Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTOBER 1977 blMAK | W 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIBIR E 11190 111 38 Um 24,7 milljónir kr. í orlofsmerkjum voru aldrei sóttar ASÍ fær upphæðina til orlofsfjárstarfseminnar I FYLGISKJALI með nýfram- komnu fjárlagafrumvarpi segir að ríkisstjórninni sé heimilt að greiða til orlofsstarfsemi Alþýðu- sambands fslands án vaxta 24,7 milljónir króna, sem eru eftir- stöðvar af orlofsfé í vörzlu Pósts og sfma. t samtali við Morgun- blaðið í gær sagði Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Alþýðusam- bands fslands, að þessar eftir- stöðvar orlofsfjár væru síðan breytingin var gerð á orlofs- greiðslum fyrir nokkrum árum. Aður en núverandi orlofs- greiðslukerfi komst á, sagði Snorri, þá voru notuð svokölluð orlofsmerki, og má segja að þau hafi gengið kaupum og sölum manna á milli. Þegar breytingin átti sér stað. var gert ráð fyrir að nerkin yrðu útleyst af eigendum þ irra, en 24,7 millj. kr. voru ddrei sóttar. Siðan gerði Alþýðu- sambandið samkomulag við ríkis- stjórnina um að þessi fjárhæð rynni til orlofsstarfsemi ASf, og hefur ASl fengið upphæðina greidda. Fa JJ III I. M.I. If. I \ 'AIAJIV V öruskipt a j öf nuður við Sovétríkin óhag- stæður um 2354 millj. Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 861 55, 32716 FERÐABILAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbilar, stationbilar. sendibil- ar, hópferðabílar og jeppar. VÖRUSKIPTAJÖFNUÐ- URINN við Sovt-tríkin var óhagstæður um 2354 mill- jónir fyrstu sjö mánuði ársins, en í fyrra var hann á sama tíma óhagstæður um 3287 milljónir. Fyrstu sjö mánuði þessa árs fluttum við vörur til Sovétríkjanna fyrir 4526 milljónir en inn frá Sovét- ríkjunum voru fluttar vör- Flugræningjar æf ðir í Peking iMoskvu, 15. október. Reuter. HELGARBLAÐ stjórnarmál- gagnsins Izvestia heldur þvt fram að Kínverjar æfi liðsmenn japanska Rauða hersins og segir að þeir séu kfnverskir útsendar- ar. Blaðið segir að þeir séu ekki pólitfskir hryðjuverkamenn heldur morðingjar og þjófar, að Grímuklædd- ir öfgamenn gera usla í Róm Róm, 15. október. Reuter. Miklar óeirðir urðu f Róm I gær- kvöldi er vinstri sinnaðir öfga- menn skutu á lögreglu, vörpuðu bensínsprengjum og unnu veru- leg spjöll á skrifstofubyggíngum. Þessar ofbeldisaðgerðir komu í kjölfar tveggja útifunda, sem vinstrisinnar gengust fyrir í nafni „and-fasisma“. Fundi þessa sóttu um 80 þúsund manns en þeir fóru að mestu fram með friði og spekt. Að fundunum loknum gerði hópur grímuklæddra og vopnaðra öfgamanna árás á bæki- stöóvar Kristilegra demókrata- flokksins og Kommúnistaflokks- ins, og báru þar að auki eld að nokkrum húsum öðrum. Þessar aðgerðir eru sagðar mót- mæli öfgasinnanna vegna sam- vinnu kommúnista við minni- hlutastjórn kristilegra demó- krata. Giulio Argan, borgarstjóri, sem er úr flokki kommúnista, lét hörð orð falia í garð ofbeldis- og öfgamanna á öðrum útifundinum og er talið að ræða hans hafi hleypt illu blóði i þá, sem stóðu fyrir óeirðum. ekkert mark sé takandi á fullyrð- ingum þeirra um að þeir berjist gegn japanskri heimsvaldastefnu og að stefna þeirra sé einskis virði. Að sögn blaðsins styðja „marg- ar staðreyndir" þá staðhæfingu að liðsmenn Rauða hersins fái þjálfun sína í Peking. Til dæmis hafi Chou En-lai forsætisráðherra sagt um fyrsta flugrán Rauða hersins 1970 að það hafi verið „athyglisvert." Helgarblaðið segir að nokkrir liðsmenn Rauða hersins aðhyllist maoisma. Það segir að nokkrir liðsmenn sem hafi farið út af lín- unni hafi verið pyntaðir og myrt- ir. Þannig segir blaðið að Rauði herinn hafi farið