Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1977 Ingólfsstræti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ KJARTANSGÖTU um 45 fm. sérhiti, sérinngangur. Sala eða skipti á 3ja herb. GLÆSILEG 3JA HERB VIO DVERGABAKKA íbúð á 3. hæð um 90 fm. Þvottahús í íbúðinni. VANDAÐ 2JA—3JA—4RA—6 HERB. íbúðir í sambýlishúsi við Asparfell. 4RA HERB. ÍBÚÐIR VIÐ KAPLASKJÓLSVEG endaíbúð á 3. hæð. Suðursvalir Laus strax. GÓÐ 5 HERB. ÍBÚÐ VIÐ KVISTHAGA um 130 fm. á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Útb 9 —10 m HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA að góðu einbýlishúsi Utborgun allt að kr. 16 milljónir. Þar af kr. 6 millj. við samning. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þúr Tryggvason hdi. Sími 27210 Opið sunnudag 1—6. Opið mánudag til kl. 21.00. Óskast í Kópavogi höfum kaupanda að sér hæð í Kópavogi. Óskast sér hæð helst í Hlíðarhverfi. Óskast á Seltjarnarnesi höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Laugateigur — sér hæð 85 fm sér hæð. Sér inngangur. Stórar suður svalir. Bílskúr. Hæðin er tvær samliggjandi stofur og eitt svefnherb. Verð 1 2 millj. Gaukshólar 5—6 hb. glæsileg endaíbúð Bílskúr. Skipti á raðhúsi í sama hverfi æskileg Arahólar 4 hb. ibúð á 7. hæð. Bilskúrssökklar Ibúðin er með óvenju skemmti- legum innréttingum. Mikið út- sýni. Verð 1 2.5 millj. Seltjarnarnes fokhelt einbýlishús. Asparfell 3ja herb. íbúðir. Fellsmúli 4 hb. endaibúð á 4. hæð. Verð um 1 3 millj. Gautland 3 hb. tvær 3ja herb. ibúðir við Gautland 80 og 1 00 fm. Brekkuhvammur — sér hæð um 90 fm. Stór bilskúr. Sér inngangur. Fallegur garður. Verð um 1 1 millj. Mosfellssveit fokhelt einbýlishús. Fullgert ein- býlishús við Byggðaholt. Stór bilskúr. Verð um 20 millj. Snorrabraut 3 hb. íbúð á 2. hæð. Stórar stofur, aukaherb. i kjallara. Ibúðin er öll endurnýjuð. Góð teppi. Snyrtileg sameign. Verð 9 til 10 millj. Æskileg skipti á 2ja herb. ibúð helst i vesturbæ. Raðhús í Breiholti Hraunbær 2 hb. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ og Rofabæ. Fálkagata 4 hb. ibúð á 2. hæð. Verð 13 millj. Vesturberg 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Skiptanlegar greiðslur. Laus 15. mai 1978. Dúfnahólar 3 hb. 75 fm. ibúð á 3. hæð. Ibúðin þarfnast að nokkru standsetning- ar. Verð aðeins 8.2 millj. Hraunbraut Kóp. sér hæð með bílskúr Hálfur kjallari fylgir. Verð 16.5 millj. Útb. 1 1 millj. í smíðum 2ja herb. ibúð við Hliðarveg Kópavogi. Aðeins 3 íbúðir í húsinu. íbúðin er með suður svölum og sér inngangi. Teikn- ingar í skrifstofunni. Kjartansgata 4 hb. litið niðurgrafin kjallaraibúð. Ný eldhúsinnrétting og teppi Tvö- falt gler. Skipti æskileg á 2ja herb. ibúð. Seltjarnarnes 60 fm ibúð i tvibýlishúsi. Eignar- lóð. Útb. um 5 millj. Árni Einarsson Iögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. EIGNAVER SE LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 Herrahúsið, Adam og Sport- ver 1 nýjum húsakynnum á fjórum hæðum í Bankastræti í GÆR var opnuð ný herra- fataverzlun í hjarta borgar- innar, nánar tiltekið í fyrrver- andi húsakynnum Málarans á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Reyndar er um tvær verzlanir og þjón- ustumiðstöð að ræða því starfsemin verður á fjórum hæðum. Er hér um að ræða verzlanirnar Herrahúsið og Adam sem verða á þremur hæðum hússins, en á þeirri fjórðu verður þjónustumið- stöð Sportvers h.f. og skrif- stofur, en sú starfsemi hefur verið til húsa í verksmiðju fyrirtækisins að Skúlagötu. Framkvæmdastjóri Sportvers h.f. sem á verzlanirnar, er Björn Vesturbraut 3ja herb ris- íbúð í járnklæddu timburhúsi. Suðurgata 3ja—4ra herb. neðri hæð í járnklæddu timbur- húsi. Bílskúr. Vesturberg 3ja herb. rúmgóð íbúð í fjölbýlishúsi. Laus fljót- lega. Krókahraun 3ja herb. rúm- góð íbúð í fjórbýlishúsi. Breiðvangur 3ja herb. rúm- góð íbúð á efstu hæð í fjölbýlis- húsi. Bílskúr. Grænakinn 4ra herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Falleg ræktuð lóð. Hringbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi. Fallegt útsýni. Sléttahraun 4ra herb. rúm- góð ibúð í fjölbýlishúsi. Bilskúrs- réttur. Álfaskeið 5 