Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÖBER 1977 29 Vetrarstarf Barðstrend- ingafélags- ins nýhafið VETRARSTARF Barðstrend- ingafélagsins f Reykjavfk er ný- lega hafið, en félagið skiptist f þrjár deildir, kvennadeild, bridgedeild og málfundadeild. Barðstrendingafélagið gengst fyrir skemmtikvöldum mánaðar- lega í vetur í Domus Medica og verður þar spiluð félagsvist og dansað. Kvennadeild félagsins hefur það markmið að styðja við bakið á eldri brottfluttum Barð- strendingum og heldur deildin mikla skemmtisamkomu skirdag hvert ár fyrir Barðstrendinga 65 ára og eldri. Fjár til starfsins er m.a. aflað með basar og kaffisölu, sem verður í Domus Medica n.k. sunnudag 16. október. Bridgedeildin spilar 011 mánu- dagskvöld i Domus Medica og er aðsókn góð. Málfundadeildin heldur kappræðufundi einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina. Þá er þess ógetið að félagið á stóran hluta i hótelunum Flóka- lundi og Bjarkarlundi, sem rekin eru yfir sumarmánuðina. Formaður Barðstrendinga- félagsins er Guðbjartur Egilsson og geta þeir, sem óska að gerast félagar, snúið sér til hans. Notaóir bílartil sölu Cherokee '74—'75 Wagoneer '70—'74 Jeepster '67—'73 Wyllis Jeep '47—'75 Hunter '67— 74 Sunbeam 2ja og 4ra dyra '70—'75 Lancer 2ja og 4ra dyra '74—'75 Galant 2ja og 4ra dyra •73—'77 Matador 2ja og 4ra dyra '71—'75 Hornet 2ja og 4ra dyra '71—'75 Sunbeam Arrow '70 Morris Marína '74 Fíat 2ja og 4ra dyra '73 — Mazda '74 Toyota '71 —'74 Bronco '66—'74 M. Benz '67—'72 Opel '65—'71 Saab '66—'71 Volvo '67 — '72 Erum með nokkra not- aða bila með góðum greiðsluskilmálum. Nýir bílar '76 á lager Galant Sigáia 4ra dyra. Galant Grand Luxe 2ja dyra. Lancer 2ja og 4ra dyra. Jeep CJ5 með biæju. Getum bætt við bilum til sölumeðferðar i sýn- ingarsal okkar. Allt á sama stað EGILL VILH J ALMSSON HF Laugavegi 118-Simi 15700 Det Danske Selskap afholder Andespil sondag den 16. oktober kl. 20.30 pá Hótel Loftleiðir, Kristalsal. Medlemmer gratis ad- gang. Gæstebilletter kr. 150 — Pladerne kost- er kr. 300. — stk. Mange fine gevnister. Dans eftir Andespillet. Det Danske Selskap heldur Andespil — Bingo sunnudaginn 16. októbesr kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Ókeypis aðgangur fyrir meðlimi. Aðgöngumiði gesta kr. 150 — Spjöldin kosta kr. 300. — Margir góðir vinningar. Dans verður að loknu „Andespillet". Fata- markaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði við hliSina á Fjarðarkaupi Á morgun mánudag og alla næstu viku seljum við á meðan birgðir endast margar tegundir af barna og fullorðins kuldaúlpum á mjög hag- stæðu verði. Barnastærðir á kr. 2900 — 3950 — 3000. Fullorðinsstærðir á kr. 5300 og 5600. Margar tegundir af buxum í barna og fullorðinsstærðum fyrir kr. 1000 — 1500 — 2000 — 2500 — 2900 — 300. Allt vönduð vara. Herraskyrtur úr bómull og poliesterkr. 1700. Rúllukragapeysur í dömustærðum kr. 1000. Enskar barnapeysur kr. 750. Stormjakkar karlmanna kr. 3500. Allskonar barnafatnað á mjög lágu verði. Danskir tréklossar í stærðum 34—46 og margt fleira mjög ódýrt. Fata- markaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði Sumarbústaður 24. fm nýr sumarbústaður, panilklæddur, til sölu. Upplýsingar í síma 1 1877 frá kl. 7—8.30 á kvöldin. - LAVICER ferril IVfevlm OAIANT Nokkrir Galant og Lancer bílar til afgreiðslu nú strax. Ýmsar gerðir s.s. 2 dyra, 4 dyra, coupe og hardtop. Næsta sending hækkar verulega í verði. Allt á sama stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF 1 íf* EF ÞAÐ ER FRÉTT- fj NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU CHMmON á^a LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni þá orku sem henni er ætlað að gefa. Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HF í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.