Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsm í boöi * Vesturbær Góð 3ja herb. 90 fm. ibúð til sölu, milliliðalaust. Skipti á iðnaðarhúsnæði koma til greina. Tilboð merkt: „Vest- urbær — 4114", sendíst Mbl. fyrir 20. okt. 1977. Til sölu hálfsiður dökkbrúnn mokka- jakki no. 48 á karlmann. lítíð notaður. Einnig svartur ullar- jakki. mjög fallegur og alveg ónotaður no. 48. Uppl. i sima 42069. Gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum. einníg hljóm- plötum islenskum og orlend- um. mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Citroen Til sölu Citroen CX 2000, árg. 75. Simi 99-3635. Til sölu Dodge Dart, árg. 1974. ekinn 66 þús. km.. sjálfskipt- ur og með vökvastýri. Vetrar- dekk fylgja. Uppl. i sima 74891. ? Helgafell 597710152 VI. — 5 Fíladelfía Sunnudagaskólarnir að Há- túni 2 og Herjólfsgötu 8. Hafnarfirði byrja kl. 10.30. Sunnudagaskóli Fíla- delfíu Njarðvikurskóla kl. 11. f.h. Grindavikurskóla kl. 2 s.d. Munið svörtu börnin. Verið hjartanlega velkomin. Kristján Reykdal. Félag Snæfellinga og Hnappdæla i Reykja vík. Munið spilakvöldið í Domus Medica i kvöld kl. 20.30. Elím, Grettisgötu 62. Sunnudaginn 16. okt. sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. .*. KFUM ' KFUK Samkomur félaganna verða i Dómkirkjunni i kvöld og ann- að kvöld kl. 20.30 á vegum ráðstefnunnar. Allir velkomn- SIMAR.il/98ur, 19533. Sunnudagur 16. okt. 1. kl. 08.30 Gönguferð i Botnssúlur (1095 m) Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. 2. kl. 13.00 Þingvellir: Gengið um Sögustaðina. Far- arstjóri: Sigurður Kristins- son. Gengið um Eyðibýlin, Hrauntún og Skógarkot. Far- arstjóri: Tómas Eínarsson. Verð i allar ferðirnar kr. 2000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að aust- anverðu. Ferðafélag íslands. m UTlVISTARf LRÐIR Sunnud. 16/10. kl. 10 Móskarðshnúk- ar eða Svínaskarð. Fararstj : Þorleifur Guð- mundsson. Verð: 1 500 kr Kl. 13. Kræklingafjara i Hvalfirði. Kræklingur steikt- ur á staðnum. Fararstj: Sólveig Kristjánsdóttir. Verð: 1500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSI að vestanverðu og ekin Mikla- braut Fjallaferð út i buskann um næstu helgi. Útivist. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. raöauglýsingar raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Teiknistofa óskar eftir ca. 250—300 fm húsnæði til l.eigu sem fyrst. Til greina getur komið einbýlishús eða íbúðarhúsnæði. Upplýs- ingum eða tilboðum verði skilað á augld. Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt: „Teiknistofa — 4151". Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhús- næði fyrir trésmíðaverkstæði í Reykjavík eða nágrenni 150—200 fm. frá og með áramótum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 4414". kennsla ___________ _!^^^^^ Fjölbrautarskólinn Breiðholti Nemendur — Kennarar Skólastarf verður samkvæmt stundaskrá frá mánudegi 1 7. október 1 977. Skólameistari. þakkir Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum vinum og vandamönnum fyrir skeyti, b/óm og gjafir á sjötugsafmæli mínu 4. þessa mánaðar. Sérstaklega þakka ég forstjóra Olíuverslunar íslands hf. ásamt starfsfólki fyrir gódar gjafir og sýndan vinarhug. Lifið heil. Ingvar Þórðarson, Stigahlíð 30, Rvk. Alúðar þakkir til allra sem minntust mín og glöddu á 80 ára afmæli mínu 8. þ.m. Lifið heil. Guðlaug Narfadóttir Hrafnistu. 