Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vesturbær Góð 3ja herb. 90 fm. íbúð til sölu, milliliðalaust. Skipti á iðnaðarhúsnæði koma til greina. Tilboð merkt: ..Vest- urbær — 4114", sendist Mbl. fyrir 20. okt. 1 977. Til sölu hálfsíður dökkbrúnn mokka- jakki no. 48 á karlmann. litið notaður. Einnig svartur ullar- jakki. mjög fallegur og alveg ónotaður no. 48. Uppl. í sima 42069. Gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum, einnig hljóm- plötum íslenskum og erlend- um, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. simi 23889. Citroen Til sölu Citroen CX 2000, árg. '75. Simi 99-3635. Til sölu Dodge Dart. árg. 1974, ekinn 66 þús. km., sjálfskipt- ur og með vökvastýri. Vetrar- dekk fylgja. Uppl. i síma 74891 □ Gimli 5977101 7 = 2. □ Helgafell 597710152 VI. — 5 Fíladelfía Sunnudagaskólarnir að Há- túni 2 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði byrja kl. 10.30. Sunnudagaskóli Fíla- delfíu Njarðvikurskóla kl. 11. f.h. Grindavikurskóla kl. 2 s.d. Munið svörtu börnin. Verið hjartanlega velkomin. Kristján Reykdal. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykja- vik. Munið spilakvöldið i Domus Medica í kvöld kl. 20.30. Elimf Grettisgötu 62. Sunnudaginn 16. okt. sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Samkomur félaganna verða i Dómkirkjunni í kvöld og ann- að kvöld kl. 20.30 á vegum ráðstefnunnar. Allir velkomn- ir. Sunnudagur 16. okt. 1 kl. 08.30 Gönguferð á Botnssúlur (1095 m) Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. 2. kl. 13.00 Þingvellir: Gengið um Sögustaðina. Far- arstjóri: Sigurður Kristins- son. Gengið um Eyðibýlin, Hrauntún og Skógarkot. Far- arstjóri: Tómas Einarsson. Verð í allar ferðirnar kr. 2000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að aust- anverðu. Ferðafélag íslands. í KFUM 1 KFUK SIMAR. 11798 og 1 9533. UTlVISTARFtRÐIR Sunnud. 16/10. kl. 10 Móskarðshnúk- ar eða Svinaskarð. Fararstj.: Þorleifur Guð- mundsson Verð: 1 500 kr. Kl. 13. Kræklingafjara í Hvalfirði. Kræklingur steikt- ur á staðnum. Fararstj: Sólveig Kristjánsdóttir. Verð: 1500 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu og ekin Mikla- braut Fjallaferð út í buskann um næstu helgi. Útivist. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl 20.30. Allir velkomnir raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Teiknistofa óskar eftir ca. 250—300 fm húsnæði til leigu sem fyrst. Til greina getur komið einbýlishús eða íbúðarhúsnæði. Upplýs- ingum eða tilboðum verði skilað á augld. Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt: „Teiknistofa — 4151". Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu Ósk um eftir að taka á leigu iðnaðarhús- næði fyrir trésmíðaverkstæði í Reykjavík eða nágrenni 150 — 200 fm. frá og með áramótum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 4414". Alúðar þakkir til allra sem minntust mín oq qlöddu á 80 ára afmæli mínu 8. þ.m. Lifið heil. Guðlaug Narfadóttir Hrafnistu. Sauðárkrókur Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki verða til viðtals fyrir bæjar- búa í Sæborq (Aðalqötu 8) laugardaginn 15. okt. kl. 17:00 — 18:00. Fjölbrautarskólinn Breiðholti Nemendur — Kennarar Skólastarf verður samkvæmt stundaskrá frá mánudegi 1 7. október 1 977. Skólameistari. Mínar innilegustu þakkir færi ég öHum vinum og vandamönnum fyrir skeyti, blóm og gjafir á sjötugsafmæli mínu 4. þessa mánaðar. Sérstaklega þakka ég forstjóra O/íuvers/unar Is/ands hf. ásamt starfsfólki fyrir góðar gjafir og sýndan vinarhug. Lifið hei/. Ingvar Þórðarson, Stigah/íð 30, Rvk. BæjarfuHtrúamir. ÞórF.U.S. Breiðholti — Viðtalstími N-k* laugardag 15. okt. kl. 14.00—15.30 verður Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins til viðtals að Seljabraut 54 (í húsi Kjöts og Fisks). Ungt fólk úr hverfinu er sérstaklega hvatt til að notfæra sér þetta tækifæri. Magnús L. Sveinsson Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Félag Sjálfstæðismanna i Austurbæ og Norðurmýri heldur aðalfund sinn mánu- daginn 17. október kl 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. DAGSKRÁ: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaður: Albert Guðmundsson, alþingismaður. Stjórnin. Mánudagur 1 7. október — kl. 20:30 — Valhöll Kjördæmisráð Norðurlands-eystra heldur aðalfund sinn á Hótel Varðborg sunnudaginn 16. október kl. 13.30. Fundarefni: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboð til alþmgiskosninga. 3. Önriur mál. Stjórnin. Suðurland Suðurland Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna i Suðurlands- kjördæmi verður haldinn i samkomuhúsinu Vestmannaeyjum dagana 21 og 22. október n.k. og hefst kl. 8.30 e.h. þann 21 októher.Fulltrúar tilkynmð þárnöku. sem allra fyrst til Páls Scheving i simum 98-1344 — 1129 Vestmannaeyjum Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar um: Stöðu einkaframtaksins í atvinnulífinu — hlutverk Sjálfstæðisflokksins Landsmálafélagið Vörður. samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur efnir til fundar um stöðu einkaframtaksins i atvinnulifinu — hlutverk Sjálfstæðisflokksins þriðjudaginn 18. október kl. 20:30 i Valhöll. Háaleitisbraut 1. MÁLSHEFJENDUR: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingis- maður Viglundur Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri 0 Kosning í kjörnefnd til upp- stillingar á næstu stjórn Varðar. 0 Fundurinn er öllum opinn. O Kaffiveitingar verða á boð- stoðlum. Þriðjudagur 18. október — kl. 20.30 — Valhöll, Háaleitisbraut 1 Eyjólfur Konráð Jónsson. alþingismaður Viglundur Þorsteinsson, framkvæmdast|óri Stjórn Varðar. — Kjaradeilu- nefnd Framhald af bls. 38 húsin á kvöidín hefðu það að- eins sem hlutastarf. Virtist því svo sem íþróttafélögin gætu haldið áfram æfingum sinum, þótt keppnishúsin væru lokuð. Á miðvikudaginn bar hins vegar það til tíðinda að verk- fallsverðir mættu í iþrótta- sölunum skólanna og tilkynntu þeim er þar voru við æfingar að húsunum yrði lokað frá og með þvi kvöldi. í einu húsanna, Iþróttahúsi Réttarholtsskóla, fengu fþróttamenn úr Vikingi sem þar voru við æfingar ekki einu sinni að ljúka henni, held- ur var sagt að fara strax úr húsinu. Með tilliti til leyfis þess sem fékkst hjá kjaradeilunefnd á þriójudagsfundi hennar, er mjög erfitt aó sjá hvaða heimild verkfallsverðirnir höföu til þessara aðgerða. Forstjórarnir fá ekki að starfa Það vekur einnig athygli i sambandi við mál þetta, að for- stöðumenn húsanna og sund- staðanna fá ekki leyfi til starfa, gagnstætt þvi sem gerist með forstöðumenn ýmissa annarra rikis- og bæjarstofnana. Hefðu þeir fengið starfsieyfi, var unnt að halda húsunum opnum, þar sem flest annað fólk er starfar við húsin og sundstaðina er fólk í hlutastarfi. — Þjálfunarmál Framhald af bls. 38 armálanna í svipað horf og gerist erlendis, þá hefur undirritaður ,trú á að frjálsiþróttir eigi mikla framtió fyrir sér og við eigum eftir að sjá algera byltingu hvað árangur snertir, því gott skipulag þjálfunar kallar á góðan árangur. Nauðsyniegt er, að við setjum okkur eitthvert takmark i þessum efnum og vinnum ötullega að þvi aó ná þvi. Ekki dugar að leggja árar i bát, áður en ýtt er úr vör. Ágúst Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.