að dæmi Rauðu varðliðanna sem stóðu fyrir réttarhöldum i menningarbylting- unni í Kína. Blaðið segir að við handtökur 1972 hafi fundizt mikið magn bóka eftir Mao og bæklinga með tilvitnunum í hann hjá liðsmönn- um Rauða hersins. Þetta segir blaðið sýna ótvírætt að upphaf Rauða hersins megi rekja til þess er Kínverjar þjálfuðu útsendara til starfa í Japan áður en þeir hafi farið að binda vonir sina við hópa japanskra valdamanna og hætt að treysta aðeins á öfgasinnaða vinstrimenn. ur og þá aðallega olíuvörur fyrir 6880 milljónir. Sömu mánuði í fyrra voru fluttar út vörur til Sovétríkjanna fyrir 2732 milljónir en inn fyrir 6019 milljónir. Samkvæmt upplýsingum Þórhalls Ásgeirssonar ráðuneytisstjóra var samn- ingum við Sovétríkin breytt í ársbyrjun 1976 og síðan höfum við greitt þeim jafnharðan fyrir vör- ur þaðan keyptar með frjálsum gjaldeyri. Safnast því ekki upp miklar við- skiptaskuldir eins og al- gengt var fyrir nokkrum árum. Eins og fram kom í Mbl. í vikunni var á miðvikudag- inn undirritaður nýr við- skiptasamningur við Sovét- ríkin um kaup á olíuvörum fyrir 10 milljaróa króna á næsta ári. Grimsby: Prjónuð kápa úr ritinu Hugur og hönd. Hugur og hönd komið út HUGUR OG HÖND, rit Heim- ilisiðnaðarfélags tslands er komið út, með litprentaðri for- sfðumynd af veggteppi með bysantískum hringjum og myndum í. Fyrsta greinin er um sjö tannspæni úr Þjóð- minjasafni og þvf næst er grein um hið þjóðlega forna spil, kotru. I ritinu eru uppskriftir og myndir af prjónuðum flíkum, lampaskermum úr steinbits- roði, ofnum, ljóshlífum, hnýt- ingum o.fl. Myndir eru af skírnarfötum, bréfahnífum úr beini, spjaldlofnum borðum og belti á upphlut o.fl. Ákaflega vel er vandað til frágangs á myndum og útliti ritsins, að venju. Ritnefnd skipa Auður Sveinsdóttir, Gerð- ur Hjörleifsdóttir, Hallfríður Tryggvadóttir, Hólmfríður Árnadóttir og Vigdis Pálsdótt- Fundur um naudsyn þess ad aflétta löndun- arbanninu á íslenzk skip BORGARSTJÓRI Grimsby, Peter Willing, hefur kailað saman til fundar 31. október n.k., þar sem ræða á þá brýnustu nauðsyn, sem borgar yfir- völd telja aö reki á eftir því að aflétta banninu við löndunum íslenzkra skipa. Borgaryfirvöld ganga nú í máiið að beiðni fiskkaup- manna, sem hafa stórar áhyggjur af fiskleysi í vet- ur. Sem kunnugt er voru það löndunarmenn f ensk- um höfnum, sem settu löndunarbannið á íslenzk skip, en þegar þeir afléttu sínu banni komu samtök togaraeigenda og yfir- Útvarp Reykjavík VEÐURFREGNUM verður útvarpad frá Veðurstofunni kl. 01.00, 07.00, 08.15, 10.10, 12.25, 16,15, 18.45 og 22.15 verkfallsdagana. Á sömu tímum verður útvarpað tilkynningum frá tilkynningaskyldunni, lögreglu, vitamálastjóra, almannavörn- um, Slysavarnafélagi tslands björgunarsveitum, svo og nauðsynlegar tilkynning- ar stjórnvalda varðandi öryggisvörslu og heilsugæslu. manna á togurum til sög- unnar og fengu bannið framlengt. Fiskskortur hefur þegar gert vart við sig í Hull og Grimsby með miklum verðhækkunum og óttast fiskkaupmenn, að til alverlegs ástands komi, nema banninu við löndunum íslenzkra skipa verði aflétt. Á framangreindan fund hefur borgarstjóri Grimsby boðað full- trúa togaramanna, fiskkaup- manna og frystihúsa, einnig full- trúa samtaka löndunarmanna, auk þess sem borgarstjórnar- menn muni sitja fundinn. Meðal fundarmanna verður Austin Mitchell, þingmaðurGrimsby. Strax og fréttist af fundarboð- un borgarstjórans ítrekaði David Horley, talsmaður yfirmanna á Grimsbytogurunum, andstöðu samtaka þeirra við það að bann- inu á löndun íslenzkra skipa yrði aflétt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.