'élagsstarf Sauðárkrókur Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Sauðárkróki verða til viðtals fyrir bæjar- búa í Sæborg (Aðalgötu 8) laugardaginn 15. okt. kl. 17:00 — 18:00. Bæjarfulltrúarnir. ÞórF.U.S. Breiðholti — Viðtalstími N-k- laugardag 15. okt. kl. 14.00—15.30 verður Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins til viðtals að Seljabraut 54 (i húsi Kjöts og Fisks) Ungt fólk úr hverfinu er sérstaklega hvatt til að notfæra sér þetta tækifæri. Magnús L. Sveinsson Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Félag Sjálfstæðismanna i Austurbæ og Norðurmýri heldur aðalfund sinn mánu- daginn 17. október kl. 20.30 i Valhöll. Háaleitisbraut 1. DAGSKRÁ: 1 .Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaður: Albert Guðmundsson, alþingismaður. Stjórnin. Mánudagur 1 7. október — kl. 20:30 — Valhöll Kjördæmísráð Norðurlands eystra heldur aðalfund sinn á Hótel Varðborg sunnudaginn 16. október kl. 13.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboð til alþingiskosninga. 3. Önriur mál. Stjórnin. Suðurland Suðurland Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna i Suðurlands- kjördæmi verður haldinn í samkomuhúsinu Vestmannaeyjum dagana 2 1. og 22. október n.k. og hefst kl. 8.30 e.h. þann 21 nktóber.Fulltrúar tilkynnið þátttöku, sem allra fyrst til Páls Scheving í simum 98-1 344 — 1 1 29 Vestmannaeyjum Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar um: Stöðu einkaframtaksins í atvinnulífinu — hlutverk Sjálfstæðisflokksins Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur efnir til fundar um stöðu einkaframtaksins i atvinnulifinu — hlutverk Sjálfstæðisflokksins þriðjudaginn 18. október kl. 20:30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. »— MÁLSHEFJENDUR: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingis- maður Viglundur Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður kjörnefnd til upp- á næstu stjórn 0 Kosning i stillingar Varðar. 0 Fundurinn er öllum opinn. 0 Kaffiveitingar verða á boð- stoðlum. Þriðjudagur 18. október — kl. 20.30 — Valhöll, Háaleitisbraut 1 Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjón Stjórn Varðar. — Kjaradeilu- nefnd Framhald af bls. 38 húsin á kvöldin hefðu það að- eins sem hlutastarf. Virtist því svo sem íþróttafélögin gætu haldið áfram æfingum sínum, þótt keppnishúsin væru lokuð. Á miðvikudaginn bar hins vegar það til tiðinda að verk- fallsverðir mættu í iþrótta- sölunum skólanna og tilkynntu þeim er þar voru við æfingar að húsunum yrði lokað frá og með því kvöldi. í einu húsanna, iþróttahúsi Réttarholtsskóla, fengu íþróttamertn úr Víkingi sem þar voru við æfingar ekki einu sinni að ljúka henni, held- ur var sagt að fara strax úr húsinu. Með tilliti til leyfis þess sem fékkst hjá kjaradeilunefnd á þriðjudagsfundi hennar, er mjög erfitt að sjá hvaða heimild verkfallsverðirnir höfðu til þessara aðgerða. Forstjórarnir fá ekki að starfa Það vekur einnig athygli i sambandi við mál þetta, að for- stöðumenn húsanna og sund- staðanna fá ekki leyfi til starfa, gagnstætt þvi sem gerist með forstöðumenn ýmissa annarra ríkis- og bæjarstofnana. Hefðu þeir fengið starfsleyfi, var unnt að halda húsunum opnum, þar sem flest annað fólk er starfar við húsin og sundstaðina er fólk í hlutastarfi. — Þjálfunarmál Framhald af bls. 38 armálanna i svipað horf og gerist erlendis, þá hefur undirritaður ,trú á aó frjálsíþróttir eigi mikla framtið fyrir sér og við eigum eftir að sjá algera byltingu hvað árangur snertir, því gott skipulag þjálfunar kallar á góðan árangur. Nauðsynlegt er, að við setjum okkur eitthvert takmark í þessum efnum og vinnum ötullega að því að ná því. Ekki dugar að leggja árar i bát, áður en ýtt er úr vör. Ágúst Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.