengizt staðfest i Dubai hvað flugræningjarnir eru margir. Flugræningjarnir neituðu að fallast á beiðni um að sleppa þremur farþegum sem eru sagðir veikir, þar af einum sykursjúk- um. Aðalsamningamaðurinn, Mohammed Bin Rashid Al- Maktum landvarnarráðherra, fór fram á þetta þegar hann hafði samþykkt að eldsneytisgeymar vélarinnar væru fylltir. i Bonn sendi Helmut Schmidt kanslari í kvöld ráðuneytisstjóra sinn og hægri hönd, Hans-Jurgen Wischenwski, til Dubai að sögn vestur-þýzka sjónvarpsins. Tals- maður stjórnarinnar neitaði að staðfesta fréttina eða bera hana til baka. , Wischenwski mun gefa sér- stakri nefnd skýrslu um ferðina og nefndin mun síðar ákveða hvort gengið skuli að kröfum öfgamannanna eða ekki. Ræningjarnir kröfðust þess í bréfinu til fjölmiðla í dag að flog- ið yrði til Suður-Jemen, Víetnam eða Sómaliu með fangana sem þeir heimta að fá lausa. — Samningar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.