Morgunblaðið - 18.10.1977, Page 9

Morgunblaðið - 18.10.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÖBER 1977 9 SMÁÍBÚÐAHVERFI 3 HERB. — RISÍBÚÐ íbúðin er 2 svefnherb., stofa, eldhús og baðherb. Teppi. Góð íbúð. Útb.: 5,5 millj. HOFTEIGUR 3HERB. —2. HÆÐ Sérlega vönduð íbúð með góðum innréttingum. Nýir gluggar og verk- sm.gler. Útb.: 7,5 millj. HJARÐARHAGI 117 FERM. — VERÐ 9,8 MILLJ. 4ra herbergja ibúð í kjallara sem er 1 stór stofa, 3 rúmgóð svefnherbergi, eldhús m. borðkrók og endurnýjað baðherb. flísalagt. IÐNAÐARHÍJSNÆÐI ÓSKAST Þyrfti að vera 5—600 fm fokhelt eða lengra komið t.d. í Kópavogi eða Ártúnshöfða. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steyptu húsi við Skólabraut. Góð ibúð. Útb.: 4.5 millj. 2JA HERBERGJA Ca. 65 fm. ibúð í háhýsi við Ljósheima. Útb.: 5.5 millj. HAGAMELUR NEÐRI HÆÐ — (JTB. 8 M. 4ra herb. ibúð ca. 104 ferm. 2 stofur. skiptanlegar. 2 svefnherbergi m.m. Sér hiti. Laus strax. SMÁÍBÚÐAHVERFI EINBVLISHtJS Húsið er hæð, ris og kjallari undir hálfu húsinu. Eignin er m.a. 2 stofur. 3 svefnherbergi, sjónvarpsstofa o.fl. Nýbyggður bilskúr. Fallegur garður. Útb. 14 millj. EINBÝLI HESTH. + HLAÐA 1 Mosfellssveit, nýtt ca. 124 ferm. ein- býlishús + bílskúr. Húrið er á ca. 64 ha landi, sem á er einnig hesthús fyrir 8 hross og hlaða full af heyi, ca. 100 hcstburðum. Malbik og oliumöl heim að húsi. Verð ca. 30 M. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandshraut 18 84433 82110 Til sölu Laugarnesvegur 4ra herbergja endaíbúð (1 stofa, 3 svefnherbergi) á 2. hæð í blokk við Laugarnesveg. Dan- foss-hitalokar. Laus strax. Nýtt verksmiðjugler. Suðursvalir. Ró- legur staður. Útborgun um 8 milljónir. Bræðraborgarstígur 3—4ra herbergja endaibúð á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Bræðraborgarstig. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góður stað- ur. Útborgun um 7 millj. Laus fljótlega. Hringbraut 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i sambýlishúsi (blokk) á góðum stað við Hringbr., rétt við Birkimel. íbúðinni fylgir herbergi i risi ofl. Danfoss-hitalokar. Ný- leg góð teppi. Suðursvalir. Laus strax. Bað nýlega standsett. Útb. um 6 millj. Háaleitisbraut 5 herbergja íbúð (2 stofur, 3 svefnherb.) á hæð i húsi við Háaleitisbraut. Sér hiti. Bilskúrs- réttur. Góðar innréttingar. Út- borgun 9 millj. Barmahlið Hæð og ris. Á hæðinni eru: 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. Stærð 126,2 ferm. Verksmiðju- gler. Hæðin er endurnýjuð að nokkru leyti. f risinu eru: 4 litil herbergi, eldhús, snyrting, gang- ur ofl. Þakgluggar. Einfalt gler. Bæði i hæð og rishæð er mið- stöðin endurbætt og með Dan- foss-hrtalokum. Ytri forstofa sam- eiginleg fyrir hæðina og risið. Góður staður. Bilskúr. Tjarnargata Skrifstofuhúsnæði 5 herbergja skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í steinhúsi við Tjarnar- götu. Er i góðu standi. Teppa- lagt Danfoss-hitalokar. Tvöfalt gler. Útborgun 6.5 — 7 millj Árnl Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sfmi 14314 Kvöldsími: 34231. 26600 ÁSGARÐUR 5 herb. ca. 130 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Suður svalir. Sér hiti. Bil- skúr fylgir. Verð: 15.0 millj. Útb.: 8.5—9.0 millj. BIRKIMELUR 4ra herb. ca 100 fm. endaibúð á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Möguleiki á skiptum á 3ja—4ra herb. ibúð í Fossvogi. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. BLÓMVALLAGATA 3ja herb. ca. 73ja fm. ibúð á 2. hæð i blokk Góð sameign. Verð7:5 X”§: Útb.: 5.0—5.5 millj. GRETTISGATA 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Möguleiki á skipt- um á minni ibúð. Verð: 8.0 millj. Útb.: 4.5 millj. HRAUNBRAUT, Kóp. 5 herb. ca. 140 fm. efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Suður svalir. Bilskúr. Gott útsýni. Verð: 16.5 millj. Útb.: 11.5 millj. HÖRÐALAND 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Laus fljótl. Verð: 13.0 millj. Útb.: 9.