Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTOBER 1977 í DAG er þriðjudagur 18 okló- ber, LÚKASMESSA, 291 dag- ur ársins 1977. Árdegisflóð er i Reykjavík kl. 10 06 og sið- degisflóð kl 22 40 Sólarupp- rás er i Reykjavik kl 08 26 og sólarlag kl 17.58 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 17 og sólarlag kl 17.37. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl. 13 13 og tunglið i suðri kl 18 44. (íslandsalmanakið). VakiS. standið stöðugir i trúnni. verið karlmannleg- ir. verið styrkir. Allt hjá yður sé i kærleika gjört. (1. Kor. 16. 13.—14.) LARtTT: 1. lán. 5. tónn, 7. fál. 9. sérhlj., 19. snöfígs, 12. (‘ins, 12. herma, 14. veisla, 15. styrkur, 17. fuglar. LÓÐRETT: 2. sk.vldmenni. 3. lala. 4 ofboðsleg, 6. blaðrar, 8. dveljast, 9. ekki niður. 11. ferðisl, 14. sund. 16. RUð. Lausn á síðustu LARETT: 1. skamma. 5. man, 6. rá, 9. inntir, 11. NA, 12. ala, 13. or. 14. und, 16. 6s, 17. rudda. LÓÐRfiTT: 1. springur. 2. AM. 3. maltar. 4. MN, 7. ána. 8. trafs, 10. il. 13. odd, 15. NU, 16. óa. ÁFMM/XO HEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sigriður K. Magnúsdóttir og Kristinn Helgi Eyþórsson. Heimili þeirra er að Ölduslóð 6, Hafnarfirði. (Ljósmst. ÍRIS) hjónaband i Garðakirkju Valgerður Hildibrands- dóttir og Sigurþór Haf- steinsson. Heimili þeirra er að Merkurgötu 14, Hafnarfirði. (NÝJA Myndast.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Búðakirkju á Snæfeilshesi Emiiía Karls- dóttir og Olafur Hjálmars- son. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 51, Hafnar- firði. (LJOSM.ST. Gunnars Ingimars) FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN eftir að verkfalli bæjarstarfs- manna var lokið færðu hafnsögumenn Brúarfoss og Skaftafell, af ytri höfn- inni hér í Reykjavík upp að hafnargarði. Þessi skip komu af ströndinni og höfðu verið tollafgreidd þar, áður en til verkfalls- ins kom. I gærmorgun kom Kljáfoss að utan og lagðist við festar á ytri höfninni. Voru þar sjö skip í gær- morgun, sem verkfallið hafði stöðvað: Mánafoss, Skógarfoss, Uðafoss, Kljá- foss, Laxá, Dfsarfell og Hvassafell og í gærdag var von á Háafossi að utan og eru þau því orðin alls átta skipin í dag, þriðjudag, sem stöðvazt hafa. I gær- morgun kom togarinn Dagný frá Bolungarvík og fór í Slipp. Litlafell kom úr ferð og átti að fara aftur I gærdag. IfrÉttífí ~| HVÍTABANDSKONUR halda fund að Hallveigar- stöðum í kvöld kl. 8.30. KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur aðalfund sinn að Síðumúla 11 í kvöld kl. 8.30. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. Fyrsti fundurinn á haust- inu er i kvöld kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Tízku- sýning verður. Væntir stjórn félagsins þess að konur fjölmenni á fyrsta fund á haustinu. KVENFÉLAG Óháða safnaðarins er að undirbúa árlegan bazar og eru félagskonur vinsamlegast beðnar að mæta á laugar- daginn kemur til starfa í Kirkjubæ miili kl. 2—5 síðd. FRA BUSTAÐASÖFN- UÐI: í sumar kom hingað til lands Christenson- fjölskyldan frá Banda- ríkjunum, þ.e. faðirinn Paul, kona hans og 5 börn þeirra. Þau sungu í Bú- staðakirkju fyrir troðfullu húsi við mjög góðar undir- tektir. Margir óskuðu eftir að kaupa plötur, sem gefn- ar hafa verið út með söng fjölskyldunnar, en færri fengu en vildu A vegum Bústaðasafnaðar pöntuðu allmargir plötur. Eru þær nú komnar til landsins og verða afhentar í Bústaða- kirkju milli 3 og 5 daglega og eins eftir messur. Kirkjuvörðurinn, Jón Þorsteinsson, annast af- greiðsluna. Kálfarnir ililllb, >(Ú'‘• .tlllli, ' i.( ,. „(illi. , ,, ' i 'tfr/, ^<ii|i,(i irfff NmIIl .i'I"'. Æ, niii i. „ s;gHóaíp - Ég hef alltaf trefil á litla skinninu. Hver veit nema þetta verði kvefsækið, það er búið til úr svona isköldu klaka drasli!? þegar DAGANA 14. til 20. okt.. að báðum meðtöldum er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Revkjavlk sem hér segir: I VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HAALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvik- unnar, nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni Isfma LÆKNA- FELAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er I HEILSl- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q I lí 1/ n 8 II M f* HEIMSÖKNA RTlMAR W%l U IVIlr\ll U Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barn&spítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: AÐALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir I skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheímum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16- BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NJATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnið. Mávahllð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT horgarstofnana svar ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanír á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „A korpUlfsstöðum. Thor Jensen hefir alla sfð- ustu viku látið plægja með tveim dráttarvélum á Korpúlfsstöðum. Dregur önnur vélin tvo plóga og plægir um 4ra dag- sláttur á dag, en hin dregur einn plóg og plægir tvær dagsláttur á dag. Þetta munu vera mestu plægingar, sem framkvæmdar hafa verið hér á landi með dráttarvél- um.“ „Mikils er að vænta af frystihúsi því sem hér rís á hafnarbakkanum ... Fullyrt er að frystiaðferð sú, sem kennd er við Ottesen, hafi hvarvetna reynzt vel, en sú aðferð verður notuð hér. Ef allt fer vel ætti markaður fyrir ísl. fisk að geta opnast hvar sem vera skal. Fiskur- inn geymist lítt eða óskemmdur von úr viti. Senda mætti frystan ísfisk héðan alla leið suður I hitabelti,, ... ,J>á eru það gleðitfðindi, að frystibúnaðurinn I „Brúarfossi** reynist prýðilega. Þegar salkjötsverðið er eins lágt og nú er á norskum markaði er ástæða til að koma kjötinu frystu til Englands.**____ GENGISSKRANING NR. 197 — 17. oklóber 1977. Eining. Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 208,70 209,20 1 Sterlingspund .170.00 370.90' 1 Kanadarioilar 188,00 189.40 100 Danskar krónur 3431,00 3439,20 100 Norskar krónur 3820.20 3829.40' 100 Sænskar krónur 4374,80 4385.30« 100 Finnsk mörk 5048.40 5060.50 100 Franskir frankar 4321.80 4331,10» 100 Rclg. frankar 591,00 593.30 100 ,Svis«n. frankar 9225,70 9247,80* 100 Gyltiní 8611.50 8632.10* 100 V.-IK/k mlirk 9232.70 9254.80 100 I4irur 23.70 23.76 100 Austurr. Srh. 1292.30 1295.40' 100 Escudos 515.40 516.60 100 Pesetar 251,30 251.90 100 Yen 82.75 82,95 Brevting frá sfðustu skráningu. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.