Morgunblaðið - 15.10.1977, Page 31

Morgunblaðið - 15.10.1977, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977 31 Minning: Jónína Oddsdótt- ir frá Ormskoti í dag 15. október, verður jarð- sungin á Breiðabóisstað í Fljóts- hlíð Jónína Oddsdöttir frá Orms- koti í sömu sveit. Jönína andaðist á Hrafnistu 5. október síðastlið- inn. Hún fæddist í Vetnsdal 23. mars 1884. Foreldrar hennar voru Velgerður Guðmundsdóttir og Oddur ívarsson. Þegar Jónína var á fyrsta ári fluttu foreldrar henn- ar með hana að Ormskoti. Þar eignuðust þau aðra dóttur, Elínu, og fósturdóttur, Guðnýju Páls- dóttur. Þau reyndust henni sem sannir foreldrar enda afar kært þar á milli alla tíð. Guðný og Elín giftust ungar, fluttust til Vest- mannaeyja og var þar þeirra heimili frá því. Jónína giftist tvi- tug að aldri Helga Björnssyni frá Stöðlakoti í sömu sveit. Þau tóku við búi af Valgerði og Oddi i Ormskoti og bjuggu þar óslitið þar til Helgi andaðist 17. júni 1943. Ekki varð þeim barna auðið, en þrjú fósturbörn áttu þau og reyndust þeim öllum kærleiksrik- ir foreldrar. Ótalin eru öll þau börn, sem þau tóku til lengri eða skemmri tíma. Stúlku úr Reykja- vík, sem var vanheil til Iíkama og sálar, höfðu þau í fjölda mörg ár. Engum var úthýst úr þeirra bæ, allra síst þeim smæstu. Gestrisni þeirra var mjög mikil. Þau höfðu afgreiðslu á vöruflutningum frá Reykjavík, bæði fyrir Landeyjar og Eyjafjöll áður en Þverá og Markarfljót voru brúuð. Enginn ferðamaður fór frá þeirra garði Framhald á bls. 27 .+ Móðir okkar og amma, GUÐRÚN AÐALHEIÐUR SVEINSDÓTTIR. GarSastræti 45, lézt af slysförum þann 13 10 '77 Ruth GuSmundsdóttir Barker Margrét GuSmundsdóttir GuSrún Ruth ViSars Ragnar ÞórSarson Dóttir mín. ELÍN MATTHlASDÓTTIR, andaðist í Landspitalanum aðfaranótt föstudagsins 1 4 október Kristín H. Stefánsdóttir. Systir okkar HLÍF EYDAL Gilsbakkavegi 7, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 1 3. okt Þyri Eydal Birgir Eydal Brynjar Eydal t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir BÚI GUÐMUNDSSON, Bústöðum, Hörgárdal, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 10 okt Útförin fer fram frá Bægisárkirkju miðvikudaginn 19 okt kl 2 s d Jarðsett verður að Myrká. Árdís Ármannsdóttir börn og tengdabörn. + Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur og tengdadóttur GEORGÍNU STEFÁNSDÓTTUR Gísli Sigurðsson, Stefán, Katrín, Sigríður Georgine og Christine, Georgine Sedlack, Sigríður M. Gísladóttir og Sigurður Guttormsson. + Þökkum Innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar SÆMUNDAR AUÐUNSSONAR. skipstjóra. Arndis Thoroddsen. AuSun Sæmundsson. Ingibjörg Sæmundsdóttir. í fyrradag hafði viðkomu á Reykjavíkurflugvelli flugvél af gerðinni Heinkel 111, en þáð er ein kunnasta flugvélagerð Þjóðverja úr síðustu heimsstyrjöld. Vél þessi var smíðuð á Spáni, en hefur nú verið keypt til Bandaríkjanna og er á leið þangað. Þriggja manna áhöfn er á vélinni og í gær voru þeir að dytta að vélirtni, en hún þurfti einhverja lagfæringu eftir flugið hingað frá Evrópu. Gert er ráð fyrir að vélin haldi áfram vestur um haf í dag. Myndina tók Ól.K.M. F j árlagafrumvarpið: 30 milljarðar til almanna trygginga á næsta ári I FJARLAGAFRUMVARPI rfkis- stjórnarinnar fyrir næsta ár er gert rád fyrir, ad framlög til al- mannatrygginga verdir röskir 30 milljarðar eða 30.106 millj. kr. og er það hækkun sem nemur 8.814 millj. frá yfirstandandi ári, og er heildarhækkunin 40.3%. Gert er „ÞAÐ má segja að það verði próf- kjör hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík vegna næstu alþingis- kosninga," sagði Þráinn Valdi- marsson framkvæmdast jóri flokksins i samtali við Mbl. I fjárlagafrumvarpinu fyrir ár- ið 1978 er leitað heimilda fyrir fjármálaráðherra til þess að gefa út fyrir hönd ríkissjóðs til sölu spariskírteini eða ríkisskuldabréf að upphæð 2000 milljónir króna á næsta ári. Ennfremur er óskað heimilda fyrir ráðherra að gefa út spari- ráð fyrir, að 937 millj. kr. fari til slysatrygginga, og er hækkunin þar 102 millj. kr. Til