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2 herb. ca. 40 fm. (nettó) kjallaraibúð i blokk. Laus strax. Snyrtileg íbúð. Fullgerð sam- eign. Verð: 5.6 millj. Útb.: 4.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Full- gerð sameign. Verð: 7.7—8.0 millj. Útb.: 5.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð á 3ju hæð i háhýsi. Suður svalir. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca. 117 fm. endaibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Verð: 14.5 millj. Útb.: 10.0 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. ca. 55 fm. kjallaraíbúð i steinhúsi. Laus strax. Verð: 5.5 millj. Útb.: 2.8—3.0 millj. RAUÐALÆKUR 4ra herb. — 5 herb. ca. 130 fm. íbúð á 3ju hæð í fjórbýlis- húsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Sér hiti. Bílskúr. Verð: 15.5—16.0 millj. Útb.: 10.0— 1 1.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. endaibúð á 2. hæð i blokk. Tvennar svalir. Nýmáluð íbúð. Laus nú þegar. Verð: 7.5—8.0 millj. Útb. 5.5—6.0 millj. SUÐURVANGUR 4ra—5 hérb. ca. 140 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Góð ibúð og sameign. Verð: 14.0 millj. TJARNARBÓL 3ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð: 8.0 millj. HVERAGERÐI 3 eignarlóðir undir raðhús. Allar teikningar og öll leyfi fylgja. Alls konar eignarskipti möguleg. Verð: ca. 800.000 - pr. lóð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 ISilli&Valdi) s/mi 26600 SIMIIER 24300 tji sölu og sýnis 18 í Hlíðarhverfi vönduð 1 56 fm. sér hæð. Stórar suður svalir. Allt sér. Bilskúr. HLÍÐARHVERFI Góð 115 fm. 5 herb. íbúð á 2. hæð. Stórar suður svalir. Útb. 8,5 millj. Verð 13,5 millj. HLÍÐARHVERFI 105 fm. 3ja til 4ra herb. jarð- hæð. Allt sér. Laus strax. Útb. 5 til 5,5 millj. sem má skipta. EINBÝLISHÚS um 95 fm. að grunnfleti og er kjallari og tvær hæðir á góðum stað i borginni. EINBÝLISHÚS Við Nýbýlaveg sem er hæð og rishæð á steyptum kjallara. Stór bilskúr. ca 40 fm. HRAFNHÓLAR 90 fm. 4ra herb. ibúð á 7. hæð, ekki alveg fullfrágengin. Útb. 6 millj. Verð 9 millj. HVASSALEITI 117 fm. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Vestur svalir. Bilskúr. MARGT ANNAÐ Á SÖLUSKRÁ. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2^ Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. Simi 24300 w rein Símar: 28233 -28733 Sléttahraun Hf. Þriggja herb. 86 fm. endaibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. Verð kr. 9,0 millj., útb. klr. 6,0—6.5 millj. Ásbúð Garðabæ Finnskt viðlagasjóðshús um 1 20 fm. að stærð. Bilskýli. Lóð frá- gengin. Dvergabakki Þriggja herb. ibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. Verð kr. 8,5 millj., útb. 6,5 millj. Vesturberg Ca. 1 35 fm. raðhús á einni hæð. Góðar innréttingar. Bilskúrsrétt- ur. Bræðratunga Þriggja herb. 60 fm. ibúð á einni hæð. Góðar innréttingar. Bil- skúrsréttur. Hörpugata Þriggja herb. kjallaraíbúð. Laus Strax. Verð kr. 5,5 millj.. útb. 2,5—3,0 millj. Gísli B. Garðarsson hdl. Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti 29555 opióalla virka daga frá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Mikió úrvai eigna á söluskró Skoóum íbúóir samdœgurs EIGNANAUST N LAUGAVEGI 96 (vió Stjömubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Lárus Helgason sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI í HEIMAHVERFI Á 1. hæð eru stofur, hol, eldhús og w.c. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb i kjallara er 2ja herb. ibúð. Eign i sérflokki. Tilboð óskast., GLÆSILEG SÉRHÆÐ VIÐ HAGAMEL Höfum fengið til sölu nýja og glæsilega 150 fm sérhæð við Hagamel. íbúðin, sem er á 1. hæð skiptist i stórar stofur, 3—4 svefnherb. vandað eldhús og baðherb. gestasnyrtingu o.fl. Bilskúr fylgir. Eign í sérflokki. Tilboð óskast. ÍBÚÐIR U. TRÉV. OG MÁLN. Á GÓÐUM STAÐ f SELJAHVERFI Höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Engjasel, sem afhendast u. trév. og máln. i april á næsta ári. Sameign verður fullfrág. m.a. bilgeymsla fylgir öllum íbúðunum. ATH. Fast verð er á ibúðunum. Traustur byggingaraðili. Vegná . lánsumsókna er æksilegt að festa íbúð strax. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. í SMÍÐUM í HÓLAHVERFI 5. herb. 1 1 8 fm ibúð á 3. hæð með 4 svefnherb. Innbyggður bilskúr. íbúðin afh. u. trév. og máln. i júni 1978. Góðir greiðsluskilmálar. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. 110 fm. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 7,5—8.0 millj. millj. VIÐ ÁLFHEIMA 4ra herb. 1 1 2 fm vönduð ibúð á 3. hæð. (endaibúð). Laus fljót- lega. Útb. 8 millj. VIÐ NÝBÝLAVEG 3ja herb. 90 fm ný og vönduð ibúð á 1. haeð i fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Útb. 7 millj. VIÐ KAMBSVEG 3ja herb. 90 fm. góð risíbúð. Sér hiti. og sér inng. Stórkost- legt útsýni. Útb. 5.5—6 millj. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG 3ja herb. snotur ibifð á 1. hæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ VESTURBERG 2ja herb. vönduð rúmgóð ibúð á 5. hæð. Útb. 5.3 millj. VIÐ ASPARFELL 2ja berb. vönduð ibúð á 6. hæð. Útb. 5—5,5 millj. VIO HVASSALEITI 2 herb eldhús og w.c. i kjallara. Útb. 3 millj. VIÐ FLÚOASEL í SMÍÐUM Höfum til sölu eina 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Flúðasel u. trév. og máln. Bílastæði í bílhýsi fylgir. Teikn. á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SöhastjAri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. EIGNA5/VLAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 GRUNDARSTÍGUR 3ja herb. risibúð. Útb. 3—3.5 millj.* ÓÐINSGATA 2ja herb. kjall- araibúð. Snyrtileg eign. Útb. 2.5—3.0 millj. TÝSGATA 3ja herb. kjallara- ibúð. Mjög snyrtíleg eign. Verð um 5 millj. AUSTURBERG 3ja herb 87 ferm. ibúð. Ný ibúð með allri sameign fullfrág. SÆVIÐARSUND 3ja herb mjög góð 80 ferm. ibúð i fjórbýí- Ishúsi Fullfrágengin sameign. MARÍUBAKKI 3ja herb 90 ferm. endaibúð ásamt herbergis- aðst. i kjallara. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. HRAUNBÆR 3ja herb 90 ferm. ibúð á 3. hæð. Öll i mjög góðu ástandi. VESTURBERG 3ja herb. 90 ferm. á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldh. Getur losnað fljótlega. HÓFGERÐI 4ra herb. 100 ferm. risibúð. Skiptist i stofu, 3 svefnherb. eldh. og bað. Allt i ágætu ástandi Bilskúrsréttur. HRAUNBÆR 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Sér þvottah. á hæðinni. JÖRFABAKKI 4ra herb ibúð á 3. hæð. ásamt herb. og snyrtiaðstöðu i kjallara. Fullfrágengin lóð og sameign. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 1 10 ferm. ibúð á 3. hæð. Mjög góð eign. SKIPASUND 4ra herb. 100 ferm. risibúð. Hefur verið endur- nýjuð mikið. Útb. ca. 4—4.5 LAUFVANGUR HF. 4—5 herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin er um 1 30 ferm. og er öll i mjög góðu ástandi. LJÓSHEIMAR 4ra herb. 106 ferm. á 8. hæð (efstu). Tilbúin til afhendingar nú þegar. ÁLFHEIMAR 4 — 5 herb. 1 1 7 ferm. á 1. hæð. íbúðin er i góðu ástandi og er tilb. til afhendingar nú þegar. í SMÍÐUM: Raðhús i §elja- hverfi. Seljast fokheld. Verð frá 8.5 millj. í SMÍÐUM: Raðhús í Selja- hverfi á byrjunarstigi. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Maukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 4 4789 Sjá einnig fasteignir á bls. 11 HÚSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614, 11616 Úrval fasteigna á söluskrá EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.