herb. endaíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Ný teppi, nýmáluð. Bilskúrsréttur. Víðihvammur 4ra herb. rúmgóð ibúð i fjölbýlishúsi. Bil- skúr. Suðurgata 4ra herb. hæð i þribýlishúsi, fallegt útsýni, hag- stætt verð. Brekkuhvammur 4ra herb neðri sérhæð i tvibýlishúsi. Bil- skúr. Ásgarður Garðabæ 4ra herb. fieðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Hellisgata Rúmgóð efri sér- hæð i tvibýlishúsi. Arnarhraun Rúmgóð og vönduð efri sérhæð í tvíbýlis- húsi. Botnplata fyrir bilskúr. Hólabraut Rúmgóð efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Melás Garðabæ Fokheit neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Hverfisgata Lítið einbýlishús sem þarfnast viðgerðar. Gunnarssund Litið járnklætt timburhús i góðu ástandi. Hverfisgata Nýstandsett járn- klætt timburhús ásamt bilskúr Smyrlahraun 2ja hæða rað- hús ásamt bilskúr. Fagrakinn Rúmgott einbýlis- hús ásamt bilskúr. Flókagata Hafnarfirði Rúmgott einbýlishús ásamt bil- skúr. Vogar Vatnsleysuströnd 2ja hæða parhús ásamt bilskúr. Keflavík Rúmgott timburhús (Viðlagasjóðshús). Garður Litið járnklætt timbur- hús. Hellissandur Rúmgott fok- helt einbýlishús. Logmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON Str.mdgotu 11 Hafnarfirói Postholf 191 Simi 53590 Guðmundsson í spjalli við Mbl í gær sagði Björn að i hinu nýja verzlunar- húsnæði fyrirtækisins við Bankastræti yrði verzlun með herraföt, tizkuverzlun fyrir unga fólkið, bæði konur og karla, verzlun með skyrtur, peysur, o fl , mál- saumaþjónusta og breytingar á fötum verða gerðar þarna á staðnum Sagði Björn tízkuverzlunina Adam verða til hús á fyrstu hæð og í kjallar, Herrahús- ið á fyrstu og annarri hæð og á þeirri þriðju yrði hin nýja þjónustumiðstöð fyrirtækisins Þrettán ár eru nú liðin frá því Sport- ver framleiddi fyrstu karlmannafötin. Úr verzlunarhúsnæðinu. Björn Guðmundsson framkvaemda- stjóri og Guðgeir Þórarinsson for- stöðumaður verzlananna og þjón- ustumiðstöðvar Sportvers í hinu nýja verzlunarhúsnæði (Ljósm. Kristinn Ólafsson). að sögn Björns Guðmundssonar Sagði hann framleiðsluna hafa vaxið ört siðan og fyrirtækið væri nú einn stærsti framleiðandi á karlmannafötum á íslandi, með um 25% af markaðs- hlutdeildinni, að innflutningi meðtöld- um Björn sagði að þáttaskil hefðu orðið á starfsemi fyrirtækisins á s I ári er gerður var samningur um fram- Verður einn fram- kvæmdastjóri SL STJÓRN Sölustofnunar lagmetis samþykkti á fundi sínum 12. október, að Gylfi Þór Magnússon yrði einn framkvæmdastjóri fyrir- ÞURFtÐ ÞÉR HÍBÝU Kleppsholt 2ja herb. ibúð með bílskúr. h Reynimelur 2ja herb. nýleg íbúð í þríbýlis- húsi. Sér inngangur. Sér hiti. ■jt í smiðum 3ja herb. í Vesturborginni. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar 2.7 millj. og lánað 1.2 millj. Gamli bærinn 3ja herb. 3ja herb. ibúðir. Útb. 4—5 millj. Lausar stra*. 3ja herb. Blómvallagata. Blikahólar, Hlað- brekka. Kleppsvegur. 4ra, 5 og 6 herb ibúðir við Meistaravelli, Fellsmúla, Breiðholt, Hagamel, Bræðra- borgarstig Goðheimar ■ 5 herb. sérhæð 140 fm. með bilskúr. ■jr Granaskjól Nýleg 5 herb. sérhæð, 146 (m. með bilskúr. •jt Miðtún — þríbýlish. Húseign með tveimur eða þrem- ur ibúðum. Einbýlishús — Vesturborgin 1. hæð, tvær stofur, eldhús, búr, þvottahús. gestasnyrting. 2. hæð, 5 svefnherb., bað og snyrt- ing. Húsið er á einum besta stað i Högunum. ■jt Miðtún Einbýlishús með bilskúr. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsspn 201 78 Mðlflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. tækisins, er annar fram- kvæmdastjórinn, Eysteinn Helgason, lætur af störfum. Eysteinn hefir sagt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri sölu- mála frá 1. jan. n.k. en hann hefur tekið við forstjórastarfi hjá Sam- vinnuferðum. Gylfi Þór er viðskiptafræöingur og hefur starfað hjá S.L. frá miðju ári 1973, fyrst sem skrif- stofustjóri fram til október 1975 er hann hóf störf sem fram- kvæmdastjóri fjármála hjá Sölu- stofnun lagmetis Gylfi Þór Magnússon. AUGLÝSINGASIMINN EJt: 22480 jHirgtinliktit NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST MEÐ LOFTRÁSUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.