lífeyris- trygginga eiga að fara 16.942 millj. kr. og þar er hækkunin 4.395 millj. Af þessari upphæð er áætlaður hlutur atvinnurekenda 2.372 millj. kr. og hækkar því um eftir að fjalla um málið," sagði Þráinn, „en það er vilji margra fyrir prófkjörinu og því liggur það fyrir. Einnig verða prófkjör á Vesturlandi, Norðurlandi vestra, en óákveðið mun vera með Suður- land. Prófkjöri er hins vegar lok- ið á Vestfjörðum." breyta þeim i ný skírteini, en gömlu skirteinin áttu að innleys- ast 10. september s.l. enda báru þau ekki vexti eftir þann dag. Má fastlega gera ráð fyrir þvi að spariskírteinaútgáfan næsta ár verði a.ni.k. að upphæð tæpar 3000 milljónir króna. 615 millj. kr. Til sjúkratrygginga eiga síðan að fara 12.227 millj. kr. sem er 3.917 millj. kr. hækkun. I frumvarpinu kemur fram, að framlög til almannatrygginga hækka um 8.814 millj. kr. eins og fyrr segir og koma af þeirri fjár- hæð 7.967 millj. kr. í hlut rikis- sjóðs, en 717 millj. kr. i hlut at- vinnurekenda. í fjárlögum fyrir yfirstandandi ár lækkuðu útgjöld sjúkratrygginga frá árinu áður vegna breyttrar tilhögunar á rekstrarfjármögnun ríkisspítal- anna. Ahrif þeirra breytinga koma að fullu til framkvæmda 1977 og þvi eru framlög til sjúkra- trygginga i fjárlögum 1977 og frumvarpi 1978 reist á sambæri- legum grunni að þessu leyti, en hins vegar eru þau útgjöld, sem staðið er undir með sjúkratrygg- ingagjaldi, tekin með 1978, gagn- stætt því sem gert var í fjárlögum 1977. I fjárlagafrumvarpinu kemur fram að af 4.395 millj. kr. heildar- kostnaði við iifeyristryggingar koma 3.780 millj. kr. eða 86.0% í hlut rikissjóðs og 615 niillj. kr. eða 14.0% í hlut atvinnurekenda. Segir að ástæður þessarar hækkunar, auk eðlilegrar mann- fjölgunar í hverjum bótaflokki, séu aðallega tvær. I fyrsta lagi hafi bætur hækkað frá samþykkt síðustu fjárlaga, þ.e. 8% frá 1. marz og 27.5% frá 1. júlí, og auk þess sé áætlað fyrir bótahækkun- um til samræmis við forsendur um hækkun launa. Þá segir í öðru lagi, að útgjöld lífeyristrygginga hækki vegna ákvæða bráðabirgða- laga frá 28. júni um breytingu á ákvæðum um tekjutryggingu og vegna bráðabirgðalaga frá 9. ágúst um heimilisuppbót til ein- hleypra tekjutryggingaþega. Fyrir árið 1977 er áætlað að heimilisuppbótin nemi um 200 millj. kr. og 450 millj. kr. á árinu 1978. Reykjavík: Prófkjör framsóknarmanna fyrir næstu þingkosningar „Fulltrúaráð flokksins á að vísu Ný spariskírteini fyrir tæpar 3000 millj. kr. næsta ár? skírteini eða skuldabréf i stað bréfa, sem upphaflega voru gefin út árið 1966 og verða innleyst á næsta ári og þá að viðbættum verðbótum. Á þessu ári hefur Seðlabankinn fyrir hönd rikisins gefið úr spari- skírteini að upphæð samtals 2310 milljónir króna. Spariskírteini fyrir 1710 milljónir króna voru gefin út samkvæmt heimild í fjár- lögum yfirstandandi árs og spari- skírteini að upphæð 600 milljónir voru gefin út nú i september til þess að gefa eigendum skírteina frá árinu 1965 tækifæri til að Gert ráð fyrir 15 kr. hækkun bensíngjalds Útsöluverð fer í 112 kr. hver lítri I FJARLAGAFRUMVARPI því, sem nú hefur verið lagt fram, er gert ráð fyrir, að bensíngjald verði hækkað verulega undir lok þessa árs í því skyni að afla aukins fjár til vegagerðar. Með hækkun bensfngjaldsins um 15. kr. á lítra er talið aö heildartekj- ur af bensíngjaldi verði 4.660 milljónir króna á næsta ári eða 2.250 millj. meira en á þessu ári. Þessi fyrirhugaða hækkun á bensini þýðir, að verð hvers litra fer nokkuð yfir 100 krónur og verður 112 krónur, ef 15 kr. hækkunin verður samþykkt. Bensínverð er sem stendur kr. 93 á lítra og verður 108 kr. að við- bættri 15. kr. hækkun, síðan leggst söluskattur ofan á útsölu- verðið, þannig að útsöluverð á bensini verður 112 kr. ef af þess- ari hækkun verður, að þvi er Morgunblaðinu var tjáð. I greinargerð með fjárlaga- frumvarpinu segir, að ekki sé gert ráð fyrir frekari hækkun bensin- gjalds á árinu en þessari. Þá er áætlað að gúmmigjald verði um 90 millj. kr. á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.