Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÖBER 1977 Ávextir verð- lagsmála- ráðherrans Lúðvík Jósepsson, verolagsmálaráðherra vinstri stjórnarinnar síðari, skrifar furðu- grein í sunnudagsblað Þjóðviljans. Þar segir þessi handhafi Evrópu- mets í verðbólguvexti m.a.: „Ástæðan er sú, að núverandi ríkisstjórn ákvað strax eftir að hún var mynduð í ágústmán- uði 1974 að lækka skyldi kaupmátt launa frá því sem um hafði verið samið. .. Kjara- skerðingin var knúin fram með því að stór- hækka allt verðlag en afnema vísitölutrygg- ingu á kaupi..." Hér hefur Lúðvík bætt við Evrópumet sitt heims- meti í að halla réttu máli. Það var sjálf vinstri stjórnin, með Lúðvík Lúðvík Jösepsson. Jósepsson sem verðlags- málaráðherra, sem framkvæmdi í senn gengislækkun og afnam vísitöluhækkun kaup- gjalds í maímánuði 1974, í kjölfar þeirrar óðaverðbólgu, sem þá var orðin. Þáverandi og núverandi forseti ASÍ, Björn Jónsson, kallaði þessa gerð vinstri stjórnarinnar, þar sem Lúðvík Jósepsson gætti verðlagsmála í 54% verðbólguvexti á árs- grundvelli: „þverbrot á gildandi kjarasamning- um". Verðlagsmálaráð- herra Alþýðubandalgs- ins ætti ekki að afneita gullum gengins valda- ferils síns: gengislækk- un, söluskattshækkun, afnámi kaupgjaldsvísi- tölu á laun og verð- bólguvexti, sem ekki hefur átt sinn líka, hvorki fyrr né síðar í sögu þjöðarinnar. Þess- ir ávextir Lúðvíks Jó- sepssonar voru samvirk- andi til skerðingar á kaupmætti almennra launa í landinu. Tvær barna- gælur A barnasíðu (kompu) „Blaðsins Okkar", eins og gamansamir Alþýðu- bandalagsmenn kalla málgagn sitt, birtist þýtt ljóð, við hliöiná kvæðiskorni um kisuna svarta Pétur! Þessi barnagæla bar nafnið „Kommúnismi" og hljóðar svo: „Hvað er kommúnismi?/ Hvað er að þjóna Alþýðunni?/ Kommúnismi er/ að skipta réttlátlega/ að enginn er ríkur/ á ann- arra kostnað/ að enginn er þræll/ að enginn er herra/ og að það sem maður gerir til gagns/ fyrir alla — Alþýðuna./ Að Þjóna Alþýðunni/ er að vinna fyrir alla/ ekki bara sjálfan sig/ og skipta réttlátlega/ að vera til gagns/ fyrir alla — Alþýðuna./ Kommúnismi er/ að Þjóna Alþýðunni". Þessi marx-leniníska vögguvísa styðst við reynslunnar rök — eða hvað? Lógregluríki gulageyjaklasans þjón- ar sjálfsagt alþýðunni — sem og launamis- munur og stéttaskipt- ing, sem hvergi eru fyr- irferðameiri en í ríkj- um kommúnismans. Hvenær hefur „verk- fallsrétturinn" látið á sér bóla í reynsluríkj- um kommúnismans? Og Stalín var ekki „herra" heldur „Þjónn Alþýð- unnar"! Sovéther réðst sjálfsagt inn í Tékkó- slóvakíu „til gagns fyrir aðra — fyrir alla — Al- þýðuna"? „Ferðafrelsi" Gyðinga í Sovétrikjun- um, „skoðanafrelsi" andófsmanna, „kjör" fólksins^ í nauðungar- vinnubúðum — og fleira í þá veru — votta um hina „réttlátu skipt- ingu"? Ekki síður sér- verzlanir fyrir „yfir- stéttir", þar sem „Al- þýðan" fær ekki inn að koma? Landsfundur og fram- kvæmdastjóri A félagsfundi Al- þýðubandalagsins í Reykjavik sl. miðviku- dag var kjórinn 31 l'ull- trúi á landsfund flokks- ins. Það hefur vakið nokkra athygli að í þeim hópi eru Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, og Baldur Kristjánsson, starfsmaður BSRB. Hann á að vísu sama rétt til eigin skoðana og hver annar þegn þjóð- félagsins. En óneitan- lega vekja þessi „tengsl" flokks og starfs f stéttarfélagi bæði athygli og spurngu. UTIHURÐIR úr teak og furu, ýmsar gerðir. Ávallt fyrirliggjandi. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 : : :, Öldruð hjón vantar íbúð Öldruð hjón óska eftir að taka á leigu íbúð eða 2 herbergi með eldunaraðstöðu í Kópavogi eða mið- hluta Reykjavikur. Mætti vera í sambýli með öðru fólki. Hringið í síma 10154. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. ESTRATFORD E N S K I R PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir i hvert skírteini Svipmyndirsf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjódleikhúsinu VINNUPAUAR í ÖLi. VEM4 I J,.-.i^li;.5íí/| "u'i ¦¦¦¦ ''h.Jí'iiíj..' í m Við leigjum vinnupalla úr járni eða aluminium, sem gefa marga möguleika og eru auöveldir í uppsetningu. Hentugastalausnin fyrir hvaöa vinnu S " t ~^L ÍL sem er' sParar tíma' ,é °9 'yii'höfn. Súðavogi 14, sími 86110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.